Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 04.12.1907, Síða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 04.12.1907, Síða 7
XXI, 55.—B6. Þjóðviljinn. 223 „íeríect". I Það er nú viðurkennt, að „Perftíct11 sbilvindan er bezta skilviuda ! nútímans, og ættu menn því að kaupa hana frernur, en aðrar skilvindur. ^PERFECT1 strokkurinn er bezia áhald, ódýrari, einbrotnari og sterkari, en aðrir strokkar. „PERFECT8 smjörhnoðarann settu menn að i reyna. ,PERFECT‘ mjólkurskjólur, og mjólkurflutn- ' ingsskjólur, taka öllu fram, sem áður hefir þekkzt í þeirri ( grein. Þær eru pressaðar úr einni stálplötu, ogleikaekki | aðrir sér að því, að inna slík smíði af hendi. Mjólkurskiólan síar mjó.kina, um leið og mjólkað er í föiuna; er bæði sterk og hreinleg. Ofan nefndir hlutir eru allir smíðaðir hjá UURMEISTER & WAIN, sem er stœrzta verksmiðja á norðurlöndum, og leysir engin verksmiðja betri smíði af hendi. Fæst hjá útsölumönnum vorum, og hafa þeir einnig nægar birgðir af varahlutun:, sem kunna að bila í skilvindunum. Útsölumenn: Kaupmenninrir Giunnar Gunnarsson, Reykjavík, Lefolii á Eyrarbakka, Halldór í Yík, allar Grams verzlanir, allar verzlanir Á. Ásgeirssogar, Magntís Stefánsson, Blönduós, Kristján Gislason, Sauðárkrók, Sigvaldi Þorsteinsson, Akureyri, Einar Markússon, Olafsvík, V. T. Thostrups Eftf. á Seyðisfirði, Fr. Hall- grímsson á Eskifirði. EINKASALI FYRIR ÍSLAND OG FÆREYJAR: Jakob Gunnlögsson. ---- ——--------~~ — - * Til |8ss ai kcniasí li|á isstílningi verður hver kaupandi jatnan að rann- saka nákvændega, hvort varan, sem hann kanpir, er frá þvi firma, er liann vill fá vöruna frá. — Sé þessa eigi gætt, veld- ur það opt vonbrigðum, baði að því er til kaupanda og seijanda kemur, ekki sizt þegar tvö firma, er selja sömu vöru, hafa sama nafnið. — Ef þér kaupið reið- hjól trá danska firma-inu „Multipiex import Kompagni“ i Kaupmannahöfn, fá- ið þér beztu tryggingu, sem hægt er að fá, að þvi er reiðhjól snertir; en þetta er þó að sjálfsögðu því að eins, að reiðhjólið sé í raun og veru frá okkur. — Hver maður ætti að lesa skrá voia. sem er með myndum. — Hún er serd ókeypis og burðargjaldsfrítt, sé þess óskað á fimm- aura bréfspjaldi. — Yér mælumst þvi til þess, að þeir, sem vilja fá sér sterkt, og gett reiðhjól, blandi eigi firma voru sam- an við þýzka firma-ið, sem er sanmefnt, þar sem vér eigum alls ekkert við það skylt, og getum þvi eigi tekizt neinar skuldbindingar á hendur, að þvi er til reiðhjóla kemur, sem Jþaðan eru. Jflutaf élag. Gl. Kongevej 1. C. — Kjöbenhavn. B. 30 Það hafði snjóað nóttina áður, svo að eigi markaði fyrir götum, og stígum, í garðinum en Benedikta óð þó gegnum snjóinn, og hélt að sér kjólnum, svo að norðan- vindurinn flykti honum eigi upp yfir höfuðið á henni. Hún hljóp alla leið inn i eldhúsgarðinn, þó að henni væri bannað, að fara þangað, og nam þarstaðarvið háan múr, því að hún heyrði yndisfagran söng. Hún laumaðist á tánum, og kom þá auga á hlið á múrveggnum, en gat ekki náð frá lokunni, sem var fyr- ir hliðinu, enda var því og lokað. En gegnum sliráargatið sá hún snoturt, hús, og var einn glugginn opinn, svo að hún sá aldraðan mann, er lék á fiðiu, og fannst henni hún kannast við andlitið. En þá heyrði hún kallað á sig með nafni, og þekkti málróm Lebreet’s Mascke, svo að hún hljóp brott, og sá þá brátt þann, er kallað hafði á hana. Hjá honum stóð hár maður, mjög magur, og drernbi- legur, og virtist henni hann horfa á sig, með all-mikilli vanþóknun. „Hvernig líst þér á hana, Ulrich?a spurði Lebrechtj er Bonedikta kom í grennd við þá. Ætli jeg hafi ýkt nokkuð, er eg sagði, að hún þyrfti að hafa strangt ept- irlit?_ Ulrich yppti öxlum. „ Jeg verð að hegða mér eptir bréfi móður minnar. — Hún bað mig svo innilega fyrir hana. En víst er um það, að hún líkist honum fjarska mikið, og þætti méi vænt um, að þú létir hana sæta stangara eptirliti framvegis. — Þvi miður get jeg ekki átt við það sjálfur, því að jeg verð enn að vera sex ár að heimai).u 27 var hann eigi skyldur Brenkmann-ættinni, heldur hafði hann flutt í húsið, er Gotfred andaðist, til þess að hjálpa systur sínni, sjá um uppeldi sonar hennar, og veita verzl- uninni forstöðu. Fíiðir hans hafði verið vinur Ephraim’s Brenkmann, sem var faðir Gotfreds og Baldvins, og hafði Lebrecht lengi starfað við verzlunina, og verið uppáhald gamla kaupmannsins. Hann var því öllu gagnkunnugur, og réði einn öllu, og brosti að eins í kampinn, er hann renndi huganum til bess tíma, er Ulrich tæki við verzlunarforstöðunni, þar sem hann hafði sjálfur sóð um uppeldi hans. Lebrecht bjó, ásamt dóttur sinni, í nokkrum af gólf- herbergjunutn, en frúin bjó á fyrsta Iopti, og þar borð- aði Lebrecht einnig, ásamt frúnni. Annað lopt í húsinu var ónotað. — Þar höfðu fyrr- um stöku sinnum verið haldnar veizlur, en síðustu tíu árin — síðan Gotfred Brenkmann andaðist — höfðu eng- ar veizlur verið haldnar, og hlerarnir voru að eins tekn- ir frá gluggunum, til þess að leiða inn ljós og lopt, þeg- ar vinnufólkið þvoði herbergin, og dustaði rykið af hús- gögnunum, sem öll voru mjög ríkroannleg. Húsinu fyigdi indæll garður, með æfa-gömlum trjám, og gosbrunni, og þar undi Benedikta sór ágætlega, því að þar gat hún iifað, og látið, sem hún vildi. Frúin unni Benediktu mjög, enda tók hún skjótum Iramförum, að því er iærdótninn snerti, þó að hún væri stnndurn ærið órasöm. * * Árin iiðu, og frú Elízabet varð æ magrari, og fölari. Á hverju ári brá hún sér til Ostende, og hitti þar

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.