Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.08.1907, Qupperneq 4
160
Þjobviljinn.
XXI., 40.
„Ceres“, skip sameinaða gufuskipafélgsins,
lagði af stað til útlanda, vestur og norður um
land, 24. þ. m. _
Héraðsdómur var 15. þ. m. kveðinn upp i
meið.yrðamáli, sem bæjarfógeti Halldór Daníels-
son í Reykjavík höfðaði gegn Sigurði trésmið
Jónssyni, út af grein, sem staðið hafði í blað-
inu „Reykjavík“. Fjöldi vitna hafði verið leidd-
ur af hálfu stefnda, en úrslitin urðu þó þau, að
Sigurður trésmiður var dæmdur i 150 kr. sekt
eða 40 daga einfalt fangelsi auk málskostnaðar
30 kr., og ummælin dæmd dauð og ómerk. —
Setudómari i málinu var skristofustjóri Eggert
Hriem.
Yerzlun H. Th. A. Thomsen’s í Reykjavik
minntist 70 ára afmælis síns 29. f. m., og gaf
ionsúll D. Thomsen í þvi skyni: 500 kr. til
verzlunarskólans í Reykjavik, og lofaði að gefa
etofnuninni 25 kr. árlega; ennfremur gaf hann
styrktar- og sjúkrasjóði verzlunarmanna 500 kr.,
til fátækra 500 kr., og til standmyndar Christjáns
IX. ______
Mislingar fremur að þreiðazt út í Reykjavík,
komnir i niu hús um síðustv^Jielg^^^^
lil íessaðimw
misslnlBiBgi
verður hver kaupandi jafnan að rann-
saka nákvæmlega, hvort varan, sem hann
kanpir, er frá því firma, er hann vill fá
vöruna frá. — Sé þessa eigi gætt, veld-
ur það opt vonbrigðum, bæði að þvi er
til kaupanda og seljanda kemur, ekki
sizt þegar tvö firma, er 9elja sömu vöru,
hafa sama nafnið. — Ef þór kaupið reið-
hjól írá danska firma-inu „Multiplex
import Kompagni“ í Kaupmannahöfn, fá-
ið þér beztu tryggingu, sem hægt er að
fá, að því er reiðhjól snertir; en þetta er
þó að sjálfsögðu því að eins, að reiðhjólið
sé í raun og veru frá okkur. — Hver
maður ætti að lesa skrá vora, sem er
með myndurn. — Hún er send ókeypis,
og burðargjaldsfrítt, só þess óskað á fimm-
aura bréfspjaldi. — Yér mælumst þvi til
þess, að þeir, sem vilja fá sér sterkt og
Otto Monsted®
danska smjörlíki
er bezt.
gott reiðhjól, blandi eigi firma voru sam-
an við þýzka firma-ið, sem er samnefnt,
þar sem vér eigum alls ekkert við bað
skylt, og getum því eigi tekizt neiuar
skuldbindingar á hendur, að því er til
reiðhjóla kemur, sem þaðan eru.
iultiplex import iompagní,
^lutaíclag.
Gl. Kongevej 1. C. Kjöbenhavn. B.
Til atlmgnnar.
Hið bœtta seyði. Hér með vott-
ast, að sá elexir, sem nú er farið að báa
til, er töluvert sterkari, og þó að eg væri
vel ánægður með hina fyrri vöru yðar,
vildi jeg samt heldur borga hina nýju
tvöföldu verði, með því að lænkingakrapt-
ur hennar hefir langt um fljótari áhrif
og eg var eptir fáa daga eins og nýr
maður.
Svenstrup, Skáni.
V. Eggertsson.
*SslEem melting-, sv«Hiile.y-ii
og anclþreng’sli. Mór hefir batn-
að til muna af nýja seyðinu í vatni, 3 te-
skeiðum þrisvar á dag, og mæliegþvi
fram með þessum frábæra elexír við með-
bræður mina, því það er hinn bezti og ó-
dýrasti bitter.
Kaupmann ahöfn.
Fa. stórkaupmanns L. Friis Eftirf. EngeL
Me Itingarörðugleikar Þó
að eg hafi ávallt verið sérstaklega ánægð-
ur með yðar alkunna elexír, vorð eg samt
að kunDgjöra yður, að eg tek hið bætta
seyði fram vfir, með því að það hefir mik—
ið fljótari áhrif við meltingarörðugleika,
og virðist langtum nytsamara. Eg hefi
reynt margs konar bittera og lyf við maga-
veiki, en þekki ekkert meðal, sem hefir
jafn mikil áhrif og þægileg, og kann því
þeim, sem hefir fundið það upp, mínar
beztu þakkir.
Fodbyskóla. Virðingarfyllst
J. Jensen, keDnari.
Kina-liís-elexír er því að eÍDS
egta, að á eÍDkunnarmiðanum standi vöru-
merkið: Kínverji með glas i hendi, og
nafn verksmiðjueigandans: Valdemar Pet-
ersen, Frederikshavn — Köbenhavn, og
sömul. innsiglið LT: í grænu lakki á
fiöskustútDum. Hafið ávallt eina flöskö
við hendina, bæði innan og utan heim-
ilis. Fæst hvarvetna fyrir 2 kr. flaskan.
Prentsmiðja Þjóðviljans.
70
óblindur hlaut að sjá, hve hrifinn Friðrik var af frænku
sinni, og það er svei-mér ekki óhyggilegt af honum“.
„Mér sýndist þó frænka hans vera enn hrifnari af
honum“; svaraði Susie, „því jeg veitti því eptirtekt, að
hún hafði alls ekki augun af honum“.
Frú Moore yppti öxlum. „Þeim raun betra fyrir
hr. Musgraveu, mælti hún, „og vildi eg óska, að honum
litist sem be«t á hana, veslingnum. Trúðu mér, hvað
sem fólk segir, þá eru það þó peníngarnir, en eigi ástin,
sem er aðal-atriðið. Hann virðist fljótt hafa orðið hrifinn
af frú Fenton, og finnst mér jeg geta skilið það mjög vel“.
Tínncli kapituli.
Enda þótt Friðrik svaraði ummælum Lauru, sem fyr
er getið, ekki einu orði, höfðu þau þó sært hann mjög
mikið, og datt honum í hug, að Susie hefði ef til vill
lagt rangan skilning í það, hve sjaldan hann hafði koraið
á heimili foreldra hennar.
Hann ásetti sér þvi, að ganga bráðlega úr skugga
um það.
En litlu siðar, en hór var komið sögunni, fór h ers-
höfðinginn brott úr Lundúnum, þar sem hann þjáðist mjög
af gigtveiki.
„Skyldi nú ekki ClaughtoD einnig fá í sig gigtar-
stÍDg, og leggja af stað tii baðanna í Kissingen?u mælti
Friðrik við sjálfan sig. „Ef til vill er vinfengi hans við
Moore þegar svo rótgróið, að hann þarf ekki, að grípa
til slíkrar viðbáru'1.
Friðriki leið afar-ílla, og tókst honum eigi að dylja
sorg sína fyrir frú Fenton, né heldur fyiir öðrum, sem
71
þekktu hann, og hugðu flestir, að þetta stafaði af því, að’
hann fékk ekki arfinn.
Laura gætti þess nú á hinn bóginn, að nefna aldrei
Susie á nafn, en reyndi á allar luridir að hafa ofan af fyr-
ir Friðriki, lét hann fylgja sér i leikhús, og á samsöngva,..
og kvaðst ekki hafa yndi af neinu, ef hann væri okki
með henni.
Friðrik tók og að skoða hana, sem beztu vinu sínar
og leið aldrei betur, en þegar hann var hjá henni.
Laura vildi nú gjarna leigja sér hús, en geðjaðist
ekki að neinu, sem kostur var á að fá.
„Hver veit, hvort eg þarf að sjá mér fyrir húsnæðiur
mælti hún einhverju sinni við Friðrik. „Það gæti farið
svo, að eg missti fé mitt, eða dæiu.
„En þér eruð ung og hraustu, svaraði Friðrik hlæj-
andi, „og í peningasökunum eigið þór jafn ágætan mann
að, sem hr. Breffit er. „Spár yðar eru þvi ekki mjög
seunilegar14.
„Ekkert er ósennilegt í heiminum, — nema stöðug
gæfa“, mælti hún. „Sem stendur,. hossar gæfan mér, en
nve fljótt getur eigi allt breytzt. — Opt spyr eg sjálfa
mig, hvort það sé nú áreiðanlegt, að jeg eigi alla þessa
peninga, svo að eg þurfi ekki að vinna, og þrælau.
„Datt yður þá aldrei í hug, að þér fengjuð miklar
eignir eptir föður yðar?u spurði Friðrik all-forviða.
Hún hrissti höfuðið. „Aldreiu, mælti hún. „Mér
datt það ekki í hug, fyr en eg las auglýsinguna í blöð-
unum“.
„En við skulum ekki tala meira um þettáu, mæltí
hún enn frerriur, „en njóta nútíðarinnar, og vænta hins
bezta af framtíðinni. — Þér njótið nútíðarinnar með méru.