Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 21.06.1905, Side 3
XIX, 26.
Þ>JÓB VIL.TXNN
103
TT'
4 Búnaðarm&l. Kosin nefnd til þess að
koma fram með tillögur í því málr á
fundinum. Kosnir: alþm Jóh. Ólafsson,
búfr. Jón Þórarinsson og hreppstj. Guðm,
A. Eiríksson.
5. ToUmál. Tillögur samþ. í einu hljóði:
«. Fundurinn álítur að auka skuli tekjur
landasjóðs með nýjum tollum á sem
flesta innflutta ótollaða vöru og að
hækka megi toll á nokkrum þeim vör-
um, semþegar eru tollaðar; einnig álítur
fundurinn að leggja beri nokkurn toll
á tóbaksvöru, chocolade. gosdrykki og
brjóstsykur, sem framleitt er í landinu
og að hækka megi húsaskatt um allt
að helming.
1. Innheimtulaun tolla fari ei fram úr ,1
af hundraði.
6. Samgöngumál. I því máli voru þessar
tillögur bornar upp og samþ. í einu
hljóði:
.1. Fundurinn skorar á alþingi að hlutast
til um að millilanda gufuskipin komi
á Önundarfjörð og Dýrafjörð í norður-
og suðurleið í hverri farð áður en strand-
ferðaskipið byrjar ferðir aínar og cptir
að það hættir strandferðum.
2. Fundurinn óskar að Tjaldanesbót og
og Haukadalsbót séu teknir með sem
viðkomu staðir strandferðaskipsins, og
að það verði látið koma við á pSúg-
andafirði í maí og september bæði i
suður og norðurleið, auk þeirra ferða
þangað, sem nú eru.
3. Fundurinn skorar á landsstjórnina að
hlutast til um, að maður sé sendur með
póstflutning frá Mýrum að Sæbóli á
Ingjaldssandi og frá Rafnseyri að Laug-
arbóli í Mosdal í annari hverri póst-
ferð.
4. Fundurinn skorar á alþingi að styrkja
frekara en verið hefir Thore-gufuskipa-
félagið.
7. Bindindismál. í þvímáli sainþ. með
5 samhljóða atkvæðum svo hljóðandi
tillaga:
Þingmálafundurinn lýsir yfir þvi, aðhann
er því mótfallinn, að ivinsölubannslög
séu lögleidd hér á landi, en telur æski-
legt að aðflutningsbann sé sett svo
fljótt sem auðið er.
8. Sveitarstjórnarmál. I því máli samþ.
svo hljóðandi tillaga:
Fundurinn skorar á alþin gi að breyta
38. gr, i frumv. milliþinganefnd. í því
máli pannig, að i staðinn fyrir rí júni
mán.“ Kotni: „fýrir júni mánaðarlokf_,
og að i staðinn fyrir „7. ijúlí s.
Komi: „og liggi til sýnis mánuð ept-
, ir niðurjöfnun14. Aðrar greinar breyt-
ist samkv. þessu.
■9. AlþgðummútamáL Þannig hljóð-
afidi tillaga borin upp og samþ. í einu
híjóði: *
Fundurinn skorar á alþingi að veita
að minnsta kosti 25000 kr. til barna og
unglingaskóla og allt að Sömu upphæð
til umgangskennslu.
ÍO. Fáilœkramál. Þar efr 'dágur var að
kyeldi kominn tók fundurinmjað eins fyr-
i^Siveitfestisatriðið í því máii. Tillaga:
Fundurinn aðhyllist til!lðgu,minnihluta<.
íyl,milttþinganefndarinnáfý'i 'sveitfestisá- •
•Mvæðinu. Sáröþ.
,1L Nefndin í biinaðarmálinu kom
frámMueð þessár tillðguf: "
1. Fundurinn mótmælir lxröptuglega að
búnaðarskólarnir á Yestur og Austur-
landi séu lagðir niður eða fluttir á Norð-
ur- og Suðurland, en telur jafnframt
nauðsynlegt að þeim sé breytt i iikt
form og Hólaskóli nú hefir. Aptur á
móti álítur fundurinn æskilegt að skól-
inn í Vestur-Amtinu væri fluttur á aðra
heppilegri jörð. Samþ. með meiri hluta
atkvæða.
2. Fundurinn álítur að skyldan til að aug-
lýsa byggingarbréf ætti að eins að ná
til þeirra, sem jarðir byggja eptir að
lög um það efni öðlast gildi. Samþ.
í einu hljóði.
I 3. Fundurinn telur æskilegt að lög um
vátrygging sveitabæja verði samin á
næsta þingi. Samþ. í einu hljóði.'
Híinvetningar héldu þingmála-
fund á Blönduósi að nýju 9, þ. m. 60—
70 kjósendur voru mættir. Voru þessar
tillögur samþykktar þar í eina hljóði, nema
sú um þegnskylduvinnuna með flestum
atkvæðum:
„Fundurinn lýsir yfir óánægju sinni
með undirskript undir skipun ráðherr-
ans og skorar á þingiö að gjöra sitt
til að slíkt komi eigi optar fyrir.
Fundurinn skorar á þingið að sam-
þykkja ekki lög um þegnskylduvinnu.
Fundurinn skorar á þingið að láta sem
fyrst rannsaka réttarfar í Snæfellsnes-
sýslu.
Fundurinn vísar til samþykktar þeirr-
ar í ritsímamálinu, er gerð var á þing-
málafundi á Blönduósi 28. apríl þ. á., en
með því að ýasar þýðingarmiklar upp-
lýsingar í því máli hafa kornið fram síð-
an, er benda á óhagsýni og óvarkárni
ráðherrans, þá lýsir hann yfir vantrausti
j sínu á núverandi stjórn til þess að leiða
J það mál farsællega til lykta.
í Einnig skorar fundurinn á þingmenn
] kjördæmisins, að gjöra sitt ýtrasta til
að fá þeim samningi hrundið, sem ráð-
herrann hefir, íslands vegna, gert við
ritsímafélagið danska, og gæti í því efni
frelsis og sóma þjóðarinnar: leggi ella
þegar niður þingmannsumboð sittu.
I í,*'1 v 1< lfi nsrsi v héldu 'þingmála-
fund 19. þ. m. Fundarstjóri var kosinn
yfirdómari Kr. Jónsson með 72 atkv.,
bankastjóri Sighv. Bjarnason fékk 56.
Aðalmál fundarins var ritsimamálið,
og urðu um það langar og all-heitar um-
ræður. Tóku þátt i þeim af stjóroarinnar
hálfu: Guðm. Björnsson, H. Hafstein, Tr.
Gunnarsson og Jón Ólafsson, en af and-
mælenda hálfu: Jón Jónsson sagnfræðing-
ur, Einar Hjörleifsson, Bj. Jónsson, Jón
Jensson og Valtýr Guðmundsson. Að um-
ræðum loknum var tillaga sú frá héraðs-
lækni Guðm. Björnssyni, er hér fer á ept-
ir, borin undir atkvæði:
„Fundurinn skorar á alþingi að ráða
ritsimamálinu til lykta á þann hátt, að
Keykjavík komist í hraðskeýtasamband
við sem flesta staði innan lands og í
sem öruggast samband við útlöndu. j
Þessi tillaga var samþ. með 143 atkv.
gegn 88.
Jón Jónsson saghfr. bar upp svo lát-
andi tillögu:
„a, Fundúrinn skorar á alþingi að hafna
ritsímasamning þeim, er ráðherrann
hefir gert við norræna ritsímafél., af
því að hann fer i bága við gildandi
fjárlög, leggur lándsmönnúm þungar
byrðár ■ a herðar og niisbýður að öðru
leyt'i 'réttindum landsins í ýmsum
gréitíum, ’ •
b, Verði kostur á loptskeytasamband,i
milli íslands og útlanda og ýmsra
staða innanl. með aðgengilegum kjör-
um, skorar fundurinn á alþ. að sinna
því boðiu.
Fyrri liður þessarar till. felldur með
136 atkv. gegn 131. Síðari liðurinn eigi
borinn undir atkv.
Af öðrum ályktunum, er fundurinn
gjörði, má nefna áskoranir til þingsins um
að veita styrk til að koma á fót verzlun-
arskóla fyrir Island í Rvík,
að veita styrk til iðnskóla í Reykjavík,
að veita styrk til eflingar sjávarútvegi,
að semja námalög,
að fella niður tillag til millilanda ferða
póstskipanna og lækka tillag til strand-
ferðanna,
að semja aðflutningsbannsliig svo fljótt,
sem verða má,
að koma upp heilsuhæli handa brjóstveik-
um,
að koma upp geðveikrahæli,
að fella tillögurnar um þegnskylduvinnu,
ef þær verða aptur fyrir þinginu, og
að krefjast þess af stjórninni, að hún birti
þjóðinni frumvörp sín og tillögur svo
löngu fyrir þing, sem unnt er.
Nærri má geta að stjórnarsinnar í
Rvík. séu á báðum buxunum út af þess-
um úrslitum í ritsímamálinu, en ef vel.
er aðgætt er sigurinn þó allt annnað en
glæsilegur. Gruðm. Bj. forðast eins og
heitan eldinn að koma nærri aðalkjarna
málsins, samning ráðherrans við „stóra
norrænau, en orðar tillögu sina þannig,
að allir geta í raun og veru greitt atkv.
með henni, hverrar skoðunar, sem þeir
eru um gjörðir ráðharrans í þessu máli.
Það var því eigi að undra þótt hún yrði
samþykkt. Vitanlega útilokaði hún alls
eigi tillögu Jóns sagnfræðings, en ýms-
um kjósendum kvað þó hafa verið talin
trú um, að þeir greiddu atkvæði ofan í
sjálfa sig, ef þeir samþykktu síðari til-
löguna. er þeir höfðu greitt atkvæði með
hinni fyrri og má vel vera, að það hafi
riðið baggamuninn. Ákveðna tillögu,
er lýsti „velþóknunu fundarins yfir gjörð-
um stjórnarinnar í málinu, þorðu hennar
menn ekki að koma fram með, vissu að
hún myndi aldrei verða samþykkt. Sig-
ur þeirra er því réttnefndur Pyrrhusar-
sigur.
Slcagfix*ðiiia:ax* hafa haldið þing-
málafund á ýmsum stöðum og alstað-
ar samþykkt í e. hlj. eindregnar tillögur
móti gjíírðum stjórnarinnar í ritsimamál-
inu og undirskriptarmálinu.
A.i*nesiriigfciT* halda þingmálafundi
þessa dagana, og hefir sú fregn borizt af
Selfossfundinum, þar sem uÞjóðólfsu-rit-
stjórinn hafði mestan styrkinn, að 9 menn
fylgdu honum að málum í ritsímamálinu,
en eitthvað 60 voru á móti.
«..........
ITtlönd.
Stjórnarbylting í Noregi.
Þess var getið síðast, að Svíakonung-
ur hefði • neitað konsúlalögunum norsku
staðfestingar. Ráðaneytið norska sótti þá
þegar um lausn, en konungur tók beiðni
þess ekki til greina, enda engin von um,
að hann gæti myndað, nýtt ráðaneyti 8.
júní samþykkti stórþingið í einu hljóði
að setja Óskar konung frá völdum og segja
samhandinu við Svía slitið. Fól þingið
ráðaneytinu, moð Michelsen i broddi fylk-
ingar, að stýra májefnum Noregs að svo
komnn. Því næst samdi þingið ávarp
til hinnar norsku þjóðar og annað til kon-
ungs. Skýrir það kohungi með kurteis-
um en þó einbeittum orðum frá mála-