Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.04.1906, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.04.1906, Blaðsíða 1
Verð árganqsin8 (minnst 60 arkir) 3 kr. 50 aur.; erlendis 4 kr. 50 aur., og í Ameriku doll.: 1.50. Borgist fyrir júnímán- a'arlok. ÞJÓÐVILJINN. - -1= ToTTUGASTI ÁS8AK9UH. =1 ——- RITST.TÓRI: SKÚLI THOBODD8EN. -11 Eppsogn skrifleg, ógild nema komin sé til útgef- anda fyrir 30. dag júní- 'mánaðar, og kaupandi I sam hliða uppsögninni borgi skuld sína fyrir blaðið. M 20. Bf.8SASTÖBUM, 30. APRÍTj. 19 0 6 i að segjasi Mjög réttilega hafa blöðÍD „Fjallkon anu og „ísafoldu b.)nt á það, hve vel j hefði farið á þvi, að þ?ng hefði verið : rofið, og þingkosningar farið frarn, áður I en lagt er af stað í danska „heimboðiðu. | Það er óneitanlega óviðfelldið, að þing- menn, sem sitja í fyllsta trássi við vilja kjósanda sinna, eins og þÍDgmenn Hún- vetninga (Hermann og Jón Jnkobsson), þingmenn Rangvellinga (sira Eggert og Magnús gamli Stephensen), o. fl. o. fl., séu að mæta í Danmörku, sem fulltrúar þeirra manna, er ekki vilja af þeim vita, sem þingmönnum sínum, eu hafa skorað alvarlega á þá, að leggja niður þing- mennskuna. Vér sár-vorkennum kjósendum þeirra, að vita þá fara í þessa för, og geta eigi sent þá fulltrúa, sem þeir bera traust til. Þá er það og kunnara, en frá þurfi að segja, hversu síðustu þingkosningar voru eingöngu miðaðar við stjórnarskrár- málið, og myndi því hver frjálslynd stjórn hafa talið sér það skylt, að láta. nýjar kosn- inger þegar fara fram, er stjórnarskrár- breytingin var í gildi gengin, ekki sízt þar sem kjósendunum hafði þá verið að miklum mun fjölgað. En þrátt fvrir þetta, og þrátt fyrir áskoranir þúsunda af kjósendum landsins, hefir þó ekki verið nærri því komandi, að alþingi væri rofið, og efnt til nýrra kosninga. Það er aðal-nauðsynin, sem vakir fyr- ir núverandi stjórn vorri, að hún hangi sjálf í lengstu lög við völdin. Fyrir þeirri nauðsyninni verður allt annað að þoka, því að völdunum má engan veginn tefla í neiná tvísýnu, og veit. hönd, hvað hefur. En eins og það er óviðfelldið, frá sjón- armiði kjósandanna, að vita ýmsa þess- ara „þingherrau fara að leika þjóðfulltrúa i Þanmörku, svo mun það og vissulega kosta suma þingmennina töluverða sjálfs- afneitun, að verða að fara í „heimboðiðu, með þessar gömlu, hálf-upplituðu koll- hufur fra Estrups dögum, sem stjórnar- liðum þoknaðist að smella á alþingi á síðastl. sumri. Og þó verða það einmitt þessar koli- húfurnar, seiu mest ber á, og öllum verð- ur starsýnt á, er þar er komið. Já! Að hugsa sér, að sitja þar, með slíkan höfuðbúnÍDg! En hvað skal um það fást? Stjórnarandstæðingar eiga sérstakt er- indi, og margir fórna lífi fyrir föður- landið. Má og vera, að ýmsum dönskum stjórn- málamönnum verði þá nokkru ljósara, en áður, hversu háttað var stjórnarfars- breytingunni(!), sem hr. Albertí veitti oss. Fátt er svo fyrir öllu illt, að ekki boði nokkuð gott. Utlöntí. Helztu fregnir, er borizt hafa með Marconí-ioptskeytum, og blað vort á enn ógetið, eru: Frakkland. I námuhéruðunum i norð- vestanverðu Frakklandi er eDn eigi sem friðsamlegast, og hefir herliði og námu- rnönnun aptur og aptur lent saman, og hermenn særzt af grjótkasti. I eitt skipti át.tu og 6 þús námumanna í bardaga við heriiðið, sem varð að sleppa ýmsum námu- mönnum, er handteknir höfðu verið. — Stjórnin sendir því nýja og nýja liðs- auka til námuhéraðanna, svo að þar eru nú alls um ‘210 þús. hermanna. f M. Curie, er fann geislaefnið „radí- um“, og hlaut Nobelsverðlaun i fyrra, var nýlega myrtur í París; en um nán- ari atvik að því er enn ófrétt. — — — Portugal. Þar hefir brytt á samsæri í sjóhernum, og var jafn vel sagt, að samsærismenn myndu skjóta á höfuðborg- ina Lissabon, svo að menn voru þar mjög felmtrsfullir. — En nú hefir her- skipunum verið dreift á ýmsar hafnir, svo að líklega verður ekkert úr uppþot- mu. ítalía. Loptskeyti 19. april sagði ösku- falli úr Yesuvius lokið, og hættu um garð gengna. — — Japan. Á eyjunni Formosa hafa fund- izt yfir hundrað lík, eptir landskjálftana, og hús hafa hrunið hundruðum saman. Bandaríkin. Loptskeyti 22. apríl taldi von um, að */4 húsa í San Francisco yrði bjargað, og 24. apríl var eldurinn slokknaður, nema sjávarmegin. Svæðið, som eytt er af eldinum, nær yfir 25 enskar fermílur, og er þetta talið mesta slys, sem nokkuru sinni hefir orð- ið í Bandaríkjunum. Talið er, að alls hafi látizt 5 þús. manna, og margt af þvi fólki brunnið inni. Um 400 þús. manna stóðu uppi hús- næðislausir, og alls-lausir, og þjappaðist fólk þetta saman í skemmtigörðum borg- arinnar, háir og lágir, og dóu þá margir. Ymsir hryllilegir atburðir voru framdir af ýmis konar þorparalýð, áður en her'iði tókst að koma stjórn á, t. d. skornir fingur af kvennfólki, til að stela fingur- gullum, o. s. frv., og hefðu þó meiri brögð orðið að, ef lögregluliðið hefði eigi tekið það til bragðs, að hella niður öllu áfengi, og skjóta ránsmenn vægðarlaust, er þeir voru staðnir að glæpum. Hallir milljóna-eigandanna á Nobhill gjöreyddust, og margir auðmenn urðu á svipJundu öreigar. Matvæla og vatnsskortur var óþol- andi, unz aðflutDÍngar hófust, sérstak- lejja að ráðstöfun stjórnarinnar, og útbýtti lögregluliðið þá matvælum til manna af öllum stéttum. Fólk flýði þiisundum saman til 0<k- land, og annara borga i grennd'nni, og svo var mikil áfergjan, að komast út á gufuferjurnar, að í liandalögmáli lenti, og hermenn urðu að beita byssusting'um, til að halda á reglu. Eptir síðustu fregnum var talið, að helmingur borgarbúa hefði þá verið flutt- ir burt, og dreift í næstu borgir, enda voru þá nokkrar eimreiðir farnar að ganga frá San Francisco, og allar oinjlestir, og ferjur, troðfullar af fólki. Sambandsþing Bandamanna veitti þeg- ar 1. milj. dollara (um 3,700,000 kr.), til að liðsinna borgarbúum, og sambands- þingið í Canada. veitti 100 þús. dollara í sama skyni. — í New-York var og þeg- ar skotið saman á einum degi 1 milj. dollara. — Lundúnabúar héldu og fj'jl- mennan fund, og hafa efnt til samskota; en haft er eptir Roosevelt forseta, að þó að tjónið sé voðalegt, þarfnist Banda- meDD þó eigi erlendrar hjálpar. — BaDk- ar í Bandaríkjunum hafa og þegar safnað 4 millj. dollara. Símskeyti hafa verið send úr flestum löndum, til að votta Bandamönnum sam- hryggð, út af þessum atburðum. Hve miklu tjónið nemur, vita merm enn eigi, en gizkað á frekar 900 rnillj. króna, sem þó er að likindum of lágt. Síðustu fregnir segja, að vatnsveita borgarinnar sé nú komin að nokkru leyti í lag, og sé nú hvorki vatns nó vista skortur, og farið að lina nokkuð á her- vörzlunni í borgÍDni. Hræddir eru menn um, að pest ktmni að koma upp í borginni, sakir rctnunar lika í húsrústum, og í námum, sem náðu inn undir borgina. 23. apríl var þegar tekið að reisa stöku hús úr rústum, og bankar tóku aptur til starfa 25. apríl, og að likindum verður þess eigi langt að bíða, að borgin risi fegurri, en áður. — Landskjálfta hefir eg orðið vart í borg- inni Cleveland í Ohío, og í ýmsum hafn- arborgum við Kyrrahafið, og sjórinn víða ætt á land, eytt baðvistarstöðum o. fl. I boðskap til sambandsþingsins hefir Hoosevelt forseti vakið máls á því, að nauðsynlegt sé, að setja sérstök lagaá- kvæði, að því er snertir lifsábyrgðarfélög,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.