Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.01.1908, Side 5
XXI 4.
JPjOÐV ILJIN N
J 7
Vfirleitt vænta menn þess, að vextir
í útlöndum fari nú óðum lækkandi, og
4eljum vér víst, að banliarnir hér á landi
láti þá eigi dragast, að lækka vextina að
|m skapi.
IVIannalát.
1 síðasta nr. blaðs vors var getið
láts Oísla bónda Oddssonar á Hrafnabjörg-
um í Arnarfirði, er andaðist í Reykjavik
18. janúar þ. á.
Hanri var fæddur að Meira-Harði i
Dýrafirði 21. maí 1836, og voru foroldrar
hans: Oddur bóndi Gíslason í Meira-Garði,
■og kona hans, Gudrún Brynjólfsdóttir á
Mýrurn í Dýrafirði, Hákonarsonar, Bárð-
ursonar, Nikulássonar; en Grisli, faðir Odds,
4>jó að Vífilsmýrum i Önundarfirði, og var
■Oddson Giíslasonar.
Vorið 1866 fluttu foreldrar Gísla heit-
ins Oddssonar að Loðkinnhömrum í Arn-
arfirði, og fluttist hann þangað með þeim,
tvítugur að aldri. Vorið 1865 tók hann
við búi í Loðkinnhömrum, og bjó þar alls
:i 29 ár, og notaði jafn framt jörðina
Hrafnabjörg, enda ná tún þeirra jarða nær
■iaman. — Gísli var stakur dugnaðar- og
tráðdeildarmaður, og lánaðist honum prýð-
is vel báta-útvegur á Loðkinnhömrum,
atti og part, í þilskipum, og varð stór-
efnaður maður, að því er hér á landi er
talið. — Abýlisjarðir sínar sat hann
:mjög vel, og kom þar upp góðum húsa-
kynnum. Við sveitastörf var hann mjög
riðinn, ýmist sem hreppstjóri, eða hrepps-
nefndarmaðar, og átti einnig nokkur ár
sseti i sýslunefnd Isafjarðarsýslu.
Vorið 1S94 flutti Gísli heitinn að Ak-
ureyjum á Breiðafirði, sem hann hafði þá
nýlega keypt, en seldi bróður sinum,
Kristjóni bónda Oddssyni á Núpi í Dýra-
firði, eign sína i Loðkinnhömrum, og færð-
ist þá Kristján þangað. — Gísli heitinn
kunni þó eigi vel við sig í Akureyjum,
og flutti því þaðan árið 1898, og settist
að á Lækjarósi i Dýrafirði, og reisti sér
þar timburhús; en frá Lækjarósi flutti
hann siðan fám árum síðar að Hrafna-
björgum, þar sem hann undi bezt hag
sínum.
Gísli heitinn var kvæntur Guðrúnu
Guðmundsdóttur, Brynjólfssonar á Mýrum
í Dýrafirði, og voru þau systkynabörn. ;
— Lifir hún mann sinn, og eru bessi
börn þeirra á lifi:
1. Oddur Guðmundur, yfirdómsmálfærslu-
maður í Reykjavík, kvæntur danskri
konu.
2. Guðrún Biraitta, nú í Reykjavík, ekkja
síra Ólafs Ólafssonar, er síðast var prest-
ur í Saurbæjarþingum. (Var áður gipt
Jóni lækni Sigurðssyni Johnsen á Húsa-
vík.)
3. María, gipt Guðmundi Hagalhi Guð-
mundssyni frá Mýrum, og búa þau nú
að Hrafnabjörgum í Arnarfirði.
Gísli heitinn var mjög nýtur maður,
og mátti með réttu teljast í röð merkustu
bænda hér á landi, sakir atorku hans og
framkvæmda, og er ekkju hans, vanda-
mönnum, og vinmn, mikil eptirsjá að
honurn.
Jarðarför hans fór fram í Reykjavík
á Pálsmessu (25. janúar.)
25. des. síðastl. andaðist að Merkigili í Skaga-
fjarðai’sýslu ekkjan Guðrún AntónínsdðUír, faedd
að Stóru-Ökrum í Blönduhlíð 6. sept. 1807, og
varð liún því alls frckra liundrað ára. og er
mælt, að hún hafi haldið svo óskertri sjóu, að
hún hafi getað lesið gleraugnalaust, þrátt fyrir
hinn háa aldur. — Foreldrar hennar voru: Ant-
ðníus Jónsson og Be.rgþórn Jónsdóftir frá Síiisstaða-
koti í Kræklingahlíð. — Árið 1836 giptist hún
Daníel Tómassyni, som löngu er dáinn, og áttu
þau tvö börn, dóttur, er dó í æsku, og son, Jón
að nafni, er andaðist, er hann var um sjötugt.
— Alla sína löngu æfi átti hún heima í Akra-
hreppi, þar sem hún var fædd, nema tvö ár, er
hún var vinnukona síra Björns Jónssonar í Ból-
staðahlíð (ý 1825).
3. janúar þ. á. andaðist að Hjarðarholti í Staf-
holtstungum ekkjan Bagnhildur Ólatsdóttir 74
ára að aldri. — Hún var tvígipt. — Fyrri mað-
ur hennar var Ólafur bóndi Ólafsson á Lund-
um (ý 1861), og eru hörn þeirra: Guðmundur,
bóndi á Lundum, Ólafur, búfræðingur í Lind-
arbæ, og Ragnhildur, ekkja Péturs heitins Krist-
inssonar i Engey. — Seinni maður hennar var
Asgeir Finnbogason á Lundum (j 1881J, og eiga
þau þrjár dætur á lífi; eru tvær þeirra i Amer-
íku, en ein, Sigríður að nafni, er gipt .Jóni Tóm-
assyni í Hjarðarholti.
Ragnhildur heitin var talin merkiskona-
3. janúar þ. á. andaðist Vigdis Xmadóttir. —
Hún var gipt Brynjólfi Stefánssgni, fyrrum hrepp-
stjóra á Selalæk í Rangárvallasýslu. — Húnvar
89 ára að aldri, er hún andaðist.
11 it t og þetta.
Ameríski hugvitsmaðurinn Nikola Tesla ráð-
gerir, að reyna aö senda þráðlaus hraðskeyti til
plánetunnar Marz, og nota til þess afl úr Níagara-
fossunum; en þar scm Marz fjarlægist jörðina
um þessar mundir, svo að fjarlægðin verður í
næstk. ágústmánuði 54 millj. mílna, verður frá-
leitt neitt úr þessum tilraunum Tesla í hráð, og
76
Hann greip í höndina á Ulrich. „Æ, hr. Brenkmami!
Hvort jeg vil! Jeg get ekki óskað mér neins betra!“
„Tölum ekki meira um það, gamli maður!“ mælti
Ulrich. nÞér vinnið yðar verk, og fáið yðar borgun, og
hvort þér fáið hana í Elysíum, eða anuars staðar, skipt-
dr engu“.
Að svo mæltu sneri haim sér við, og ætlaði að ganga
brott, en varð þá litið á Benediktu, sem þegjandi hafði
'hlustað á.
Virtist honum gleði, og þakklátssemi, skína úr aug-
iini kennar.
Um kvöldið var kyrrð á öllu í húsinu, og sagði Bir-
gitta gamla Benediktu, að Mascke, og Ulrich, væru í heim-
boði, og hugkvæmdist henni þvi, að heimsækja Baldvin,
frænda sinn.
Benedikta settist hjá Baldvin, og klappaði á hönd
íkans, því að hún sá, að ílla lá á honum.
„Þegar þú ferð eitthvað út í heiminn!“ mælti hanD
-skyndilega, „verð eg einn eptir. — En þegar maður fer
að eldast, verður einveran tilfinnanleg; það er enginn, sem
skeytir neitt um mann, og þegar maður deyr, ern það ó-
kunnugir, sem veita manni nábjargirnar. -- Jeg vil segja
þér, eins og er, að mjög gjarna vildi eg deyja í Elysíum,
— hjá skyldmennum mínum!“
Benodikta svaraði engn, því að hún sá sig ekki geta
huggað hann.
Húd var einmana i veröldÍDni, eins og hann.
Loks stóð Benedikta upp, er þau höfðu lengi setið'
ihugsandi, og gekk heimleiðis, hrygg í huga.
Kvöldið var einkar milt og fagurt, og glaða tungl-
skÍD, svo að iBenedikta staldraði við í garðinumr og nam
60
En Benedikta féll á knó, huldi andlitið i höndum sér
og — grét
Það var auðsætt, að baroið hafði opt liðið mikið í
Elysíum, vegna foreldra sinna, er Benedikta missti þann-
ig stjórnina á sjálfri sér.
Ulrich stóð sem steini lostinn, og datt fyrst í hug,
að reyna að hugga hana, en brast orð og gekk þvi brott.
En lengi var, sem hann heyrði grátstunur bennar.
Hafði Birgitta baft rétt að mæla?
VI. liapituli.
Nokkrn síðar var verið að fella tré, er varnaði lopti
og ljósi að komast inn í herbergi Ulrieh's, og tókst þá
svo illa til, að einn verkamaðurinn slasaðist.
Maðurinn æpti svo hátt af sársaukanum, að það
heyrðist um allt húsið, svo að allir, sem í hÚ9Ínu bjuggu,
söfnuðust þar þegar að.
Ulrich sendi þegar til læknis, og bað sendimann-
inn að flýta sér, svo að manDÍnum yrði sem fyrst komið
á sjúkrahúsið.
Slasaði maðurinn, er legið hafði hreyfingarlaus, opnaði
þá augun, og kvaðst heldur vilja fara í jörðina, en vera
fluttur á sjúkrahúsið.
Benedikta studdi höndinni undir höfuðið á honum,
svo að hann lægi sér hægar. „Liggið kyrr, unz læku-
irinn kemur, svo að yður versni ekki“, mælti hÚD, og
klappaði með hinni höndinni á kinnina á honum. „Guð
hjálpar yður!“ mælti húu, og voru tárin i augum hennar.
Þegarinaðurinn vildi eigi fara á sjúkrahúsið, kom fyrst
óánægjusvipur á andlitið á Ulrich, eu að lokum mælti