Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.04.1906, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.04.1906, Blaðsíða 1
i'erð árganqsins (minnst fiO nrlcir) 3 kr. 30 aur.; (rlendis i kr. 30 aur., og 'í Imeriku doll.: 1.50. fjnr rist fyrir júnímán- o Oirlok. ÞJÓÐVILJINN. ----.... :|= TuTTUGASTI ÍK8AN8DB. =|-- >«|= BITSTJÓai: SKÚLI THOiICDDSEN. =|w«—i— .’ i ps'óqn skrifleq, óqild |netna komin sétilútqe/- \ainki fyrir 30. dag júní- n.ánadar, og kaupavdi samhliöa uppsögninni íborgi skuld sína tyrir blaðið. Bkssastörum. 10. APBÍTj. 19 0 6. „Meimboði9“. Þa? hat’d þegar spuunizt töluveri'ar umræi'lur um ,,heimboðið“ í blöðunum, o" að sumu leyti óþarfleg.i harðar, að því er oss virðist. Srjórnarblöðin telja sjálfsag!, að Jieim- boðið" sé þakklátlega þegið, en láta enn elvkert uppi um það, hvort nota skuli tækifærið, til að tala máli lands vors við hinn nýja konung vorn; en það telur -Ingólfuru, blað landvarnarmannanna, sjálfsagt * A hinn bóginn hafa blöðin „Isafold-'* og „Fjallkonan11 talið það mjög ólíklegt, að þingmenn þjóðræðisflokksine þiggi boð- ið, kalla ferðina „matnrferðu, og segja þá ekki eiga neitt erindið í slika „mataru-för. En þar sern þingmenn þjóðræðisflokks- ins eru, sem kunnugt, er, dreifðir víðs vegar um landið, hafa þeir enn ekki átt kost á því, að bera sig saman um rnálið, og flokks8tjórnin þvi eigi tekið neina á- lyktun að svo stöddu. Það er nú sjálfsagt mjög mikilsvert, að mál þetta sé ihugað sem vandlegast, og skoðað frá sem flestum liliðum; en eigi getum vér varizt þess, að fremur myndum vér kosið hafa, að umræðurnar hefðu orðið öllu stillilegri, en raun er á orðin. Það er að visu svo, að „heimboð" þetta er ekki beinlínis í því skyni stofnað, að íslonzkir þingmenn fari að bera íram rétt- arkröfur Islands í Kaupmannaliöfn; en verði boðið þegið, er þó ekkert eðlilegra, en að nota tækifærið, — jafn framt því er þingmenn tjá nýja konunginum heilla- oskir Islendinga, í tilefni af ríkistöku hans —, til að rcyna að hrinda lands- réttindamáli íslands áleiðis, ef kostur er. Vér gotum eigi séð, að i því felist neinn kurteisis-skurtur, heldur hljóti þeir, sem til boðsins hafa stofaað, að teljaþað mjög sennilegt, að svo verði, nema ís- lendingar séu í alla staði ánægðir með stjornarástandið, sem nú er. Og það er engan veginn ósennilegt, að leiðandi menn Dana taki nú vel óskum þingmanna um aukið sjálfsforræði lands- ins, ekki sízt, ef þeir fyjgjast þar allir að máli’ Það eru ýms veðurmerki í Danmörku, sem bent geta í þessa átt. Atburðirnir í Noregi, og í Finnlandi, hafa haft töluverð áhrif, að því er snertir skoðanir ýmsra danskra stjórnmálamanna; það hefir ekki leynt sér. Gæti því stjórnarliðið hér á landi unn- izt til þess, að toka nú höndum saman *) 1 þann strens;inn tekur Jbn sacjnfrœð- ingur Jnnsson einnig mjög eindregið í ný prent- uðum ritlingi, sem hanrinefnir: „Aú eða aldreiu, og vill, að farið sé fram á landstjórafyrirkomu- lagið, sbr. stjórnarskrárfrumvarpiðfrál893—1894. við andvígisflokkinn, og bera fram óskir um landstjórafyrirkomulagið — það stjórnarfyrirkomulagið, sem þjóðin hefir iengst barizt fyrir —, þá eru horfurnar mjög uóðar, enda vandséð — hvað sem líður —. að rétt sé að neita „heimboð- inuu, þrátt fyrir allt og allt, som á móti kynni að mæla. Hvort stjórnarliðið vinust til þessa, skulum vér okki segja um. — Það var óheppilegt, að þingmenn stjórnarflokks- ins, er töluðu á stúdentafélagsfundinum i Reykjavík ný skeð, vörðust allra frétta í því efni. Satt að vísu, að ráðherrann hefir áður tjáð sig landstjórafyrirkomulaginu mót- hverfan, en sennilega hefir sú mótspyrna hans þó fremur stafað af því, að hann teldi það ófáanlegt í svipinn, en að hann sé þvi andvigur í raun og veru. Allir ættum vér að hafa það hugfast, að láta flokkadeilurnar ekki komast að, þegar um það ræðir, að efla sjálfsforræð: ættjarðarinnar. Gogn útlenda valdinu þarf oss um fram allt að lærast, að geta stað’ð, sem einn maður, þegar máli skiptir, hvað sem líður deilunum hér innan lands. Og það þorum vér óhræddur að full- yrða, að ekki stendur á þingmönnum þjóðræðisflokksins, ef því er að skipta T!J-íc1Ö33lC2... (Fregnir eptir Marconi-loptskeytum). Helztu tíðindi, er borizt liafa frá út- löndum, eru: Frakkland. Formaður nýja ráðaneyt- isins, er tók við af iföMider-ráðanoytinu, heitir Sarríew, en helzti, eða nafnkunn- asti. maðurinn í ráðaneyti hans er úle- menceaugamli,alkunnur þinguiálaskörung- ur, og blaðamaður, er aldrei hefir áður gegnt ráðherrastörfum. — Hann hefir enginn klerkavinur verið, og vorður því fráleitt gengið slakar eptir því, en áður, að klerkar skili kirknafénu, sem skilnað- arlögin hafa ánafnað ríkinu. Námumenn, er gert hafa verkfall á Norður-Frakklandi, eru nú aíls 48 þús., og eru menn hræddir um róstur af þeirra hálfu, enda höfðu einhverjir þeirra ný- lega gert tilraun, til þess að sprengja járnbrautarlestir í lopt upp. Það þykir furða, að 13 menn liafa bjargazt lifandi úr Courieres-námunutn, eptir'að hafa lifað þar inniluktir í 3 vik- ur. — Höfðu þeir haft úldið hrossakjöt, og hafra. til matar. — — Þýzkaland. Látinn er nýlega Eur/en Richter, 68 ára að aldri, alkunnur þjóð- málaskörungur. - - — Rússland. Stjórnin býst við verkföll- nm í apríl, og lætur því reisa Marconí- loptskeytasiöðvar á ýmsum siöðum, til þess að geta fengið fréttaskeyti, þó að simar séu slitnir. — Vopnaða uienn læt- ur hún og fylgja járnbraut.arlest I verri, til varnar. Landstjóri Rússa á Finnlandi hefir beiðzt lausnar, sakir nýrrar óánægju Finn- lendinga við Rússa. Kosningar þingmanna í Pétursborg hafa gengið þeim flokki í vil, sem stjórn- bót er hlynntur. Lögreglumenn þykjast hafa konnizt á snoðir um sarnsæri, er miði að því, að sprengja ríkisbingið („ Dumau) i lopt upp. A Póllandi hafa nýlega fundizt rnikl- ar olíulindir, er ná yfir 6 rastir. Niro\aj keisari hefir mi sentstjórnum stórveldanna frumvarp til dagskrár fyrir friðarfund, er hefst. í Haag á Hollandi 1. júlí næstk., og er eigi trútt um, að raarg- ir brosi að því, að sjá nafn Rússakeisara í sambandi við slikt fundarboð. —- — Tyrkland. Mareoní-skeyti 29. marz sagði þær fregnir, að Bretar mundu skípa Akaba, hershöfðingja Tyrkja i Tabeh-hér- aði á Sínaí-skaga, sem Tyrkir þykjast eiga, að hafa sig brott þaðan innan 24 kl.tíma, þar som ella yrði skotið á her- stöðvar hans, þar sem Bretar eigna Egyrpt- um héraðið. — Frekara hefir ekki fréttzt, nema Tyrkja-soldán kvað hafa skipað her- foringja sínum í Jerusalem, að senda her- deild til landamæra Egyptalands. — — Maroceo. A fundinum í Algecíras eru nú orðnar þær lyktir, að samkomulag hef- ir náðzt um öll atriði Marocco-málsins. Bandaríkin. Þar liafa menn jafu vel verið hræddir um, að allt. rð 800 þús. kolanánumannu mvndu gora verkfall, út af ágreiningi um kaup, og hafa þvi kol hækkað að mun í New-York; en nú hafa námueigendur þegar hækkað kaup 100 þús. námumanna, svo að vonandi verður minna úr verkfalli þessu, en á hoifðist. Marconí-skeyti 5. apríl segir, að síð- ustu vikuna hafi um 30 þús. innflytjanda lent í New-York, og inuni því allir inn- flytjendur verða sendir vægðarlaust hurt, er eigi fullnægi skilyrðum innflutnings- laganna. Ai’bóli íox’níeiíafélaprslns síð- astl. ár, sem nýlega er prentuð, segir frá rannsóknum hr. Brynjulfs Jönssonar í Ar- nesþingi sumarið 1904. — Hefir hann rannsakað fjölda sögustaða, og örnefna, er Landnáraa getur um, og gofur rann- sókn hans mjög góðar bendingar að ýmsu leyti, enda þótt mörg bæjarnöfn, og ör- nefni, séu nú svo löngu gleymd, og horf- in, að ómögulegt er að vita, við hvað þau hafa átt. — En mjög er það þó mik-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.