Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.12.1905, Page 1
Verð árganqmns (minnst
82 arkir) 3 kr. 50 aur.;
trlendú 4 kr. 50 aur., og
Ameríku doll.: 1.50.
Borgist fyrir júnímán-
aðarlok.
ÞJÓÐVILJINN.
Nítjándi áeganodr.
>■<=1= RITSTJÓRI: SKÚLI THO RQDDSEN. =1
Vppsegn skrifleg^ igild
nema komin sé til útqej-
anda fyrir 30. dag júní-
mánaðar, og kaupandi
samhliða uppsögninni
borgi
blaðið.
skuld sína fyrir
M 49.
Bessastöbum, 6. DES.
1 9 0 5.
ifna og ildavélar
selur
TJ xlönd.
Meðal tíðinda frá útlöndum, sem
„Þjóðv.“ eigi hefir áður getið, eru þessi
markverðust.
Danmörk. I fjárlagafrumvarpi þvi, er
stjórnin lagði fyrir ríkisþingið í öndverð-
um okt., er gert ráð fyrir, að næstafjár-
hagsár, frá 1. apríl 1906 til 31. marz 1907,
verði ríkistekjurnar 85,730,943 kr., en út-
gjöldin 82,986,922 kr. — - Stjórnin kefir
að nýju lagt fyrir þingið frv. um breyt-
ingar á dómaskipuDÍnni (kviðdóma í saka-
málum o. ii.), sem hæpið mun þó, að fram
nái að ganga. — Enn frernur má. rneð-
al stjórnarfrumvarpanna, nefna frv. um
endurbyggingu Kristjánsborgarhallar, er
legið hefir i rústum, 3Íðan 1884, erbrun-
inn varð. — Svo er og frv. um ráðherra-
ábyrgð, mjög svipað frv. þvi, er héraðs-
fógeti Chr. Krahhe bar fram í fólksþing-
inu i febr. síðastl. -- „Socialistar“ hafa
og borið fram frv. um afnám aðals, titla,
nafnbóta og krossaglingurs, sem að lík-
indum fær þó því miður litinn byr, þar
sem stjórnunum kemur það opt vel, að
eiga þetta góðgæti í férum sinum, til að
svala hégómadýrð náungans. — Þá vill
og stjórnin gera þá breytingu á grund-
vallarlögunum, að tala fólksþingsmanna
se aukin, svo að fólksþingsmenn verði
alls 132 að tölu
ý Látinn er, 29. okt. siðastl., prófes-
sor 1. L. Ussing, fyrrum Garðprófastur,
86 ára að aldri, grísku- og latinu dýrk-
andi mikill.
2. nóv. var í grennd við Kaupmanna-
höllina í Kaupmannahöfn afhjúpað líkn -
eski Tietgen’s sáluga, í viðurvist kon-
nngs, og annars stórmenDÍs, enda var
hanu afkasta-mesti peningamaðurinn, sem
Dauir áttu á öldinni, sem leið.
+ 2. nóv. síðastl. andaðist yfirdóms-
ii'álfærH umaður 1. K. Lauridsen, fyrrum
fólksþingsmaður, tæddur 16. okt. 1858.
Hann var einlægu’- vinstrimaður, dreng-
ur góður, og orðlapður fyrir hoittileg
napuryrði um mptstöðumennina.
Fru Emma Gad, er stóð fyrir
dönsku nýlendusýningunni, hefir nú ver-
ið sæmd gull-medalíu i launa skyni. —
\onandi. að hjalparmönnum hennar í
Reykjavík verði eigi gleymt.
5. nóv. var í Krabbesholms skógi við
Skivefjörð vígt nýtt heilsubótarhæli fyrir
berklaveika menn, og er það ætlað 120 1
sjúklingum. — Það eru sainlagsfélögin
í Danmörku, er hafa komið þvi a fót.
Skáldið Mylíus Erichsen, Grænlands-
f'arinn, ætlar í miðjum næstk. júnímán-
uði að leggja af stað á bvalveiða-gufu-
skipi, til að rannsaka ýms ókunn héruð
á Grænlandi, inilli 77.—81. breiddarstigs,
og býst hann við, að verða 21/„~ 3 ár í
þeirri för. — Fé það, er til fararinnar
þarf, 200 þús. króna, er búist við, að
ýmsir danskir auðmenn leggi fram.
f 4. nóv. þ. á. andaðist í Kaupmanna-
liöfn N. C. Frederiksen, fyrrum prófessor,
fæddur 23. marz. 18^0, einn af helztu
þjóðmegunarfræðingum Dana. — Yms
stór-fyrirtæki, er hann var við riðÍDn,
bæði i Danmörku og í Ameríku, fóru þó
öll á höfuðið.
Nýlega hefir hrunið í sjó all-mikið
af krítarklettum á eyjunni Möen, oghefir
það valdið mikluru landspjöilum, og
eignatjóni.
Kosningar til danska fólksþingsins
eiga að fara fram i Dæstk. júnímánuði
og er talið víst, að þær fari svo, að Christ-
eusew’s-ráðaneytið verði í minni h'uta í
fólksþinginu að þeim loknum; en mjög
hæpið að þeir félagar sleppi samt völd-
um, heldur haldi þeim, sem fulltrúi „stærsta
minni hlutans“ í fólksþinginu. — Annars
rennir stjóruin nú mjög hýrum augum til
j „iniðlunar manna“ (hinna „moderötu“),
i sinnafornu fjandmanna, svo að trúlegt er, að
j þeir fylgi stjórninni að málum, er á herðir,
en skapa heDni þá auðvitað kostina. —
Noregur. 14. nóv. var langt komið,
að telja atkvæði þau, er greidd höfðu
verið um það, hvort bjóða skyldi Karli
prinz konurigstign, og höfðu 254,899 sagt
já, en 68,262 nei. — Síðan hafa Marconí-
loptskeyti skýrt frá, hvar málinu er kom-
ið, og er mælt, að Karl vorði krýndur
í Þrándheimi á Ólafsmessu 29 júli næstk.
Konungslaun hans hefir stórþingið á-
kveðið 760 þús. króna á ári, og er það
±00 þús. króna meira, en Norðmenn
groiddu Oscari konungi, og fyrri kon- j
ungum Svía. — — —
Svíþjóð. Oscar konungur hefir nú í
breytt konungstitlinum, og nefnir sig
konung Svíþjóðar, Vinda og Gauta. —
Lundeberg-r&d&neytið, sem hafði það aðal- j
ldutverk, að binda enda á ágreiningsmálin
við Noreg, er nú farið frá völdum, og
heitir sá Stuaff, er veitir nýja ráðaneyt-
inu forstöðu, og er það talið fyrsta vinstri-
manna ráðaneyti í Svíþjóð.
S'reu Hedin, sem kunnur er af rann-
sóknarferðum sínum í Thíbet, og víðar í
Asíu, lagði 15. okt. siðastl. af stað í 5.
rannsóknarferð sína, og ætlar hann nú
sérstaklega að rannsaka uppsprettur stór-
ámja Indus og Bramaputra, og stórvötn-
in á Thíbet-hásléttunni. — Farareyri, 100
þús. króna, hefir Oscar konungur, og ýms-
ir sænskir auðmenn, lagt frám.
Stjórn lilutafélags eins í Stokkhólmi
varð í okt. uppvis að þvi, að hafa gefið
út ýmsa falska víxla, er nema um 800
þús. króna. — — —
Bretland. AJexandra, Breta-drottning,
hefir gefið 36 þús. króna, til þess að bæta
úr bjargarskorti atviunulausra manna í
Lundúnum, og skorað á menn, að efna til
samskota í sama skyni, og mælist þessi
röggsemi drottningar vel fyrir hjá brezku
þjóðinni.
Líkneski af Gladstone sáluga var ný-
lega afhjúpað i Lundúnum.
William Booth, „generalu hjálpræðis-
hersins, var nýlega gjörður heiðursborg-
ari í Lundúnuin, og fylgdu 1000 hjálp-
ræðishermenn honum til Guildhall, með
hljóðfæraslætti, er hann ók þangað, til að
veita borgarabréfinu mótlöku.
Konungsefni Breta, og kona hans,
lögðu af stað til Indlands 19. okt.
f 14. okt. síðastl. andaðist Henry
Lrwing, frægasti leikandi Breta, 67 ára
að aldri. -r- Hann lék einkum, er leikrit
Shakespeare’s voru sýnd, og honum var
það að þakka, að Lyceum-leikhvisið í Lund-
únum var frægst allra brezkra leikhúsa.
— Hann hlaut legstað í „Westmínister
Abbey“, þar sem stórmenni, og listamenn,
Breta hvíla.
21. okt. voru 100 ár liðin, síðan sjó-
orustan mikla var háð við Trafalgar, þar
sem Bretar unnu frægan sigur, en misstu
sjóhetjuna Nelson — Telja Bretar þá or-
ustu upphaf heimsveldis þeirra á sjónum,
og var því mikið um dýrðir 21. okt.síð
astl. — Foringja-skipið „Victory“, sém
Nelson var fyrir, er enn til, og geymt í
höfninni i Portsmouth.
Bretar og Japanar ætla í sameiningu
að hal la mikla flötaáýningu næsta ár,
og sjá þá, hversu takast myudi, að verja
strendur brezka heimsrikisins á ófriðar-
tímum. — — —
Frakkland. 60 bæjarfulltrúar í Paris
brugðu sér í okt. til Lundúna, og voru
þar í boði bæjarstjórnarinnar 17.—21. okt.,
og var þar þá mikið um dýrðir.
f í síðastl. okt. andaðist José María
de Heredía, eitt af frægustu Ijóðskáldum
Frakka. — Hann var fæddur á eyjunni
Cuba 1842, og var faðir hans spanskur,
en móðirin frakknesk. Hann var með-
limur frakkneska visindafélagsins, síðan
1894, og er sérstaklega gert orð á þvi,
hve mjög hann heflaði mál, ogkveðanda,.
á öllu, er hann lét frá sér fara, eins og
i þjóðskáld vort, hr. Þorst Erlingsson, geri r
TfomJer-ráðaneytið, sem að völdum
| hefir setið, síðan í janúar þ. á., gjöris^