Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 07.03.1908, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 07.03.1908, Blaðsíða 3
XXII., 11.—12. JÞjóðviljin|n' 43 Já, heimurinn fær annað útlit, þegar Iiann sezt einn að völdum, „Ó, þaðverð- ur dýrðlegur dagur“. — En, því miður, verður langt þangað til, niðjar þeirrar k^mslóðar, sem nú er að fæðast, verða þá fyrir löngu komnir undir græna torfu. Fleiri dæmi þess mætti nefna, hvernig hún móðir okkur talar við okkur, en eg sleppi því nú. Hverfum nú aptur að sögunni og ber- um okkur, börnin Fjallkonunnar, saman við börn drottningarinnar, þá kemur fram eitt atriði, sem ekki fellur sarnan hjá okkur og þeiin. Þar segir að systurnar hali hervæðat | og fyikt sér við hiið bræðranna o. s. frv. Sj^sfurnar okkar eiga eptir að hervæðast, við eigum eptir að taka saman höndum við þær, gera áhlaup á óvinina — og sigra; en við verðum að gera það. Yið vetðum öll að vera samtaka börnin Fjall- ionunnar, annars getum við ekki búizt við að sigra. Það verður að láta að orð- um skáldsins, sem segir: „Burt með lygi, hlekk og hjúp hvað sem blindar andann, sendum út á sexlugt djúp sundurlyndis-fjandann! Eitt af skáldum Forn-G-rikkja segir: ..„Stórum betra er líf í hættu að leggja en liggja dáðlaus innan fjögra veggja''. Við þurfura þó ekki að leggja lifið í sölurnar fyrir hana móður okkar, heldur að ein9: „Sitja við borðið og segja eitt orð, vera sammála að eins um það, sem er rétt“. (E. B.) — Við höfum svo rnargs að gæta við hana móður okkar, svo marg- ar skyldur að rækja, að okkur dugar okki að vera veil og hálf. Við eigum að unna henni af heilum hug, og trúa þvi, að hún eigi fagra framtið fyrir höndum. — Þvi: „Sú þjóð, sem í gæfu og gengi vill búa, á guð sinn og land sitt skal trúa“. Svo vil eg enda mál mitt með eigin orðum, áður sögðum: Við hjarta þitt móðir, eg borinn var barn, við brjóstin þin snjóhvitu þroska jeg náði. Eg lék mér á vetrum, er helkuldahjarn alit huldi’, og á vorin er sólin það máði. Þá gladdist eg bæði og grét eins og barn og gullbjörtu sólgeisia faðmlögin þáði. Eg seint mun því gleyrna hve sæll jeg var þá, er sumarið klæddi þig iðgrænum skrúða, í brekkunum týndi eg blómin þín smá, er brostu við sólu í vormorguns-úða. Hve sorgbitinn var eg og vökvaði brá, er veturinn svipti þig blóminu prúða. Þú veittir mér svölun er sorgin mig skar. Já, seint fæ eg talið þín gæði — þar vorgolan lék sér við lógvaxið bar, og látprúði söngfuglinn þuldi sín kvæði, þar hlustandi fjólan í hvamminum var, er hjalaði lækur við björkina i næði. Hér þér vil eg una um æfinnar skeið, á örmum þór tórast og gleðjast og vinna. Eg skammsýnn ei veit hversu löng er mín leið, því lífsþráð minn örlög með bláþráðum spinna. Þá lífsaflið þrotnar og líður að deyð, eg legstað mér kýs millum brjóstanna þinna. Sigurjón Kristj&nsson. Af ávöxtunumskuluðþérþekkjaþá. Það lá að, að það væru engin smá- vísindi, sem þeir „sætu inni meðu post- ularnir í stjórnarráðinu. Þeir „mæta“ þar víst vel flestir á hverjum virkum degi allt árið um kring, til þess að vinnafyr- ir föðurlandið* (eða fyrir sjálfa sig, þeir kváðu sem só fá einhverja lítilsháttar þóknun fyrir þetta). Jeg vissi satt að segja ekkert, hvað þeir voru að gera þarna, fyr en jeg rakst á það af tilviljun um daginn og hefði mér raunar komið betur að vita það alls ekki. — Þetta atvikað- ist þannig, að jeg átti dálitið af ávöxt- um með s|s „Ceresu, er hún kom síðast hór upp til Austurlandsins og raunar var kom nefnilega sjálft ráðið til skjalanna. Þrettán eru þeir: einbeinn, tvíbeiun og allt upp eða niður i þrettánbein og blátt bann var lagt fyrir að ávextir væru fluttir í land, sem áttiað stafa af sýkingarhættu, af því að manntetur nokkurt hafði verið veikirr af bólunni suður í Leith, bara einn maður og iiti á skipi. Ávextir þeir vaxa ekki i Leith, þeir eru fluttir þang- *) Eða ætli að þeir séu að vinna fyrir ,,mðð- urlandið ?u jeg ekki einn um það, því að rnargir áttu ávexti í skipinu, en ávextir þeir fengust margbreyttu j ekki fiuttir i land á Eskifirði. — Þar 0 114 hvað hann á að hugsa, og mér er þetta engu siður ráð- gáta. En þvi má eigi gleyma, hve byltinga-andinn er alis staðar rikur um þessar mundir, og þvi dettur mér stundum í hug, að IJrquhart kunni að hafa grafið pen- inga sina, og gripi, í landareign minni, til þess að missa þá eigi, ef ófrið bæri að höndum. Só þetta rétt, þá vorður það skiljanlegt, hve órótt ungu frúnni, og manni hennar, var, þar sem þau vissu •eigi, hvernig þetta tækist. En þegar jeg segi eitthvað þessu líkt við sjálfa mig, dettur mór ætið í hug angistarópið, sem reif mig upp úr svefni. „Það hlýtur að hafa stafað frá einhverjum, sem var í dauðans angist. — IJnga frúin hlýtur að hafa--------“ III. ltapítvili. Voðaleg uppgötvun. 3. apríl 1761. Sextán ár eru liðin, siðan hið framan skráða var ritað Hví lét eg þá staðar numið í miðri setningu? Hví fóll penninn þá úr hendi. mér? Hélt eg mig heyra eitt- hvert hljóð? — Jeg hygg, að svo hafi verið, því að enn fer skjálfti um mig alla. Mér datt þá eigi í hug. að og myndi nokkuru sinni :auka einni línu við það, sem eg ritaði þá. Efinn, er vaknað hafði hjá mér, að því er snerti frú Urquhart, og manninn hennar, leið mér og brátt úr minni, •enda heyrði eg þeirra aldrei getið. Það var að eins, er og að tilviljun kom inn í her- 1C3 unum, þó að hann sæi mig lypta henni upp, og bera bana í rúmið. En er eg leit við, all-gröm, sá eg, að hann studdi öðrum fætinum á kassann, er stóð hjá honum, eins og hann væri að vernda þessa eign sína. Hann sá gremjuna á svip mínum, og bauð mór þá hjálp sína, en var svo rólegur, að mér fannst það óþol- andi, er um líf eða dauða var að tefla. Jeg reyndi, sern auðið var, að komast af án hjálp- ar hans, og tókst mér loks, að vekja hana úr ómeginu. Þrátt fyrir vantraustið og óbeitina, sem eg var far- 'n að fá á manninum, beindi eg nú þeirri spurningu til hans, hve lengi þau hefðu verið í hjónabandi. Hann þrútnaði af reiði. „Hver gefur yður heimild, til að inna eptir þessu?“ æpti hann, all-ákafur. „Hver leyfir yður slíka ósvífni?" En áður en eg svaraði, áttaði hann sig þó, og varB kurteisari í viðmóti. „Fyrirgefiðw, mælti hann. „Mór hefir á seinni tím- um mætt svo mikið mótdrægt. — Konan mín hefir ver- ið svo veik seinustu mánuðina, að eg hefi ekki verið rneð sjálfum mér. — Við förum nú þangað, sem loptslagið er heitara, og batnar henni þá væntanlega bráðlega“. Einkennilegt bros lék um varir hans, en hvarf ÓB- ara, er hann sá, að kona hans lauk upp auguuum, og lit- aðist forvitnislega um í berberginu. G-ekk hann þá skyndilega til mín, og mælti, auð- sjáanlega til að losna við mig: „Eins og þór sjáið, er konan mín nú aptur orðin ihres8u. Þó að mér félli það ílla, ætlaði eg þó að fara, með

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.