Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.12.1905, Page 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.12.1905, Page 4
200 1 JOBVILJINN XIX.. 50. er blandað saman við portvín, sherry, brennivín, í hlutfalli pví, er nú greinir: frá ’/g til V.2 flösku af elexír saman við heilflösku“ (3/J pt.) af/ hinu ofan nefnda. Adlir, or bragðað hafa þessa bitter- blöndu, Jtelja hana hið ágætasta í heim- inum. er að eins egta, þegar á einkennismiðan- um er vörumerkið: Kínverji, með glas í hendi, og nafn verksmiðjueigandans, Yaldemars Petersen’sí Friðrikshöfn—Kaup- mannahöfn, ásamt innsiglinu YY í grænu lakki á flöskustútnum. Fæst alls staðar á 2 kr. flaskan. f ryggið líf gðar og eignírl Umboðsmaður fyrir „Star“, og „Union Assurance Society“, sem bezt er að skipta við, er á Isafirði Guöm. Bergsson. PRENTSMIÐJA ÞJOÐVILJANS ’ Itöslmr lieppinavitnx* ex*tx: xxngí „Stabil46, o gsigr- ar hæglega nlla sleinolnmiolora. En við liinn ameriska WOLVERINE bátamótor gretxxx* enginn keppt. 11 íxnn kostar: B1/^—4 hestaafls 960 kr. Skák! 5 hestaafls 1085 kr. SXtákl Öxull, blöð, og allur útbúnaður, úr kopar. Nýjustu rafbveikjufæri. Hann eyðir að eins rúmu liálíxx pxxntli af olíu á hestall um klukkustundina. Og 5 hesitaaíl^ vél ex- að eins 395 pd. i\l á T. Komdu aptur, og berðu saman. Einkasölu á Ísslnmli og I nni lieíix* I\ J. Torfason, Flateyri. Umboðsmenn vamar. Jólakúturinn. Á jólakútmn er bezt að fá í verzlun Ben. S- X>ói*íxx*in!S- sonai', því að þar eru vin íjönxx*e-yttxxsst og Ixezt, og þar á meðal lxið þ]óðartx*œga ixrennivin. 174 djarfmannlega að verið. — En hvað? Er nú hjartað aptur í ólagi, Duckworth. ?“ „Ekki get eg sagt, að atburður þessi hafi gjört mig hjartveikan“, svaraði Duckworth, all-stamandi, „enda hefi eg kynnzl öðru eins í Ameríku, en hinu neita eg eigi, að meðan viðureigoin stóð ytír, kom atvik fyrir, sem hafði voðaleg áhrif á mig.“ „Yar það það, að féhirðirinn fókk hausinn molaðan?“ spurði þriðji Englendingurinn. „Fari hann norður og niður“, mælti Duckworth. „Af slíkum piitum er nóg til í heiminum, og það var því ekki það, sern hafði þessi áhrif á mig, Grilroy. — En jeg sá hönd, með kross-mynduðu öri —; hana muntu kannast við “ „Gletur þetta verið?“ kallaði Grilroy. „Yeiztu þetta með fullri vissu?“ „Já, það var alveg satna örið, sem þú sást í Rónia- borg nóttina sælu“, mælti Duckwortb, „og geturðu því skilið, hvaða áhrif það hafði á mig, þar sem jeg er veik- ur enu. — Hann hlýtur að hafa elt raig hingað, til að myrða mig, eins og hann reyndi í Rómaborg, í svefn- herberginu í Maremmer-veitingahúsi, og það hefði honum tekizt, ef þú hefðir ekki verið.“ „Það er aDnars voðalegt, að vera ofsóttur af slíkum morðingja“, mælti Duckworth enn fremur. „Sök sór, ef eg þekkti hann i sjón, eða hefði sóð hann við dagsbritu.“ Það fór hryiiingur utn Dackworth, er hann þagn- aði, og var hann þó, sízt að ástæðulausu, talinn vel hugaður rnaður. „En ef þú skýnr lögreglurnönnum frá málavöxtum, 175 geturðu fengið þrælinn tekinn fastan“, mælti Herries glaðlega. „Nei, jeg fálma enn i myrkri“, niælti Duckworth. „En láturn oss halda til Nizza, og borða miðdegis- verð í Grordon-veitiagahúsinu, því að jeg þarf að vera einn með ykkur. — Jeg sá höndina, og örið. greinilega, en mannínn sá eg ekki, sakir þess, hve dimmt var. En það veit eg nú, að fjandmaður minn eltir mig, þvi að það hefir heilladís min gefið mér vísbendingu um.“ Það var engu likara, en suaran væri þegar vafin' um hálsinn á Duckworth, þar sem Herries leit á hinrr bóginn bjartari augum á málið; það væri ekki annar vandinn, en að líta vel kringum sig, og sæju þeir mann- inn, gætu þeir þegar látið lögreglubjóna taka hann, enda gæti vel vorið, að hanri sæti þegar i gæzluvarðhaldi, þar sem hann hefði ef til vill verið einn í ræningja hópn- um. „Það hygg e- ekki“, mælt' Duckworth hugsandi, „bvi að mér virtist höndio, með örinu, vera yfirvald- anna megiri. — Að rninnsta kosti hélt hún duglega í rauðhærða þrælmennið, en allsendis var mór ómögulegt, að sjá andlitið, eða litinn á fötunurn.“ „Jeg ábyrgist, að vór tökum hann, innan sólarhrings“, mælti Herries, all-grobbinn. „En nú verðum vér að hafa hraðann á, svo að vér kornumst með eimreiðinni til Nizza kl. 7, og geturn náð í sór;takt herbergi handa gamla Duckworth.“ Roðinn var nú aptur farinn að færast i kinnarnar á Duckworth, og hörku-drættirnir komnir kringum munniun. Herries og Gilroy voru ungir Englendingar, ríkir

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.