Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.03.1907, Page 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.03.1907, Page 4
40 Þ J Ó e V I £ ,T I N N. XXI., 10.—11. lokleysur sinnr fram og svipta oss íslend- inga eignarrétti þessara dýrrnætu ijóða, ef til vill kinna dýrlegustu, sem til eru í heiminum, þá er ekki að furða, þótt hann gjöri lítið úr lærdómi Gtröndals og vísindalegu gildi ritstarfa hans. Reynd- ar segir F., að Gröndal hafi verið all-vel að sér í fyrstu, en hætt svo að fylgjast með, eða dagað uppi eins og Alvís dverg. Yirðir hann Gröndal það til vorkunnar, því að hann hafi lengst af setið i Reykjavík, en þar hafi enginn getað kennt. honnm hið minnsta. Naumast gat hið gengdar- lausa sjálfsálit Finns, og hin afskaplega lítilsvirðing hans á öllu hér heima, komið skýrar í Ijós, en í þessum ummælum. í Reykjavik hafa um mörg ár setið hinir beztu norrænufræðingar og fornfræðingar i í heimi, að pf. Konráði Gíslasyni einum | undanteknum; má þar til nefna Hallgr. I Scheviug, Sv. Egiisson, G. Magnússon, j Jón rektor Þorkelsson, St. Thorsteinsson, Björn Olsen, G, Zoéga, Jón Þorkeison, yngri og Pélma Pálsson og ýrnsa fl. Hver þessara manr>a er jafooki Finns að lær- dómi, þótt ekki hafi þeir allir kennt nor- rænu, og sumir þeirra margfaldir í roð- inu! Rit Gröndals iýsa því og bezt sjálf, að hann hefir ali-vel fylgzt með tíman- um, því að hann þekkir rit Finns út í æsar og lokleysur þær, er útlondingar hafa varpað fram um rit vor. Síðan Konráð Gíslason leið, hefir á hinn bóginn enginn nýtur norrænufræðingur verið búsettur í Danmörku, og útiendingar þeir, er feng- izt hafa víð fornrit vor orðið auðvitað að sækja allan lærdóm sinn til Islendinga, og skilning, þótt fjöður sé dregin yfir það sem verða má. Karl Gjellerup (dansk- ur), sem þýtt hefir Sæmundar-Eddu á danska tungu: „Den ældre Eddas Gude- sange“ fullyrðir í atbugasemdum sinum aptan við þá bók, að próf. Miillenhof, þýzkur inaður, hafi fyrst kennt mönnum að skilja Völuspá. Síðastliðið ár var Sæmundar-Edda gef- in iít í Reykjavík, og bjó próf. Finnur þá útgáfu undir prentun, og fylgja henni skýringar yfir þungskiiin orð. Gjöra skýr- ingar þessar all-ljósa grein fyrir þekkingu Finns á forntungu vorri, og ætti vel við, að athuga þær nánar, en er ekki unnt tim- ans vegna og verður því að eins drepið á fátt eitt. I iiðru erindi í Hávamálum kemur fýrir orðið: „brandr“ í: „mjök es braðr sás á bröndum skal síns of freista frama“. „Bröndum“ segir F., að sé óvíst hvað þýði. — Brandar merkja hér: dyrustafir, sjá Fritzners orðabók 1886 (siðari útgáfu) undir orðinu: „brandr“. — Guðbrandur Vigfússon þýðir þessi orð í „Corpus poétí- cum“: „Hot haste is his that has to try his luck standing at the gatepostý og er hún auðsjáanlega rétt. —- K. Gjellerup þýðir þennan stað: „Den ei dvæler, som for Döre, skai sin Fremgang friste“. Þó kastar fyrst tólfunum, er F. skýrir 65. erindi i sama kvæði: Það hljóðar svo: „Mikilsti snimma komk í marga staði en til síð í suma; öl vas drukkit, sumt vas úlagat; sjaldan hittir leiðs i líð“. „Líð“ segir F. í skýringum sinum, að þýði = „liður“; — sá hitti sjaldan i lið- inn (liðamótin, er kjöt brytjar), er leiður sé öðrum. Finnur ætti að athuga þetta J dálítið betur, og mundi hann þá fljótt sjá, að þetta getur ekki staðizt. Maður getur verið leiður öðrum, þótt hamhleypa sé að brytja kjöt. — Þetta ætti jafn vel nautheimskur maður að geta séð, hvað þá lærður prófessor. _Líð“ merkir á þéssum stað — öl, og hefir ætíð verið skýrt svo (sjá Fritznersorðabók undir: „Iið“, sbr. Snorra-Edda 1,252? Guðbrandur þýðir staðinn: „an unwellcome guest always misses tbe feast“ = óljúfur gestur fær | aldrei veizlu. Þannig skýrt er erindið skiljanlegt, enda er áður talað um öl i þvi: „öl vas drukkit“. — Kórmakur kall- ar skáldskapinn: „Yggs líð“ = „Óðins öl“: — „né Yggs fyr líð leggjum lítit meira vítiss“. 1 Goðrúnarkviðu kemur orðið: „tresk“ fyrir, og víðar ekki í fornritum, að því er séð verður af orðabókum. F. segir að þetta orð verði ekki skýrt. Það er ein- kennilegt, að Fritzner skilur ekki þetta orð, og álitur það ef til vill lýsingarorð, Og hefir hann að iikindum vilt Finn. Erindi það, er orð þetta kemur fyrir i hljóðar svo: „Þá grét Goðrún Gjúka dóttir, svát tár flugu tresk í gögnum, og gullu við gæss í túni raærir foglar, es mær átti“. 130 Annars staðar gat hún eigi vænzt, að geta hitta föður sinn. Þar voru enn áhöld hans, og uppáhatds hugvits- smíðiri. Hún efaðist eigi nin, að hann myndi frétta, að gæfan hefði alls eigi brosað við henni, og kæmi brátt heim. En voðaleg tilhugsun var það, að verða að skilja við heimili þetta, þar sem sólin hafði skinið henni í heiði. Peningar hennar voru í vísura stað í bankanum. Skrautklæðnað, og ýrnsa aðra gripi, sem hún hafði eignast seinasta mánaðartímann, lét hún í koffort, sem hún ætlaði að skilja eptir' Hún hatð komið moð tvær hendur tómar, og ætlaði að fára, eins og hún hafði komið. Hún átti nú ekki annað epíir, en skrifa tvö bréf, til Stanhop’s og Floru, til að kveðja bau, og tók það eigi lítinn tíma, og kostaði ei fá tárin. En er þeísu var lokið, hallaði hún sér útaf stund- arkoin, til þess að safna nýjum kröptum, því að um kvöldið ætlaði hún flýja. Hún vissi, að Flora ætlaði að snæða miðdegisverð hjá móður sinni, og taldi víst, að Stanhope færi í klúbb- inn. Hún þurfti eigi annað, en gera boð eptir vagni, og framkvæma fyrirætlun sína. XXI. kapítuli: Fyrirœtlun Stanhop’s, Meðan Maria var að hafa það í huga, er nýlega 139 Að lokuin kvaðst hann mundu taka herbergin á leigu, og notaði fremra herbergið fyrir smíðar sinar. Jafn skjótt er höodur hans voru grónar, tók hann tii starfa, og dag eptir dag sást hann sitja við gluggann við starf sitt, og hjólið heyrðist snða langt fram á nótt, þó að hann léti gluggatjöldin jafnan tyrir gluggana klukk- an átta á kvöldin. Hann hafði einnatt nóg að starfa, og fór eptirspurn- in eptir munum þeim, er hann bjó til, si og æ vaxandi. Nábúunum duldist eigi, að Stefán Huse var einrænn, fáorður, og fáskiption. Hann var vakinn, og sofinn, við störf sín, og Kurtis tókst sjaldnast að toga nokkurt orð út úr hontim. En hefðu menn séð hann, þegar hann var einn, og tók sér hvíld frá störfum að kvöldinu, myndi fiestum iiafa brugðið í brún. Hann var þá líkari hámenntuðum manni, en iðnað- arrnanni, og Jas þá blöðin, rr-yndar sjaldnast pólitiskar greinar, en ýmsar nýjungar, er snertu tigna menn. Sjálfur eldaði hann matinn fyrir sig, og tók þegar aptur til starfa, er hann hafði lokið máltíð, neina hann gengi þá eitthvað sér til hressingar. Hann vann opt að nóttu, unz farið var að ljóma af degi, og virtist því eigi mjög svefnfrekur maður. En hvað var það, sem hann var að starfa um nætur? Hann var að bæta, og fullkomna, vélina hans Thom- asar Daltoii’s. Svo var að sjá, sem hann hofði þegar séð, til hvers vélin T,ar ætluð, og skyJdi vel allan útbúnaðinn. En hversu lítið hark, sem heyrðíst, hrökk hann all- ur i kuðung, eins og hann hefði drýgt einhvern glæp, er

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.