Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.09.1907, Qupperneq 4
172
Þjóðviljinn.
XXI 43.
í fjarveru hans verða hankaritari Hannes
Thorsteinsson og bankagjaldkeri Þórður J. Thor-
oddsen aðstoðar-bankastjórar.
aftié öen Seó&te.
Séuð þér i Yaía,
og vitið eigi, hvaða reiðhjól þér eigið
að feaupa yður í ár, ættuð þér að rita ept-
ir verðskrá yfir dönsku Multiplex reiðlijól,
og er skráin ineð myndum. — Þér ætt-
uð að leaa verðskrána, og fáið þér þá að
vita, að reiðhjól þetta, sem B ára ábyrgð
er tekin á, nema að eins eins árs ábyrgð
á hringjunum, er gert úr efni úr beztu
tegund, og að ábyrgðin er bezta og á-
reiðanlegasta tryggingin, sem nokkurt
Otto Monsted®
clanska smjörlíki
er bezt.
reiðhjólafélag i Danmörku veitir, og er
því ábatavænlegast að kaupa það. — Eng-
ar viðgerðir þarf. — Mörg meðmæli hvað-
anæva úr Danmörku. Yerðið þolir alla
samkeppni. — Selur lögreglumönnum í
Danmörku reiðhjól.
Yerðskrá sendist ókeypÍ9 og burð-
argjaldsfrítt. ••••
Athugið: Menn eru beðnir, að blanda
eigi danska Multiplex reiðhjólinu sam-
an við þýzka reiðhjólið, sem samnefnt er.
tJtsölumenn eru teknir, þar sem vér
eigi höfum útsölumenn áður.
ftultiplex Impoit lompagní,
Slutaf élaq.
Gl. Kongevej 1. C.—Kjöbenhavn, B.
Prentsmiðja Þjóðviljans.
Olíufatnaður
frá fansen I lo.
gredriksstad, J'orgc.
Verksmiðjan, sem brann í fyrra sum-
ar, heflr nú verið reist að nýju, eptir nýj-
ustu, amerískri gerð.
Verksmiðjan getur því mælt fram með
varningi sínum, sem að eins eru vörur
beztu tegundar.
Heimtið því olíufatnað frá Hansen &
Co. í Friðriksstad hjá kaupmanni yðar.
Aðal-sali á íslandi og Færeyjum.
iauritz lensnn
Enghaveplads Tír. 11.
Kjöbenhavn. V.
86
„Guði sé lof að þú ert kominn aptur!“ mælti húu.
„Nú sleppi eg þér ekki aptur! Ilefirðu þá alls engan
grun um, hve afskaplega eg hef þráð þig? Jeg lífi ekki,
nema þú sért hjá roér.
En ekki vil eg neyða þig til þess. — Þú ferð, og kemur,
er þér þóknast, því að ekki get eg hugsað mér neitt við-
bjóðslegra, en mann, sem hangir í kjólnurn konunDar, eða
unnustunnar sinnar. — Þú getur skemmt þér án min, er
þú vilt, og verið hjá mér, er þú vilt. — Ást min er engin
eigingirni. Skilurðu það ekki, Friðrik minn?u
Friðrik kvaðst glöggt skilja það. — En naumast
gat þó heitið, að þau skildu nokkuru sinni í París.
Hann fór með henni í leikhúsin, fór með til Versala,
St. Germain, og Fontainebleau, og sýndi henni yfirieitt
allt, sem msrkverðast var; og daglega lét Laura á sér
heyra, að engin kona væri gæfusamari, en hún.
Friðrik var og mjög ánægður, og bjóst við, að ást
hans til Lauru myndi smárn saman verða æ innilegri, og
alúðlegri, enda þótt hann gæti enn eigi aptrað þvi, að
mynd Susie Moore vaknaði stöku sinnum í huga hans.
En hann reyndi þá jafnan að varpa þeirri hugsun
frá sér. — Laura elskaði hann einlæglega, en Susie átti
ekki ást hans skilið; hún hafði aldrei elskað hann.
Stöku sinnum var Laura þó í slæmu skapi, og varð
hann eigi lítið forviða, er hún einn daginn fór að gráta,
er þau voru að rabba sér til*gamans.
„Jeg er svo ánægð, að það getur naumast staðið
lengi“, mælti hún. „Þú ert svo innilega góður 'við mig,
en þú verður það ekki einatt, þú yrðir þá að vera
engill, ef þú gætir það; og i minum augum verðurðu nú
reyndar aldrei annaðu.
87
„Fráleitt verðurðu heldur nokkuru sinni annað £
mínum augam“, svaraði hann, brosandi.
„Jeg er þó eitthvað annaðu, svaraði hún. „Jeg þekki
sjálla rnig, og alla galla mína, og sé því glöggt, að jeg get
ekki jafnan látið þig vera. eins hrifinn af mér eins og þú
ert núna. Þú ert líka ungur. — En það er jeg ekki. —
Jeg hefi lært að þekkja skuggahliðar lífsins, og er ef til
vill ekki eins lýtalaus, eins og þú áiitur. — Það eru til
augnablik í lífi rnínu, sem eg vildi gefa aleigu mína tilT
að eg eigi hefði lifað. — Hvað heldurðn t. d., að þú segð-
ir, Friðrik, ef eg segði þér, að eg hefði leyft öðrum karl-
mönnutn, að koma nærri mér?u
Friðrik fór að hlæia. „Jeg myndi segja, að þeir
hefðu baft fegurðartilfinningu“, sraraði hann. „En eigurn
við nú ekki að vera ásátt um, að láta fortíðina eiga sig?u
Laura féllst fúslega á þá tillögu hans.
Einu sinui, er þau voru á gangi i París, mætti Moore,
hershöfðingi, þeim, og fór mörgum orðum um það, hve
óvænt gleði houum væri að hitta þau í París.
„Við erum nú þegar á heiœieið", mælti hershöfð-
ÍDginn. „Hvað rnig snertir langaði mig eigi minnstu
vitund, til þess að staldra við í París, en kona mín, og
dóttir, vildu fyrir hvern mun kaupa sér hér ýmislegt til
fatnaðar, fyrir veturinn, og varð eg þá, sem hlýðÍDn eigin-
maður, og faðir, að láta undan. — En hvar er bústaður
ykkar hér í París? Yið búum í Bristoi-gistihúsinu...........
Ætiist þið nokkuð sérstakt fýrir i kvöld, eða getið þið
komið til okkar? Það myndi gleðja konu mína mjög. —
Má jeg flytja honni þann gleðinnar boðskap.
Friðrik, sem boð þetta kom alveg flatt upp á, þakk-
aði i hugsunarleysi, og átti Laura þá eigi amnars kosti,