Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.05.1908, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.05.1908, Blaðsíða 2
98 f> J Ó £> V L J 1 N . XXII., 25. f 24. apríl þ. á. andaðist prófessor Poul la Cour, kennari við lýðháskólann í Askov, fæddur 18. apríl 1846. -- Munu ýmsir íslondingar, ekki sízt þeir, er nám hafa stundað á Askov, kannast við nafn hans A þingi Dana hefir nú stjórnarflokk- urinn komið sér saman við „moderata“ og „frikonservatíva“, að því er toll-laga- frurnvarpið snertir, og nær það því sam- þykki þingsins. Látinn er nýskeð Herman Fr. Ewald, prófessor, fæddur 13. des. 1821, nafnkunn- ur skáldsagnahöíundur. — Hann var faðir Carls Ewalds, skáldsagnahöfundar, er and- aðist á síðastl. vetri. — — — Noregur. Játvarðitr Breta konungur, og Alexandra, drottning hans, sem voru í kynnisför hjá Hákoni, konungi, lögðu af stað þaðan heimleiðis 2. maí, og er í ráði, að Alexandra, drottning, heimsæki konungshjónin í Noregi aptur siðar í sumar. EpLir tillögu norska dómsmálaráðherr- ans, hefir Hákon konungur nýlega fallizt á það, að embættismenn í Noregi hætti að bera einkenningsbúning, nema lögreglu- þjónar, og dómarar við leikmannadómana. Svíþjóð. í rikisþingi Svía hefir verið borin fram tillaga þess efnis, að veita sveitarfélögum, og einstökum mönnum, 5 millj. króna lán á næstn 5 árum til að koma á fót berklaveikishælum. Frumvarp um kosningarrétt kvenna var fellt á þinginu. Vilhjálmur prinz, næst elzti sonur fínst- afs konungs, kvæntist í Pétursborg 2. maí Maríu Pautowmi, dóttur Páls stórfursta. — Hún er dóttur-dóttir Georgs, (Irikkja konungs, og fær Yilhjálmur prinz með henni, sem heimarimund, 3,5C0,C00 rúblur. A 8Íðustu sjö árum hafa alls verið ' greiddar 55,435 kr., sem verðlaun fyrir j völsku-dráp, enda alls verið veiddar 1 714,274 rottur. Aðfaranóttina 2. mai urðu ryskingar j milli stúdenta og ýmsra borgarar í Lundi. — Skárust lögreglurnenn í leikinn og eegja stúdentar þá hafa brugðið sverðuuj, og urðu ýmsir stúdentar sárir. Játvarður konungur, og Alexandra, drottning hans, heimsóttu Gustaf konung 26. apríl. — — — Bretland. I baðstaðnum Bournemouth valt rafmagnssporvagn nýlega ofan hæð nokkra, og biðu 7 menn bana, en 8 hlutu meiðsli. Síðustu dagana i april gengu rigu- ingar mikiar í Englandi, og hlupu vatna- vextir miklir í ána Thames ofarlega, svo að þeir, sem í grennd bjuggu, urðu að fiýja hús sín á bátum. 2. maí voru 15 þús. trésmiða, er starfa á skipasmíðastöðvum, sviptir atvinnu, með þvi að ýmsir þeirra vildu eigi ganga að skilyrðum vinnuveitanda. 25. apríl gekk svo afskaplegur storm- ur á Englandi, að iíkt veður hefir eigi komið þar, síðan 1881. — Féil þá og 8 þutnl. djúpur snjór. Nýi verzlunarmálaráðherrann Winston ! ChurchUl beið nýÍ9ga ósigur við þing- kosningar í Manchester, en hefir nú verið boðin kosning í borginni Dundee. Herskipið „Gladíator“ rakst nýlega á flutningagufuskip í grennd við eyjuna Wight, og er mælt, að 35 menn hafi drukknað. Eins og „Þjóðv.“ mun þegar hafa getið um, andaðist CampheU-Bannerman, fyrrum forsætisráðherra Breta, 22. apríl síðastl. kl. 9*/4 f. h. — Hafði hann erft miklar eignir eptir föður sinn, er var borgmeistari i Grlasgow, og síðar eptir Henry Bannerman, móðurföður sirm, og tók hann sér nafn hans, eptir ósk hans. — Hann var í fyrsta skipti kjörinn þing- maður 1868, og var opt ráðherra í ráða- neytum Gladstone’s. Foringi frjálslynda flokksins varð hann 1899, og forsætis- ráðherra 10. des. 1905. — Hann fékk slag á fundi, er haldinn var i Bristol 13. nóv. siðastl., og fékk lausn frá embætti 5. apríl þ. á., er eigi þótti lengur nein batavo-n. Frakkland. Bæjarstjórnin í Toulouse þykir orðin uppvís að því, að hafa dregið sér ali-mikið fé úr bæjarsjóði, og verður því höfðað mál gegn henni. — Jafnaðar- menn liafa haft þar öll ráðin síðustu tvö árin. Nýlega var tekinn fastur maður, er var á leið til Þýzkalands, með því að í vörzlum hans fundust uppdrættir af köstul- unum við" Belfort, og telja menn líklegt, að hann hafi ætlað sér, að selja Þjóðverj- um uppdrættÍDa. Fallié) es, iýðveldisforseti, ætlar að bregða sér tii Lundúna 25. maí, og vera þar við- staddur, er „olympisku leikirnir“ hefjast. Þýzkaland. „Automobíl“-brautarvagn vait um koll í Berlín 20 apríi, og hlutu 9 menn mjög mikil meiðsli. ý Látinn er nýlega sagnfræðingurinn Iheodor von Sickel, fæddur 1826. í þýzkum blöðum er þess getið, að Walter Wiltman hafi í huga nýja norður- för, eða tilraun, til að komast til norður- heimskautsÍDS, árið 1909. ý LátÍDn er nýlega Schönaich Carolaih, prinz, eitt af beztu ijóðskáldum Þjóðverja. — Hann var fæddur í Breslau 1852. — Rússland. Áin Oka flóði um 20. april j j'fir bakka sína, og olli miklu tjóni. — Stóðu 900 hús í Orel undir vatni, um 350 í Suiolensk, og um 3000 i Moskva. — Mikið af fénaði fórst, og yfirieitt hafa mikii bágindi staíað af vatnavöxtum þess- um. — Nefndir hafa því víða verið skip- aðar, til þess að hjálpa þeim, er fyrir skaða hafa orðið. f Látina er ný skeð Lenewitsch hers- höfðingi, er var yfirhersböfðingi rússDeska hersins í Mandsjúríinu, er Rússar áttu i ófríðinum við Japana. I borgirmi Lublin var nýlega n'yrtur hermaður, og tveir iögregluþjónar, og einn iögregluþjónn varð sár. — Margir menn hafa verið teknir fastir, um 300; en morðingjarnir náðust þó ekki. — Mik- ið af skotfærum, og spreDgiefnum, kvað hafa verið gjört upptækt. Mælt er, að uppvíst sé orðið, að ýmsir embættismenn, er önnuðust um kaup á vistum, og ýmsum herbúnaði, í ófriði Rússa og Japana, hafi dregið sér ólög- lega fé úr ríkissjóði, Rússa, er nemur alls um 100 millj. rúblna. Sagt er, að fulltrúar Póiverja í rúss- neskaríkisþinginu muni leggja niður þing- mennsku, með því, að þeir geti ekkert á- unnið Póilandi til hagnaðar. AðfaraDÓttina 25. apríl brann stál- smiðaverksmiðja í Pétursborg. — Yerk- smiðja þessi var eign ríkisins, og er skað- inn met-inn 5—7 miilj. rúblna. 1 borginDÍ Lodz réðú byltingamenn þrem hermönnum bana 26. apríl. I grennd við Hrmía hafa Kurdar ný- lega rænt ýms þorp, og kveikt í húsun- um. — Drepið hafa þeir og mörg hundruð manna. — — — Portugal. I Lissabon voru nýíega teknir fastir sjö stjórnleysingjar, sem sagt er, að hafi ætlað sér að myrða Manuel konung, er hann færi til þinghússins. — Spánn. 6 bómullarverksmiðjur í Barcel- ona og þar í grenndinni, hafa orðið gjald- þrota, og nema skuldir þeirra alis um 18 millj. króna. — Hafa gjaldþrot þessi bak- að bönkum á Spáni mikið óhagræði, og fjártjón. — — — Ítalía. Nasí, fyrrum kennslumálaráð- herra, hefir verið endurkosinn þingmað- ur í Trapaní á Sikiley, með 2691 atkv., þrátt fyrir dóm þann, er kveðinn var upp nýskeð, og dæmdi hann sekan um ó- hlutvanda meðferð ríkisfjár. — Tvö önn- ur þingmaDnaefni, er buðu sig fram í kjördæminu, hlutu að eins samtals 581 atkv. EDdfjallið Etna á Sikiley er að gjósa, og öskufall mikið í borginni Cataniu. — Jarðskjálftar hafa og verið öðru hvoru. 20 þús. verkmanna í grennd við Parma, er starfað hafa að landvinr.u, og fénaðar- hirðingu, hjá bændum, hafa gjört verk- fall. — Bændur hafa því viljað koma skep- um sínum fyrir anDars staðar, en verk- fallsmenn reynt að aptra því, og jafn vel gjört tilraunir til þess, að koma sýkÍDg- arefni í skepnur. — — — Tyrkland. Á landamærum Kákasus og Litlu-Asíu hafa Armeningar, og gyð- ingar, verið drepnir hrönnum saman, og hafa því margar þúsundir manna flúið úr héruðum þessum til Jelissawetpol, og annara rús9neskra borga. — — — Bandaríkin. 1. maí réðu ræningjar á járnbrautarlest, sem fer milii New-York og St. Louis, bundu brautarþjónana, og rændu 4 ijeDÍngapokum. Seint í apríl olli hvirfilbylur miklu tjóni í suð- og suðvestanverðum Banda- rík jum, og kvað nokkur þorp liafa hruDÍð og 10 menn beðið barra. — í Richland í Louisíana biðu og 4 menn bana, en um 100 hlutu meiðsli. 19. npríl hvolfdi eimskipinu „Maríon“ frá Arkansas, og biðu 15 menn bana. 24. apríl gengu ákafir stormar yfir suðurríkin, og er mælt, að í borginni Mississippi hafi 300 beðið bana, en um um 1000 hlotið meiðsli. — lýmsumöðr- um borgum beið og fjöldi manna bana,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.