Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.11.1907, Síða 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.11.1907, Síða 8
208 T-jÓÐYILJIhN XXI., 51,- 52. Den norske FiskegarnsíaDrik Ghristianía, leiðir athygli manna að hinum nafnkunnu netum sínum, síldarnótum og hring- nótum. Umboðsmaður fyrir Island og Færeyjar: Hr. Lauritz Jensen, Enghaveplads Nr. 11. Kjöbenhavn Y. Otto Monsted danska smjörliki er bezt. MIKIÐ VEÐHLAUP heyja fjölda mörg hjólreiða-félög, að því er snertir varning þeirra, sem er af mis- munandi gæðum. — Samkeppnin er mikil, og menn eru opt blekktir, er þeirkaupa ódýr reiðhjól, sem óþekkt eru, og kaup- andanum er boðinn miður áreiðaleg trygg- ing fyrir. — Hver, sem kaupir reiðhjól, ætti fyrst að biðja um verðskrá raeð mynd- um, að því er dönsku Multiplex reið- hjólin snertir, enda er tekin 5 ára ábyrgð á þeim, nema að eins ein-s árs ábyrgð, að því er til hringjanna kemur, og er þeirri ábyrgð sámvizkusamlega fullnægt, svo að hver einstakur kaupandi er ánægður. — Mörg meðmæii hvaðanæva úrDanmörku. — Lögreglumenn í Danmörku kaupa þessi reiðhjól hjá okkur. MW Yerðskrá sendist ókeypis og burð- argjaldsfrítt. —— Útsölumenn teknir, hvar sem er, þar sem vér höfum eigi útsölumenn áður. Multiplex import Eompagní, jjlutaf élag. 6!. Kongevej 1. C,—Kjöbenhavn. B. Prentsiniðja Þjúðviijanb. LiOtterí Þeir, setn keypt hafa nr. 115, nr. 260 og nr. 278 við lotterí, sem stúkan „Harpa“ í Bolungarvík hélt í okt. þ. á., eru beðnir að gefa sig fram sem fyrst, og vitja muna þeirra, er nefnd nr. hafa hlotið. Bolungarvík 26. okt, 1907. Lotterí-nefndvn. 8 Það gat verið, að það væri samskonar bifreið, en virtist þó öllu þunglamalegri. Við hiustuðum, og virtist hljóðið þá færast. nær, og vera til vinstrj bandar, dálítið niðri í brattanum. Veðrið skall nú á aptur, svo »ð ekkert heyrðist. Beden lávarður setti nú vélina að nýju í hreifingu, og við ókum nú liægt áfram, unz við komum þangað, er Oxminster og Kelston vegirnir mætast. Þar nam lávarðurinn staðar að nýju. Smeilirnir í vélinni heyrðust nú, þrátt fyrir hávað- ann i storminum og rigningunni. Jeg skyggndist nú um vinstra megin, og virtist eg sjá rauðleitan ljósbjarma milli trjánna. Beden lávarður sá hann einnig, og benti á hann með skjálfandi hendi. _Það er engu líkara, en að það sé verið að kynda bál, þarna inni i skóginum“, mælti eg blátt áfram. „Þvaður!" svaiaði haun, hvasslega. „Sjáið þér ekki að það hreifist?” Hann hafði rétt að mæla. -- Það var enginn efi á því, að það hreifðist. Það var auðsætt, oð þetta færðist upp eptir Keiston- veginum, og var að likindum bifreið, og þótti mér það alls ekkert undarlegt. Mér fannst eg nú vera öllu sannfærðari um það, en éður, að félagi minn væri vitlaus, og óskaði þess af heil- um huga, að eg væri nú kcminn heim til mín aptur, en þóttist þó ekki geta varið það gagnvart sjálfum mér, og öðrum, að skilja við lávarðinn, og láta fara um hann, sem fara vildi. Smellirnir virtust nú nálgast æ meira og rneira, og 9 að lokum sá jeg milli trjánna rauðleitt Ijós, eins og eld- glærur á glóðum, og voru þær nú eigi lengra frá okkur, en sem svaraði áttatíu álnum. Lávarðurinn lagði nú vinstri höndina á stýrissveif- ina á vélinni, og starði fram undan sér. En nú brá kynlega við, þvi að þotta, sem sást- rajakast upp eptir veginum, eins og risavaxinn snígill, þaut nú allt í eiriu beint yfir veginn fyrir framan okkur eins og reykjar- og eldstrókur, og milli trjánna, hægra megin, sá jeg rauðleita Ijósið þjóta upp eptir Kelston- veginum, og mun hraðinn hafa verið sjö mílur á klukku- stundioni. A sama augnabíiki kom iávarðurinn hreifingu á vélina i bifreið okkar, og mér várð ósjálfrátt að gripa bíðum höndum í sætið. Við þuturn nú áfranr, snerum inn á veginn til hægri handar og munaði að eins þumlungi, að við færum ofan i skurðinn, er var meðfram veginum. Við okutn nú á eptir sýn þessari, sem hraðast mátti en rauðleiti eldbjarminn var orðicn þúsund metruui á undan, og gat jeg ekki séð, hvaðau eldbjárminn kotn. En skömirm áður brá fyrir eldingu, og sá eg þá eitthvað dimmt fara á undan okkur, með fljúgandi ferð,. hulið þykkum reykjarmekki. Það var líkast stórum vagni, með reykháf, og stóðu, neistarnir aptur af, eins og hali á halastjörnu. .Hvað getur þetta verið?“ sagði jeg. „Þér fáið að sjá það, þegar við náum þvi“, mælti lavarðurinn, og beit í vörina. _Nú aukum við liraðann!“ Jeg gleyrndi aldrei þess.iri ferð eptir Kel»ton-\eg- iuun'. — Bifreiðin hrisstist öll, og titraði, eins og myndk

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.