Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.04.1907, Blaðsíða 8
64
Þjóðviljinn.
XXI., 16-16.
Otto Monsted®
cLanska, srnjörlíki
er bezt
Bessastaðir 10. apríl 1907.
Tíðafarið vortviðra- og umhloypingasarnt að
undanförnu.
-j* 29. f. m. andaðist í Reykjavík Felix Ouð-
Mundsson, fyrrum hóndi að Ægissíðu að Holt-
nm, aldraður maður. — Synir hans [eru: Guð-
mundur, Jón, sem 'er járnsmiður í Reykjavík,
og Ólafur, ritstjóri í Alasundi í Noregi.
Til útlanda sigldu með „Vestu“ 29. f. m.:
Ernil Schou, bankastjóri, Ouunar kaupmaður Þor-
hjarnarson, og frú hans, o. fl.
„Skálholt kom til Reykjavikur 2. þ. m. —
Meðal farþegja voru kaupmennirnir Kristján
og Guðmundur, Jónassynir, í Búðardal og í Skarð-
Stöð, Ammundsen (nýi yfirmaðurinn á danska
varuskipinuy o. fl.
„Skálholt leggur af stað í fyrstu strandferð-
ina 7. þ. m.
Meðal farþegja, ertóku sér far til útlanda með
gufuskipinu „Sterling11 jaðfaranóttina 31. marz
voru: Frú Sigriður Kristjánsson, frú Ellen Hall-
grimsson, kaupmaður Sveinn Sigfússon, Qísli járn-
smiður Finnsson, og dóttir hans, Bjarni Péturs-
son blikksmiður, verzlunarmaður Kjartan Gunn-
lögsson o. fl.
ý Aðfaranóttina 3. þ. m. andaðist í Reykja-
vík prestaskólastúdent Gunnar Sœmundsson.
Hann lætur eptir sig ekkju ogbarn. — Hans
verður getir nákvœmar síðar.
Banamein hans var berklaveiki.
i_i_i_i_!_L1 1 ■ ■ ijj i i lT/,1 a, *,.1
Til ísleiftinp.
Gegn uppköstum, sem og gegn sár-
indutn milli magans og brjóstsins, hefi
eg notað Kina-lífs-elexir hr. Valdemars
Petersen’s, og hefir nautn hans gjört mig
heilan beilsu.
París 12. maí 1906.
C. P. Perrin.
Stórkaupmaður.
Eg undirritaður, sem í mörg ár íeö
þjáðst af iystarleysi, og af niðurgangí,
hefi fengið aptur fulla heilsu, síðan eg
fór að neyta Kína-lifs-elexírs hr. Valde-
mars Petersen’s að staðaldri
Hliðarhúsum 20. ág. 1906.
Halldór Jónsson.
Arum saman hefi eg þjáðst af and-
ardráttarþyngslum, og leitað mór lækn-
ishjálpar, án þes9 mér hafi að gagni kom-
ið; en eptir það, er eg hefi nú þrjú síð-
ustu árin neytt Kína-lífs-elexír Valdemars
Petersen’s daglega, þá er eg nú orðin hór
um bil laus við þessar þjáningar.
Dagmar Helvíg, fædd Jakobsen,
Kona N. P. Jíelvígs, skósmiðs.
Biðjið berum berum orðurn um ekta
Kina-lifs-elexír frá Valdemar Petersen.
Pæst hvervetna. — Flaskan á 2 kr.
Yarið yhr á eptirlíKÍngum.
Nokkur eintök af öllum nr., er
út komu af blaðinu „Sköfnungur", sem
gefið var út á ísaflrði í júnímánuði 1902
á undan kosningunni, er þá fór fram, eru
til söiu.
Sendið ritstjóra „Þjóðv.“ — Bessa-
staðir pr. Reykjavík — fimmtíu aura í
peningum, eða í óbrúkuðum ísl. frímerkj-
um, og verður yður þá sent aptur eitt
eintak af blaðinu „Sköfnungur“.
Allir frœðimenn, og bókavinir, vilja
eiga „Sköfnung“.
Prentsmiðja Þjóðviljans.
158
Eu er þeir komu til klúbbsins, Jét Stanhope vísa sér
á sórstakt horbergi, og bað þjónÍDu að biðja Hollister að
sitja í næsta herbergi, með því að hann langaði til, að tala
við hann, áður en hanu færi.
Herbergið, sem þeir settust í, var prýðilega búið, að
því er húsgögn snerti, og meðal annars var þar hár speg-
ill, er myDdir þeirra beggja sáust í.
Drættirnir i andlíti Stanhope’s báru vott um mikla
geðshræringu, og ofurstinn var óvanalega fölleitur.
Þeir stóðu dú hvor gegnt öðrum.
„Þér sáuð föður minn, hr. ofursti, morguninn, se/n
hann sálaðiet“, tók StaDhope tiJ máls, „og þér voruð í
skrifstofunDÍ hjá honum, og hafio óefað talað eitthvað
við hann“.
„Þék- eigið kollgátuna; við töluðum dálitið saman“.
„Það er einkennilega ástatt, að því er rr.ig snertir,
Deering ofursti. — Jeg verð — þótt þér sóuð mér ókunn-
ugur —, að skýra yður frá leyndarmáli, sem eg annars
vil ekki minnast á. — En leyndarmál þetta lýtur að dauða
föður míns. — Það er almeont álitið, að skotið hafi rið-
ið tír skammbyssiiDni af tilviljnn, en jeg, og ekkja föður
míns heitins, erum hrædd um, að hann hafi fyrir farið sér
sjálfur, sakir eÍDhverrar leynilegrar sorgar, og um þetta
er eg að reyna að fá upplýsingar“.
„Jeg skal þegja yfir leyndarrnáli yðr r“, svaraði Deer-
ing, „þó að jeg skilji nú reyndar ekki, hvers vegna þór
farið að trúa mér fyrir }>ví. — Mér finnst það hvíla nógu
þungt á mér, að jeg skyldi vera tii þes9, að láta föður
yðar fá skammbyssuna“.
„Þór vitið eigi, hve afar-áríðandi mér er, að fá að
vita, i hvaða skapi faðir minn var þá um morguninn hr.
159
ofursti“, svaraði Stanhope. -- Hafi hann eigi skotið sig
af fyrirhuguðu ráði, og standi það eigi í neinu sambandi
við yður, þá get eg gengið að eiga þann kvennmann, er
mig fýsir að eiga. — En séuð þér að einhverju leiti við'
það mál riðinn, þá er öðru rnáli að gegnt“.
„Jeg skil yðu" eigi“, svaraði ofurstinn þurlega.
„Hvernig getur yður dottið í hug, að joa geti hifa haft
nokkur áhrif á það, i hvaða skapi faðir yðar var um-
morguninn?“
„Orð mín eru eigi töluð að ástæðulausu“, svaraði
Stanhope. „Við vitum, að þér voruð inni hjá föður min-
um hér um bil kl. 10 um morguninn, og fyrir þann tíma
var hann glaður, oa. kátur, eins og vænta mátti á brúð-
kaupsdegi haus. — Ed er eg sá hann litlu síðar, og ók
með honum i kirkjuna, var baun fölur, fáorður, og dap-
ur í bragði. Og hvað er þá líklegra, en að ímynda sér,
að koma yðar hafi haft þessi áhrif á hann, þar sem þér
voruð eÍDÍ maðurÍDn, sem komuð til hans?“
Ofurstinn gekk frain og aptur i herberginu, all-órór,„
unz hann nam staðar fyrir frarnau Stantiope, og virti hann
mjög gaumgæfilega fyrir sér.
„Það er ekki rangt gjört af yður, að líta á þetta at-
vik“, mælti hanD að lokum, fromur hug>andi. — „En ef
yður á að takast að finna sönnu orsökina til þess, aðjafn<
mikils metinn rnaður, sem faðir yðar var, fyrirfór sór, —
hafi dauði hans atvikazt á þann hát.t —, verðið þór óef-
að að hafa betri tök á rannsóknum yðar. Hvað mig
snertir, var erindið ekki annað, en að fá honum gjöfina„
og þau fáu orð, sem við töluðnm, var ekki, nemaeinsog,
gcngur, þ gar gamlir lagsbræður hittast“.
„Getur það veriö, hr. ofursti?“