Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.10.1905, Page 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.10.1905, Page 4
176 Þ jódviljinn. XIX.. 44. f 2:2. [j. m. andaðist á Landakotsspítalanum í Rej'kjavik ungfrú Þórdís Torfadóttir, efnisstúlka, 24 ára að aldri. — Hún var dóttir uierkishjón- anna Torfa húnaðarskólastjóra Bjarnasonar í Ól- | afsdal og Guðlaugar Sakaríasardóttur. — Hafði hún legið míkinn part siðasta sumars, og var banamein hennar hrjóst-tæring. Btrandferðasbipið „Laura“, skipstjóri Aasberg, kom til Reykjavíkur, frá Vestfjörðum og Breiða- flóa, aðfaranóttioa 22. þ. m. — Með skipinu var margt farþegja, þar á meðal kaupmennirnir As- geir Sigurðsson. Jóhannes Pétursson, Pétur Oddsson í Bolungarvik, og Sigurður KristjAnsson, tveir hinir siðast nofndu á leið til útlanda; enn frem- S. H. Bjarnarson konsúll, ungfrú Sigríður Páls- dóttir frá Vatnsfirði, Ólafur Pálsson frá Vatns- firði, verzlunarfulltrúi Ólafur Benjamínsson frá Þingeyri, verzlunareigandi I. M. Riis, húsfrú Elisábet Arnadóttir frá ísafirði, o, fl. — Með skipi þessu kom ritstjóri „Þjóðv.“ einnig frá ísafirði- „Laura“ lagði af stað til útlanda 27. þ. m. og tók bankastjóri Tryggvi Gunnarsson sér far með henni, liklega til að sjá um tilhúning nýju lands- hankaseðlanna. Prestsvígsla fór fram í dómkirkjunni i Reykja- vík sunnudaginn 22. þ. m., og vígði þá biskup landsins hr. Hallgrímur Sveinsson, cand. theol. Ásgeir Ásgeirsson frá Arngerðareyri til prests að Hvammsprestakalli í Dalaprófastsdæmi. Skip Thore-félagsins, „Kong Trygve“, skip- stjóri E. Níelsen, kom til Reykjavíkur, frá útlönd- um, aðfaranóttina 25. þ. m. — Meðal farþegja, er komu með skipinu, voru: i'rú Asta Hallgríms- son,og Kristrúiiy dóttir hennar, ungfrú Maria Bach- mann, Hjalti Sigurðsson, Andréssonar, alkominn hi im frá Ameríku, ásamt konu sinni, ogBhíirn- um þcirra; enn fremur enskur maður, Kewman að nafni, til að sjá um Marconí-loptskeytastöðina, hakari Snœbjörn Sigurðsson o. fl. — Frá Vest- manneyjum kornu og: Magnús sýsiumaður Jóns- son, ungfrú Guðrún Oddgeirsdóttir, verzlunarstjóri N. B. Nielsen, skipherra Hjalti Jónsson o. fl. Skipið lagði af stað til Vestfjarða 28. þ. m. f 29. f. m. andaðist í Hafnarfirði ekkjan As- dís Ólafsdóttir, 75 ára að aldri; — Hún var ekkja Jóhannesar sáiuga Magnússonar, og hjuggu þau hjón lengi i Reykjadal í Suður-Þingeyjarsýslu, og eignuðust alls 15 börn, er 9 lifa, þar á með- al verksmiðjueigandi Jóhannes J. Reykdal í Hafn- arfirði, og hjá honum dvaldi Asdis sáluga síð- ustu árin. _____ Útlendar fréttir, er bárust með „Tryggva kongi“, verða að híða næsta blaðs. er sterkasti, og ákrifamesti bitterinn, sem til er. Með hjálp nýrra véla hefir tekizt, að draaa, jurtavökvann miklu betur saman, en áður, og enda þótt tollhækkunin hafi gjört það að verkum, að verðið á elexírn- um hefir hækkað úr 1 kr. 50 a. í 2 kr., þá er þessi verðhækkun þó í raun og veru sarna, sem núll, með því að nú þarf langtum minni elexir, en áður, til þess að hafa sömu, og enda miklu betri áhrif. Kína-lífs-elexírinn, með vörumerkinu: Kínverji, með glas i hendi, og nafni verk- smiðjueigandans, Yaldimars Petersen’s, Friðrikshöfn—Kaupmannahöfn, á einkenn- ismiðanum, og innsiglinu Yi í grænu lakki á flöskustútnum. Fæst alls staðar. pyggið líf gðar og eignir! Umboðsmaður fyrir „Staru, og „Union Assurance Society“, sem bezt er að skipta við, er á Isafirði Guöm. Bergsson. Skemmtilegasta tímarit á íslenzku. Ritgerðir, myndir, sögur, kvœði. er aftió óen Seóste. PRENTSMIÐJA ÞJÓBVILJANS. 150 ofur-rólega, „en nú dettur mér það alls ekki í hug. — En eins og jeg hefi áður minnzt á við yður, síra minn, þá kuniia þeir margt fyrir ser í Dalmatiu, ekki sizt kvenn- þjóðin. Svona fór Dan ... — nei, frú Steinach, með G-er- ald, og síðan Jovíka með mig. — En kynlegt er, að manni verður alls ekkert meint við þessa töfra, en líður ofur- vel, enda sízt neins ílls að vænta, þegar prestslog bless- un er lögð yfir eptir á, eins og við sáum, að gjört var í kirkjunni igær“. „En þar var allt öðru máli að gegna", tók sira Le- onhard upp aptur. — „Kona Gerald’s or af beztu ættum í Dalmatíu, og menntun hennar, og persónulegir eigin- leikar, gerir hana að öllu leyti vel hæfa i stöðu hennar í lifinu. — Jovíka er á hinn bóginn bláfátæk smala-telpa, gem enn er ókristnuð, og skilur hvorki mál vort, né menn- ingu, og fellir sig ef til vill aldrei við hana, enda hlýt- urðu að sjá, hve ílla færi á því, að gera hana að madd- ömu á gamla bændasetrinu í Tyrolu. „Það sé eg alls ekki“, svaraði Jörgen. „En það veit jeg, að konan mín verður hún að verða, og jeg er ekk- ert. hræddur um, að það fari út um þúfur“. „En ef foreldrar þínir koma sér þá saman um, að gera óhlýðna soninn sinn arflausan ?u mælti sira Leon- hard. „Gerald Steinach hefir þegar erft föðurleifð sina, en þig getur faðir þinn svipt búinu, ef honum þóknast, Og þekki eg hann rétt, þá gerir hanD það, ef þu óhlýðn- ast honum í þessu efni. — Og hvað gerirðu þá?u „Þá hirði eg ekkert, um það“, svaraði Jörgen blátt áfram. „í mínuin augum er Jovika dýrmætari, en öll bændabýlin i Tyrol. — Geiald er það og ekkert óljúft, að eg sé hjá honum, og kona hans hofir þá samlendan 151 kvennmann á heimilinu. Mér er það því full alvara, að afsala mér arfinum, sé um nann og Joviku að velja“. Síra Leonhard féll þetta mjög ílla, on vissi á hinn bóginn, að ekki var til neins, að ætla sér, að telja Jörgen hughvarf. Samræðurnar urðu og eigi longri að þessu sinni, því að i þessum svifunum kallaði oinn liðsforinginn á síra Leonhard, svo að klerkurinu gekk b:ott ineð honum, en- kallaði þó fyrst til Jörgen’s: „Við tölumst betur við seinna“. Meðan þetta fór frain, var Jovíka að tala við Daníru á þilfari nu, og var nú send niður í káettuna, til að sækja eitthvað, og stökk Jörgen þangað þá jafn harðan á eptir henni. Það kom gleðiblær á andlitið á Jovíku, er hún sá hann, eu loit þó jafn fraint all-áhyggjufull upp í stigann, og mælti: „Sira Leonhard!“ „Hann er uppi á þilfari“, mæíti Jörgen glaðlega, „og þó að hann kæmi, gerir það ekkert, því að jeg var nýlega að segja honum, iivernig málí okkar væri komið, en þá datt mér þó í hug, að jeg ætti það nú reyndar ept- ír, að full-ræða málið við þig, og þvi spyr eg þig nú: Yiltu ‘dga mig? Jeg vil eiga þig“. En nú komu óvænt vandræði, því að Jovikatókað eins upp „ömu orðin, sem hún skíldi auðsjáanlega alls ekki, hvað þýddu. „Nu hún skilur þa * ekki', mælti Jörgen vandræða- loga. „Þ.i verður að gi‘i:a henni þaö akiljanlegt. Komdu hérna, Jovika, og nlustaðu riú vel á það, sem eg segi. Við vorum 1 kirkjunni ígær. og horfðuin á, er liðsfor-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.