Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 04.12.1907, Qupperneq 6

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 04.12.1907, Qupperneq 6
222 ÞjCÐVILJiflN hafði aflað sér talsverðrar almennrar menntun- ar. — Gegndi hann þar bæjarfalltnia'itörfum í nokkur ár, og var einnig í bvggingarnefnd kaup- staðarina, átti og góðan þátt i bindindisstarfssmi á Isafirði síðustu árin, sem hann dvaldi þar. I Vesturheimi átti hann ýmist heima í Qu’Ap- pelle dalnum, eða i baenum Brandon, en var heimilisfastur i Brandon sex síðustu árin, sem hann lifði. Hann lá tæpan fjögra vikna tíma, og dó úr slagi. Bessastaðir 4. des. 1907. Tíðarfar fremur óstöðugt, rigningar og rosar sll-optast, og jörð marauð hér syðra. ,Steriing‘, skip Thore-fólagsins, kom til Reykja- víkur frá útlöndum 26. f. m. — Meðal farþegja var Sigurður læknir Magnússon, sonur sira Magn- úsar heitins Jónssonar, er síðast var prestur i Laufási, ungfrú Valdís Böðvarsdóttir frá Akra- nesi, frú Kristín Benediktsdóttir frá Kaupmanna- höfn, og Vilhjálmur Hákonarson frá Stafnesi, kom- inn frá Ameriku. „Sterling11 lagði af stað frá Roykjavík t 1 Breiðaflóa, og Vestfjarða, aðfaranóttina 30. f. nJ Mislingar eru enn að stinga sér niður hér og hvar í Rnykjavík, sem og í Hafnarfirði. Danska varðskipið „Islands Falk“ lagði af Stað frá Reykjavík til Kaupmannahafnar 28. f. m., en er væntanlegt aptur i janúarmánuði. Hver þá verður foringi varðskipsins, í stað Amundsen’s, sem sloppir forustunni, hefir enn eigi spurzt. Borununum í Oskjuhh’ðarmýrinni í Reykja- vík var hætt, ér borað hafði alls verið 220 fet niður, en mikið kvað enn vera órannsakað af því, sem upp úr holunni hefir verið tekið. Ef stjórn hlutafélagsins „Málrnur11 læturgrafa námugöng — sem líklegt þykir, svo að gengið verð' úr öllum vaía — væri æskilegt, að fram- kvæmdunnm væri flýtt, sem auðið er. „Ceres“ kom frá útlöndum til Reykjavikur 1. þ. m. XXI., 55.-56. Skipið fer til ísafjarðar, og annara bafna á Vesturlandi, 5. þ. m. Dak rauf nýskeð af hlöðu á Lækjarbotnum í Mosfellssveit, og missti bóndinn yfir 2o hesta af heyi. Bagalegt var það, að „Sterling11 lagði nær degi fyr af stað frá Reykjavík til Vesturlands, en áætlað var. — Þetta varð þess valdandi, að „Þjóðv.“, sem átti að sendast, með skipinu, kom um seinan. Hafi þessi breyting á burtfarartima skipsins verið gjörð með samþykki póstmeistara, væri óskandi, að hann minntist þess eptirleiðis, að fleiri þurfa að nota skipið en Reykvikingar. I0TIÐ TÆKIFÆRIÐ! Til 20. desember verður skófatn- aður, hálstan, tjörutóííverk, kork og margar fleir*i vörur selt' með afar-miklum afslætti. Klina—lifs—elexir* Vald. Peter- sens, reyktóbak og vinclla, mun- uð þór einnig hvergi um þessar mundir fá ódýrari en hjá mór. Komió og reyniö. ísafirði 30. okt. 1907. Virðingarfyllst fjfón próbjartsson. Irgel og lorfepiano frá neimsins vöoduðustu verksiniðjum, ameríkönsk, þýzk og sænsk, útvegar Jón Hróbjartsson verzlunarstj. á Isafirði. Verðlistar með myndum til sýnis. Hús til sölu. Ibúðarhús í Tröð í Alptafirði er til sölu. — Húsið er 12X8 áln., tvílyft, og kjallari undir því öllu; í öðrum enda kjallaraDS er eldhús, en iaglegt íbúðar- herbergi í hinum. — Einnig fylgir fjós úr torfi, og fjárhús og hlaða, hvorttveggja úr timbri. Enn fremur hjallur 9X6 áln., með geymslulopti, Með húsunum selst einnig ræktaður lóðarblettur, sem mun vera freklega um eitt hundrað úr jörðu, og út-engjar. Semja mó um kaupin við undirritaðan. Tröð 23. okt. 1907. Sveinn A. Hjaltason. Með sjs ,Ceres‘ 7. desember n. k. á eg von á mjög miklu af ullarfatnaði einkum alls konar nœrfatnaði fyrir karlmenn, konur og börn. — Ver<5i<5 mun yður lika vel. Með sömu ferð koma og að öllu for- fallalausu: Kartöflur — Epli — Diamant 'steínolúi (S. I3- _A_.) — Möndlur — íiúsinur — Van- illjx — Kvíl la gabörkur — Dvottalút — *5oja og margt margt floira. Kartöflunum og steinoliunni liefi eg þegar lofað nokkru af. Isafirði. Póstgata 6. Jón Hróbjartsson. 26 Elízabet faðmaði hana að sér. „Gruð blessi komu þina bingað!“ mælti hún aptur, og það enn innilegar, en áður. II. Itapitiilí. Brenkmann's-ættin var i röð auðugustu ættaDDa í hinni voldngu Hansastaða-verzlunarborg, og i einna mest- um metum. Old eptir öld hafði hún átt húsið Elysíum, enda þótt skrifstofur, og vörubirgðir, hefðu fyrir löngu verið fiuttar nær höfninni. Húsið dró nafn sitt af granít-súlnagöngum, og voru þar út böggnar myndir, er áttu að sýna lífið í Paradis. — Súlnagöng þessi höfðu verið látin haldast óbreytt, þó að búsið hefði að öðru leyti tekið ýmsum stakkaskiptum. Nú var fremur einmanalegt í húsinu, hlerarnir all- optast tyrir gluggunum á öðru lopti, og á fyrsta lopti, og í gólf herbergjunum sást sjaldan neinn viðgluggann. Brenkmann-ættin, sem áður hafði verið all-fjölmenn, var orðin mjög fámenn. A lifi voru nú að eins frú Elízabet, ekkja Gottfred’s BrenkmanD, og Ulrioh, sonur þeirra, sem árum saman hafði verið hjá verzlunarfélagi í Ermdúnum, til þess að búa sig undir, að taka við forstöðu verzlunarhússins. Eun má og nefna Baldvin Brenkmann, bróður Got- freds, sem var yDgri, en hunn, og nú orðirm gamall pip- arsveinn. — Það voru mörg ár, síðan hann hafði átt heima í Elysíum, og með því að hann var mannafæla, mundu fáir eptir honum. Enda þótt Lebrecht Maicke ætti heima í Elysíum, 31 Benedikta fiýtti sór, og var, sem henni hefði verið rekinn löðrungur. í herbergi Birgittu greiddi hún sér, og lagaði á sér föt.in, og tók sér svo bók i hÖDd, og settist í eitt horn- ið á borðstofunni. Hún gat þó eigi lesið, því að hún hafði stöðugt hugann við það, sem hún hafði heyrt. I þessum hugsunum var hún, er Elín kom inn i horbergið, í sorgarbúningi, sem fór henni ágætlega. Elín og Benedikta voru engar vinur, en hafði þó ekki komið neitt ílla saman, raeð því að Benedikta hafði jafnan sveigt undan. En i dag var Elínu eitthvað upp sigað við Bene- diktu, og mælti: „Þú ert eitthvað iðin við lesturinn! En það er líka, rétt af þér, sem átt að verða konnslu- kona . .“ Benedikta rak upp stór augu. „Jeg kennslukona?“ mælti hún. „AIdreí“. Hún gat ekki hugsað sór annað lakara, en að vera stöðugt bundin við skólabækurnar. EIíd hló háðslega. „Hvort sem þú vilt, eður eigi,“ mælti hún. Ulrích hefir ákveðið það, og við það situr, þótt þú viljir það ekki.“ Benedikta varð náföl. „Hefir Ulrich ákveðið það?“ rnælti hún, og komst í all-mikla geðshræringu. „Eigum við þá uð gjöra allt, sem hann vill?“ „Við?“ mælti Elín háðsloga. Hvað dettur þér i hug? þú átt að vera kennslukona, til þess að geta haft ofan af fyrir þér, og verða okkur ekki til þyngsla-. — Hvers vegna eyddi faðir þinn öllu fó sínu í drykkjusvall, og

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.