Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.11.1907, Side 6

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.11.1907, Side 6
206 ÞjÓbviljinn. XXI., 51.-52. Alls varð Margréti og Sigurði 7 barna auðið, og eru þessi þrjú á lífi: 1. Kristín, tkkja pórarins Pálssonar, er bjó í Árbæ í Bolungarvík. 2. Kristján Júlíus, nú til heimiiis i Bol- ungarvík, kvæntur Ouðrúnu Hannes- dottur. 3. fíuðríður, ógipt í Vatnsfirði. Eptir lát manns síns hélt Margréf sál- uga áfram búskap að Bjarnastöðum. — Hún var dugnaðar- og myndarkona, og margt vel gefið, og lík föður sinum, er var orðlagður atorkumaður. En er Margrét heitin hafði brugðið búi að Bjarnastöðum, færðist hún að Búð í Hnífsdal, til Hálfdáns bónda Hálfdáns- eonar og konu hans, Inyibjargar Halldbrs- dbttur, er var frændkona hennar, og hjá þeim andaðist hún, sern fyr segir. Hún var jarðsett í Vatnsfirði, þar sem maður hennar hvílir, svo sem hún hafði áður gjört ráðstöfun fyrir. — 22. okt þ. á. anda^ist í Isafjarðarkaup- stað stúlkan Svanfríður Rbsinkarsdóttir, á 31. aldursári. Hún var fædd í Hælavik á Hornströnd- um 15. ág. 1877, og voru foreldrar henn- ar Rbsinkar Rbsinkarsson, ;— sem dáinn er fyrir 22 árum —, og kona hans Svan- borg Friðriksdbttir, og bjuggu þau hjón yfir 20 ár í Hælavík, og varð alls 14 barna auðið; en að eins þessi fjögur eru á lífi: Jona., ógipt, á Horni á Hornströnd- um, María, ógipt, i Þverdal í Aðalvík, Ouðbjörg, gipt Jönasi Elíassyni á Stað í Aðalvík, og Ouðmundur, er dvelur á Isa- firði, hjá móður sinni. — Eptir lát manns síns, dvaldi Svanborg i Stakkadal í Sléttu- hreppi, unz hún fluttist til ísafjarðar á á síðastl. vori ásamu ofangreindri dóttur sinni, og syni. j Svanfríður heitin dó af afleiðingum I barnsburðar, hafði verið lasin tvo síðustu mánuðina, sem hún lifði. — Hún var talin efnilegnr kvennmaður. 26. okt. síða9tl. andaðist eun fremur í ísafjarðarkaupstað gamalmennið Margrét Jonsdöttir, frekra 72 ára að aldri. Hún var fædd að Mosvöltum í Önundar- I firði 10. ág. 1885, og voru foreldrar heun- [ ar hjónin Jbn Bjarnason og Margrét Jb dbttir, er bjuggu allan sinn búsksp Mosvöllum. — Hún var systir Ouðm. , heitins Jónssonar, hreppstjóra á Kaldá, eu hálf-systir Jons timburmanns Sigurðssonar á Isafirði, er fluttist til Vesturheims vor- ið 1887. — Margrét heitin fluttist úr Ön- undarfirði til Jbns timburmanns, hálfbróð- ur síns, fyrir rúmum 36 árum, og dvaldi síðan jafnan í ísafjarðarkaupstað. — Hún dvaldi 14 ár í sjálfsmennsku, og bjargað- ist þá all-vel, með því að hún var spar- söm og forsjál. — Að öðru leyti var hún jafnan í vinnumensku, síðustu 8 árin, hjá bæjarí'ulltrúa Árna Gíslasyni á Isafirði. Hún var ógipt alla æfi, og fórjarðar- för hennar fram að Eyrarkirkju á Isafirði 1. nóv. þ. á. 3. okt. þ. á. andaðist í Kaupmanna- höfn A. L. E. Fitkher, birkidómari i Hlés- ey i Danmörku, hálf-sjötugur að aldri. — Hacn varð sýslumaður í Skaptafellssýsl- um árið 1880, en síðan í Barðastranda- sýslu 1881 —1893, og hefir enginn dansk- ur sýslumaður verið hér á landi, 9Íðan hann fór héðan, og fékk veitingu fyrir birkidómaraembættinu í Hlésey. — Frá því embætti fékk hann lausn á síðastl. vori. — — 30. okt. þ. á. andaðist síra Hans Hall- grímur Jónsson, prestur að Stað í Stein- grímsfirði. — Hann varð bráðkvaddur. — Síra Hans var bróðursonur Hallgríms bisk- ups, og fæddur að Staðastað 24. nó r. 1866, en vígður til Staðar í Steingrímsfirði 1892. Síra Hans lætur eptir sig ekkju, og nokkur börn, sem öll eru í æsku. I haust varð Magnús sýslumaður Jbns- son, í Vestmannaeyjum, fyrir þeirri sáru sorg, að sonur hans, Oddgeir, þriggja ára að aldri, andaðist. Bessastaðir 13. nóv. 1907. Tíðarfar stormasamt í þ. m. — 8. þ. m. féll nokkur snjór, svo að jörð varð alhvít.— „Sterling11, gufuskip Thore-félagsins, Iagði af stað frá Keykjavík til útlanda 30. þ. m. — Meðal farþegja, er tóku sér far með skipinu, vóru: Ráðherra H. Hafstein, skólastjóri Jón Þórarins- insson í Flensborg, og frú hans, Andrés læknir Féldsted frá Þingeyri, Asgrímur mátari Jónsson, frú Katrín Briem í Viðoy, ungfrú Helga Thorla- cius, ungfrú Guðrún Jóhannesdóttir, verzlunar- maður J. M. Riis, og frú hans, o. fl. jf Nýlega andaðist Jón Valdason í svonefnd- um Skólabæ í Reykjavík, fæddur 31. ág. 1847. Hann var dugnaðar- og atorkumaður, og all-vel efnum búinn, enda sparnaðar- og reglumaður. Hanu var um langa hríð einn af helztu öku- mönnunum í Reykjavík. Hann lætur eptir sig ekkju, Sigriði Jónsdótt- 6 ir í skóginum, en ella var ekkert að sjá, nema veginn, er skarst, sem hvítleit lína, gegnum skóginn, unz hann hvarf i dimmunni. Allt í einu sleppti lávarðurinn annari hendinni af stýrissveifinni á vélinni, greip i handlegginn á mér, og mælti: „Heyrið mér Scott! — Heyrið þér ekkert?“ Jeg hlustaði með athygli, en gat í byrjun eigi heyrt neitt, nema þytinn i laufinu, og stunurnar í hreiflvélinni. Rétt á eptir veitti eg þvi þó eptirtékt, að höggin í vélinni vóru eitthvað öðru vísi, en vant var, ýmist veik- ari, eða sterkari, en áður, og heyrðust einnig tiðar. „Jeg get ekki heyrt neitt, nema hvað vélin hreifist óreglulega“, svaraði jeg, „og ætti þessi halli þó ekki að hafa nein áhrif á hana“. „Hlustaðu betur“, mælti hann. „Þá skilirðu það.— Það heyrist í tveim vélum, og er önnur í fjarska“. Jeg hlustaði nú aptur, og sá, að hann hafði rétt að mæla. — Það heyrðist í annari vél i fjarska. „Jeg fæ ekki séð neitt ljós“. mælti jeg, og leit bæði fram fyrir mig, og aptur fyrir mig. — „En það hlýtur að vera önnur bifreið, og finnst mér það alls ekki kynlegt“ Hann svaraði engu, en greip hendinni aptar um stýrissveifina á vélinni, og starði beint fram. Mér fór að þykja nóg um. — Hvað gat honum þótt einkennilegt við það, að önnur bifreið var á leiðinni? Þegar jeg hagræddi ferða-ábreiðunni um fæt- ur mér, kom jeg við eitthvað hart i vasa hans, og gjörði það mér órót.t, þvi að mér fannst það vera skammbyssa, og fór mig þá að iðra þess, að jeg hafði farið með. Yið vorum nú komnir upp á brekkuna, en þó ekki 11 fyrir, gaf mér kost á, að sjá framan í hann, og dattmer þá eigi i hug að endurtaka spurningu mína. Yið ókum nú eptir veginum, eina miluna eptir aðra, en vorum þó einatt dálitið á eptir sýninni. Við þutum gegnum þorpið Kelston, með geysi-hraða og var heppilegt, að þorpsbúar voru allir háttaðir. Þvínæst ókum við eptir vegi, sem iiggur yfir regin-heiði, og nær út að sjó, tíu mílur frá Kelston og minntist eg þess þá, að þrjár mílur frá þorpinu var brött brekka ofan í dalinn Staur. Þóttist eg vita, að þegar þangað kæmi, væri okkur dauðinn vís, ef eg tæki eigi áður stjórnina af Beden lá- varði. En nú lá leið okkur ofan langan hallanda, svo að hraðinn óx stöðugt, unz ljósið úr lömpunum okkar skein á vélina, sem var á undan okkur, svo að jeg gat glöggt séð, hvað það var, sem við vorum að elta. Það virtist að visu vera eins konar bifreið, en gagnólík bifreiðum þeim, er nú voru tíðkaðar. Hún virtist vera úr járni, og var kolsvörc. Fraraarlega i henni var stórt hjól, er snerist í hring með afar-iniklum hraða, og ýmsar stengur, og bönd, hreifð- ust fljótt fram og aptur. Reykháfurinn var að minnsta kosti tíu feta hár, og lagði úr honum þykkan, kolsvartan reykjar-roökk. Á dálitium palli að aptanverðu, sem járngrindur voru umhverfis, stóð maður nokkur, hár voxti, er sneri að okkur bakinu. Hann hefði sítt hár, hrafnsvart, er flaks.iðist í vind- inum.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.