Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.03.1906, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.03.1906, Blaðsíða 1
Verð árgangsins (minnst 60 arkir) 3 kr. 50 aur.; lendis 4 kr. 50 aur., og Ameríku doll.: 1.50. Korgist fyrir júnímán- a ^arlok. ÞJÓÐ VILJINN. -----■■■ |= T U T T U G A S T I ÁBGANGUR. =r| -=- *** |= RfTST.TÓRI: S K Ú L I THOltCDDSEN. ===l^^5~ *— l'ppshyn skri/itg, ógild nema kt.min sétilútqef- anda fyrir 30. dag júní- mánaóar, og kaupandi samhliða uppsögninni Iborgi skuld sína fyrir blaðið. M 11—12. BeSSASTÖBUM, 10. MARZ. 19 0 6. TJ vj.ót? ö - I síðustu blöðum, er bon'zt liafa frá útlöuduui, eru ýms tíðindi, sem Marconí- loplskeytin liafa ekki getið, og oru þessi markvt rðust: Danmörk. 13. febrúar var frv. um launahækkun liðsforingja samþykkt við síðustu uinræðu í fólksþinginu. Það voru stjórnarliðar, og hægrimenn, sem atkvœði groiddu með frumvarpinu, en hinirþing- flokkarnir á móti. — Hækkun hernaðar- gjaldanna, er leiðir af frumvurpi þessu, fer i algerðan bága við stofnu vinstri- man.ia í hermálum, og þvi er hætr við> að þetta bandalag stjórnarliða og liægri- nn nna verði G7/ush;í)sms-ráðaneytinu ó- þægilogt fótakofli við þingkosningarnai' i vor, enda þykir það liafa brugöizt stefnu- skra vinstrimarina í fleiri greinum. Stjórnin hefir nú lngt fyrir þingið frv. uú'. laun Friðrikx konungs VIII., og leggur til, að áislaunin verði 1 milj. króna, oins og Cliristján IX. hafði að launum; on nrrverandi krónprinzi eru ætlaðar 120 þús. króna á ári, og króriprinsessunni J 1,200 kr. Landsþingsmaður Færeyinga, Bo rentzeu amtmaður, hefir nýlega sagt af sér þing- rnennsku. I tilefrii af kcnungaskipturium hefir nýi konungurinn náð ð fjöhla Sakamrnrri, og or mælt, að þeir ínuni alls vora um 1800, er riáöun þossi nær til. En þar seni þett-a er um luuðastu tinia ár.-ins, er atvinnuleysi kreppir mjög að verka- lýðnum, þá er sýnilegt, að allur tjöldi þossara manna iiiyti þegar að koma-t á voiinrvöl, oða bondlast við nýj i glæpi, ef okki \æri hlaupið dugloga undir bagga, T11 að lijálpa þoim, og hefir því verið el!>t til sam-kota i því >kyni, og höfðu I eg ir safnaz' GO—70 þ s. króim, er síT- ast Iréttist, enda höfðu stökn góðgjörða- 8iU:,,ir tnonn golið stói-upphæðir, jafn vol ó—10 þús. I Arósuin hefir bæjarstjórnin ulyktað, að kouia á stofn burnahæli, til rninni: g- "r u'n únstján l.onung IX., og er það d-ditið skynsamlegra, . n allir sveigarnir, bæði nr blónium. silfri og gulli, som kostað liafa 0f fiár. Ráðgort er þogar, að Xristjám kmi- ungi /A. \erði r.dst likneski i Kaupmanna- höln, Hkloga a hostbaki, og i riddara- búningi. Voizlu; aroankiriii í Kaupmannaliöfn (,,Hai:dolsbankon“), sem stofr.aður var 1873, moð 12 milj. hlutafé, sem siðar. hofir vorið aukið upp i ‘20 milj., ætlar e,l!1 itð auka hlutaféð um 10 n.ilj kióna. Að þvi er snert r myntuii nýrra pen- mga, i tilofni af konuugaskiptunum, þá or svo að skilja á dönskum blöðum, sem gömlu poningarnir verði látnir ganga -ér til húðar, og að ekki verði myntaðir í bráðina, nema tvoggja-kiónu peningar, með mynd nýja konungsins. Geort/ Brtnides hefir brugöið sér til Stokkhólms, og flutt þar fyrirlestn um norska skáldið lliseit. Við manntal, er tokið var um ára- mótin, taldist íbúatalan i D uimörku 2,588,203, en i Kaupmannahöfn 410,575. Noregur. Ráðgert er, að krýning Há- konar konungs, og drottningar hans, fari fram i dómkirkjunn'i í Þrándlieimi soint í júrii, oða snemma i júlí. — Þykir „socí- alistum“ það ój arfa kostnaður, sem og er, og liafa þvi eigi viljað eiga þátt í neinuin undirbúnings ráðstöfunum bæj- arstjórnarinnar i Þrándheimi, er þar að lúta. Vinstrimenn hafa nýlega endurskoðað stefnuskrá sína, og þokað herm: morstefnu jafnaðarmanna í ýmsum greinum, svo sem að því or snertir tryggingu gegn atvinnuleysi, sjúkdómnni, ellilasloika o. fl. — Kosningarrétt kvenna hafa þeir og sett á stefnuskrá sína, og vilja gora norska byggðamálið jafn rétthátt, sem dömkuna. Svíþjóð. Skákmenn frá ýmsum lönd- um hóldu fund i Stokkhólmi 13.—25. feb:., til þoss að reyna, hvor mestur taflmaður væri. Við manntal, er fór fram um áramót- íd, reyndist, að íbúatalan i Stokkhólmi er 333,600. Sænska stjórnin liefir nú lagt fyrir þingið frv. urn endurskoðun l ogniagar- lagannn, og for þar með.d annars fratn á, að afnema hýðingar. — Það er ólikt Al- krrtí, er fékk þær lögleidd.ri Danmörku í fyrra, sem kunnugt er. — — Bretland. írski þingflokkurinn liefir nýloga lýst þvi yfir, að liaun heiti ong- uin stjórnmálaflokki fylgi s'nu, nema hann set.ji sjálfstjórn Ira efst á stefnu- skrá sina. Hjálpræðisherinn ætlar að flytja ]0 þús. fátæklinga frá Bretlandi til Canada, og hofir Booth „gonoral“ leigt þrjú stór gnfuskip i þvr skyni. Þar fá þeir jarð i:- til ábúðar, eða vorður komið fyrir á annan hntt, ur dir umsjón hjálpræðhhers- i n -j. t I. fobr. siðastl. vddi |>: ð slys til i grorind við Xowoastle, að frú Grci/, kona brezka utanrlkisráðheirans, daltúrvagni, og beið bana af byltunni. Jotiii hurin, ráðherra, oinn afforingj- um vorkniiiiinallokksins, hefir sótt um leyfi Játvardar komrng.-, að þurfa okki að vem í ráðherra-oiiikomiisbúniiigi, | ó að liann saeki t’und konungs, oða liiiðar- inii.-r; on konungur hefii syi jað, kveðst ekki geta veitt ráðherrunurn móttöku við hirðina, nema þeir séu i einkennisbún- ingi.---------- Þýzkaland. 13. febr. síðastl. vildi þstð slys til, milli borganna Köln og Bonn, að eimreið rakst á rafmagnssporvagn, og beið einn maður bana, (>ri 8 hlutu moiðsli. Þýzkir landbúnaðarmonn héldu ný- lega fund i Berlín, og töldu nauösynlogt, að lagður væri aðflutningstollur á dat.ska mjólk, og rjónra, og þykja Dönum það slæmar busifjar. Ríkin á Suður-Þýzknlandi: Baden, Baiern, Wrirteinberg o. fl. hafa rýmkað rnjög kosningarrétt, eða h.afa nýrnæli um það efni á prjónunum. — Taiið or víst, að Prússa stjórn sjái nú eigi hrddnr nndan- færi lengur, en verði að rýrnka ákvæði kosningarhiganna að niun. — Á hinn bógirm hefir brytt á tilraunum i gagn- stæða átt i Lybeck, Hamborg, og á Sax- landi. — — — ítalía. Þar urðu ráðherraskipti í febrú- ar, og heitir sá Sonníno, or nýja ráöaneyt- inu stýrir. I þorpinu Galatí, i grennd við Messína, olli sjávarflóð miklu tjóni í öndvorðum fobrúar, e^Mdi t. d. 61 húsi, svo að fjöldi manna urðu lnrsnæðislansir. — I sama voðri fórust og 5 fiskiskip í grennd við Livorno. — — — Tyrkland. Horflokkur, 'or soldán linfði sent gogn uppreisnarmönnum i Yemen, hefir farið miklar ófarir, og varð foringi Tyrkja, Feíei pasha, sár í bardaganum, og lögðu Tyrkir á flótta. — Hafa ófarir þossai' leitt til þess, að fleiri kynllokkar þar í grenndimii hafa einnig gripið til vopria, til að brjótast undan yfirráðum Tyrkja.---------- Grikkland. Þar haf'a verið liávaða- samir þin:’:l’undir, út af þeirri tillögu stjórn- arinnar, að svipta liermenn kjörgongi til þings Yar því frllyrt, að forfætisráð- horranu, 'Iheotokis, myndi rjúíi þing, og hafði hann sent Geort/i konungi, er stadd- var í Danmörku, orðsendiiigu þar að lút- andi. - - — — - Austurríki. Þar gengur enn skrykkj- ótt á þingi, som fyr, (>g vmð oinn dag- inn að gera fundarhlé, með þvi að marg- ir þingmenn spruttu upp, er Gautsch, for- sælisráðhoira, lcom inn i þingsalinn, og æptu að hoi.um: ,.Þér orr.ð þorpari og lygari! Þér ('ra'T jafn ósvifinn, eins og þér eruð heimskur!" o. s. frv. í kirkju í Neubau bar svo til 2. febr. siðastl., að oinbvor kallaði npp: „Eldur“, og g|örðist þá svo mikill troðningur til dyra, «ð oinn maður beið bana, en 33 menn h'utu meiðsli, ínoiri eða minni. — Itússland. Sprengikúla sprakk ný skeð i gistihúsi einu í Odessa, og biðu tveir meun bana, en 8 urðu sárir.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.