Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.03.1906, Blaðsíða 5
45
Þjóðviljinn.
XX., 11..—12.
sitji þó wð minnsta kosti ekki ver á hon-
nm, og mun hann nanmast vera einn á
þeirri skoðun.
Að öðru leyti hirðum vér eigi, að
svara frekar slettum, og útúrsnúningum,
„Ingólfs". — Bit-stjóri ..Ingólfs" veit það
mikið vel, að í stjómarskrárraálinu fylgir
ritstjóri „Þjóðv."' fram sömu skoðun, sem
haun fylgiii fram á alþingi 1908, og er
það .Irtgólfi" að þakkuriausn, enda von-
um vér, að vor virðulegi blaðabróðir, t'it-
fitjóri „Ingólfs“, misvirði það eigi, þó að
vér þykjumst eigi þirfnast fræðslu hans
í stjórnmálutn.
—3»*x~<:K*eSr-
laiusu l'rá prestskup.
Sira Guðm. Emíl Gnðmundsson a, Kvíabekk í
Dyjafjarðai'prófastsdœmi hefir fengið lausn frá
prestskap frá næstk. íardögum, sakir langvar-
andi heilsubrests
Danskur vatnsveitiiigaimiður,
Thnlbitzn■ að nafni, er vœntanlegur til Islands
í sumar, til þess að gera mœlingar, og áœtlanir
um vatnsveitingar yfir Skeið og Flóa. —Heiða-
félagið danska iánar iandbúnaðarfél tginu mann
þenna kauplaust, on landbúnaðarfélagið borgar
að sjálfsi'igðu ferðakostnað bans, og nauðsyn-
lega aðstoð við mælingarnar.
Þýzkir skemmtiferðamenn.
Fjöldi þýzkra skemmtiferðamanna kvað vera
væntanlegir til íslarids á komanda sumri. —
■Gufuskip ieggja af stað með þá frá Hamborg 5.
júlí og 4. ágúst næstk.
Xaust |)restakall.
'27, febi'. hefir Kvíabekkjarprestakall verið aug-
lýst til umsóknar, og er umsóknarfresturinn til
11. apríi næstk. — Brauðið er metið 944 kr. 30
a., en befir að undanförnu all-optest fengið 200
kr. bráðabirgðauppbót úr landssjóði. — Á presta-
kallinu livíla eptirstöðvar af láni til húsabóta,
er upprunalega var 450 kr., sbr. lhbr. 30. maí 1900-
Myndasmiður Einar Jónsson
j hefir nýlega feogið 1200 kr. utanfararstyrk.
j til að fullkomnast í list sinni. — iÞað er danski
listaskólinn, sem veitt hefir honum styrkinn, sem
greiddur er af hinu svo nefnda „Kauffmannska
legati“
Vcst ii r-S k a ptfe 11 í nga r
héldu fund að Vík 1. febr. síðastl., og kusu
sér . fulltrúa, til að eiga þátt í hugleiðingum
Árnesinga og Bangvellinga, að því er snertir
stofnun slátrunarhrtss i Reykjavik, og stofnun
sameignarverzlunar, sbr. funuarhullið að Þjórs-
árbrú 8. janúar síðastl. — Að því er stofnun
| sláti unarhússins snertir, var kosinn Póll hóndi
j Ólafsson á Heiði, en til vara Loptur bóndi .Jóns-
! son á Eyjarhólum. — En í verzlunarmálinu:
Gruðm. breppstjóri Þorbjörnsson, og til vara odd-
vi i Eyjólfur Guðmundsson á Hvoli.
Bessóstaðir 10 marz. IUOH.
„H!>lar“, sem komu frá útlöndum 25. f. m.,
lögðu aj tur af stað tii útianda frá Keykjavík 3.
þ. m. -- Meðal farþegja, er fóru með skipinu,
var bæjaríógeti fíaltdör Damelsson, stm ætlar
að dvelja erlendis nokkra m&nuði. til þcss að
afla sér nauðsvnlegrar hvíl lar frá embættis-
annríkinu. — Enn fremnr sigldu með „Hólum“
verkfræðingur Jón Þorláhsson, og frú hans, G«d-
jón úrsmiður Sigurðsson o. fl.
í fjarveru bæjarfógeta Halldórs Daníelssonar
gogiiir sýslumaður Páll Einaresnn i Hainarfirði
bæjarfógetastörfununi í Reykjavik, ncma bvað
skrifstofustjóri Jón Maynússon hefir á bendi bœj-
arstjórnar-formonnskuna.
Á hinn bógiiin gegnir Cand. jur. Sigurður
Egcerz sýslumannsstörfunum í Gullbringu og
Kjósarsýslum i fjarveru Páls sýslumanns.
Piskiskipin hér syðra logðu flest út til fiski-
voið-i fyis'.u daga þossa mánaðar, og mun út-
gerðin í ár vera mjög svipuðþvi, sem varífyrra. |
Sjómönnunum fylgja auðvitað beztu óskir
allra, sem í landi eru.
Bæjarstjórnin i Reykjavík kaus 1. þ. m. dóm-
endur í landsdóminn svo nefnda. — Hlutfalls-
kosning var við höfð, og voru kosnir: Ásyeir
kaupmaður S'igurðsson, ritstjóri Kinar Hjörleifsson,
bankagjaldkeri Halldór Jónsson, bankastjóri Sight\
Pjarnason, póstafgreiðslumaður Porleifur Jónsson
og bankagjaldkeri Þórður J. Thoroddsen.
Aðrar bæjarstjórnir kjósa nú einnig menn í
dóminn, og sýslunefndir á aðal-fundum í vetur.
í greininni: „Hvað vilja tólt’menning-
arnir?“, sem prentuð var í síðasta nr. „Þjóðv.“
hefir í niðurlaginu misprentazt: „Hvernig sem
gliman sýnist“, í stað: „Hvernig sem glíman
snýst“.
Ritstjóri „Þjóðv.“, sem dvalið befir íReykja-
vík nær þriggja vikna tima, sakir holdsburðar
á handlegg, er nú nýlega kominn heim aptur.
Hinn alkunni íslandsvinur, hókavörður J. C.
Po'estion í Vín, kvað vera væntanlegur í kynn-
sför til Islands í næstk. júnímánuði.
2. þ. m. kviknaði í skúr, sem var áföst við
húseign í Ingólfsstræti, er sýsiumaður Franz
Síemsen býr i, tnilli þess húss og húseignar LAr-
u-sar Luðvíksso iar skósmiðs, og brann skúrin til
kaldra kola, ásamt öðrum skúr við endann á
húsi Lárusar. Þar brunnu inni skósmiðaáhöld^
og nokkuð af varningi, er synir Lárusar skó
smiðs áttu, og voru eigur þessar óvátryggðar
með því að þær voru að eins geymdar þar til
bráðabirgða.
Talið er, að kviknað hafi út frá hitavél.
Sorg sína, út af andláti Kristjáns konungs
IX., sýnir stjórnarráðið um þessar mundir með
því, að rita bréí sin á sorgarpappír. — Hve
engi þessi pappírs-sorg á að standa, hefir enn
ekki heyrz'.
Eptir óvanaleg snjóþyngsli, og frosthörkur
allt á 12—13 stig á reaumur, hlánaði í svip 2—
48
!þjófna<ð, som smámnni, í samanburói við pólitiskar yf-
irsjóni r!'1
Myndugleikinn i j essum orðum hans, vakti eptir-
'tekt mina, e:i þó furðaði og uiig enn meira á auðmýkt -
inni, sem ge'tgjafinn sýndi þessuin nýja vini ininura.
Þegai' við gengum út, kom gestgjaíinn hlaupandi
1'I okkar, kyssti á hendina á baróninnm, spurði hvort
honmn hefði líkað matreiðslan, og hvort hann mælti ekki
láta hann fá oitth 'að til nestis, — að minnsta kosti tvo
kussa at r indlum, og riokkrar ílöskur af kampavíni, og
ekki varð hann ánægður, fyr en baróninn lét loks tiI leið-
a-t, að taka á móti vindlunum.
Skömmu eptir j að, er gestgjntinn var farinn, mæiti
Itai'óninn:
■,J«'g liugði fyrst, að eg }7rði að fara úr eimreiðinni
1 Diin borg, cn skeyti, som eg hefi fensrið, veldur því, að
'eIt fer alla leið til höfuðborgarinnar. — En jiar sem eg
l'arf að sinria nokkru, áður eri eimreiðin fer af stað, bið
‘°§ ýðui að afsaka, þó að eg skilji við yöur stundarkorn"
Að svo mæltu hrieigði hann sig vingjarnlega, og
-skild> við mig, og fór eg þá að hugsa nm, liver þessi
mikli maður væri, er allir sýndu slika lotningu, Og komst
fð :okum að j eiiri niðurstöðu, nð annaðhvoit hlyti hann
-að veiit aðal-fcrstjc ri jáml rautanna, eða að minnsta kosti
einn aí holztu hluthölunum, er nú væri á itmsjónar-
tferðalagi.
Jog veitti þvi og eptirtekt, að þeir, sem höfðu séð
mig mtð baróninum, störðu á mig, með töluverðri lotn-
•ingU'
Jeg gekk nu stundarkorn frain og aptur. reykti vind-
•ilinn minn, og fannst mér líða efar-vel.
39
húsinu, kom bókhaldarinn frara, og mælti, afar-kaurteis-
iega:
..Afsakið, Lenox ofursti! En viljið þér ekki gera
mór þami greiða, að rita nafnið yðar i gesta bókioa, og
lofa mér að líta snöggvast á pa«sann yðar? Það er að
eins formsins vegna, og af því að svo er fyrir skipað:“
Jeg varð nú auðvitað að skrifa okkur i gesta-bókiua
sem Arthur Lenox og frú, — ný hræðileg sönnun gegn
mór, ef ílla færi.
Þegar bókhaldarinn minntist á passann, greip
Helena enn fastar i handlegginn á mér, erás og einhver
kviði gripi hana.
En or hún sá, að jeg LÓk pennaskajttið, mælti hún:
„Æ þessi passi! — þessi passi! — Við höfum nú
þegar sýnt hann svo opt, að hann er líklega orðinn slit—
inn upp til agna;“
Og þegar við síðan leiddumst í náttrayrkrinu til
járnbrautarstöðvanna, mælti hún:
„Jeg verð svo voðalega hrædd í hvert skipti, er
rninnzt. or á þenna leiðinlega passa! En þér eruð bezti,
og ástúðlegasti, inaðurinn, sera til er i heiminum, þar
sera þér sýnið raér, óreynduui vesalingnuni, slika um-
hyggjusemi!"
Enda jiótt uiór gætist vel að þeisum orðum hennar
•svaraði eg þó e:igu.
Eptir fá augnablik vorum við komin til j.irubrautar-
•stöðvanna, og íórum strax irrn i eirm vagninn, og var
auðsætt, að þá hýrnaði mjög yfir Helenu.
En er- eg leit á vasa-úrið mitt, sá eg að, enn var
fjórðungur stuudar, unz oimreiðin átti að fara af stað,
og rneð því að kaldan næturgustinn lagði inn ura glugg-