Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.05.1905, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.05.1905, Blaðsíða 4
84 Þ JÓBVILJINN. XiX.. 21 i meðan mmmm geisá I reykjávík ættn allir. sem tmrfa ai fara í Kanpstaflinn til afl fcanpa nanðsynjar sínar, að fara til HAFNARFJARÐAR og skipta j >ar við YERZLUH S. BERGMAHN & Go. #ar fást áieiðanlega bezí kaup. Mjög mMar YörMyrgðir. ALLA.R ÍSLENZK.AR VÖRUR BLEYPTAK. LandByfirréttardÓEQarnir eru því óneitanlega einnig býsna tilfinnanlegur snoppungur fyrir ráðherrann, og jafn framt bending fyrir þjóðina, er sýnir henni stjórn hennar í góðum spegli. „£>jóðólfur“ getur þess að mönnum verði tíð- rætt um dóma þessa, og ratast honum þar satt á munn, því allur þorri manna fagnar því, að mega óáreittir segja satt og rétt frá meðferð Lárusar á dánarbúi Sig. sál. Jónssonar, sýslu- manns, beri það annars á góma. Þá er og „Þjóðólfur“ drjúgur ytir þvi, að Lárus muni skjóta málum þessum til hæztarétt- ar. Það ætti hann að gera! Hann hefir eitt sinn fengið vitnisburð frá þeim dómstóli, og gæti skeð, að hann fengi hann aptur, í nýrri útgáfu, aukinn og endurbættan; en þangað til hann kemur, verður „dánumaður“ að una áburði „ísa- foldar“, sem staðfestur er af tveim dómstólum. Mislingarnir. Því miður hefir veikin gripið fieiri en þá, sem sóttkvíaðir voru, er samgöngu- bannið hófst, svo bannið er framlengt um óá- kveðinn tíma. Ritgjörð um ritsímamálið hetir hr. Jón Ól- afsson, konungsfulltrúi, samið og sent i „And- vara“, en með því, að nú ríður á lífinu kattarins og allra músanna, ef almenningur fengi réttas skoðun á ritsímafarganinu, þá er í snatri tokin sérprentun af ritsmíð þf-ssari, og dreift út um land allt. Bæklingur þessi er, sem vænta má, frá slík- um höfundi, fullur blekkinga og ósanninda, og viljum vér því ráða hverjum, sem ekki er rnál- inu gagnkunnugur, að iesa bækling, er Einar ritstjóri Hjörleifsson hefir nýiega samið um sama málefni, og hrekur með rökum öll ósannindi Jóns Ólafssonar, og gefur þess utan mikilvægar upplýsingar málinu viðvíkjandi. Sbipaferðir. „Ceres“ fór frá R.vik til vest- urlandsins 12 þ. m., og kom þaðan aptur 17. þ m. „Kong Trygve“ fór og til vesturlands 13. þ. m. Strandbátarnir „Skálholt11 og „Hólar“ lögðu af stað frá R.vík í 2. strandferð sína Í8. og 16. þ. m. Steenseir * IWIRH inuuii AyA ------ JYlargarme er aftió öen Geóste. PRKNTSMIÐJA PJÓÐVILJANS. 70 „Mér datt aldrei í hug, að I. Obrevic væri hér í sáttvænlegum erindagjörðumu, mælti Gerald, „enda hefi eg haft nákvæmar gætur á honum siðustu dagana, en á slíkri fífldirfsku átti jeg ekki von, enda hefir það jafnan verið talið ómögulegt, að klifrast upp í kastalann fjall- meginu. „Þessum fjallabúum er ekkert ómögulegtu, svaraði ofurstinn, „að minnsta kosti ekki, þegar um það ræðir, að klifrast upp fjöll. — Sn hvernig stóð á því, að þú tókst eptir flóttamanninum, sem verðirnir urðu alls ekki varir við?“ „Jeg gat ekki sofiðu, svaraði Gerald, „enda hafði uppgötvunin í gær vakið illan gruu hjá mér. —Um mið- nætti var eg því á gangi á varnarmúrunum, sem eru um- hverfis, og sá þá einn af föngum vorurn vera að klifrast niður, og tvo bíða hans fyrir neðan. — Jeg gerði varð- mönnum þegar aðvart, og flýtti mér þangað sjálfur. — En er flóttamennirnir sáu, að tekið var eptir þeim, skutu þeir á mig, og þutu kúlurnar fram hjá höf ðinu á mér. — Jeg skaut þá einnig, og felldi einn þeirra, en hinir hurfu út í myrkrið, og er menn mínir báru þangað blys, sáu þeir, að það var I. Obrevic, sem fallið hafði, og hefir hann því látið lífið syni sínum til frelsisu. Arlow hafði hlustað þegjandi á Gerald, og var all- áhyggjufullur, og spurði hann nú hvatlega: „Þekkti ungi Obrevic þig?u „Óefaðu, svaraði Gerald, „þvi að eg sá hann opt, eins og hina fangana, sem i kastalanum voru“. „Og heldurðu, að bann hafi þekkt þig í nótt?u „Án efa“, svaraði Gerald, „þar sem hann heyrði 71 mig skipa mönnum mínum, og skotunum var óefað mið— að á mig.u Ofurstinn stóð upp, gekk fram og aptur í herberg- inu, unz hann nam staðar, og mælti mjög alvarlega: „Gerald, jeg vildi gefaónikið til þess, að I. Obre- vic hefði fallið fyrir kúlu einhvers annarsu. „tívers vegna?u spurði Gerald forviða. „Þú hefir skotið föðurinn, en sonurinn hefir kom‘ izt undan til fjalla, og þar segir hann fregnirnar. — En, eins og jeg hefi þegar sagt þér, kom skipun um það í gærkveldi, að þú, og liðsmenn þínir, ættu að leggja af stað til hersinsu. „Þess hefi eg lengi óskaðu, ,svaraði Gerald, „og fell- ur mér það mun betur, on að dvelja hér, sem fangavörðuru. Ofurstin hristi liöfuðið, og varð enn áhyggjufyllri, er hann svaraði: „Þú þekkir eigi þjóðflokk þenna eins vei, eins og jeg. Mann-hefndir eru eitt af æðstu boðorðum þeirra, og þar sem þú hefir ráðið foringja þeirra bana, munu þeir einskis láta ófreistað, til þess, að koma fram hefndunum; á hendur þéru. Gerald yppti öxlum. „Það er nú koinið, sem komið eru, mælti hann, „enda gerði eg eigi annuð, en það, sem skyldan bauð mér, þar sem þeir námu eigi staðar, er eg kallaði till þeirra, og skutu á mig að fyrra brsgðiu. „Þú hefir breytt róttilegau, svaraði ofurstinn, „en óheppilega tókst þetta þó engu að síður, og verðurðu þvi að lofa mér, að fara varlega, leggja þig ekki í hættu,, og fara ekkert mannlausu. Gerald hnykkti við.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.