Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.03.1907, Side 8
44
X" —
É’JÓÐVILJINN
XXI., 10—U
Færeyja, og kom ])ví 3—4 dögum slðar til Reykja-
víkur. en áætlað var.
í inanndrápsniálinu var kveðinn upp kéraðs-
dómur i Reykjavík 28. f. m., og var Bjerkan
norðmaður, er Krietjansen varð að bana, dæmd-
ur i 4X5 daga vatns og brauðs hegningu, sem
og til að greiða allan kostnað sakarinnar.
Strand „Reyk javikur11. Skaðabótamál hefir
verið höfðað gegn skipherranum á norska skipinu
„Maud“, er rakst á gufubátinn „Reykjavik11. —
Sátta var leitað í málinu 4. þ. m., ogvarðsátta-
tih aunin árangurslaus.
„Hólar“ lögðu af stað frá Reykjavík til útlanda
6. þ. m.
Agóðinn af tombólu þeirri, er Reykvikingar
héldu um siðustu lielgi til eflingar sjóðs þess,
sem ætlaður er, til að reisa standmynd Tngðlfs
Arnarsonar, varð alls um 1500 kr.
„Jenny“, aukaskip frá Thorefélaginu, kom
til Reykjavíkur 5. þ. m. — Farmurinn var timb-
ur og cement til verksmiðjunnar „Völundur“.
„Seagull“ (sæmáfur) er nafn botnvörpuveiða-
gufuskips þess, er Hjalfi skipstjóri keypti handa
félaginu „Island“, og kom roeð til Reykjavikur
3. þ. m.
iBUÁu i*ki 111 i i i i 11 i njjjjjjjjiuujijii f u
Elfiri árpngar Jólf
Nokkur ointök af eldri árgöngum
„Þjóðv.u, yfir árin 1892—1906 (frá byrjun
„Þjóðv. unga“), jalls íinuntán ár-
gangar, eru ti! sölu með góðum kjör-
um hjá útgefanda blaðsins.
Séu allir árgangarnir keyptir i
einu, fást þeir íyrir talsvert minna, en
hálívirði, — íyrir að eins tutt-
ugu og tvær krónur.
Otto Monsted®
danska smjörliki
er bezt
Ef að eins eru keyptir einstakir ár-
gangar, einn eða fleiri, fást þeir fyrir
helming bins upprunalega kaupverðs blaðs-
ins.
Borgun greiðist útgef'anda i pen-
ingum, eða innskript við stærri verzlan-
ir landsins, og verður blaðið þa sent kaup-
andanum að kostnaðarlausu.
ihorvaldsensfélagsins
tekur í umboðssölu alls konar isl. iðnað,
einkum heimilisiðnað, svo sem: ullarvinnu,
hannyrðir, silfur-smíðar, útsk. muni, gamla
og aýja, skinu, svipnr, tóbaksbauka, aska,
spæni, o. s. frv.
Eigandi ákveður verðið sjálfur (óvar-
legt er, að setja það hærra, en svo, að
líkindi séu til, að hluturinn seljist).
Söluiaun lOý^. Muni má senda tii
einhverrar af oss undirskrifuðum.
Gnðrún Arnason, In/jibjörg Jolmsen,,
Katrín Magnússon, Marlu Amundasonr
Pálína Þorkelsson, Bagnheidur Guðmunds-
dóttir, Þbrunn Jónasen.
ijáST Nokkur eintök af öllum nr., er
út komu af blaðinu „Sköfnungur", sem
gefið var út á ísafirði í júnímánuði 1902
á undan kosningunni, er þá fór fram, eru
til söJu.
Sendið ritstjóra „Þjóðv.“ — Bessa-
staðir pr. Reykjavík — íimmtíu aura í
peningum, eða í óbrúkuðum ísl. frímerkj-
um, og verður yður þá sent aptur eitt
eintak af blaðinu „Sköfnungur“.
Allir frœðimenn, og bókavinir, vilja
eiga „Sköfnung“.
Prentsmiðja Þjóðviljans.
134
hún hafði greitt húsaleigu fyrir heilau ársfjórðung, og á-
setti sér því, að grennslast eptir, hvernig á þessu stæðí.
Það var ljós í herbergjum leigjandans, svo að hún
sá inn um gluggana, og veitti hún því eptirtekt, að allt
var orðið bar umbreytt; en þó þekkti bún vélina, er enn
stóð þar i einu horninu, sem og ýmsa muni, er faðir
hennar hafði átt.
Gamall maður, er var mikill um herðarnar, stóð við
borð, og sneri bakinu að henui, og sá bún, að hann var
að vefja einhverja muni ino í silkipappír.
En svo sneri hann sér við, svo að hún sá framan
i bann í svip. — Andlitið var einkennilegt, og hárið
íarið að gvána; en svo dimmdí allt í einu, því að glugga-
tjöldin voru þá látin fyrir gluggana.
„Herbsmgin eru leigð mér,“ datt Mariu ósjáifrátt í
hug. „Jeg befi greitt leigu fyrir tvo mánuði enn. —
Hún gekk dú að dyrunum, sem sneru út að götunni, og
tók í bjöllustrenginn.
Einhver, sem bún þekkti ekki, lauk upp fyrir henni,
og spurði, hvað hún ildi.
„Jeg þarf að tala við frú Braun, koau dyravarðar-
ius.“
„Hún er fluft, héðan. Jeg á að heita dyravörður
hérna,u var svuiið.
Jeg hefi leigt, herbergin, sem eru þarna imiar af
gaDginum", rnæiti María: en nú sé jeg, að þangað er kom-
inn ókunnugur maður. — Hefir frú Braun leigt honum,
eða hatíð þér ef til vill gjört þaö?“
„Það er jeg. sem þad hefi gett. — Jeg hugði eigi,
að neitt væri við það athugaudi. — Sá, sern ieigði þau
135
áður, var strokinn burt. — En þór eruð ef til vill unga
stúlkan, sem bjugguð þar hjá föður yðar?“
María reyndi að vera sern stilltust.
„Jeg er dóttir hansu, svaraði hún, „og áður en jeg
t’ór, borgaði jeg leigu fyrir ársfjórðunginn, sem uú stendur
yfir, og bjóst eg við, að herbergin væru iokuð, þvi að
húsgögn, og bækur föður míns, eiú þar, og —u
„Mjög slærotu, svaraði maðurinn. „En mér er al-
veg ókunnugt um, að þér hafið greitt húsaleigunn, svo
að frú Braun hlýtur þá að iiafa stungið fénu í sinu eig-
in vasau.
Unga stúlkan var nú í vandræðum, og vissi ©igi
hvað til bragðs skyldi taka. — Henm var það að vísu
ljóst, að hún varð að fara eitthvað annað; en vél föður
hennar? — Hvernig átti að ráðstafa hermi?
„í herborginu var vél, sem faðir minn hafði rniklar
inætur á“, mælti María. „Jeg vona, að hún hafi eigi orð-
ið fyrir neinum skem iidumu.
„Yél? Liklega hlutu rinii í horninn, sem tjaldað er
fyrir?u mælti dyravörðurinn. „Við höfum ekki þorað að
snerta noitt á henniu.
„ Jeg kem þá, og sæki hana í fyrramálið", mælti Mar-
ia, og gekk brott.
Rétt á eptir kom hún þó aptur hlaupandi inn í hús-
ið. og var þá talsverður asi á henni.
Hún hafði séð vagn koma akandi á torginu, og þekkti
hún hann glöggt
-llvað er nú til ráð»?“ maelti hún, lafluædd. — Hún
þóttíst skiija, að ef Stanhope kæmi auga á hana, gæti.
hún eigi staðiz', bænir hans, og gæti það þá orðið hon-
um til ills.