Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.03.1907, Qupperneq 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.03.1907, Qupperneq 1
W»-<? árganqsins (mínnst [ 60 arkir) 3 kr. 50 aur.; j erlendÍ8 4 kr. 50 aur.,og , Ameríku doll.: 1.50. \ Bwgist fyrir júnímán- ajarlok. ÞJÓÐVILJINN. — != TdTTCÖASTI OG FYBSTI ÁBGANarp. =1 =- HITSTJÓRI: SKÚLI THORODDSEN. - Uppsögn skrifleg, ógíd nema komið sé til útgef- anda fyrir 30. dag júní- mánaðar, og kaupandi samhliða uppsögninni horgi skuld sína fyrir hlaðið. M Bessastöbum, 30. MARZ. 19 0 7. andhelgisvÖFnin. Eptirsjá tná oss Islendingum vera að því, að hr. Saxild, sem nú er foringi danska varðskipsins, sfeuli vera leystur frá þeim starfa. Það skipti brátt um, or hann varð for- ingi varðskipsins, því að síðan hafa eigi all-fáir botnverpingar verið teknir í land- helgi, og þybir hr. Saxild því hafa geng- ið næstur kapt. Schack; en hanti var — sem kunnugt er — einnig lej'stur frá for- ingjastöðunni í miðjurn bliðum. Að oss Islendingum vorður svona ó- haldsamt á þeim foringjum varðskipsins, er ötulastir reynast, hefir vakið töluverða eptirtekt hér á landi, og vilja sumir eigna það því, að Danir þori eigi, að halda í fullu tré við stjórnir Breta og Þjóðverja, sem kunnugt er um, að sektaðir botnverp- ! ingar opt og tíðum bera sig upp við. Væri sízt vanþörf á því, að ráðherra íslands benti dönsku stjórninni á það, hve ílla þetta mælist fyrir hér á landi, og hve öflugt vopn það geti orðið i höndum þeirra manna, er tala máli skHnadarins. Hafi danska stjórnin eigi þrek til þess, að láta verja landhelgina við strendur ! lands vors, S’m þörf er á, en komi hik á [ haDa í hvert skipti, er einhver sektaður j botnverpingur ber sig upp fyrir stjórn sinni, eða því sem næst, þá fer að verða lítið varið í alríkis-verndina, sem opt er látið svo mikið af. Það er og næsta ólíklegt, að Danir þurfi nokkuð að óttast, þó að gætt sé laga og réttar innan landhelginnar. „Lögrétta11 ber i bætifláka fyrir dönskn stjórnina 27. marz síðastl , og þykir á- stæðuluust að hneixlast á því, að Saxild sé kvaddur heim, þar sem hann hafi feng- ið betur lannað embætti. Fn hvi mátti eigi setja annan, til að gegna því um stundar snkir? Og hví bregð- ur svona kynlega við, er varðskipsforingj- arnir sýna sér*tskan ötnlleik við starf sitt, ein-; og rann er á orðin um hr. Schack og hr. Saxild? Að tilgreindar eru hinar eða þessar á- stæður, þegar menn gjöra eitthvað, sem er rangt, eða miður heppilegt, þarf eng- um að koma á óvænt, því að það er yfir- leitt mjög sjaldgæít, að menn þykisteigi gera allt, sem réttast, og hafi ótal ástæð- ur til taks, til að sýna fram á, hve ein- stakir öðlingar þeir séu. Ritsímaskeyti til .Þjóðv.u Kuupmannahöfn 21. marz 1907. Millilandanefndin. I hina fýrirhuguðu millilandanefnd hafa hægri menn í fólksþinginu orðið á- sáttir um að skipa etazráð Nieh Andersen, en frjálslyndari ihaldsmenn (Fríkonser- vatíve“) í landsþinginu konfereDzráð B. N. TJansen. (Forseta i landsþinginu). (Hægrimenn í fólksþinginn era mjög fáliðaðir, og er Niels Andersen aðalmað- ur þeirra. Frjálslyndari íhaldsmenn eru og fárwennur flokkur hægrimanna í lands- þinginu. Menn þessir eru báðir mjög mikils virðir í Danmörku, en orðnir háaldraðir (fæddir 1835). — Þeir hafa báðir talað mjög sanngjarnlega um stjórnmálakröfur vorar, hver sem raunin verður. — Sér- staklega má geta þess, að Níels Ander- sen fórust orð í þá átt. á þingi Dana á síðastl. hausti, að hann teldiflönsku stjórn- ina qera rett í því, að sinna kröfnm Ts- lendinga í sem fyllstum mœli, en þó með þeirri takmörkun, að samband Islands oq Danmerkur slitni ekki). Vextir hœkka á Frakklandi Frakklandsbanki hefir hækkað vexti af útlánum úr 3°/„ upp í 3V?0/;;- Norðurför. Fyrstu fregnir komnar af norðurheim- skautaför Mikkelsen’s, og leið öllu vel á skipi hans. íslandsför Friðriks konungs. I blaðinu „Dannebrog“er skýrt frá þvi, að ríkisþingmennirnir verði samferða kou- ungi á .Birma“. Yfirmaður á skipinu verður Garde, kommandör, en næstur honum geogur Kjcer, höfuðsmaður. Kaupmannahöfn 26. marz ’07. Frá Danmörku. I millilandanefndina hafa hægrimenn í landsþinginu kosið Goos og Maizen. — t Látinn er Friðrik Níeisen. biskup i í Árósum. — Fjárlögin dönsku voru staðfest af kon- ungi i dag. Konungur leggur af stað í ferð sína j til Islands 24. júli, að því er skýrt er frá \ i blaðinu _Berlingur“. (Menn þeir, er hægriinenn í landsþing- inu hafa kosið í millilandanefndina, eru í tölu helztu manna í liði hægrimanna. — G-oos, fyrrum háskólakennari í hegning- arrétti o. fl., hefir tvívegis gegnt ráðherra- embætti; en Matzen er háskólakennari í ríkisrétti, og var i mörg ár formaður lands- þingsins.) Frá Bretlandi. Stjórn Breta hefir tjáð sig andstæða þvi, að jarðgöng séu grafin undir sundið rnilli Englands og Frakklands. Ferðir milli Noregs og íslands. Fiskiveiðafélag Norðmanna mælir með því, að féh ginu „hrfingjar Wathne’s“ séu veittar 10 þús. krónur árlega, sem styrkur til 20 ferða milli Noregs og Is- lands, og norska gufuskipafélaginu „Yost- landske L’loyds“ vill það, að veittar séu 5 þús. króna árlegi til 12 lslandsferða> Nýjar bækur. Gustav Freytag: Ingvi konungur. — Þýtt hefir Bjarni Jónsson frá Vogi. — Rvík. Bókaverzlun Guðm. Gamálíelsson- ar. 1906. — 354 bls. 8Y Þýzki skáldsagnahöfundurinn Gustav Freytaq (fæddur 13. jú 1 í I816,dáinn 30. apríl 1895) samdi, meðal annars, sagnabálk mik- inn, er hann uefndi „Die Ahnen“ (ætt- bálkinn), og er þar sögð saga einnar þýzkrar ættar frá árinu 357 til vorra tima. -- Fyrsta sagan í sagnabálk þess- um er „Ingvi konungur“, og er hún í rniklum meturn hjí þýzku mælandi mönn- utn, enda þykir hún, ouk annars, lýsa prýðis vel aldarhættimim, á tiraa þeimr er hún nær ylir. Það er mikilvert, er rit merkra er- lendra skáldsagnahöfunda eru þýdd á ís- lenzku, ekki sízt er um þýðiriguna fjall- ar maður, sem er jafn fær til þeirra starfa, eÍDs og hr. Bjarni Jónsson frá Vogi. — Teljum vér víst, að lnndar vorirtakibók þessari mjög vel, og er þá ekki ósenoi- logt, að vér eignumst síðar allan sagna- bálkinn á íslenzkn. Þýðandinn, og útgefandinn, eiga því báðir þakkir skyldar fyrir „Ingva kon- nng“. Árbók hins íslenzka Fornleifafólags- 1906. Rvík. 58 bls. 8T-. I árbókinni, sem kom út á ör.dverðu þessu ári, er skýrt frá rannsóknum hr. Brynjóifs Jónssonar í Norðurlandi sumar- ið 1905. — Fór hr. Br. J. þá urn Suður- Þingeyjar — , Eyjafjarðar —, Skagafjarð- ar — og Húnrvatnssýslur. — I Suðtir- Þingeyjarsýslu ranDsakaði hann, meðal annars, hinn forna þingstað Þingeyingi, er Þingey nefnist, og finnast þar enn eigi all-fáir búðatópt.ir; enn fremur athugaði j hann eyðibæi í Þegjandadal, í afdölum i Fnjóskadals o. fl. I Eyjafjarðarsýslu athugaði hr. Br. J. ýmsa sögustaði. er getur um í Landnámu, Viga-Glúms sögu, Reykdælu ogSturlungu; en mjög er nú örðugt, r.ð ákveða með vissu, hvar sumir þeirra staða eru, t. d. akurinn vítazgjafi, hóftóptin á Munka- Þverá o. fl. Á Munka-Þverá sá hr. Br. J. rúnastein, fimmstrendan stuðlabergs- dranga, og er letur á tveim flötum lians. — Hafa menu áður álitið, að steinn þossi væri legstoinn Elínar bláhosu, rnóður Jóns biskups Arasonar; en af letrinu sá Br. J.r að svo gat eigi verið.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.