Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.09.1908, Side 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.09.1908, Side 3
J?jóð vi|ljinn£ 175 XXII., 44. TÍsa upp af nýju, því að Japanar hafa neitað að semja um nýjan innflytjenda- samning, en þá er búist við, að þing Bandamanna muni samþykkja lög um mál- >ið, og er þá hætt við að Japönum þyki ;hallað á sig. Réttur íslands. í norska blaðinu „Den 17den Maiu •er grein eptir N. G- (próf N. Grjelsvik) með þessari fyrirsögn 22. ágúst siðast- liðinn. Þar er meðal annars komisi svo að orði: „Samband milli Islands og Noregs var gert 1262, þá var gerður samningur milli Islending8 og norska konungsins (c: norska ríkisins), og þessi samningur ákvað, að Island ávalt skyldi hafa sama konung sem Noregur. Þetta var sam- bandssáttmáli, sáttmáli um sama þjóðhöfð- ingja, þannig að sá, sem var þjóðhöfðingi í Noregi, skyldi og vera það á íslandi“. „Það var augljóst, að íslandi var ætl- að, að halda áfram að vera sérstakt ríki, það var jafnvel tekið beinlínis fram, að ; Islendingar gætu sagt Noregskonungi upp j hlýðni og hollustu, ef hann ryfi það, er j hann hafði heitið í samningnum. ] Danmörku i sinn stað, og Islendingar voru því ekki skyldir til þess að taka Dana- konung yt'ir sigL. „Island hefir nú rétt til þess að segja skilið við Danmörku, en þann rétt missir það, ef það samþykkir uppkast það að samningi við Danmörku, sem nú liggur fyrir. Island verður þá ekki einu sinni sérstakt ríki framar. Að ganga að upp- kastinu er þess vegna að selja frumburð- arrétt sinn fyrir einn skammt af baunum, og Islendinga mundi síðar meir iðra þess verks sárlega. Að kaupa þá sjálfstjórn, sem hér er um að ræða, við slíku verði, er allt ofdýrt, því að viðtæka sjálfstjórn hljóta íslendingar allt af að hafa. Island liggur svo fjarri (c: frá Danmörku) og mun- urinn á þjóðerni og máli er svo mikill, að ísland, hvernig sem veltur, hlýtur að hafa víðtæka sjálfstjórn; það væri óráð að haga því öðru vísi. Danmörk getur því engu tapað við samning þenna, sem hér er um að ræða, en unnið mikið. Heppn- ist það, að fá Islendinga til þess að við- urkenna, að Island sé hlnti af danska ríkinu, þá hefir Danmörk komið ár sinni vel fyrir borð. Það er því engin undur, þótt Danir reiðist, er þoir frétta, að ein- hver Norðmaður sé íslands megin i máli þessu. „Samningurinn frá 1262 var sáttmáli milli íslenzka og norska ríkisins. íslend- ingar voru skyldir til þess að hafa sama þjóðhöfðingja sem Noregur, á meðan þjóð- höfðingi Noreg9 hólt skyldur þær, sem hann hafði á hendur tekist, gagnvart Is- lendingum. En Islendingar voru eptir samningnum að sjálfsögðu ekki skyldir til þess að hafa sarna konung sem Danmörk. Noregur hafði eptir venjulegum þjóðar- róttarregluin engan rótt til þess að setja lbcrti-hney xlið. Af því hafa enn borizt þær fregnir, að þegar sé orðið uppvíst að fjársvikin neroi 15 millj., og að allt ráðaneyti J. C. Christensens só fallið. — Sagt er, að það sé Nationalbankinn, Privatbankinn ogRik- issjóðurinn, sem fyrir mestu fjártapi verði. — Ómögulegt er að segja hverjir nú muni komast til valda í Danmörku, en sennilegast er, að það verði menn með sömu skoðanir, eða máske heldur íhalds- samari, en hinir frá farandi. Úr Strandasýslu (Árneshreppi) er „Þjóðv.“ skriíað 27. ágúst: „Héðan úr hreppi er það helzt að frétta, að tiðarfar yfir- leitt hefir mátt heita mjög gott, það sem af er þessu ári, engir verulegir kuldar í vor, svo að skepnuhöld urðu góð hjá mönnum, og tún spruttu snemma, svo að sláttur byrjaði almennt í 11. viku sumars. í’remur góð nýting hefir verið á heyjum til þessa. Þurkar óvenju miklir, eptir því, sem hér gerist. Fiskafli mjög lítill í vor, enda fáir, sem stunduðu sjó. Sild kom hér ekki fyr en í byrjun þessa mknaðar. Fiskafli þenna niánuð fremur lítill, svo að menn munu ekki almennt hafa betra við sjó, en i kaupavinnu hjá bændum. Verzlanir hér gefa sama verð fyrir fisk og er á ísafirði. Söludeildin á Norðfirði hefir nú undanfarin ár skipt við Firmaið Oarl Höpfner í Kaupmannahöfn, sem hefir reynzt vel fyrir söludeildina, og mikið betur en „Verzlunar- félag Steingrímsfjarðar“, sem söludeildin skipti við áður“. Bessastaðir 17. sept. 1908. Tiðin. Vestan- og landsunnan.itt með rign- ingu þar tii í gær, þá gokk hann til austurs og birti í lopti. Útkomu síðustu tölublaða „Þjóðviljans“ hefir vetið hraðað nokkuð sakir þess að prent- smiðja hand verður nú flutt til Reykjavíkur, verðum vér því að biðja lesendur afsökunar á því, þótt iengra verði í milli þessa tölubiaðs og hins næsta en venjulegt er, en auðvitað verður dráttur sá, sem af ílutningnum hlýzt, unnin upp síðar, svo að kaupendur fái þann tölublaðafjölda, sem þeim hefir verið lofað. Eí þór viljið lifa iengi, verðið þér að muna eptir því, að aföllum meðulum sem upp fundin hafa verið til þess að vernda heilsu manna, kemst ekkert í 254 „Hingað?-4 tók hann upp eptir mér, eins og honum væri það óskiljanlegt. „Hvers vegna hefir hún sent barn- ið sitt hingað? — Hví ekki beint til helvitis? — Saklaus og Óspillt, stúlka segið þér — á þessum stað?u „Þau höfðu sinar ástæður til þessu, svaraði jeg. „Hún kom ekki ein“. Nú skildi hann' hvað eg fór. „Þá er him hér núna! Hvernig get eg efast um ’það? Mig grunaði það, en trúði því þó ekki. — Það er þá satt, að glæpamaðurinn dragist jafnan þangað, sem hann hefir fratnið glæp sinn! — Hún hefir verið sama lögmálinu háð, og komið hingað aptur! En hann?u Jeg hrissti höfuðið. Hann hefir ekki þorað það, ef til vill af því, að hann er enn sekari, eða ástin ekki eins sterk“. Astin? —“ „ Já, kærleikur móðurinnar til dótturinnar hefir rek- ið hana hingað, en ekki skuggamynd hinnar látnu. — Stúlkan, sem einu sinni sveik yður, er ekki tilfinningalaus. — Hún hefir tellt á tvær hættur, til þess að ganga úr skngga um, hvort þess væri engin von, að henni tækist að stuðla að gæfu einu verunnar, sem henni hefir þótt vænt um“. „Þér talið í ráðgátum", svaraði hann. „Hvernig getur það stuðlað að gæfu dóttur hennar, að fara með hana hingað?“ „Hún vildi fá að vita, hvort glæpurinn, sem fram- inn var, fyrir sextán árum, hefði orðið uppvis. — Hefði eigi orðið uppvíst um glæpinn, gat hún gert sór von um -að dóttir hennar fengi ágæta giptingu". Er hún þá stödd hór?“ 251 jafn veglyndan mann, sera greifann, ekki sízteinsognú var komið. Það var orðið áliðið, og jeg var þreytt, og þráði því hvíld, en fannst eg þó ekki geta farið að hátta, fyr en eg hefði litið inn til Letellier. Gekk eg því ofan, en heyrði á leiðinni, að barið var að dyrum, og flýtti mér því til dyra, þó komið væri að miðnætti. Það var hellirigning, og hvassviðri, og kom mér það óvænt, enda hafði eg alls ekki litið til veðurs, því að eg hatði hafðt hugann allan við atburði þá gjörzt höfðu á heimili minu. Mér brá mjög, er eg sá komumanninn, sem gist- ingar beiddist, og fannst mór á mér, að hann væri að einhverju leyti riðinn við óhappa-atbnrði þá, er gjörzt höfðu á hoimili mínu, þó að mór væri óljóst, á hverju jeg byggði þann grun minn. - Jeg vis9Í ekki, hvað hann hét, og minntist þess eigi, að eg hefði nokkru sinni sóð hann. Jeg fylgdi honum nú inn i gestaherbergið, sem greifinn var nýgenginn út úr, og þegar híhin hafði farið úr vosklæðunum, fannst mér eg finna það á mór, að mað- ur þessi hlyti að vera — Mark Felt, og nefndi því nafnið, og virtist hann ekki furða sig neitt á því. „Nafn mitt er það", mælti hann, „og þór eruð ó- efað frú Truax. — Hr. Tamworth hefir lýst yður greini- lega fyrir mér, sem og húsi yðar, svo að mór finnst eg vera hór gagnkuunugur. — Jeg hafði í raun og veru alls ekki ætlað mér, að koma hingað svona snemma, en það er engu líkara, eu að eitthvert leyniafl hafi rekið mig hingað. — I nótt, er leið, fannst mór jeg eigi geta spyrnt

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.