Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 07.12.1906, Blaðsíða 3
XX.. 58.-57:
Þ;c p v
223
manna oindregið móti því, að gerð væri
breyting á réttarstöðu Islands. — Birek
'með".
(Ritsímaskeyti þetta getur þess eigi, sem þó
i.skiptir mestu, hver niðurstaðan hefir orðið á. f ull-
tráafundi hægrimanna. — Scaveníus. sem lagt.
hefir eindregið á móti því, að gerð yrði hreyting
.iá róttarstöðu lands vors, er einn af flokki eldri
liægrimanna, sem eigi hefir þó staðið mjög fram-
arlega í þeirra liði á seinni árum. — Um skoðanir
• dr. Birck s, fólksþingsmanns, er kunnugt af grein-
-um hans í „Nationaltidende11 síðastl. sumar, og
hefir hann að öllum likindum fylgt fram sömu
.skoðun k fulltrúafundinum, að koma hér á
. landstjórafyrirkomulagi.)
Miljónafólag kaupir ísl. verzlanir.
„Kaupmannasamkundukvittur um það.
að miljónafélag hafi heypt veizlanir Orum
.& Wulffs, Grránufélag, og fleiri verzlaniiu.
(Um þetta sama efni segir í hréfi til ritstjóra
hlaðs þessa, dags. í Kh. 1B. nóv. síðastl., að
höíuðstóll félagsins muni eiga að vera 3 millj-
króna, og að sagt sé, að félagið hafi í huga, að
kaupa 26 af stærri verzlunum fandsins. — Auk
verzlana þeirra, er ritsímaskeytið getur um,
nefnir bréfið: verzlun Lefolii á Eyrarbakka,
Hoepfners og Gudmanns verzlanir, og Olafsvík-
ur verzlun. — Kvisað var þá einnig i K.höfn,
að Thore-íélagið ætti að renna algjörlega inn í
f'élag þetta, og að danska Austur-Asíufélagið
.væri að einhverju leyti við félagsskap þenna
! riðið; en sem vsentanlegur stjórnandi fyrirtækis
þessa var þá nefndur Thor. K. Tuliníus, stór-
.kaupmaður.
Á hinn bóginn hefir Tuliníus, stórkaupmað-
i.ur, nýlega látið í Ijósi, að ekki sé áformað, að
ikaupa verzlanir á Suður- og Yesturlandi, ogekki
sé neitt hæft í þvi, að Austur-Asíufélagið verði
við félagsskapinn riðið. — Thore-íélagið segir
hann og, að aukið verði, svo að það geti enn
betur staðizt samkeppni við „sameinaða gufu-
;skipafélagið“.
Stúdentar (ísl.) í K.höfn héldu fund '24. nóv.,
v NT
til að mótmæla fólagsskap þessum, sem að lík-
indum hafa þá gengið nokkuð ýktar sagnir um.
Að öðru leyti mun „Þjóðv“. síðar rninnast
greinilegar á félagsskap þenna).
K.höfn 30. nóv. ’06.
Ensk stórblöð og íslandsmál.
Heimsblöðin „Tímes“ og „Pall Mall
Grazette“ í Lundúnum ræða um samband-
ið milli Istands og Danmerkur.
Voða-sprenging og manntjón.
Sprengiefnasmiðja i Witten á Þýzka-
landi sprakk í lopt upp i fyrradag. —
Þar fengu 40 menn bana, en 200 sárir.
Hervarna-nefnd Dana.
Herman Trier hefir sagt sig frá for-
niennsku í hervarnar-nefndinni
K.höfn 4. des.
Danastjórn og íslandsmál.
Danastjórn mótmælir harðlega frásögn
„Tímes“ um það, að það sé áforrn stjórn-
arinnar að krefjast herþjónustu af íslands
hálfu, og gera þetta að undirstöðuatriði
samninganna (við Islendinga).
Hervarna-nefndin danska.
'Ihomsen þingsforseti (í tölksþinginu)
skipaður formaður i hervarna-nefnd (í stað
Trier’s, sem mun hafa sagt af sér for-
mennskunni, af því að honum hefir þótt
nefndin bregðast stefnuskrá vinstrirnanna
í hermálum).
Fánamáhö.
A fundi, sem ísl. stúdentar i Kaup-
mannahöfn héldu um miðjan nóv., var
rætt um isl. fánann, en engin ályktun
tekin um málið, þar sem upplýsingarkomu
fram á fundinum í þá átt, að hinn fyi'ir-
hugaði fáni væri alveg eins og fáni Krít-
eyinga.
Stúdentafólagið í Reykjavík, sem mest
og bezt hefir barizt fyrir máii þessu, hefir
nú gert sér far um að afla sér áreiðan-
legra upplýsinga um þetta, sbr. grein hr.
Bjarna Jonssonar frá Vogi, er birt var i
„Ingólfi“ 2. des. síðasti. — Byggir hann
á skýrslu Páls Halldór.ssonar, forstöðumanns
stýrimannaskólans i Reykjavík, og skip-
herra Matthíasar Pbrðarsonar, er kynntu
sér málið á danska varðskipinu í sumar,
er leið, som og á norska almanakinu 1906,
sorn forstöðumaður hagfræðis-skrifstofunn-
ar í Kristjaníu hefir átt þátt í, ogernið-
urstaðan, „að í fánu Kríteyincja er efri
féldurinn við stönyina rauður með hvítri
stjórnu".
Dönsk blöð, t. d. blaðið „Politíken“
10. nóv., leggja mjög eindregið gegn sér-
stökum íslenzkum verzlunarfána. — Verzl-
unar- og þjóðfána sé eigi heimilt að nota,
án snmþykkis löggjnfnrvaldsins, og þar
sem fánamálið sé eigi talið rneðal íslenzkra
sérmála, þá sé það eigi alþingis, heldur
danska ríkisþingsins, að gefa lög um það
efni; en þar sem íslenzki sérfáninn myndi
þykja vottur þess í augum erlendra þjóða,
að ísland væri sjálfstætt ríki, þá geti
hann eigi samrýmzt þeirri stöðu Islands,
að það sé „óaðskiljanlegur hluti Dana-
veldis“, enda muni Danir allir á einu
máli um það, að krefjast þess, að danska
fánanum („Dannebrog“) só ekki hrundið
á Islandi.
72
á þvi, hvernig hann ætti að koma orðum að því, sem
hann vildi segja, og tók því ekki ept.ir því, að hún rótti
honurn höndinr.
„Jeg kem, til þoss að kveðja yður“, mæiti hann.
..„Jeg fer brott úr borginni á morgun“.
,,,Er það ekki heldur snemtnt?“ mælti hún, og reyndi
að leyna geðshræringu sinni. „Jeg hugðí, að þór yrðuð
enn um nokkra hrið önnum kafinn, að koma öllu í lag,
er föður yðar snertii“.
Jeg verð ekki Lengi fjærverandi“, svaraði hann
dræmt. „Jeg kem mjög bráðlega aptur, ef til viM eptir
fáa daga.
„Þegar þér koinið heim aptur“, mælti hún, eins, og
hún gizkaði á, hvað lionum væri í huga, „mynduð þér
að líkindsm helzt kjósa, að við værutn farnar úr húsinu,
svo að þér gætuð skipað öllu, sem yður bykir bezt hent.a'1.
ýEngan veginn“, svaraði hann. „Húsið verður yðar
eign; það verdur nokkur hluti þess, er yður ber að lögum,
•ékkju föður mí:n sálcga“.
^En — éf jog neita að þiggja arfinn“, mælti hún,
og var all skjálfrödduð, „myrnluð þér þá ekki fá sama
álit á mér, seni fyr? Grætuð þér þá ekki —?“
„Mér vi'ðist þér meta álit initt of mikiis“ Hýtti hann
sér að segja, svo að hún færi ekki að víkja orðum að
neimi, simii honum var ógeðfellt. „Jeg bið yður, að láta
yður skoðanir mínar engu varða, hvað sem, þór takizt, á
hendur. -- Þér eru'* ekkja föður míns. og ber mér því
eigi að gera noiiiar athugasemdir við yðar gjörðir“.
Hún gat, nú oigi leynt tiifinningum sínum lengur.
„Það er þá skoðun yðar, að st.aða mín, sem • kkja föður
yðar, geri það .,að verkuui11, mælti hún, „að urn sani-
61
ilinu, og fóll Stanhope hún svo ílla í geð, að hann var
einh í herbergi sínu um kvöldið.
Morguninn eptir, er frú Hastings var farin út, til
þoss að útvega sór, og dóttur sinni, sorgarföt, fór hann
inn i skrifstot’u föður síns.
Hann var sífellt í uiiklum efa, og vildi fyrir livorn
mun komast eptir, hvað gjörzt liafði, rótt áður en hjóna-
vígslan fór fram, og valdið því, að faðir hans varð svo
afar-örvæntingart'nllur.
Þegar hann var kominn inn í skrifstofuna, hringdi
hanD, og lót Pelix, og vinnumanninn, koma inn til sín.
— Þeir höfðu báðir verið verkamenn föður hans í fjölda-
tnörg ár, og reynzt trú og dygg hjú.
„Faðir minn hlýtur a.ð hafa fengið eÍDhver bréf í
gær“, mælti hann við Felix. _Það hljóla að vera bréf,
sem þarf að svara; en jeg tínn engin bróf, hvorki á skrif-
borðinu, né i frakkavasanum lian-c Hafa engin bréf
komið?“
„J«“, svaraði Felix. -Jeg kom með bréfin hingað
inn, or þið sátuð að morgunverði, og á eptir stóðuð þér
við gluggann. eins og þir rmusið vafalaust, meðan faðir
yðar las þau".
-Jeg á ekki við þau bréf“, svaraði Stanhope. Hann
hatði séð, að f'öðnr hans brá alls ekki, er hann las þessi
þrjú bréf’.
-Að öðru leyti komu engin bréf, en að eins blaða-
s indingar", rnælti vinnumaðurinn, „og þær lagði jeg á
vana-staðinn; þarna minnir migu. Hann benfci á ýms
blöð og tímarit, er lágu á borðinu.
Stanhope var þó enn ekki ánægður.
-Hetir þá enginn heimsótt hann, eða getur það ekki