Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.03.1907, Page 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.03.1907, Page 2
JÞjóðyiljinn XXI., 12. 4(> Þýzkaiand. Forseti þýzka ríkisþings- ins hefir Stolberg greifi verið kosirin, og er hann úr flokki hægrimanna. Nýlega færðu forsetar þingsins Villijálmi keisara kveðju þess, og lýsti hann þá á- nægju siuni yfir kosuingunum, er hann kvað bera þess órækan vottinn, að „soc- íalistaru væru eigi ósigrandi við kosn- ingar. — — Austurríki. Látinn er nýlega Joseph Lewinshy, 71 árs að aldri, einn af nafn- kunnustu þýzkumælandi leikendum. f 16. febr. andaðist enn fremur í Vín- arboru Clementíne prinsessa, nálega níræð. — Meðal barna hennar er Ferdlnand fursti í Bulgaríu. — — Bandarikin. Járnbrautarslysið í New York, sern getið var um i 9. nr. blaðs vors, varð oigi að eins tuttugu mönnum að bana, heldur hlutu og 50 menn meiri eða minni meiðsli. Auðmaðurinn John D. Rockefeller hefir nýlega gefið 42 rniij. dollara til mennta- stofnana hér og hvar í Bandaríkjunum, sem og til styrks handa kennurum og námsmönnum. 27. febr. voru hundrað ár liðin, siðan Benry Longfellow, eítt af frægustu skáld- um Bandamanna fæddist, og var þess víða minnzt á hátiðlegan hátt. — Long- fellow dó 24. marz 1882. •...... Ritsimaskeyti til „Þjóðv.“ Kaupmannahöfn 7. marz ’07. Albertí og heilbrigðisráð Dana. Danska heilbrigðisráðið hefir ákveðið, að segja af sér, sakir ágreinings við Al- bertí. (Ágreiningur Albertí’s og heilbrigðis- ráðsins stafar af því, að heilbrigðisráðið telur Albertí hafa borið sig ráðum, að •þvi er til ernbættaveitinga kemur, ogfar- ast dönskum blöðum orð í þá átt, að eigi muni auðgert, að skipa heilbrigðisráðið nýjum mönnum, sakir óánægju læknastétt- arinnar, út af einræði Albertí’s.) Frá Bússlandi. Nicolaj keisari hefir veitt Gólowin, foi- setu rikisþingsins, áheyrn. Kauprnannahöfn 12. marz ’07. Frá Bulgaríu. Fetkow, forsætisráðherra í Bulgaríu, var skotinn til bana, með skammbyssu. — Bankastarfsmaður, Petrow að nafni, vann vieið, og særði hann jafn framt veizlunarmálaráðherrann. f Casimír Perier. Gusimír Pcrier er dáinn. (Casimír Períer var forseti frakkneska lýðveldisins 1894—’95, eptir morð C'ar- not's forseta. — Sagði hann af sér for- setatigninni, sakir árása, er hann sætti af hálfu ýrnsra jafnaðarmanna o. fl. — Hann var maður tæplega sextugur, er hann andaðist, fæddur í nóv. 1847. — Á þing var hann i fyrsta skipti kosinn 1876, og gegndi nokkurum sinnum ráð- herraembætti. — Hann var einn af mestu auðmönnum Frakka.) Frá Færeyjum. Ovanalega ílla áraði hjá Færeyingum árið, sem leið. Vorkuldar voru þar venju frornur, og ollu þeir þvi, að unglamba- dauðÍDn skipti þúsundum. — Fjöldi full- orðins fjár drapst einnig af næmri, og íllkynjaðri, augnveiki. Hvalaveiðarnar gengu svo ílla, að sum félaga þeirra, er reka hvalaveiðar í Fær- eyjurn, náðu eigi upp kosnaðinum, — Bjargfuglaveiðin varð og eigi, nema i ineðallagi. Hey nýttist ílla, sakir rigninga, og urðu að nokkru leyti ónýt. — Jarðepla- rækt varð lítii, Og kornyrkjan mislán- aðist. Tvær verksmiðjur eru á Færeyjura, og varð örinur þeirra, ullarverksmiðjan, að hætta störfum i bráð. Á hinn bóginn voru aflabrögð við Færeyjar góð, og fiskurinn i háu verði. Hollenzkur konsúll. Kaupmaður .Jaknb Ifavsteen k Oddeyri er ný- lega orðinn hollenzkur konsúll. Tekjur landsíninns. Eptir skýrslu símastjórans hafa tekjur lands- 8jóðs af landsimanum orðið alls 2388 kr. 22. a. í síðastl. desemhermánuði. Óskandi vaeri, að síinastjórinn gæfi blöðun- um einnig skýrslu um pað, hve miklu viðhalds- kosfcnaðurinn nemur í mánuði hverjum. Barnaveiki. Þessi hættulega veiki hefir nýlega stungið sér niður á stöku stöðum i Eyjafirði. Til styrktar berklaveikisliælinu hafa Islendingar í Vesturheimi nýlega efnt til samskota. — Gangast bæði Vinnipeg-blöðin, „TTeimskringla11 og „Lögberg11, fvrir fjársöfnun- inni, er fær beztu undirtektir hjá löndum vor- um þar vestra. Til lieimatuiboðslniss i Reykjavik hefir sira Jnn Bjarnason í Vinnipeg, og aðrir stuðningsmenn evang. lútherska kirkjufélagsins i Vesturheimi, gengizt fyrir fjársöfnun, og safn- að talsverðu fé. Enda þótt fjársöfnun þessi sé í góðu skyni gerð, munu þeir þó færri hér á landi, er telja hana þnrfa. Sýslufuudur Vestur-ísflrðinga var haldinn að Flateyri i Onundarfirði 8. febr. þ. á. — A fundinum voru veittar 300 kr. til sýúu- bóltasafns á Þingeyri, enda sé deild af safninu á Flateyri. Til unglingaskóla k Núpi í Dýrafirði var veitt- ur 75 kr. styrkur. Nýtt lœhnshérað vill sýslunefndin að stofnað sé, er nái yfir Mosvalla- og Suðureyrarhreppa, og sé læknissetrið að Flateyri. Til tahímalínu milli ísafjarðar og Patroks- fjarðar samþykkti sýslunefndin að leggja fram 5 þús. króna, ef lánið fsést úr viðlagasjóði til 28 ára, gegn 6°/0 í vöxtu og afborgun. — Að öðrum kosti vildi nefndin leggja frain -1 þús. Hreppsnefndunum í Mýra- og Þingeyrarhrepp- urn var og leyft að verja sveitarfé, til að taka þátt i flutningi ritsímastaura innan hreppa. Frú Hornstrdndum (Norður-ísafjarðarsýslu.) er „Þjóðv.“ ritað 19. janúar þ. á.: „Veðrátt- an einatt mjög stirð, sífelldir stormar og fann- konmr, og má heita, að aldrei hafi komið bliður dagur, som af er vetri. — Allar skepnur á gjöf, siðan snemnia i nóv. — Hafísinn er nú orðinn hér landfastur, og sór hvergi út yfir, níst.indi frost, 12—14 stig á reaumur11. Kostnaðaráætlun um Iiafskipubryggju við svo nefnda Prostavík á ísafirði hefir verk- fræðingur Þorv. Krabbe nýlega gjört. — Aætlar hann koslnaðinn 620 þús. króna, og ræður því frá því, að ráðist sé í fyrirtæki þetta, þar sem það myndi verða kaupstaðuum of kostnaðarsannt, enda óhagkvæmt, að flytja. vörur þar í land, sak- ir fjarlægðar frá verzlunarbúðunum. Enn freinur tekur verkfræðingurinn fram, að þörfin virðist eigi hrýn, þar sem tvær verzlanir (Á. Asgeirssonar og Leonh. Tang’s) bafa bryggj- ur, sem hafskip geta lagzt við. — í ráði kvað og vera, að þriðja verzlunin ('„Edinborg") byggi hafskipabryggju, og verði leyfið þá bundið því skilyrði, að almenningur fái að hafa bryggjunn- ar not. lír Griinnnvík (Norður-ísafj.sýslu). er „Þjóðv.“ ritað 3. febr. síðastl.: „Tíðin hef- ir verið afar-bág, snjóar og umhleypingar, og hafís kominn hér inn á hvern fjörð. — Hagleys- ur hér fyrir allar skepnur, síðan um miðja jóla- föstu, en skepnuböld enn þá fremur góð. Haustafli varð hér með minna móti: mun hafa verið saltað mest úr um 20 tn. Mjög þykir mönnum það bagalegt,. að eigi skuli fást aukapóstur frá Stað i Grunnavík að .Dynjanda, og var þess þó farið á leit við póst- stjórnina 2. sept. 1905, en engin breyting enn orðin, að því er snertir póstferðir hér i breppi11. Frú ísaflrðl er „Þjóðv.“ ritað 21. febr. síðasth, að þar bafi þá um hrið gengið verstu byljir, og naumast fært milli húsa; frostið 6—12 stig á celsíus. Afli nokkur í Bolungarvík í febrúar, en sjald- gjöfult. mjög. í rökkrunum. (IJr óprentuðu safm Brynjólfs Jónssonar frá Minna-Núpi. —— DBA UMUR HJkLMARS RELGASONAR. Stefán, son Helga bónda Ásmundsson- ar á Skútustöðum, tók við búi eptir föður sÍdd, fór síðan frá Skútustöðum að G-eira- stöðum, og þaðan að Arnarvatni. — Dar var þá sá maður, er GfuðDÍ hét. — Yoru þeir Stefán báðir sundmenn góðir. — Þeir drukknuðu báðir s.iman í Mývatni af byttu, og var ætlað, nð þeir hefðu eigi verið algáðir. Hjálmar, hálf-bróðir Stefáns, v.ir vinnu- maður hans á Skútuslöðum og Geir.istöð- uni, en siðaD hjá Jóni, alþingismanni á Gfautlöndum. Þá er Stefán drukknaði var Hjálmar giptur, og bjó í Vogum við Mý- vatn. — Sigríður hét kona hans. — Þess er getið, að þau hjón sváfu í sérst.öku herbergi, og svaf Hjálmar við þil. Nokkru eptir drukknun Stefáns, dreymdi Hjálmar oina nótt, að Stefán kæmi að rúminu til þeirra, og beygði sig yfir Sigriði að Hjáimari. — Hann þóttist spyrja, hvað hann vildi. Honum þótti Stefán svara: „Jeg held, að Jón sonur mirm, komi hingað í dag. og iangar mig, að biðja þig, að gjöra það, sem hann biður þig“. „Það mun jeg reyna“, þóttist Hjálmar segja. — Fór Stefán þá þ^gar burtu. — í j'VÍ vakti Sigriður bónda sinn, og bað haun, að lofa sér upp fyrir. — Hjálmar spurði, við hvað liún væri hrædd. — Hún svaraði því ekki, en fór upp fyrir. Hm morguninn sagði hún honum, hvað hún hafði hræðzt. — Hún sagðist hafa legið vakandi, eða það t’annst hermi, og lieföi sér sýnzt Stofán koma, beygja sig yt'ir liana til Hjálmars, og bæra varirriar, eins og hanu talaði. — Þá sá hún líka, að annar maður gekk um gólf fyrir ut-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.