Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.03.1907, Page 5
XXI., 10,—11.
ÞjÓÐ VILJINN.
41
—■«
Erindi þetta lýsir harmi og hugarstríði
Guðrúnar Gjúkadóttur, er hún leit bana-
sár Sigurðar Fáfnisbana: „hugborg jöfurs
hjörvi skorna“. Næsta erindi á undan
skýrir erindi þetta, svo Finnur hefir enga
afsökun. Það sýnir að orðið: rtresku
merkir = lokkar, hárfléttur, og hljóðar
svo:
„Þá hné Goðrún
höll vi bolstri,
haddr losnaði,
hlýr roðnaði,
en regns dropi
rann niðr of knéu.
Erindi þetta segir: að haddur = hár
Guðrúnar hafi losnað og breiðst um hana;
var þá næsta eðliiegt, að „tár flygjua =
rynnu í „gögnum tresku = hárlokkana.
Svo vill einnig vel til, að á frakkneskri
tungu heitir hárlokkur = tresse, í eldri
frakknesku = tresce, sem auðsjáanlega
er sama orðið og „tresku i Guðrúnarkviðu. !
Segir Guðbrandur Vigfússon, að reka megi
nrð þetta upp til 12. aldar i frönsknnni; |
en Guðrúnarkviða mun hafa verið færð í ■
letur hálfri annari öld fyr (1050). Sjá
Corpus. bls. 562. Orð þetta hefir borizt
með Norðrnönnurt) til Frakklands og i-
lengst þar. Á enska tungu er hárflótta
= tress. Merking orðsin3 „tresku er þvi
augljós orðin, enda þannig skýrð affleir-
um t. d. Pálma adj. Pálssyni (Fornsögu-
þættir I. bls. 241) Lexieon poéticum hef
jeg ekki, og veit því ei, hvernig Sv. Eg-
ilsson skýrir orð þetta.
Síðari hluta þessa erindis í Sigurðar-
kviðu hinni tneiri telur Finnur óskiljandi:
„Sigurðr Grana
sverði keyrði.
eldr sloknaði
fyr öðlingi,
logi allr læðisk
fyr lofgjörnum
bliku reiði,
es Reginn átti.
Það eru orðin: „bliku reiði, es Rog-
inn átti“, er F. ekki skiiur, og telur skekkt,
en eru þó ljós. „Reiðiu er auðsjáanlega
þágufall af nafnorðinu: reiðir = sá, sem
flytur, af sögninni: að reiða = flytja, og
á að takast saman við lofgjörnum. — Blika
er hór líka nafnorð og merkir = ljómi.
R9ginsblika er þvi = gull, því Reginn
var róttur arftaki eptir Fáfnir. Sjá frá-
sögð þessa í Snorraeddu. Síðari hluti er-
indisins á þannig að takast saman: „allr
logi læðisk fyr lofgjörnum Regins-bliku-
reiði (= reiði bliku, es Reginn átti) =
Sigurði. Þegar Sigurður hleypti Graua
á logann lægðist eldurinn fyrir honum.
Regins-bliku-reiðir er Sigurður kallaður,
af því hann reiddí gullið á Grana. Guð-
j brandur virðist ekki hafa skilið þennan
j stað rétt, og má það furðu telja. Hann
skilur reiði = söðul og leggur svo út:
„The saddle that Regin, had owndcd
gloamad“. Þótt margt fleira sé óskýrt
af Finni, sem vel er skiljanlegt, og sumt
rang skýrt, þá verður að láta hór staðar
numið.
Á hinn bóginn verður naumast. hjá þvi
komizt, að gefa litið sýnishorn al’ íslenzk-
unni á*ritgjörð Finns. Það hefir lengi
verið þjóðkunnugt, að F. ritar verri ís-
lenzku, en flestir aðrir, — þá tungu, er
hann kennir við æðstu menntastofnun
rikisins, og er það furða að meiri. Sjald-
an hefir honum tekizt betur að misþyrma
feðratungu sinni, en í minningarritinu,
— „móðurmálinu góða, mjúka og ríka“.
Mundi Jónas Hallgrimsson hafa tekið ó-
mjúkt í hann, ef ofan svarðar stæði og
„torfa kyssti ekki náinn“.
Yel ætti það við, að birtir væru sam-
hliða á prenti hinir fegurstu kaflar úr rit-
um Snorra, er mest snilld þykir á og
glepsur úr ritum Finns til að sýna mismun
góðs og ills ritmáls; kynni það að verða
mörgum að varnaði. — Fyrir skemmstu
vítti ritstjóri „Fjallkonunnaru málið á
skáldsögunni „Höllu“ og suint um skör
fram, en að íslenzku Finns fann hann
ekki, er hann minntist á minningarritið.
Á því varð eg satt að segja hissa, því að ó-
líkt betra er þó tnálið á „Höllu“. Það
úir og grúir ekki að eins af málloysum
i ritum Finns; setningarnar þvælir hann
og staglar, unz þær eru óskiljandi með
öllu. Til smekks set jeg þetta, er hann
minnist, á þjóðrækni Gröudals bls. 58:
„En ekki þekki jeg, held jeg, neina sál,
er ættjörðin fyllir við tivert tækifæri sem
er svo mjög sem sál B. Gr.u Þarna þarf
hann að keyra orðin: „sem eru, inn í miðja
setninguna til þess að gjöra allt sjóðandi
vitlaust og óskiljandi. Á sömu bls. kemst
F. svo að orði: „Allt, sem er ísland fyll-
ir sal hans (nfl. Gröndals)“. Ekki getur
hann sagt: allt íslenzkt, eða: allt, sem að
Islandi lýtur. Á bls. 70 segir liann:
138
„Ef til vill verður þetta dót mór til fyrírstöðuu,
mælti gamli na&ðurinn. „En jeg get þó litið á herberginu
Dyravörðurinn, er bót Kurtis, lank nú upp herbergj-
unum.
„Hór er allt, eins og við það var skiiið", mælti hann.
Gamli maðurinn litaðist um í herberginu, og var
svo að sjá, sem honum féllu þau vel í geð, enda þótt þar
væri hálf-dimmt, og kalt.
„Jeg get starfað hórna við glugg«nnu, mælti gamli
maðurinn, „og hér væri mjög hentugt fyrir mig, ef eg
mætti gera ofur-lítið gat á vegginn, til að leiða afl til
min frá prentvélinni, því að það er einmitt það, sem hef-
ir knúð mig til þess, að leita mér húsnæðis hérna”.
_Muni t'yrri leigjandau mælti gamli rnaðurinn enn
fremur, ..set eg til bráðahirgða upp ?ið vegginn, og á
hyllunni þarna, er góður geymslu staður fyrir ýmsasmið-
isgripi, unz þeirra er vitjað. — En hvað er þarna bak við
tjaldið? Er ætlast til, að þar séu hengd föt?u
„Neiu, svaraði Kurtis. „Það er einhvers konar vél,
sem liklega or háskagripur. — Braun varaði migviðþví
að koma of nærri heoni; en þér eruð vólásmiður, og skilj-
ið ef til vill, hvers konar vél þetta eru.
Kurtis dró tjaldið ögn frá, og gamli maðurinn starði
leiptrandi augum,. á vélina, sem eigi var full-gjör, en stóð
á dálitlu borði.
Hann skoðaði vélioa i krók og kring, unz Kurfis lót
tjaldið aptur fyrir.
„Hvers konar vól imyndið þér yður, að þetta sé?1*
spurði Kurtis.
„Liklega einhver heimskuleg uppfundning“, svaraði
gamli maðurinn, og hólt áfram að skoða herbergin.
131
var getið, atti Stanhope tal við Eloru i bókasafnsher-
berginu.
Þeim var það báðum vel Ijóst, að María myndi eigi
samþykkjast trúlofuninni, sem höfð var í huga, og þótti
þeim það skiljanlegt, að hún var í vafa, eins og sakir
stóðu.
Til þess að fá einhvern enda á málið, sem þeim
var öllum mjög viðkvæmt, ásett.i Stanhope sér að minn-
að nýju á málefni, sem hann hafði þó vonað, að þurfa
aldrei a,ð ympra á frekar, en gjört hafði verið.
„Florau, mælti hann all-hikandi. „Jeg hafði eigi
ætlað mór að minnast á atvikin, er lúta, að dauða föður
mins sáluga, en mér tínnst eg þó eigi geta komist hjá
því, eins og ástatt er. - Ef eg væri þess full-vis, að
faðir minn hefði ritað bréfið til mín í þvi skjmi, að aptra
því, að jeg og þér yrðum hjón — sem þó gat, eigi kom-
ið til ueinna mála, frá minu sjónarmiði —, þó tnyndi jeg
ekki hika við, að breyta gegn boði hans, þar >em bréf
hans væri þá byggt á rnisskilningi, enda myndi mér þá
eigi veita það örðugt, að teíja Mariu hughvarf.u
Flora hlustaði á orð Stanhop’s með allra rnesta at-
bygli-
„En jeg er allfcaf svo hræddur um, að þessi skipan
föður míns stafi af einhverri annari orsök, mælti Stan-
hope enn fremur. „Só svo, að þessi Nathalía Yiverton
só i raun og veru til, og gadi ónlýðni min ef til vill á
einhvern liátt varpað skugga a minningu föður mins
heitins, fiunst mér eg verða að hlýða boði hans, enda
væri það þá máske rangt gert, að véla Mariu á més.
„Eu uvors vegna farið þér að ýfa upp þessi við-
kvæmu sár, St,anhope?u