Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.07.1908, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.07.1908, Blaðsíða 4
132 ÞjÓÐVIL J IN M. XXII., 33. Otto Monsted* danska smjörlíki er bezt. Nokkrir félagar í Höfn höfðu skrifað stjórn Éeykjavíkurdeildarinnar, og beðið hana, að hreifa „heimflutningsmálinu“ (að flytja Hafnardeildina heim), sem nn er mjög ofarlega á dagskrá þar, og varð það úr, að kosin var 5 manna nefnd, er gera skal tillögur um breytingar á lögum félags- ins, og sérstaklega athuga hvort ekki sé rétt, að sameina doildirnar. í nefnd þessa voru kosnir auk forseta, sem er sjálfkjörinn: Prófessor Þói- hallur Bjarnason, dr. Jón Þorkellsson, presta- skólakennari Jón Helgason, og Jón Olafsson fyrverandi ritstjóri, Nefndin á að hafa lokið störfum sinum og komið fram með tillögur inn- , an ársloka. Farþegar á þýzka skemmtiskipinu „Grosser Kurfust11 skutu saman 1626 kr. 90 a., er verja skyldi til hérlendra liknarstofnana. Fé þessu hefir verið skipt þannig: Holdsveikraspítalinn hlýtur 500 kr., „Heilsuhœlið1* 800 kr., „Hringurinn11168 kr. 45 a. og barnahælið „Karítas“ 163 kr. 45 a. ef menn nota heilsubitter þann, sem við- urkenndur er um allan heim, sem rnelt- ingarlyf, en það er: Kína-lífs-elexir. mars Petersen’s. og bar það svo góðan ávitet, að konan mín er nii orðin fylli- lega heilbrigð. Jens Bech, Strandby. Prói' við Kaupmannahafnarháskóla hafa þessir land- ar nýskeð tekið: Vernharður Jóhannsson og Björgólfur Ólafsson fyrri hluta læknaprófs, báð- ir með II. einkunn, Lárus Fjeldsted embættis- próf í lögum með II. einkunn hinni lakari, Magn- ús Gíslason fyrri hluta lagaprófs með II. einkunn. Bessastaðir 18. júlí 1908. Tiðin stöðugt hin æskilegasta, stillur og blíðviðri. s,/s „Sterling11 kom frá útlöndum að kvöldi 14. þ. m. með fjölda farþega. s/s „Laura“ kom frá Vestfjörðum að morgni 15. þ. m. Þýzkt skemmtiskip „Ooeana11 kom til Hey kja- víkur að kvöldi 10. þ. m. með 820 skemmtiferða- menn. Af farþegunum var meira en helming- ur frá Vesturheimi. Gróð heilsa og þar af leiðandi dagleg vellíðan, fæst Síæm melting. Mér er kært að geta vottað, að jeg, sem um langan tíma hefi þjáðst af slæmri meltingu, slim-uppgangi, svefnleysi, og sárum þrýstingi fyrir hjartanu, hefi feng- ið fulla heilsu, eptir að eg fór að nota hinn fræga Kína-lífs-elexír Yaldemars Pet,- ersen’s. Engel, stórkaupmaður. Kaupmannahöfn. Heirigðiir, eptír von- leysisástanfl. Eptir það, er konan mín hefir legið í 2 ár, i vonleysis-ástandi, og reynt marga duglega lækna, án árangurs, reyndi jeg | nokkrar fiöskur af Kina-lífs-elexír Valde- Bl-epplröst. Undirritaður, sem í eitt ár hefi þjáðzt af blóð-uppköstum, og af sársauka milli magans og brjóstsins, hefi orðið fyllilega heill heilsu, eptir að eg fór að brúka hinn fræga Kína-lífs-elexir. Martinns Christensen. Nykjöbing. GÆTIÐ YÐAR S&ZT Athugið nákvæmlega, að á einkennis- miðanum sé hið lögum verndaða vöru- merki mitt: Kinverji, með glas í hendi ásaint merkinu Ai í grænu iakki á flösku- stútnum. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurður Lýðsson, stud. jur. Prentsmiðja Þjóðviljans. 200 „Við heyrum til hans í fjarskau, greip unga frúin fram í. „Faðir minn hefir sex riddara með sér. — Við sáum þá, er við flýðum hingað.“ Jeg fór nú út, til þess að ná í mat og drykk handa þeim; en i sömu svifum heyrðum við jódyninn, og mælti unga konan þá örvæntingafull við mann sinn: „Það er enginn efi á því, að eg hníg þegar í ó- megin, ef faðir minn gerir sig byrstan, og þá ereggjör- samiega á hans valdi. - Lofðu mér að fela mig, og þeg- ar hann keinur, sverðu þá, og sárt við legðu, að þú sért einn, og að dóttir hans hafi skilið við þig, jafn skjótt er hjónavígslunni var lokið. — Segðu það sem þér sýn- ist haganlegast, til að sefa reiði hans, svo að við vinn- um tíina.u Að svo mæltu fórnaði hún höndum til bimins, og sárbændi mig, að staðfesta sögusögn manns síns, er hers- höfðinginn kæmi. Jeg hét henni því, en sagði henni, að hún yrði þá fela sig vel, því að ef hún finndist, og uppvíst yrði, að jeg hefði verið í vitorði með henni, væri álit mitt, sem veitingakonu, i voða. Hún bað rnig vera óhrædda um það, leit blíðlega til eiginmanns síns, og gekk út úr herberginu. Kétt á eptir kom hershöfðinginn, og krafðist þess með dynjandi röddu, að dóttir hans væri fraui seld. „Hún er hér ekki“, sagði ungi eiginmaðurinn. „Yð- ur skjátlast, ef þér ætlið, að hún hafi fylgzt með mér. — Leitið í húsinu, hvar sem yður sýoist. — £>ér finnið liuna ekki„. „Við sjáum núu, æpti hersliöfðinginn, þrútinn af reiði „Er hún ekki hérna?u spurði hann mig. 201 „Nei“, svaraði eg í ákveðnum róm, því að eg treysti þvi að hún finndist ekki, enda viitist mér ungi maður- inn vera mjög öruggur. Hershöfðinginn lét nú fylgdarmenn sína rannsaka húsið. — Hann þóttist viss i sinni sök, með því að hann hafði séð þau halda til gistihússins. „Þér ljúgið að mér“, mælti bann við mig, með þrumandi röddu. „Innan hálfs kl.tíma verður dóttir mín á mínu valdi“. En svo leið kl.tími eptir kl.tíma, að ekki fannst hún, þó að leitað væri hvívetna. Maður hennar virtist á hinn bóginn bíða þess mjög stiliilega, að hershöfðinginn hætti þessari árangurslausu leit. „Hefir hún flúið út um glugga?" hvíslaði eg að hon- um, mjög forviða. Hann leit á mig, en svaraði engu. „Það er orðið áliðið, og myrkrið dettur brátt á; ef hershöfðinginn ætlar sér að gista hér í nótt —“ „Hann finnur hana samt ekki“, svaraði ungi mað- urinn stillilega. Jeg fór að verða hrædd, því mér virtist þessi ró- semi unga eiginmannsins hálf-kynleg, og vissi eigi, hvað eg átti að hugsa. Hershöfðinginn koru nú aptur inn í stofuna; all-æð- isgenginn. „Hér er um samsæri að ræða“, mælti hann „Leik- ur gerður að því, að gabba mig! Hvar er dóttir mín?" Segið mér það frú Truax! — Ef þér gerið það ekki, býð eg ekki fé við áliti manna á gistihúsi yðar“. „Þér heimtið það af mér, hershöfðingi, sem ómögu-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.