Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 07.12.1906, Blaðsíða 2
122
ÞjÓB VIIJINN.
XX.. 56.-5T.
Mikilbrögð eru að hungursneyð í sumuiu
héruðum á Rósslandi, einkum í héruðun-
um Ufa, Simbitsk og Kasan, og 'nikil
brögð að barnadauða þar.
Stjórnin óttast þá og þegar verkfall j
af hálfu járnbrautarmanna, og hefir því j
gert ráðstafariir til þess, að hafa hormenn |
til taks, til að taka við störfum þeirra, j
ef til kernur.
Upphlaup varð fyrir skömmu í fanga-
bósi í Irkutsk, er póiitiskir sakamenn voru
í, og varð að beita hervaldi. — Þar biðu
13 menn bana, þar á meðal tveir nf um-
sjónarmönnum fangahússins. — Seytján
föngum tókst að flýja.
I Pétursborg, og viðar, hafa sumir af
aðstoðarmönnum bvltingaflokksins gengið
hús úr húsi, duiarbúnir, sem munkar, eða
nunnur, til að safna fé, og hefir lögreglu-
stjórnin því nýlega varað menn við slik-
um komurnönnum.
Pétursborg, og fleiri borgir á Eúss-
iandi, hafa um hríð verið í hervörzlum.
og var nýlega samþykkt á ráðherrafundi,
að svo skyldi staDda eitt ár enn.
Frá 14. sept. til 14. okt. þ. á. hafa í borg-
inni Warschau á Pólverjalandi alls verið
handteknir 18112 menn, og er það óneit-
anlega voðalega mikið á einum mánuði-
Pankejew, vara-forseti stjórnliótímanna
í Odessa, hélt ný skeð fund heima bjá
sér, ásarnt 24 flokksbræðra sinna, og var
hann dæmdur í 3 þiis. rúblna fjárútlát,
og vísað brott úr borginni um hrið, en
félagar hans i 1 þús. rúblna sekt hver.
Mælt er, að stjóinin hafi krafizt skýrslu
um það, hverir verði í kjöri við hinar
væntanletu þ’ngkosninpar, og cogja stjórn-
aiandstæðingar, að það sé gjört í þvi skyni,
að geta í tíina starfað á móti kosningu
þeirra frambjóðanda, sem stjórninni er
ília við, eða varpað þeim í varðhald í
svip.
8agt er, að Nicolaj keisara, og stjórn
hans, hafi eigi orðið u:n sel, er Clemenceau
varð ráðaneytisforseti á Frakklandi, þar
sem Clemenceau hafði áður látið orð falla
í þá átt, að mjög illa ætti- við, að frakkn-
eska lýðveidið væri bandamaður Rúss-
lands, apturhaldssamasta landsins í Norð-
ur-álfu. — Keisari brá því víð, og sendi
IsvohJá, utanríkisráðherra sinn, þegar t.il
París, til fundar við nýja ráðaneytið, og
féll þá allt í ljúfa löð, csvo að bandalag
þjóða þessara er nú engu ótraustara eptirj
en áður. — — —
Bandaríkin. Hlutafélag er nýlega stofn-
að í New-York, til að grafa jarðgöng und-
ir Behringssundið. — Höfuðstóiiinn 20
millj. króna.
Yið endurskoðun ríkisreikninganna. i
Pennsylvaníu hefir nýlega orðið uppvíst
um 6 milj. dollara fjárdrátt.
Landshöfðingja kosningin í New-
York-riki, er sótt var af rneira kappi., en
dæmi munu til áður, fór svo, að Hearst,
blaðeigandi, náði eigi kosningu, en Hnr/-
hes, málfærslumaður. hiant um 55 j;tis,
atkvæðn fleira. — Teija inenn. að mestu
hafi um vaJdið, »ð P.ooseve11 forseti hafði
tekið mjög cindregið í strenginn gegn
kosnirigu Hearst, og talið það mestu háð-
ung, ef hann yrði kosinn, þar sem æsing-
ar bláða hans hefðu, meðal annars, óbein-
línis átt þátt í því, að Mac Kinley for-
seti var myrtur.
Kosnirig tilsambaudsþings Bandamanna
í Wasbington fór i öndverðum nóv. á
þáleið, að republikanar eru nú 95 i fulltrúa-
deildinni, en demokratar 55. — I efri
málstofunni (,,senatinu“) hafa lýðveldis-
monn einnig meiri hluta, þeir eru þar 32
gegn 19.-------
Transvaal. Að því er snortir Búa-
uppreisnina, sem sum blaða vorra hat'a
mirmzt á, er þvi máli þannig varið, að
maður nokkur, Ferreira að nafni. sem
verið hefir áður í herþjónustu hjá Þjóð-
verjum í Afríku, befir valdið lítils háttar
uppþoti, og reynu að spana bændur í
Transvaal til iiðs við sig, sen og ýmsa
Hottectotta. — Sumar fregnir segja, að
námaeigendur i Juharmesborg muni hafa
átt einhvern þátt i þesau tiltæki Ferreira-,
til þess að leiða athygli frá ágreiningi
námeiganda við ve kmarinalýðinn (eink-
um kínverska verkmenn); eri þetta mun
þó vera tilhæfulaust. — —
Maroeco. Róstusamt mjög í Marocco,
og hefir ræningjaforinginn Benían nýlega
tokið kastaiann Arzia, ogborg samnefnda.
Frakkar hafa sent herskip tií Tanger,
og munu ætia sér að skakka leikinn, er
minn9t varir. — —
Persaland. í okt,. setti keisari („shah“)
sjálfur fyrsta löggjafarþingið, sem háð er
í Persalandi. — Það eru frelsishreifingar
þar í landi, sem Jiafa knúð „shahinnu til
þess, að veita landsbúum stjórnarbót, og
er mælt, að mahomedanskir klerkar hafi
átt drjúgan þátt í því. — —
Kína. Þar vofir hungursneyð yfir 2
millj. manna í norður-héruðum landsins.
Mikill húsbruni varð í borginni Kanton
í öndverðum nóv., og brunnu þar mörg
hundrcð hús til kaldra kola
»r
Afskipti Finns próf. Jónssonar
af
stjórnmálum Islands,
Yér höfum áður bent, á það í blaði
voru, hve æskilegt það væri, að vinur
vor, prófessor Finnur Jbnsson i Kaup-
mannahöfn. vildi gera sér það að t’astri
reglu, að rita ekkert um islenzk stjórn-
mál i dönsk blöð, og þykir óþarft, að
færa að nýju rök fyrir þeirri skoðun vorri.
Prófessor Finnur Jónsson virðist þó
— því miður — vera annarar skoðunar,
og því. hefir hann látið leiðazt út í það,
að fara að fræða fregnríta danska blaðsins
„Politíken1’ um skoðun sína, að því er
snertir íslenzkan sérfána, og fiskiveiða-
j rétt Uana við strendur lands vors.
Að því er bæði þessi þýðingarmiklu
j málefni snertir, lýsir „Politíken“, 9. nóv.
I síðastb, skoðun nefnds prófessors á
þá leið, að hann telji æskilegast, að þau
veiði rædd í millilandanefnd þeirri, sem
í róði er, að skipuð verði, og um fft.na1
málið tjáir blaðið hann hafa tokið frarrir
að svo framarlega sem nlvarlegum mót,-
mæluin sé lireift af Dana hálfu, álíti
hann það árangurslaust, að fara að vekja
miklar æsingar, út, af þvi máli, enda telji
hanri málið vern afar-þýðingarlítið f}rrir
Island, þar sem landið hafi engan verzl-
unarflota.
Að lokum bætir prófess-or Finnur Jonr-
son því og við, að það myndi að líkind-
um verða örðugt, að fá alþjóðlega viður-
kenningu, að því er íslenzkan verzlunar*
fána snertir.
Yér göngum að þvi, sem visu, að
mörgum rnuni þykja þessar tillögur pró-
fessors Finvs Jónssonar í meira lagi ný-
stárlegar.
Þær virðast óneitanlega bora þess
J merki, að hann hafi oigi gert, sér-það s^o-
ljóst, sem skyldi, hvors eðlis þau málefni
eru, seui hnnn v.-ir að tala urn.
Hefði hann verið svo varkár, að kynna
sér áltvæði stöðbláganna frá 2. janúar 1871,
þá mundi honum, jafn glöggum manni,
fráleitt hafa dulizt, að mál þessi eru ís-
lenzk sermál, sbr. 3. gr. nefndra laga, er
telja „fiskiveiðar, verzlun, siglingar“, sem
íslenzk sérmál.
En að prófessor Finni Jbnssyni hafi
getað komið til hugar, að íslendingar hafi
óskað millilandanefndar í því skyni, að
setja löggjafarvaldinu enn þrengri skorður,
en 8töðulögin arera, þykir oss næsta ótrú-
legt.
Hefir prófessor Finrti Jónssyni eigi
getað skilizt, a3 tilgangur vor Isleudinga
j muni þó öllu heldur hafa verið sá, að fá
| aukin réttindi, en að afsala oss þeim,
j sem fengin eru, eða setja þeim þrengri
j takmörk, en nú eru?
Vér þykjumst mega fullvissa hr. F. J.
] um það, að slíkt muni engum hérlendum
j Islendingi hafa til hugar komið, og mun
! þvi flestum að öllum líkindum .þykja
I rriiður farið, að prófessor Finnur Jónsson,
I eða aðrir, séu að gofa Dönum unrlir fót-
I inn i því efni.
Hvaða- þýðingu það hefir fyrir íslenzku
: þjóðina, frá þjóðræknislegu sjónarmiði, að
j fá ísl. sérfána, virðist hr. F. J. alls ekki
• hafa litið á, þar sem svo er að sjá, som
hann vilji helzt, að málið sé lagt á sill-
una, ef það mætir alvarlegum mótmælum
! frá Dana hálfu.
Senriiiegt, er. að íslendingar fylgi þó
! eigi þeirri bendingu prófessorsins. — Þeir
j munu líta svo a, sem það sé þeirra sjálfra,
j en eigi danska löggjafarvaldsins, að skipa
máli þessu, sem þeitn þykir bezt fara, og
að eigi komi til kasta dönsku ráðherra-
stjórnarinnar, netna að því er það snertir,
að senda stjómum annara landa tilkynn-
ingu um fáuanri, er islenzka löggjafar-
valdið hefir löghelgað hann.
Ritsímaskeyti
til _Þjóðv.u
K.höfö~23. nóv.
Réttirstaða Islands..
Bcavenius lagði á fulltrúafundi hægrí-