Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.08.1907, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.08.1907, Blaðsíða 8
148 ÞjÖÐ VIL JINN XXI., 36—37. gftió 6e.n Geósté. Olíufatnaður w lansen k Go. gredriksstad, Jorge. Verksmiðjan, sem brann. í fyrra sum- ar, heflr nú verið reist að nýju, eptir nýj- ustu, amerískri gerð. Verksmiðjan getur því mælt fram með varningi sínum, sem að oins eru vörur beztu tegundar. Heimtið því olíufatnað frá Hansen & Co. í Friðriksstad hjá kaupmanni yðar. Aðal-sali á íslandi og Færeyjum. „Perfect". Það er nú viðurkennt, að „Perfect11 skilvindan er bezta skilviud* nntímans, og ættu menn því að kaupa hana fremur, en aðrar skilvindur. pPERFECT“ strokkurÍDn er bezta áhald,. ódýrari, eÍDbrotnari og sterkari, en aðrir strokkar. „PERFECT" sm jörhnoðarann ættu menn að' reyna. „PERFECT" mjólkurskjólur, og mjólkurflutn- ingsskjólur, taka öllu fram, sem áður hefir þekkzt i þeirri grein. Þær eru pressaðar úr einni stálplötu, ogleikaekki aðrir sér að því, að inDa slík smíði af hendi. Mjólkurskjólan siar mjólkina, um leið og mjólkað er~ í fötuna; er bæði sterk og hreinleg. Ofan nefndir hlutir eru allir smiðaðir hjá HURMEISTER & WAIN, sem er stœrzta verksmiðja á norðurlöndum, og loysir” engin verksmiðja betri smíði af hendi. Fæst hjá útsölumönnum vorum, og hafa þeir einnig, nægar birgðir af varahluturo, sem kunna að bila í skilvindunum. trtsölumenn: Kaupmenninrir Gunnar Gunnarsson, Reykjavík, Lefolii ái Eyrarbakka, Halldór í Vík, allar Grams verzlanir, allar verzlanir Á. Ásgeirssogar,, Magnús Stefánsson, Blönduós, Kristján Gíslason, Sauðárkrók, Sigvaldi Þorsteinsson,. Akureyri, Einar Markússon, Olafsvík, V. T. Thostrups Eftf. á Sej'ðisfirði, Fr. Hall— grímsson á Eskifirði. EINKASALI FYRIR ÍSLAND OG FÆREYJAR: feauriíz lensGn Enghaveplads Nr. 11. Kjöbenhavn. V. Jakob Gunnlögsson. Prentsmiðja Þjóðviljans. BO Því fór fjarri, að Friðrik væri henni gramur, og fýsti hann að kynnast henni. Þegar hr. Brefíit var farinn, fór hann því i betri fótin, og hélt síðan til gistihússins í Albemarlestræti, og fékk að vita, er þangað kom, að frúin væri á herbergi sinu. Hún sat við bréfaskriptir, en spratt upp, er veitinga- þjónninn sagði henni, hver kominn væri, og gekk til fundar við hann. „Mér er sönn ánægja, að kynnast yður, hr. Musgrave“, mælti hún, og rétti honum höndina. „Jeg hafði áeett roér, að rita yðnr, en brast kjarkinn, er á átti að herðau. „Og hvað ætluðuð þér að rita mér?“ spurði Friðrik brosandi. „Það var nú vandÍDn, að ákveða bréfsefnið, en mi þykir mér vænt um, að geta sleppt skriptunum. — Það er einatt auðveldara, og þægilegra að rabba saman. — Finnst yður það ekki?“ Frúin ýtti stóli til haDS. — Hann settist niður, og virti hana nú fyrir sér, og varð að játa það fyrir sjálfum sér, að hr. Breffít hefði haft rétt að mæla. Hún var hrífandi fögur. En ekki gekk Friðrik sem greiðlegast, að vikja að umtalsefninu, sem eðlilegast virtist, að byrjað væri á, og hóf því máls á ýmsu öðru t. d. hvernig henDÍ litist á Lundúnaborg, hvernig ferðin hefði gengið o. s. ffv. En frú Fenton svaraði naumast spurnÍDgum þessum en mælti: „Teljið þér mig ekki vera verstu skepnu?“ „Nei, fjarri fer því“, svaraði Friðrik hlæjandi. „Hvaða átsæðu ætti jeg að hafa lil þess?“ Frúin stundi. „Jeg held, sannast uð segja, að jeg 51 hefði getað myrt þann mann, er komið hefði úr annarr heimsáifu, til þess að stela frá mér tvö hundruð þúsund- um sterlingspunda. — En þér eruð ef til vill ekki eÍDS hefni- gjarn, eins og jeg er?“ „Nei, hefnigjarn er jeg ekki, enda . . . “ „Jeg veit, hvað þér ætlið að segja —; jeg get ekki gert að því, þó að faðir minn gerði mig að aðal-erfingja' sínum, og einka-barn arfleiðanda stendur næst til erfða, að því er hr. Breffít hefir sagt mér. — En hvað sern því liður, þá er það þó víst, að hetði eg gert alvöru úr þvíi áformi míau, að svipta sjáfa mig lífinu í Australiu, þá væruð þér nú vel fjáður maður“. „Guð minDÍ Hefir yður, f/u Fenton, nokkuru sinni komið til hugar að fyrirfara yður?“ spurði Friðrik, er komst mjög við, er hann heyrði þetta. .Þegar við kynnumst betur, skal eg segja yður þá sögu, eins og hún or. — Jeg vona, að við verðum brátt góðir kunningjar. — Haldið þér það ekki?“ .Það vona eg að verði“, svaraði ungi maðurinn. _Við erum svo skyld“. .Ætturtengsli og vmátta er nú opt sitthvað“, mælti frú Fenton. Og mér er sama hvað þér segið, því að það er nú mín skoðun, að jeg só i yðar augum nokkurs kon— ar ræningi, sein þér kysuð helzt, að væri farinn norður og niður. — Þér væruð ella engill en ekki maður“. „Jeg fullv’ss \ yður um það, að allar slíkar' tiifinn- ingar eru fjarri skapi minu“, mælti Friðrik. .Karlmennirnir eru ef til vill göfuglyndari að þessu leyti, en stúlkurnar. — Jeg vona því, að við verðum góðir vinir. -- Má jeg ekki kalla yður. blátt áfram. Fiiðril<?“

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.