Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 27.03.1905, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 27.03.1905, Blaðsíða 4
52 Þ JÓDVILJINN. XiX., 13. hélt áfram að neyta elexírsins, varð hún fyllilega heil heilsu. Borde pr. Herning, þ. 13. sept. 1904. J. Ejbye. Kína-lífs-elexírÍBn er að eins egta, þeg- ar á einkennismiðanum er vörumerkið: Kínverji með glas í hendi, og nafn verk- smiðjueigandans Valdemars Petersen’s í Friðrikshöfn — Kaupmannahöfh, ásamt innsiglinu ~p' í grænu lakki á flösku- stútnum. Hafið ávallt eina flösku við hendina, bæði utan heimilis og á. Fæst alls staðar á 2 kr. flaskan. Víu. alls konar, selur verzlun Ben. S. Þórarinssonar, og viö hana er bezt aö eiga meö öll v í n k a u p, segja þeir, er reynt hafa. Eimreiðin. Skemmtilegasta tímarit á íslenzku. Eitgerðir, myndir, sögur, kvœði. Húsgögn selur eiJLg-in verzi- un í íteykjavík eins C> <3L2JT , og verzlun Ben. ÍS. JD»órax*íi:is- sonar. I'RF.NTSMIB.JA BJÓDVILJANS. Þetía viía nú ekki allir: „Betra er, en bænagerð brennivín að morgni dags“; en vel að gáð, ef brennivínið er frá Ben. S. Þórarinssyni. Lifsábyrgðarfélagið ,Dan‘. Hér með gefst mönnum til vitundar, að undirritaður er skipaður aðal- umboðsmaður nefnds félags, að því er vesturiand snertir. Félagið tekur að sér lífsábyrgðir á Islandi, og eru iðgjöldin í félagi þessu lægri, en í nokkru öðru sarns konar félagi, og gefst mönnum hér því gott færi, til þess að kaupa sér ellistyrk, eða lífrentu handa ættingjum sínum. Hvergi er eins ódýrt að tryggja líf barna, á hvaða aldri, sem er, eins og i félagi þessu. y Af ágóða félagsins eru 75^ borgaðir félagsmönnum, sem ,,bonus“. , Ekkert féiag á Norðurlöndnm hefir sérsíaka deild fyrir bindindismenn, nema rDan“, og það með sérstökum hlunnindum. Snúið yður sem fyrst, tii undirritaos, sem gefur ailar nákvæmari upplýs- ingar, sem með þarf. Hér kemur til athugunar. SamantourÐur En livsvarig Livsforsikring paa 1000 Kr. med Andel i Udbyttet koster i aarlig Præmie: Fullur aldur. SDAN“ . . . . „Statsanstaltenu . . jFædrelandet14 . . „Mundusu .... „Svenska líf“ . . . „Hafniau .... „Nordiske af 1897“ . „Brage,Nörröna, Y dun, Hygæa, „Norske Livu „Nordstjernen1, ,Thule‘ „Standardu . . . „Staru , - . . . 26 26 27 28 29 30 32 34 3H 38 40 16,88 17 ,39 17,94 18,54 19 16 19,82 21,21 22,74 24,46 26,36 28,49 16,90 17 50 18,10 18,70 19 40 20,10 21,60 23,30 25.20 27,30 29,60 16,90 17 50 18,10 18,70 19 40 20.10 21,60 23,30 26,20 27.30 29,60 16,95 17 40 17.95 18,55 19 15 19,85 21,30 22,90 24,70 26,70 28,90 17,80 18 30 18,80 19,40 19 90 20,50 21,90 23.40 25,10 26,70 28.90 18,40 19 00 19,60 20,30 20 90 21,60 23,10 24,70 26,50 28,50 30,80 18,40 19 00 19,60 20,30 20 90 21,60 23,10 24,70 26,50 28,50 30,80 18,60 19 10 19,60 20,20 20 80 21,40 22,70 24,20 25,80 27,50 29,50 19,10 19 60 20,10 20,60 21 20 21,80 23,00 24,40 25,90 27,60 29,60 22,10 22 70 23,30 22,90 24 50 25,10 26,40 27,90 29,50 31,30 33,20 21.88 22 50 23,17 23,79 24 38 25,00 26,38 27,96 29,63 31,50 33,46 Geymið eigi til morguns það, sem liægt er að gjöra i dag. ísafjörður: S. Á. Kristjánsson, úrsmiður. 42 riður, eða ekur með henni. En væri hún unnustan mín, þá myndi eg nú hafs það nokkuð öðru visiu. „Því get eg vel trúaðu, svaraði munkurinn, og kímdi ögn. „En barónar haga sér öðru vísi í þeim sökum“. „Hverju orði sanDarau, svaraði Jörgen „en sé mað- ur í raun og veru ástfanginn, mun þó skipta minnstu, hvort UBDUstirn er bóndi, eða greifi; en sökin er, að Ger- ald er vist fjarska lifið ástfanginn. Sem sagt, þá er e.itt- hvað athugavert við það mál, og væri vel, ef þér gætuð la.gfært þettau. Munkurinn bandaði frá sér með hendinni, og mælti: „Nei, Jörgen, það verða þau að jafna sjálf, og fer eg ekki að blanda mér í það. Þau kynnast betur, og þá kemur ástin af sjálfu sér, enda er Gerald staðfastur í sér, og drengnr góðuru. „Já, það er hann, og ’pvi miður um ofu, skrapp fram úr Jörgen. „Honum hafá víst aldrei orðið nein heimsku-pörin á, en það finnst mér þó, að mÖDnum þurfi að verða; hitt er mjög óeðhiegtu. „Þú hefir fært sönnur á þá skoðun þínau, svaraði munkurinn, „enda eru nú gömlu foreldrarnir þinir milli vonar og ótta heima, sakir léttúðar þinnar, og beiddu mig því, að gefá þér auga, og minna þig á, hverju þú hefðir heitið þeim, er þú kvaddir þau. — En hvernig stendur á kúlu»ni, sem er þarna á enninu á þér?“ Jörgen greip um ennið, og þrýsti hijfurini betur niður. „Það er eigi þess vert, að um það sé talaðu, mælti Jörgen. „Þetta var rétt til gamans, og til þess að týna ekki niður, — Annars var það Bertel, sem upptökin átti. 43 og sló mig hnefahögg, en fékk svo sex bögg i staðinn, svo að hann ræður naumast aptur á mig næsta daginnu. „Þú ert óbetranlegur, Jörgen“, mælti munkurinn alvarlega, en lengra komst ekki hegningarræðan, því að í sömu svipan kom Gerald til þeirra, og heilsaði munk- inum glaðlega, og hálf forviða, þar sem bann átti hans enga von. Þeir spurðu nú livor annan almæltra tiðinda, og þar sem munkurinn kvaðst ælla að íara á fund setuliðs- stjórans, til að heilsn honum, bauðst Gerald til, að fylgja honum. Fyrst sneri Gerald sér þó að Jörgen, og mælti: „Hefir v*erið beðið um múldýrin á þeim tíma, sem til var tekinn?u „Já, eptir hálf-tíma skulu þau vera við dyrnar á húsi ofurstansu. „Ágætt! Jeg ímynda mér, að stúlkurnar verði þá einnig t.ilu, Þeir fylgdust nú allir til heimilis ofureta.ns, og spjöll- uðu á leiðiuni við munkinn. Þó að enn væri sDemma morguns, voru þó allir komDÍr þar á fætur, og voru i óða önn að búa sig í skemmtiför, sem ráðgerð háfði verið kvöldið áður. Edith var enn ein í rúrninu, því að á síðustu stundu hafði það dottið í bana, að neita að vera í förinni. Henni leizt ílla á voðrið, þótti vegurinn of langur, ferðin of örðug, og kvaðst því hvergi fara, og var faðir hennar því að reyna, að fá hana ofan af þessari fyrir- tekt hennar með hógværurn fortölum. „Yertu nú skynsöm, barnið mittu, mælti hann.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.