Alþýðublaðið - 29.06.1960, Qupperneq 5
GENF, 28. júní. (NTB).
AFVOPNUNAK-ráðstefnu 10
'(TÍkjanna í Genf var formlega
frestiað í úag, eftir að fulltrú-
ar kommúnistaríkjanna géngu
Jlf fundi í gær.
Foringi bandarísku sendi-
Hefndarinnar á ráðstefnunni,
Frederick Ea'ton sagði efti'r
fundinn í dag, að hann liti svo
á, að ráðstefnunni væri ekki
siltið heldur frestað.
Fulltrúar vesturveldanna
nnættu til fundar í dag og biðu
f tíu mínútur ef vera kynni, að
fulltr úa r kommún istaríkjanna
snættu, en ekki bólaði á þeim.
Brezki fulltrúinn Ormsby-Gore
tók þá að sér íundarstjórn og
foenti á, að ráðstefnan hefði ver-
ÍÖ kölluð saman af fjórveldun-
JBm Og ekki væri hægt að slíta
henni af neinum einstökum að-*
i:la.
Framkoma kommúnistafull-
trúanna á ráðstefnunni í gær
hefur verið fordæmd um öH
Vesturlönd. Macmill'an forsætis
herra Breta lét svo um mælt
í neðri málstofunni í dag, að
allir hlytu að harma, að þeir
heíðu gengið af fundi. Hann
kvaðst ekki skilja framkomu
Sovétstjórn'arinnar og hann lof-
aði að gera allt, sem hann gæti
til þess að haldið yrði áfram
samningaviðræðum um afvopn-
un.
Talsmaður tanríkismálaráðu-
neytisins í Washington sagði,
að ailt tal Rússa um afvopnun-
arviðræður á Allsherjarþingi
Sameinuðu þjóðanna hljómuðu
eins og hræsni eftir framkomu
þeirra í Genf.
MELUN, 28. júní. (NTB).
SAMNINGAVIÐRÆÐUM
Frakka og fulltrúa alsírsku út-
fagastjórnarinnar, sem fram
fara í Melun, verður haldið á-
farm á morgun eftir að fulltrú-
arnir ráðfærðu sig við yfirmenn
sína í dag. Fundur átti að vera
í dag, en Alsírfulltrúinn Boumn
edjel bað um frest til morguns.
SIÐASTLIBINN mánu-
dag heinisótíu 82 slysa-
varnakonur Keflavíkur-
völl, kynntu sér björgun-
ki staðarins og skoð-
uðu ýms mannvirki. Með-
an á heimsókninni stóð,
þakkaði talsmaður gest-
anna varnarliðinu skjót
og góð viðbrögð, þegar til
þess hefur verið leitað.
M^ndin er tekin við björg
unarþyrlu. Konurnar eru
(frá vinstri); Sofía Vagns-
dóttir, Guðlaug Daghjarts
dóttir. Vigdís Sigurðar-
dóttir og Gróa Pétursdótt
konur á
Keflavíkur-
ir. Ronald E. Davidson
flugkaupteinn lýsir þyrl-
unni og björgunartækjum
hennar.
VEÐRIÐ
VEÐURSTOFAN bætti
heldur ráð sitt í gær; það
var milt og fallegt veður í
Reykjavík. Hún lofar svip
uðu veðri í dag: Hægviðri
með 8—11 stiga hita.
Batnandi manni er bezt
að lifa.___
Red boys
vann 3:2
5fc’ RED BOYS sigraði úrval úr
Fram, Val og Þrótti í gærkvöldi
sneð 3:2. í hálfleik var jafntefli
2:2.
Báðir aðilar eru bjartsýnir
um árangur. Frestun funda í
dag er ekki túlkuð sem tákn ó-
einingar, heldur búast menn við
því þvert á móti, að allt bendi
til að Ferhat Abbas for^ætis-
ráðherra útlagastjórnar.innar
komi sjálfur til Parísar að ræða
við írönsku stjórnina.
(NTB).
AUSTURRÍSKA stjórnin hef-
ur ákveðið að leggja deiluna við
Ítalíu urn Suður-Týról fyrir
S'ameinuðu þjóðirnar. Hafa þeir
farið fram á, að málið verði
sett á dagskrá næsta Allsherjar
þings.
Austurríkismenn vilja að S.-
Týról fái sjálfsstjórn í innan-
landsmálum.
Framhald af 1. síðu.
svo að varðski'psmenn koniust
ekki þangað inn.
Skömmu síðar kom brezka
herskipið Duncan á staðinn. —
Kapteinninn sendi sjóliða, vopn
aða kylfum, um borð í North-
ern Queen áður en hægt væri
að færa togarann til hafnar.
S'kipherra á Þór, Þórarinn
Björnsson, mótmælti' þessum
aðiörum þegar við kaptein
brezka herskipsins og krafðist
!þess, að hann léti togarann af
hendi.
' Kapteinnin á Duncan taldi
atburðinn hafa gerzt á opnu
hafi og neitaði' að sleppa togar-
anum. Hann krafðist þess, að
varðskipsmenn yrðu þegar sótt-
ir um borð í Northern Queen.
Skipherra Þórs neitaðj því.
Eftir nokkuð þóf fluttu sjó-
liðarnir af Duncan varðskips-
menn yfi'r í Þór. Skipherrann á
l Þór mótmælti harðlega öllu
þessu ofbeldi herskipsins. Þegar
þetta gerðist, var klukkan rúm
lega átta í gærkvöldi.
Engin átök urðu um borð í
togaranum. íslenzku varðskips-
mennirnir voru óvopnaðir, —
nema hvað stýrimaðurinn mim
hai'a haft meðferðis skamm-
byssu, eins og venjan erí slík-
um tilfellum.
Togarinn Northern Queen.
fór síðan brott af staðnum.
- bjó -
Alþýðublaðið — 29. júní 1960 Jg.
I