Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 07.12.1906, Blaðsíða 8
228
Þ JÓÐVTJLINN.
XX. 56.-57.
f BO. f. tn. andaðist í Hafuarfirði; eptir ör-
Stutta legu í botnlangabólgu, unglingspilturinn
Þórarinn Benediktsson, prófasts Kristjánssonar
á Grenjaðarstað.
Stórtemplar sínum, bankagialdkera Þórði J.
Tboroddsen, héldu Good-Templarar í Reykjavík
fjölmennt samsæti 28. f. m., í minningu þess,
aö hann varð fimmtugur 14. s. m.
ofnar og eltóiar.
Það er viðurkennd að vera bezt var-
an, sem til er á markaðinuin, og fást
ineð einföldum frágangi, eða iafn vel i
skrautlegasta búningi. — Magazín-ofnar
Circulations-ofnar, og reykbrennslu-ofnar
— Eldavélar, til að rnúra upp, eða frítt
standandi sparnaðar vélur —■ Yinna, og
efni,af beztu tegu.id, og verðið hið ódýrasta.
Biðjið um sýnisbók. sern þá < r send
ókeypis.
Einkaútsala í Kaupmannahöfn:
% II. Hfocck.
Raadhuspladsen. Nr. 35.
Deri rorske Fiskegar
tianía,
k.
leiðir athygli. monna að hinum nafnkunnu netum sinum, síldarnótum og hring-
nótum.
Umboðsrnaður fyrir Island og Eæreyjar:
Hr. Lauritz Jensen.
Enghaveplads Nr. 11.
Kjöbenhavn V.
Otto Monsteds
danska smjörlíki
er bezt
Wryggið líf gðar og eignir!
Ömboðsmaður fyrir „Staru, og „Union
Assurance Society“, sem bezt er að skipta
við, er á ísafirði
Guðm. Bergsson.
Almanna rómur
er það, að öll vínkaup sóu lang bezt í vínverzlun Ben. S.
Dórarinssonar.
PRENTSMIÐJA I'JÓÐVIL.IANS.
66
mér marga skartgripi, og var einn þeirra demantsetta
hálsfestin, sem eg hafði í kirkjunni. — Hann hefir ef til
vill viljað láta mig skilja —“.
„Lesið sjálfar, hvernig hann hefir komizt að orði“,
greip Stanhope fram í, og rótti henDÍ miða, sem lá í
hulstrinu. — Á rniðanum voru að eÍDS ritaðar örfáar lín-
ur, sem hún las í skyndi, og sá hann, að tárin stóðu í
augurn henni, er hún rétti honum bréfið.
„Jeg átti það ekki skilið, að vera konaD hans“,
mælti hún all-angurvær. „Lesið þér, Stanhope. Mér virð-
ist þetta taka af öll ivímæli, og sýna glöggt, að dauði
hans liafi stafað af slysi“.
Bréfið, sem var stutt, var svo hljóðandi:
„Ástkæra Elora!
Skartgripi þessa, er móðir Stanhopes átti, gef eg
þér á brúðkaupsdegi okkar, ekki vegna þess, að þeir séu
fallegir, eða mikils virði, heldur til þess að votta þér að-
dáun mína, og hve annt mér er um þig. — Jeg hefi ætl-
að þér, að skipa hennar sæti, og vera mér jafn hugþekk
sem hún var, og mælist eg til þess, að þú borir gripi
þessa cinu sinni á ári, á sarna degi, som nú er, sem vott
þess, að þú skiljir, og metir rótt, tilfinningar rnínar, er
hafa knúð mig til þess, að gefa þér þessa dýrmætu
gjöf —
Flora þagði litla hríð, en mælti síðan: „Mér finnst
sem létt só af mér þungri byrði, og nú finn eg, að jeg
get grátið. - En það var kynlegt uppátæki, að fara að
senda mér gripi þessa, sem jeg læt aldrei á mig. — Tak-
ið við gripum þessum, og eigið þá“, mælti hún enn frem-
«r, er hún sí Stam.ope vera að virða þá fyrir sér aptur
og aptur. „Þeir eru hvergi betur geymdir, en hjá yður".
67
„Jeg kann yður beztu þakkir“, mæiti hann, og
stakk gripunum á sig. „Endurminningin um móður mína
sálugu er tnér helg og dýrmæt“.
Það komu tár í augun á Floru. „Þykir yður vænt
um þetta?“ spurði hún alvarlega.
„Vissuleoa“, svaraði hann. „Bréfið, sem þér sýnduð
mér, er og ljós vottur þess, að mér hefir skjátlast mjög,
að því er snertir dauða föður míns. — Hann var ekki
að hugsa urn dauðann, en bjóst við þvi, að lifa og njóta
unaðsemda lífsins hjá yður“.
„Við sjáumst naumast aptur, fyr en jarðarförin er
um garð gengin'1, mælti hún, og stundi þungan. „Verið-
þér nú sælir!“
IX kapítuli: Brúni bögguilinn.
Stanhope sat nú stundarkorn all-hugsandi.
„Hr. Hollister vill fá að tala við yður“, mælti þjónn,
sem lauk upp hurðinni.
Hollister var ekki í sern beztu skapi, en duldist þó
eigi, hver stakkaskipti voru á orðin, að því er vin haris
snerti. „Það er engu likara, on þú hafir komizt að því,
að hræðsla þín, og kvíði, hafi ekki átt við rök að styðjast“.
mælti harm.
„Sorgin er farin að réna“, svaraði Stanhope. „Jeg
get nú grátið lát föður míns, án þess að láta mér detta
í hug, að örvavtingin hafi rekið hann í dauðann“.
„Mér ®r þá líka hughægra, er eg rétti þér þetta
bréf“, mælti Hollister, tók bréf upp úr vasu sínum, og
rétti Stanhope það. — Acnað bréfið, sern íiftðir þinn lét