Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.03.1907, Side 7
t>JOE Vl-LJINN
43
XXI., 10.—11:
Yélabátur sökk
á Dalvík við Eyjafjörð 18. febr. þ. á. — Monn j
voru eng;ir á bátnum.
Skepnufóðrið.
sem Skagfirðingar og Húnvetningar kvað hafa
átt von á um miðjan febrúar, var sent frá út-
löndum með skipinu „Patría“, og er ný frétt, j
að skipi þessu hafi híekkzt á. og liggi í Pæreyi- '
um, með stýrið brotið. — Fullyrt er, að skipið
fái þar viðgjörð, sem þarf: en bagalega mun ó-
happ þetta koma sér nyrðra, og veldur því mið-
nr nokkrum kostnaði.
í rökkrunum.
—°0»—
KVEÐJA NIKULÁSAR.
(Úr óprentuðu safni Brynjólfs Jónsson-
ar frá Minna-Núpi.)
Ingibjörg Halldbrsdöttir á Kalastöðuni
í Stokkseyrarhveríi, og Valgerður Hinriks-
dbttir í Ranakoti þar í hverlimi, voru jafn-
öldrur (f. 1880), og vinstúlkur góðar. —
Þa»r trúiofuðust báðar rúmlega tvítugar.
— Unnusti Yalgerðar var Yiglundur Guð-
mundsson í Efra-Seli í Ytra-Hreppi, en
unnusti Ingibjargar var Xikulás Sigurðs-
son, vinnumaður á Stóra-Hrauni. — Það
var um, eða litlu fyrir miðjan april 1902,
að Ingibjörgu drejundi, að hún þóttist
ganga til Stokkseyrarkirkju um kvöld,
ætla að vera þar við kvöldsöng. — Eyr-
ir innan sáluhliðið þykist hún maeta Val-
gerði, og var hún ílla búin, og moldug
öll. — Ingibjörg þykist segja við lrana:
„Hvað er að sjá þig! ætlarðu svona í kirkj-
ima?u „Nei“, segir Valgerður. „Jeg ætia
ekki i kirkju“. „Hvaðan kemurðu?u spyr
Ingibjörg. „Jeg kem þarna úr moldar-
haugnum“, segir Valgerður, og benti um
leið á stóran moldarhaug, sem Ingibjörg
þóttist þá sjá þar inni í garðinum. Og
hún þóttist sjá þá Yiglund og Nikulás
standa sinn livorum megin við hauginn.
Þeir stóðu í mold upp fyrir mitti, og mok-
uðu í ákafa. Ingibjörg þöttist ekki skilja
í þessu, en Valgerður sagði: „Þeirætlaað
moka, þangað til þeir koma saman“. Við
það vaknaði Ingibjörg. — Leið nú til
Jónsmessu. — Þá drukknaði Viglundnr
í fiskiróðri, á bát, sem Thomsens verzl-
un i Reykjavík átti. — Þá er Ingibjörg
frétt.i það, þóttist hún vi:a, livernig fara.
mundi.
Hér um bil réttu ári eptir að Ingi-
björgu lrafði dreymt drauminn, eða aðfara-
nótt laugardagsins fyrir páska 1903,
j dreymdi hana aptur, að henni þótti Niku-
i lás koma inn að rúminu til hennarisjó-
! klæðurn, og segja: „Nú er ieg farinn.
Vertu sæl!“ Og hann kyssti hana. En
varirnar voru iskaldar. Vaknaði hún við
það. — Þá sömu nótt fórst fiskiskipið
„Örninn“, sem Nikulás var á.
Þetta lrefir Ingibjörg sagt mér sjálf.
Manna lát.
13. febr. þ. á. andaðist í Keykjavík
prests>;kkjan Steinunn The'odora Ouðmunds-
dóttir, ekkja sira Jakobs heitins Quðmunds-
sonitr, á Sauðafelli (f 1891). — Foreldrar
hennar voru: fíuðm. Pétursson og Raqn-
heiður Ouðmundsddttir, sem var systir Helya
biskups lliordersen''s og giptist Steinunn
heitin Jakobi sáluga Guðmundssyni árið
1852, er bann var prestur að Kálfatjörn
á Vatnsleysuströnd — Alls varð þeirn
hjónum 11 barna a.uðið, og dóu fjögur í
æsku, en þessi sjö náðu fullorðnis aldri:
Anna, Steinunn, Þorbjörg, Pétur, Guðmund-
ur, Jósep og A.gúst, og ern nú að eins tvö
þeirra á lífi: Guðmundur, snikkari i Reykja-
vík, og Steinunn, fyrri kona síra Jóliann-
esar Lynge á Kvennabrekku.
Steinunn heitin Guðmundsdóttir dvaldi
síðustu árin i Reykjavik, hjá Guðmundi,
syni þeirra hjóna. — Hún var fríðleiks-
------ . «.
kona mikil á yngri árum, og þótti val-
kvendi.
f Að morgni 17. febrúar þ. á. and-
aðist í Kristjaníu í Noregi hvalveiðainað-
ur Lauritz Berg, á sjötugsaldri. Hann
stundaði bvalaveiðar rhér við land i nær-
fellt tuttugu ár, og hafði hvalveiðastöð
sína að Höfða-odda í Dýrafirði, er hann
nefndi Framnos; en nokkur árin síðustu
hafði hann hvalveiðistöð í Mjóafirði eystra,
onda þótt bús hans standi enn i Dýra-
firði.
Blað vort væntir þess, að geta síðar get-
ið helztu æfiatriða hans.
7. febr. þ. á. andaðist að Norðtungu í
Mýrasýslu húsfrú E'ún Sigurðardbttir, 51
árs að aldri, fædd í Reykjavík 19. des.
1855. — Hún var kona Runbfs bónda
Runblfssonar i Norðtungu, og eru þrjú
börn þéirra hjóna á lífi: tveir synir, og
ein dóttir. — Elín sáluga var dóttir Sig-
urðar snikkara Jónssonar í Reykjavík,og
konu hans, Margrétar ólafsdbttur, Björns-
sonar Stephensen á Lágafelli.
)■ íj Elín sáluga kvað hafa verið kona vel
að sér gjör, en þjáðist lengi af vanheilsu.
15. febrúar siðastl. aridaðist að Odd-
eyri í Akureyrarkaupstað Jbnas Jónsson,
er lengi bjó í Sigluvik í Eyjafirði, 78 ára
að aldri. fæddur 11. okt. 1828. Hann var
fróðleiksmaður í sumurn groinum, og safn-
aði all-miklu af gátum o. fl. — Kona hans
hét Margrét Þbrarimdóttir.
Bessastaðir 9. marz. 1907.
Tlðarfar. Fannir, og frostbörkur, og er vet-
ur þessi lang-haröasti verurinn, sem komið hefir
sunnan lands í mörg ár. —
„Hólar“ komu frá útlöndum 1. þ. m.— Meðal
firþogja var Þnrvaldwr Krabbe, verkfrœðingur. —
Sakir ofviðra vai' skipið 7 daga milli Leith og
136
Til allrar hamingju nam vagoiun staðar hirm meg-
in við götuna.
„Hann kemu'.' hingað, og sér mig! Bvar get eg fal-
ið mig?u mælti María, og skimaði vandræðaloga i all-
ar áttir.
Dyravörðurinn var íarinn inn til sín, en nú heyrði
hann, að hrundið var upp hurðinni að herborgjum þeimj
er faðir Maríu hafði áður átt heima i.
María anaði inn í herbergið, sem faðir hennar hafði
áður haft til leigu, og kom gamli maðurinn, sem hún
hafði séð inn um gluggann, all-forviða á móti henni.
„Haun kernur; hann kemur!u kallaði María, og fórn-
aði upp höndunum.
„Komdrt þá inn!u mælti gnmli maðurinn, kippti í
hÖDdina á heDni, og lokaði hurðÍDni á eptir heDni.
Á sömu sekúndunni var dyrabjöllunni hringt, og
Stanhope vildi, að lokið væri upp fyrir sér.
XXIII. kapítuli: Vólasmiðurinn.
Vér viljum nú skýra nokkru nákvæmar frá því
hvernig það atvikaðist, að Stefán Huse bafði tekið her-
bergi þessi á leigu,
Tveim dögum eptir það, er Thomas Dalton, og dótt-
ir hans, hurfu, kom gamall maður inn i ly'fjabúðina, seni
var hinu megiri við i götunni, og mæltist til, að fá að
líta í bæjarskrána, þar sem skýrt er frá liíbýlum manna
í borginni.
Maður þessi rar klæddur, sem iðnað.irmaður, þó að
smágjörvu andlitsdrættirnir i andliti lians virtust benda
á annað.
133
„Gangi vður að óskum!„
„Flora! Mér þykir það mjög leitt, yðar vegna, að
hafa orðið að ýfa upp þessi tiálf-grónu sár. — En jeg sá
ekki annars úrkosti.u
„Þér þurfið eigi að fást um það,“ svaraði Flora.
„Hér er um hamingju yðar og Maríu að tefla.u
Þau slitu nú talinu, og lét Plora þegar aka sér ti
heiruilis foreldra sinna. — En Stanhope fór í klúbbinn,
ætlaði að snæða þar, og byrja síðan ferð sina.
En er þau voru rétt nýfarin, kom María ofan stig-
ann, og var í dökkum hversdags kjól.
Við næstu gatnamót beið vagn, er hún sté inn,íog
og sagði hún vagnstjóranum að aka til Markham-torgs.
Skörnmu síðar heyrðist hvislað af örðum að vagn-
stjóra. í öðrum liluta borgarinnar:
„Til Markham-torgs!“
Fjói ði katli: Stofán Husc.
XXII. kapítuli: Ótunnugur leigjandi.
Þegar María var kominn þangað, sem ferðinni var
beit.íð, og hafði borgað vagnstjóranum, bað hún liann að
bíða sín í tiu mínútur, en ekki lengur.
En er hún korn að húsi því, er faðir hennar hafði
búið í, sá bún, að yfir gluggunum hékk nafnspjald, er á
var letrað, með stórum atöfum:
„Stefán Huse.“
Þegar hún sá þetta, og live húsið var orðið allt
öðru vísi, en þegar hún fór liaðan tyrir fáurn vikum,
fann hún eárt til þess, hver einstæðingur hún var.
Henni gramdist þessi aðferð dyravarðar, þar sem