Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.10.1907, Síða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.10.1907, Síða 1
ii Yerö árgangsins '(minnst t>0 arkir) 3 kr. 50 aur.; erlendis 4 kr. 50 aur., og í Ameríku doll.: 1.50■ JBorgist fyrir júnimán- aöarlok. ÞJÓÐVILJINN. — —--•]== Ttjttugasti og fybsti ábgangub- =|- ■=— —i—m*e\= RITST JÓK I: SKÚLI THORODDSEN. I Uppsögn skrifleg, I nema komiö sétil útgei 1 anda fyrir 30. dag jún- mánaöar, og kaupandi samhliöa uppsögninní borgi sknld sína fyrir blaöiö. M 49. Bessastöðum, ‘23. okt. 1907. ITtlönö. Danmörk. 19. sept. náðizt í Kaup- mannahöfn þjófaflokkur, sem hafði stolið allt að 10,000 kr. virði í sumar. Það vóru 2 Svíar, 2 sænskar stúlkur og 1 DaDÍ. 3 innbrotsþjófar voru teknir fastir að- farauótt þ. 22. sept,er þeir voru að brjót- ast inn í skóarabúð í Höfn. Það voru 16 —18 ára unglingar. Þeir játuðu á sig ýmsan anuan innbrotsþjófuað. Dr. Svante Elis Strömgren, sænskur dócent í Lundi, befir verið skipaður bá- skólakennari í stjörnufræði við báskólann í Kaupmannahöfn. Svíþjóð. Sá atburður varð í Stokk- bólmi 24. sept., að verkinaður nokkur, Eng- ström, réðst á koou sína og f-ærði bana í hálsinn og brjóstið með hnífi, svo að tví- sýnt er um líf liennar. Maðurinn var ó- drukkinn, og ekki böfðu þau verið að ríf- ast. Haldið er að orsökin sé aíbrýðis- semi og að hann bafi hugsað sér að drepa konuna. Engström flúði þegar í stað, en dóttir hans, som er barn að aldri, hefir séð bann, svo að von er um að, hann náist. Lögreglustjórnin í Stokkbólmi befir lagt til, að nokkrir kvennmenn fái stöðu við lögreglustörf. Þýzkaland. Friðrik, stórhertogi í Baden, dó 28. sept., 81 árs að aldri. Hann rikti í rúm 60 ár og var mjög vinsæll, enda menntaður maður og frjálslyndur. Sonur bans, Friðnk Vilhjálmur, er nú seztur að völdum. Hann er um fimtugt. Spánn. Seint í f. m. varð stórkostlegt vatnsflóð í Maiaga á Spáni og eyddi það miklum hluta bæjarins. Skaðinn ákaflegur. Frakkland. Farið er að nota bunda til lögreglustarfa í París og gefst mjög vel. Þeir eru mörgum manninum dug- legri, og mjög vel vandir. England. C'onan Doyle, skáldsagna- höfundur, er giptur. Duglegasta sundmær í heimi er ensk stúlka, miis Jennie Fletclier frá Leicester. I fyrra synti bún 100 yards (hér um bil 150 álnir) á 80 sek.; 29. ág. í sumar synti hún sömu vegalengd á 79 sek., og rétt nýlega var bún að eins 78 sek. Það er braðasta sund, sem kvennrnaður hefir synt. Hún er 17 ára görnul. Rússland. Aðfaranóttina þess 21. sept. var skotið 3 skotum á hús Leo Tohtoi's, en ekki varð mein að. 3 bændur vóru teknir fastir, en einn látinn laus aptur, eptir beiðni Tolstoi’s. Talið er að morð- tilraunin hafi komið af því, að Tolstoi hafði lofað bændunum þar í þorpinu, að þeir skyldu fá jarðir sinar afgjaldslausar, en gat ekki framkvæmt það, því aö ætt- ingjar bans höfðu i beitingum með að svipta hann fjárforráðum, ef hann ;gjörði þetta. Stöðugt haldast óeirðirnar á Bússlandi og beita hvorirtveggja mikilli grimd, stjórnin og níhilistar. Kórea. Þar gengur mikið á. Landa- búar vopnast gegn Jöpönum, sem, eins og kunmigt er, ráða þar lögum og lofum eptir ófriðinn við Biíssa. Japanar brenna aptur á móti þorp þeirra og bæi. Kína Stjórnin hefir skipað innanrík- isráðgjafanum að innleiða sjálfstjórn í öll- um laudstjóradæmunum sem fyrst. Enn fremur á að riota samskonar kennslubæk- ur í öllum skólum. Stjórnin segist telja þetta nauð^ynlegaD undirbúning undir væntanlega stjórnarskrá fyrir landið. Persía, Stöðug óánægja meðal þjóðar- innar. Seint í f. m. samþykkti stór lýðs- samkoma i Teheran áskorun tii konungs um að framfylgja alvarlega hinni nýju stjórnarskipuD, eða leggja niðnr völdin að öðrum kosti. Konungur neitaði að taka á móti nefnd þeirri, or át.ti að færa hon- um áskorunina. Konungur hefir kallað saman þingið og ráðgjafana til að ræða um málefni rík- isins við þá. Þar hélt forseti þingsins allharðorða ræðu um fjárhag landsins, og urðu áhrif hennar þau, að þeaar var skot- ið saman 3 miljónum króna til að stofna þjóðbanka. Forsætisráðherrann einn skrif- aði sig fyrir einni miljón. Ameríka. Miklar líkur til að Roose- velt verði endurko3Ínn forseti, ef hann gefur kost á sér við næstu kosningar. En annars er laft, hermálaráðherra, talinn næstur forsetatigninni. Hann er dugleg- ur og stjórnvitur maður. •SjSDT....i■•••um Gufuskipaferöirnar 1908 og 1909. Til strandferða og millilandaferða fyrir árin 1907 og 1908 veitti alþingi alls 80 þús. króna, í stað 60 þús. króna á yfir- standandi fjárhagstímabili. Þinginu barst að eins tilboð frá „sam- einaða gufuskipafélaginu“, og batt það tilboðið þvi skilyrði, að samningur væri gerður fyrir átia ára tímabil, með því að áformað er, að félagið láti smíða tvö ný farþegjaskip, með kælirúmum. Stórkaupmaður 7hor. E. luliníus hafði að vísu skrifað þinginu, og ráðgert, að senda tilboð; en úr því varð þó ekki, og taldi þingið þó rétta9t, að ráðherrann hefði óbundnar hendur, og gæti samið við hverr, sem vildi. En eins og skilyrðum þingsins erhátt- að, má að likindum telja vist, að „sam- einaða gufuskipafélagið" hreppi ferðirnar, eÍDS og að undan förnu. Ferðirnar eiga að verða, eins og þær hafa beztar verið, og eru skilyrði alþing- is þessi: 1. Að strandferðir, og millilandaferðir, verði að minnsta kosti jafn miklar, og fullt eins hagkvæmar hinum einstöku landshlutum, eins og þær hafa bezíar verið, svo sem strandferðir saraeinaða gufuskipafélagsins 1904 og 1905, og millilaDdaferðir sama félags nú, að frá- skildum utanferðum strandferðaskipanDa. 2. Að tvö af millilandaskipunum aðminmta kosti séu ný. fullnægi kröfu'u tímr.ns, sem farþegjaskip, hafi stór kælirúm, fyrir flutning á kjöti, fiski og smjöri, og séu að miklum mun stærri, og auk þess hraðskreiðari, en „Vesta“ og „Laura“. 3. Að til strandferðanna verði eigi höfð minni, né lakari, skip, en „Hólar“ og „Skálholt“; en með stærra, og hagfelld- ara farþegjarúm. 4. Að viðkomur í Færeyjum séu ekki fleiri, en í gildandi ferðaáætlun „sameinaða gufuskipafélagsins“. 5. Að fargjöld, og farmgjöld, verði eigi hærri, en nú eru, og 6. að allt að 25 stúdontum, og allt að 50 efnalitlum iðnaðarmönnum, og alþýðu- mönnum, árlega veitist sú ívilnun, með fargjald milli Islands og Kaupmanna- haÍDar, að þoir geti ferðazt á öðru far- rými báðar leiðir fyrir sama fargjald, og venjulegt er fyrir aðra leið. enda sýni þeir vottorð frá forstjóra íslenzku stjórnarskrifstofunnar iKaupmannahöfn, eða frá sýslumanni eða bæjarfógeta í hlutaðeigandi sýslu, eða kaupstað, og enn fremur að þvi til skildu, að fluttir séu innflytjendur (immigrantar) til ís- lands fyrir samsvarandi fargjald því, sem sameinaða gufuskipafélagið hingað til hefur tekið fyrir útflytjendur (emi- granta) frá Islandi, milli íslands og Skot.lands. Ritsimaskeyti til „Þjóðv.“ l I K.höfn 10/10 kl. 5. e. h. Frá Danmörku. Islandsbanki hefir kvatt til aðal-fund- ar, um hækkun hlutafjárins upp í 5 mill- jónir. Þá er þing var sett, ríkisþingið, vott- uðu forsetar, í embættisnafni, Islandi þakk- ir fyrir gestrisnina í sumar. Steffenaeu er kjörinn forseti á landsþinginu. Sörenson óðalsbóndi frá Egaa er skip- aður konungkjörinn landsþingsmaður, í staðinn fyrir síra Bjerro. Frá Þýzkalandi. Þýzka rikið hefir keypt loptfar Zeppe- leins, sem hefir reynzt mjög vel. K.höfn 15/10 kl. 55B e. h. Ferð yfir Atlantshaf. Lusitania, hið nýja gufuskip Cunard-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.