Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 01.04.1905, Page 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 01.04.1905, Page 3
Þjóðviljinn. XIX., 14. hægt er að tempra hitann á, magasín- hitun, aem einnig má tempra, og sparar hán því eldivið, og hitar út frá sér, eins og ofn. Eldavólina getur hver maður hreins- að á 5 mínútum. — Verðið er að eins helmingur þess, sem annars er vant að taka fyrir eldavélar, er standa lausar. Gre.ysii*-eldavélín er merkt með naíni minu, og fæst hvergi, nema hjá mér, eða hjá útsölumönnum mínum á Islandi. — Sé enginn útsölu- maður á staðnum, verða menn að snúa sér beint til mín. — Biðjið um, að yður sé send verðskrá yfir eldavélina. ÍGns Hanscn. Vesterg-ade 15, Kaupmanuahufu. er sterkasti, og kröptugasti bitterinn, sem til er. Lífsábjrrgðarfélagið ,Dan\ Hér með gefst mönnum til vitundar, að undirritaður er skipaður aðal- umboðsmaður nofnds fólags, að því er vesturland snertir. Fólagið tekur að sér lífsábyrgðir á Islandi, og eru iðgjöldin í félagi þessu lægri, en í nokkru öðru sams konar félagi, og gefst mönnum hér því gott færi, til þess að kaupa sér ellistyrk, eða lífrentu handa ættingjum sínum. Hvergi er eins ódýrt að tryggja líf barna, á hvaða aldri, sem er, eins og í fólagi þessu. Af ágóða félagsins eru lb% borgaðir félagsmönnum, sem „bonusu. Ekkert félag á Norðurlöndum hefir sérstaka deild fyrir bindindismenn, nema „Dan“, og það með sérstökum hlunnindum. Snúið yður sem fyrst til undirritaðs, sem gefur allar nákvæmari upplýs- ingar, sem með þarf. Hér kemur til athugunar. Samantouröur En livsvarig Livsforsikring paa 1000 Kr. med Andel i Udbyttet koster i aarlig Præmie s Eullur aldur. 25 26 27 28 29 30 32 34 £36 38 40 „DANU .... „Statsanstalten“ . . „Fædrelandet“ . . „Mundus“ .... „Svenska líf“ . . . „Hafnia“ .... „Nordiske af 1897“ . „Brage,Nörröna, Ydun, Hygæa, „Norske Liv“ „Nordstjernen', ,Thule‘ „Standard“ . . . „Star“ 16,88 16,90 16,90 16,95 17,80 18,40 18,40 18,60 19.10 22.10 21,88 17.39 17.50 17.50 17.40 18,30 19,00 19,00 19,10 19,60 22,70 22.50 17.94 18,10 18,10 17.95 18,80 19,60 19,60 19,60 20,10 23,30 23,17 18.54 18,70 18,70 18.55 19,40 20,30 20,30 20,20 20,60 22,90 23,79 19,16 19,40 19,40 19,15 19.90 20.90 20,90 20,80 21,20 24,50 24,38 19,82 20.10 20,10 19,85 20,50 21,60 21,60 21,40 21,80 25,10 25,00 21,21 21,60 21,60 21,30 21,90 23,10 23,10 22,70 23,00 26,40 26,38 22,74 23,30 23,30 22.90 23.40 24,70 24,70 24,20 24.40 27.90 27,96 24,46 25,20 25,20 24,70 25,10 26,50 26.50 25,80 25,90 29.50 29,63 26,36 27,30 27.30 26,70 26,70 28,50 28.50 27.50 27,60 31.30 31.50 28,49 29,60 29,60 28,90 28,90 30,80 30,80 29,50'' 29,60 33,20 33,46 Geymið eigi til morguns það, sem hægt er að gjöra í dag. ísafjörður: S. Á. Kristjánsson, úrsmiður. Með hjálp nýrra vóla hefir tekizt, að draga jurtavökvann langtum betur sam- an, en áður, og enda þótt tollhækkunin hafi valdið því, að verðið á elexírnum 48 Þau voru komin á að gizka hálfa leið, er maður kom ríðandi á móti þeim. Maður þessi var tekinn að eldast, en var þó hinn karlmannlegasti, sólbrenndur í andliti, og klæddur í þenna einkennilega búning, sem fjallabúar báru um þær mundir. Hinn ríkmannlegi búningur hans, hesturinn, og reið- týgin, bar allt vott um, að hann væri i röð hinna auð- ugustu, og mest metnu manna í þjóðflokki sínum, enda hafði hann fótgangandi mann sér til fylgdar. Þeir komu ofan þröngan stíg, og með þvi að veg- urinn var mjög mjór, þar sem þeir mættu Gerald og Edith, stöðvaði ókunnugi maðurinn hest sinn, meðan þau fóru fram hjá, og heilsaði hæversklega, en gaf unga liðs- foringjanum þó fremur íllt auga. Gerald yppti í húfuna, og Edith hneigði sig vin- gjarnlega. Þau voru komin spottakorn áfram, er Danira fór þar um, er ókunnugi maðurinn beið enn grafkyrr á hesti sinum, og vildi þá svo til, að múldýrið, sem hún reið, fældist, og reis upp á apturfótunum, eins og það ætlaði sór að stökkva á snarbrattann klettinn. Þetta virtist all-hættulegt, en i sörnu svipan greip ókunnugi maðurinn í tauminn á múldýrinu, og hólt þvi, og sagði um leið eitthvað á slafnesku, í hálfum hljóðum. Daníra svaraði og einhverju, líklega til að þakka fyrir hjálpina. Þau töluðust við í nokkrar minútur, og loks, er Jörgen kom, sleppti hann taumunum, svo að Danira gat haldið áfram ferðinni. Gerald, og Edith, höfðu tekið eptir því, sem fram fór, snúið hestunum, og numið staðar, en þar sem 45 eins og barn ætti i hlut, — og jeg þoli það ekki leng- ur“. Ofurstinn greip í hendina á dóttur sinni, og dró hana til sín. „Þú veizt, Edith, hve einkar annt mér, og móður Gerald’s, hefir verið um það, að þið yrðuð hjón, en þú veizt einnig, hve fjarri það er skapi mínu, að vilja þröngva þór til nokkurs. En segðu mór nú hreinskilnislega, hvort ekki er nein rödd í hjarta þínu, er talar máli æsku-leik- bróður þíns?“ Edith stokkroðnaði, hallaði sór að brjósti föður síns, og mælti snöktandi: „En honum þykir alls ekkert vænt um mig, og hugs- ar eigi um neitt annað, en þessa leiðinlegu herferð, og þráir þá stundina, er hann kemst af stað, þó að jeg verði þá ein eptir“. „Þér skjátlast“, svaraði ofurstinn alvarlega. „Ger- ald ætti að vísu að hugsa ögn minna um herförina, og rneira um þig, það skal eg játa, en um ást hans máttu þó eigi efast, þó að lunderni hans só svo háttað, að hann láti ekki tilfinningarnar ráða, og því betur sem eg kynn- ist honum, þess öruggari verð eg, að því er framtíðar- gæfu þína snertir. En hefirðu gert alvarlega tilraun, til að vekja ást hans á þér? Jeg held naumast“. Edith sperrti upp höfuðið, og mælti lágt: „Yið hvað áttu, pabbi?“ „Jeg er hræddur um, að Gerald hafi hingað til frem- ur kynnzt dutlungunum í þér, en átt þess kost, að sann- færast ura, hve ástúðleg þú getur verið“, svaraði ofurst- inn. „En ekki trúi eg öðru, en að Edith mín gæti feng- ið neista út úr steininum, ef hún reyndi, þvi að ekki

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.