Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 07.12.1906, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 07.12.1906, Blaðsíða 7
Þjóðviljinn . XX., 56.- 57 9 i ■5* Danska varðskipið „Islands Fall<“ fór alfnrið frá Reykjavík til Kaupmannahafnar '20. f. rn. Aflakrögð hafa verið prýðisgóð í Garðsjó í haust, svo að í Grarðinum höfðu sum skip jafn vei fengið 4 hundruð af rigrosknum netaþorski til hlutar í lok f. m. Taugaveiki hefir stungið sér niður í Reykja- vík einkum í Skuggahverfinu, og nokltuð í bænura s <tt áigjal 1 félagsins svo lngt, að allir soin oinhver ofni hafa, geta mmið œfv\ Félags- gjalilið ui' 2 kr. á ári, og vér vonum, að hver og e.nn skrifi sig fyrir svo mörgutn félagsgiöldum, sem efni og ástæðtir leyfa. I staö vanalegs félags. jald-t, eius nða íleiri geta meim gteitt œfigjald; það er minst 200 kr. Það er tiigangur Heilsuhælisfélagsins, að hefti för berklavTeikinuar mann frá manni og veit.a þ<dm bjálp, er veikina taka, einkum með því: — 1) að gera sern flestum kunnugt eðii berklasóttkveikjuimar og háttsemi berklaveikinnar, hvern- ig hún berst og hver ráð eru til að varna því; — 2) að koma. upp heilsuhæli, er veiti berklaveiku fólki holla vist og læknísli|álp með vægum kjörum, eða endur- gjaldslaust, ef þes* verður auðið og fátækir eiga i hlut. Heilsuhæli handa 40—50 sjúklingum mundi koma allri þjóðinnt að stór- um notum, en kosta um 120 þúsund króna, og ársútgjöld nema milli 30 og 40 þús- und króna. Ef hvtr sjúklingur borcaði með sór rúœa 1 krónu á da.g, og flestum muii hæiri borgun utn megn, þá yrði tekjuhalliim 16—18 þúsund króna á ári. Nú voDura vér, að He'lsuhælisfélagið eignist að minsta kosti eintt félaga á hverju heimili á landinu, en þá verða ár.-tekjur um eða yfir 20 þúsund króna og þá getur það rekið heilsuhæli yfir 50 sjúklinga án nokkurs styrks úr landssfóði. Þá eru og einnig likur til þess, að komandi þing mundi veita lán úr landssjóði eða lands- sjóðsábyrgð iyrir láni til þess að koma hælinu upp þegar á næsta ári; enda göng- vér að því vísu, að þingið muni styðja þessa þjóðarstat'fsemi með ríflegri hlutdeild í byggingarkostnaöi heiisuhælisins. Loks væritum vér þess, að heilsuhælisféiaginu áskotnist gjafir frá öðrum félögum, frá ýmsum stofnunum og einstökum mönnum. Heykjavík 24. nóv. 1906. Yfirstjórn Heilsuhælisfélagsins Kl. Jónsson landritai'i formaóur félagsins Asgeir Sigurðsson kaupmaður. Guðm. Guðmundsson fátækrafulltrúi. M. .Lund Ivfsali. Biörn Jónsson ritstjóri ritari fél. Eiríkur Briem prestaskólakennari. Guðm. Magnússon læknaskólakennari. Matthías Þórðarson ritstjóri. Sighv. Bjarnason hankastjóri féhirðir fél. Guðm. Björnsson landlæknir. Hjörtur Hjartarson trésmiður. Olafur Ólaesson fríkirkjuprestur. vestinverðum. — Alls höfðu veikst ytir 30 um síðustu helgi. — Sem betuv fer er v<-ikin þó ekki tulin mjög skæð. — Meðal farþegja, er komu tneð „Lauru“ frá út- löndmn 26. f. m.,‘voru: Ungfrú Asta Thorsteins- son og ungfrú Nielsen (dönsk hjúkrunai kona), frúKatrín.Briem(frk Viðey),k:\upmennii nir Böðvar Þorvaldsson (frá Akranesi), Geir Zoéga ojf Th. Thorsteinsson. verzlunarmaður Guðm. Oddgoirs- son, agent Abrahamsen o. fl. „Lnura“ lagði af stað til Breiðafjarðar, og Vestfjarða 1. þ. m. Frú Málfriður Lúðviksdóttir, kona síraRíkarðs Torfasona’.', biskupsskrifara, var jarðsungin í Reykjavík 1. þ. m. — Síra Kristinn Danielsson á Útskálum hélt líkrœðu. l'iíuinn. Stúdentafélagið í Reykjavík boðaði ! menn til almenns fundar í „Iðnó“ 29. f. m., til þess að hlýða á ræður og söng um fánanti, og varð fjölmonni svo uiikið, að ýmsir urðu f\á að hvorfa. — Cand. mag. Bjarni Jónsson frá VTogi og meistari Guðm. Finribogason héldu rœður, og sungið var fánakvæði Einars Benediktssonar, er hr. Sigfús Einarsson tónsmiður hefir samið lag við. ý 24. f. m. andaðist í Reykjavík Ragnheið- ur Jónsdóttir, 80 ára að aldri, ekkja Þórðar sál- uga Torfasonar í Vigfúsarkoti. — - Meðal barna þeirra hjóna er Þorgrímur læknir Þórðarson í Keflavík. „Tryggvi kongui “ koni til Reykjavikur, úr ferð til Vesturlandsins, 5. þ. m. i __________ Yíxilíolsun. Maður nokkur, Jón Einars on að nafni, var nýlega dæmdur í eins árs betrun- arhússvinnu fyrir að hafa falsað víxil. Slys. Það slys vildi ti! í Reykjavík skömmu fyrir síðustu helgi, að hr. Þórgr. Guðmundssen fótbrotnaði. — Hann var á g'angi á götu i Reykja- vík, og hrasaöi í hálku. 68 fara með ígær, var til mín, og innan í því var þetta bréf til þinu. „En í guðanna bænurn11, mælti Hollister enn fremur. „Hvað gengur að þér Stanhope?“ Hann sá, að Stanbope bliknaði, er hann las bréfið. „Jeg skil þetta ekki — hvernig á jeg að skilja það?“ mælti Stanhope, hálf-ringlaður. „Hollister! Jeg er hræddur um, nð einiiver ógæfa vofi yfir méru. Um leið og liHTin mælti þotta, tók hann bréfið, og las: „Stanhope! Kæri sonnr! Ef þít kvongast, þá et það skýlaus krafa mín, og innilegasta lijartans ósk mín, að j.ú gangir þá að eiga stúlku, er Nathalía YelvertoD heitir. Hún er dóttir Stefáns Yelverton’s, sem þú heyrir að likindum getið rétt eptir lát mitt. — Farðu ekkert, að grennslast eptir þ?í, hvers vegna jeg krefst þessa. — Á hinn bógimi máttu vita, að jeg óska þess, og krefst, þess því að eins, að það er óhjákvæmilegt skilyrði þess, að þú verðir gæíumaður, og vérndir lieiður ættar okkar. Þinn elskandi faðir Samuel Whíte11. „Nathalía Yelverton? . . . Hver getur það verið?u mælti Hollister, all-forviða. „Það er mér ókunnugt um; jeg kannast ekkert við nafniðu, mælti Stanhope, alveg utan við sig. „Jeg vildi að guð hefði gefiö, að þessar linur hefðu aldrei komið i mínar hendur. — Hvers vegna á jeg að ganga að eiga þessa ókunnugu stúlku? Og livers vegna má jeg ekki grennslast neitt, eptir, hvernig á því stendur? Mérfinnst nú, að ekki sé ein báran stök“. - 65 Svo hljóðaði utanáskriptin. „Hann hefir sent böggulinn til gistihússins litlu áð- ur en hjónavígslan fór fram, urn sam t leiti sem hann varð öðruvísi on hann átti að sér. Jog þori ekki að rifa utan a£ bögglÍDumu. „ÆilnOuð þér þá ekki að fara til suðurlanda?'1 spurði Stanhop '. „Var það áform yðar, að fara ekki. en setjast flð í Westmínister-gÍ8tiliúsinu?u „Við ætluðum að eins að hvíla okkur þar um hrið“, svaraði Flora. Sianhope fór nú að átta sig' hetur á öllu. „Faðir minn hefir þá verið stflðráðinn i þvi, er hann sendi böggulinD, að dvelja um hríð í gistihúsi þessu“, mælt,i Stanhope. „Þetta greiðir ef til vill úr efaseiudum. okkar. — Viljið þér ekki taka lokið ofan af öskjunni, svo að við sjáum, hvernig þessu hefir verið háttaðu. „Jeg get það ekkiu, mælti hún, og fór hrollur um hana alla. ,,Mé- virtist 'fieð engu líkara en eg ætti áð snerta á Hki. — Takið þér lokið af henni fyrir mig; — jeg þori það ekkiu. StaDhope n.ælti ekki orð af munni, en losaði um urnbúðirnar, sem askjan var í, og sást þá á dálítið flauels- hulstur, er var rnáð á hornunum. Stanhope brá mjög og roði hljóp fram í enni honum. „Jeg þekki þetta hulstnr“, mælti hann í lágum róm „Móðir mín sáluga geyrndi skrautgripi sina í þvi“. Hann stnddi ögn á fjöði ina, og hrökk lokið þá u[ip og vorn í hulstrinu eyrnahringir, fornir, og brjóstnál, og kannaðist Stanhope vel við gripi þossa. „Hvers vogna fór hann að senda mér dýrgripi þessa?“ spurði unga frúin, ull-stamandi. „Hann hafði þegargefið

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.