Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 27.05.1905, Síða 4
88
Þjóðvljiinn.
XIX., 22.
Djúpinu. — Fjöldi manna hér i kaupstaðnum
hefir. síðan á páskum, haft góða atvinnu við
öflun kúfisks hér á firðinum (í Sundunum), og
er skelin seld á einn eyri, og stundum jafn vel
boðið 1 lji—2 aur., og fer þá beitan að gerast dýr,
þar sem mikið þarf á margar lóðir.
Úr Aðalvxk er að frétta mikið góðan afla,
síðan á páskunum“.
„Heklungar44 hafa nýlega handsamað 5 botn-
verpunga, voru þrír þeirra þýzkir. Flutti hún
4 til Vestmanneyja, en 1 til Seyðisfjarðar. Voru
4 sektaðir um 1080 kr. en 1 um 1370 kr. All-
ur afii og veiðarfæri gert upptækt.
Tíundasvikamál síra Helga Árnasonar i Ól-
al'svík. I því stórmáli er nú dómur upp kveð-
inn. Er prestur þar sýknaður, en dæmdur til
að greiða málskostnað. Trúlegt er að síra Helgi
skjóti dómi þessum, sem mörgum finnst all-
skringiiegur, til yfirréttar.
Tveir verkfrœðingar komu nér á dögunum
frá útlöndum, með „Tryggva kongi“, eiga þeir
að ákveða legu landsímans sæla, og eru nú lagð-
ir á stað norður um land, til að útvelja staura-
stæðin. t>arf nú sízt að saka stjórnina um sein-
læti, því fullyrt er að simalagningin skuii byrj-
uð í ágúst eða september næst komandi.
Grimseyingar hafa ákveðið að verja vöxtun-
um af fé því, er próf. Fiske gaf þeim, til að
byggja hús fyrir, á það að verða 14. al. álengd,
9 al. á breidd, 5 al. undir lopt, og 2. ai. veggur
undir ris. Hús þetta á að verða skólahús og sömu-
ieiðis á að geyma í því bókasafn það er Fiske
gaf þeim.
Mannalát. 18. april síðastl. andað-
ist að Drangavík í Arneshreppi í Strandasýslu
bóndinn Friðrik Jóhannesson, 62 ára að aldri, fædd-
ur að Dröngum í Arneshreppi. — Hann varkvænt-
ur Guðbjörgu Björmdóttur, er hann missti, ept-
ir frekra 20 ára sambúð. — Reistu þau hjónin
bxx í Drangavík, og bjó Friðrik sálugi þar til
dauðadags, al)s um 40 ár. — JÞeim hjónum varð
alls 10 bai-na auðið, og dóu 4 þeirra á unga aldri,
en þessi 6 eru á lífi: Jóh. Sigurður. Einar og
Guðfinna, öll til heimilis í Drangavik, Petur upp-
eldissonur Guðm. bónda Péturssonar á Dröngum,
Guðbjörg, uppeldisdóttir Magn. bónda Pétursson-
ar á Seljanesi, og Sigríður, nú á Kirkjubóli í
Staðardal. — Friðrik sálugi var iðjumaður, vand-
aður í allri framgöngu sinni, og þó að hann væri
fremur fátækur fyrri ár æfi sinnar, var hann
þó fremur veitandi, en þiggjandi, á seinni árum.
Þ. Þ.
4. mai síðastl. andaðist að Ketdu i Vatnsfjarð-
arsveit, eptir langa sjúkdómslegu, Gísli Sveinn
Gíslason, fyrrum bóndi í Reykjarfirði, 65 ára að
aldri. — Hann var tvíkvæntur. — 1 fvrra skipt-
ið kvæntist hann 1864, og gekk þá að eiga Saló-
me Kristjánsdóttur, bónda Ebenezerssonar í Reykj-
arfirði; og eru tveir synir þeirra hjóna á lífi:
1, Kristjín, húsmaður í Bolungarvík, kvæntur Sig-
ríði Hávarðar tóttur, Sigurðssonar á Grundar-
hóli, og
2, Hanves, ókvæntur, útvegseigandi og formaður,
til heimilis i Skálavík i Vatnsfjarðarsveit.
Meðan Gfsli sálugi hjó i Reykjarfirði, stóð
hagur hans all-blómlega, enda var hann elju-
maður, og sýnt um landbúskap. — Hann var og ;
einkar laginn sjómaður, og mun hafa byrjað for- í
mennsku um tvítugsaldur.
Fyrri konu sína missti G-ísli sálugi árið 1886, \
og brá þá litlu síðar búi, og dvaldi í Reykjar-
firði, sem húsmaður, unz hann fyrir fáum árum
færðist að Keldu.
Seinni kona Gfsla sáluga var Kristín Gísla-
dóttir, systir Sæmundar heitins Gíslasonar, er
lengi bjó í Hörgshlíð, og lifir hún mann sinn,
ásamt einni dóttur þeirra, Sigríði að nafni, sem j
nú er 7 ára.
Gísli Sv. Gíslason var snyrtimenni, í fram-
göngu. glaðlyndur, drengur góður, og að mörgu
leyti vel gefinn. — Síðustu ár æfi sinnar, var
hann mjög þrotinn að heilsu, og átti þá allt at-
hvarf sitt, þar sem Hannos sónur hans var enda
annálaði Gisli sálugi það opt, hve góður sonur
hann reyndist sér, og er þessa því getið hér öðr-
um til fyrirmyndar, er eiga gamla og lasburða
Á IEÐAI MISLÍNGARNIR GEISÁ í REYKJAYÍK
ætm allir, sem liiirfa ai fara í
kanpstaöinn til afl lcanpa nanðsynjar sínar,
að fara fil
I 1 A FN ARFJ A R I > A R
og skipta j xíx i' viö
YfímÚM S. BERGMAM & Co.
Þar fást árciðanlega bczt kaup.
IVljög miklar vörubyrgðir.
Allar islenzKar
foreldra, því að of opt vill það við brenna, að
börnin skeyta helzt til litið um foreldrana.
27. f. m. andaðist Jón, bóndi Jónsson á Munka-
þverá í Eyjafirði. Hann var á áttræðisaldri, var
bann talinn hinn merkasti maður, og fróðleiks-
maður hinn mesti
Annar merkur bóndi í Eyjafirði. Þorsteinn
Einarsson Thorlacius, á Öxnafelli, andaðist 22. f.
m. Hann var hálfáttræður.
Bræður tveir Erlendur bóndi Guðmundsson á
Jarðlangsstöðum á Mýrum, og Guðmundur Guð-
mundsson bóndi i Stangarholti, einnig á Mýrum,
eru nýlega dánir. Andaðist Erlendur 19. f. m.
en Guðmundur 10. þ. m. var hinn fyr nefndi
79 ára, en hinn síðar nefndi 81 árs.
Báðir voru þeir bræður gildir bændur, og að
öllu hinir nýtustu menn.
Dáinn er í Reykjavík 11. þ. m. síra Jón Bjarna-
son, uppgjafaprestur, 82 ára gamall.
Sira Jón var giptur Helgu Arnadóttur skyn-
semdai-konu og valkvenndi mesta, skildu þau
sambúð, og dvelur hún hjá síra Magnúsi Bliindal,
syni þeirra. Önnur börn þeirra á lífi eru: FJín,
vestur i Dalasýslu, Bjarni kennari frá Vogi og
Helgi náttúrufræðingur i Kaupmannahöfn.
Síra Jón var gáfumaður mikill og margt var
honum fleira vel gefið, en nautsin ei sem skyldi
sakir fátæktar og annars andstreymis, sem á hann
sótti.
Bessaetaðir 27. nmí 1905.
Yeðrátta. Um siðustu helgi brá til hlýinda,
og var um nokkra daga gróðrar veður hið bezta,
en mx er apl ur kominn kalsi með nætui'frostum.
Skípaferðir. „Ceres“ fór frá Reykjavík til
útlsnda 21. þ. m.
„Kong Tryggve“, skip Thorefélagsins, fór á
stað frá Reykjavik til útlanda 24. þ. m. Með
skipinu tóku sér far: háyfirdómari L. E. Svein-
björnsen og frú hans, fröken Ingibjörg Asmunds-
dóttir, frú Guðrún Lárusdóttir, fröken Ingveldur
Lárusdóttir, skólastjóri Morten Ilansen, Maguús
Magnússon frá Cambridge á leið til Ameríku.
Til Vestmanneyja: Magnús sýslumaður Jónsson
og Anton Bjarnasem____________
Umsœkendur um Barðastrandarsýslu eru:
kandídatarnir Sigurður Eggerz. Guðm.Björnsson,
Karl Einarsson, Magnús Jórisson og Tómas
Skúlason.
Trúlofanir. í Reykjavík eru nýl. trúlofuð:
ungfrú Guðrún Kristjánsdóttir, Þorgrímssonar,
og Hans Hoffmann verzlunarmaður.
Gunnar stúdent Sæmundsson og ungfrú
Elízabet Tómasdóttir frá Völlum í Svarfaðardal.
vörur lieyptar.
i
er aCtid óen 6eóste.
TH E
North British Ropework C2Z.
Kirkcal dy
Contractors to H. M. Government
búa til
rússneskar og italskar
fiskilínur og fœri,
Manila, Coces og tjörukaðal,
allt nr bezta efni, og sérlega vandað.
Biðjið þvi ætíð um Kirkcaldy
fiskilínur og færi hjá kaupmanni þeim,
sem þér verzlið við, því þá fáið þér það,
sem bezt er.
Skemmtilegasta tímarit á íslenzku.
Ritgerðir, myndir, sögur, kvœði.
im iu iii m m iii iii iii m m iii ||i iii iii iii iii iii i
PRBNTSMIDJA ÞJÓÐVILJANS.