Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.11.1907, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.11.1907, Blaðsíða 1
Verð árgang8ins (minnst ('O arkir) 3 kr. 50 aur.; erlendis 4 kr. 50 aur., og í Ameríiu doll.: 1.50• Borgtit tyrir júnimán- aðarlok. ÞJÓÐVILJINN. . ■ =!= Ttjtttjöas ti og rsti árgangub' =1.=— 4_RITSTJÓKI: SKÍILI THOBODDSEN. —*— i manaoar, ______.c... samhliða uppsögninní borgi tkuld sína fyrir blaðið. M 51.-52. Bessastöðtjm, 13. NÓV. 1907. GÆTUK. bátur úr eik os furu, um 4 tonn að stærð, allur yfirbyggður, með árum, seglum, grunnfærum, aukakjöl, sem hægt er að hleypa niður úr bátnum, ,ef 6ig!dur er hliðarvindur, föstum loptköss- um úr járni, sem fleyta 2600 $., ágætri olíu-mótor-vél „Gidsona 6 h., 1 árs gam- alli og mörgu fleiru; kostaði í Danmörk 3300 kr., fæst hjá undirrituðum,— vissra orsaka vegna — fyrir minna verð. Patreksfirði 22/l0 ’07. G. K. Bárðarson. lygjjimil r»' iki niiwsn »"■ jim |aman og alvara. —w>°— Sumarið er bráðum a enda. Það verð- ur mörgum minnisstæt.t. Sumir munu telja það merkissumar, fyrir það, að kon- ungurinn heimsótti oss, ásarnt þessum 40 dönsku þingmönnum, og muna lengi all- an þann mannfagnað, sem þessari gesta komu var samfara, þá eru þeir, sem væntu mikils árangurs af heimsókninni og sam- bandsnefndarskipuninni fyrir sjálfstjórn vora, hyggja þeir að konungur, og þessir 40 riddarar, hafi horfið héðan hrifnir af gestrisni 7orri og í þeim eldmóði, að verða nú við öllum gömlum og nýjum kröfum vorum, að skilnaði einum undanteknum. Þá ganga sumir með sýnileg tákn gjaf- mildi jöfurs í metorðum og titlatogum, og er það eitt ærið nóg til að gjöra sum- um konungshollum sálum sumarið minn- isstætt, fyrir náðar dögg og frjósamar árs- tiðir. Þá má heldur ekki glej’ma örlæti j'jfurs við skógræktina íslenzku, og munu íslendingar kunna honum þikkir fyrir, ekki siður en föður hans sælurn, Kristjáni niunda, fyrir styrktarsjóðinn 1874, höfð- inglega og vel til fundua gjöi fyrir ís- lenzkan landbúnað. Svo eru það öll þessi ósköp, sem skáldin okkar hafa látið frá sér fara, af „kantötumu, kvæðurn, flokk- um, drápum og fyrirbænum. Um þann kveðskap allan er reyndar það að segja, að fæst af honum mun lifa jafnleDgi á vör- um þjóðarinnar einsog þjóðhátíðar og kon- uugs kvæði þeirra: Gröndals, Steingríms og Matthíásar 1874, þótt minna væri til söngs- ins vandað þá, en nú. Nú verður að yrkja „kantötur“ við öll hátíðlegustu tækifæri, sern engir læra að syngja, nema æfðir söugflokkar í Reykjavik, og þurfti þó að fá sira Gmr að norðan í sumar. Islenzk alþ}*ða lærir aldrei orð i þessum „nýmóð- ins** skáldskap, af því að lögin eru henni ofvaxiu, og svo er allt óðara í gleymsku fallið. Eu þelta er útlend tízka, og þess- vegna svo ákaflega fint. Ekki munusjálfstjórnar-vonirnar glæð- ast ýkja mikið hjá íslendingum, sem ekki hafa fengið því meiri ofbirtu í augun af konungs sólskininu í sumar, við þau tíð- indi, som gjörzt hafa i Danmörku þessar siðustu vikur. Brandesarósóminn í vetur var að visu all fúll, en ekki kennirbetri þef af árásum þeim, sem fyrir skemmstu hafa í Danmörku gjörðar verið á Island, og islenzk stjórnmál, þar oem beztu menn þjóðar vorrar ekki mega liggja óáreittir í gröf sinni; eru slíkar svivirðingar allt annað en líklegar til þess að greiða fyrir samvinnu Dana og Islendinga um mál- efni íslands, og ekki efla þær bróðurhug þann og vinatþel, er svo mjög hefir ver- ið gu'iiað af síðan í þingmannaförinni i fyrra. Telji sambandsnefndarmennirnir ekki það eitt hlutverk sitt, að blusta á hvað Danir segja og hneigja sig í auð- mýkt fyrir tillögum þeirra um samband vort við Dani, mun efasamt, að Danir verði eins léttbrýndir við „Landannu og þeir voru í fyrra og í sumar i kampa- vínsglaumnum ogfæri betur, að ekki rættist þá hið förnkveðna: „Úti er vináttan þá Öliö er af könnunniu. Annars var aldrei við því að búast, að Islendingar og Danir myndu eta og drekka sig sammála, þótt jöfur sæti í öndvegi að því hornaskvolpi og hremmiáti, er háð hefur verið nú að undanförnu. Um góðvild honnDgs er sízt að efast, en hafi stjórriarformanni Dana verið nóg boðið á Ko’viðarhóli í sumar, er hann lilustaði á lýðmannleg orð um afstöðu IsÍands, þá þykir mörgum, sem tvisýnt muni, hvort góðvild konungs í vorn garð só einldít, ef í harðbikka slær mil.li, Is- lendinga og þeirra Stórdananna. „Eg vildi, að hór kæmi aldrei fram- ar konungur“, er haft optir einum þirrgmanninum í sumar, er fyrirsjáanlegt þótti, áð heimboðið myndi kosta eitthvað, meira eða minna, á þriðja hundrað þús- und króna*; jeg lái þessum heiðraða þing- manni ekkert, þótt honum hryti þetta af munni, hann verður ekkí einn urn þá ósk. Hafi í Danmörku heyrst eptirtölur um þessar 80 þús. krónur, sem rikissjóðurinn kostaði til þingmannaheimboðsins í fjmra, þá er vart að undra þótt einhverjum kot- bóndanum á íslandi, þyki tvö hundruð þús. kr. ærinn skorbíldur í fé landssjóðs, ekki betri en fjárhagurinn er nú. Eg sé reyndar, að þeim Hannesi og Valtý hefur borið töluvert á milli um fjárhaginD, en hvað sein öllum þeim hundruðurn þúsunda líður, sem fjúka fram og aptur í þeirra viðureign, þá dettur mér einföldum manni i hug -tómi kassinn“ hans Jóns .Takobs- sonar, er eg i andá lit í viðlagasjóðinn *) Um upphæð móttöku kostnaðarins verður en ekkert sagt með vissu, og byggir höfundpr ofan ritaðrar greinar þvi á ági/.kun. Bitstj. 31. desbr. 1909. Auðvitað er það bót í „fjárhagsbölinu“ svo nefnda í efri deild, að geta símað og fónað um 'allt landið og allan heiminn, alvég eins og stórþjóðirn- ar, að kassinn sé galtómur, og Hanres standi uppi blankari, en Sold’án í Mikla- garði forðum, er Jóseppur Austurríkis- keisari ætlaði að dfífá upp pening'a hjá honum fyrir Heljarslóðarorustuna, haun átti þó eitt mark í buddunni karlsauður- inn; má vera, er það sultarsim; heyrist til Danmerkur, að einhverjir stórdanir anri siman, fyrir forgöngu þeirra íslandsvin- anna Brandesar óg Orluffs, en hentast verðut* þá Mörlandanum að hafa hægt um sig, og sizt að láta til sín heyra nokkurt skilnaðarskvaldur; ættu þeir Bjarni frá Vogi og Benedikt Víkingur þá að hafa vit á að halda sér saman. En hvað er jeg annars að villast út í stórpólitík, jeg vár i fyrstunni að hugsa um fyrir hvað sumarið yrði minnisstæð- ast okkur, bæDdagörmunumíe lenzku. Sú sveit hafði lítfc áf konungskomunni og konung^dýrðinni að segja, jú það féllu þó krossar á nokkur bænda brjóst, og brjóstnál fékk einn, en þó mun hjnni sumarið ekki minnisstæðast fyrir það, held- ur fyrir'hitt,-lað það hefur verið eitt hið mesta hallærissúmar, er um langaD aldur hefnr komið á íslandi. Túnin, sem ekki urðu ölh Ijáborin, éngjarnar, sem grænk- uðu ekki, hlöðnrnar hálftómar og altóm- ar á hauátnóttufn, búpeningsfellirinn og litln fóðurbirgðarnar fyrir þær fáu skepn- nr, er á vetúr eru settar, það eru við- burðir, sem íslenzka bændastéttin mun raiklu betur og lengur en konungskomu fimbulfambið,' er blöðin hafa étið hvert eptir öðru fram yfm Mikkjálsmessu. Það skyldi þá vera þessi 200,000 kr. rúsína í endanum á allri dýrðinni, er bændum og búaliðum verðiir minnistæð, sem dá- lítill glaðningur í sláturstiðinni í haust. Sólin skein i heiði ýfir jöfri og allri ferð hans í eumar á Eróni. Það fór vel. En fráleitt hefur sólskinið verið jafnglatt í hjörtum ffónsku bændanna, sem sjald- an hafa háð arðminni baráttu fyrir lifinu, á komandi vetri, en þetta blessað snmar. Heimsókninni tylgdi, þvi rniður, hin mesta óáran í landþúnaði vorum, og fyrir það verður sumarið hvað minnisstæðast þe.i.n, — sem biia ,á j.afnsléttunni í þjóðféjag- inu. Fólkið upp á hæðunum man bet- ur eptir áflri aýrðinni, hún var mest þar »ppi- ; y Þbrir hanstmyrkur. Ritsímaskeyti tií „Þp'.ðv.- ■V.. .,k:-'■- íKatp,pman,nah<")fn 29. okt 1907. Trá Noregi. Michehéti, forsætisráðherra Norðmánna,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.