Alþýðublaðið - 29.06.1960, Side 8

Alþýðublaðið - 29.06.1960, Side 8
Svört telpa varð hvít Undir íssturtu HIN 9 ÁRA gamla Zog- ora er orsök þess, að lækn- ar og lögfræðingar tí Suður- Afríku vita_ ekki sitt rjúk- andi ráð. Á fjórum árum hefur hún smámsaman breytzt úr svörtu í hvítt — þannig, að Zogora litla, sem ,var kolsvört með krullað hár er nú orðin skjannahvít, með ljóst hár og blá augu. Prófessorar, sem fylgzt hafa með þessari breytingu frá því, að hún fyrst fór að gera vart við sig, neita því algjörlega, að stúlkan sé aibinóx. Breytingiri; uppgötvaðist, þegar stúlkan var fimm ára. Þá var hún eiris svört og bræður hennar, og hárið var toiksvart og snarhrokkið. — Neglurnar, bláleitar, húðin dökkbrún og augun sömu- leiðis .Svo fór húðin að lýs- ast fyrst á hálsinum, svo á hryggnum og á lærunum. Eftir nokkur ár var andlitið orðið mjallhvítt. Svo fór hár ið að lýsast. Hún varð ljós- hærð og hárið sléttist. — Augnaliturinn breyttist líka — og nú er hún með himin- blá augu. Pretssfjölskylda hefur krafizt þess, að Zogora Orr- ie verði tekin í tölu hinna hvítu og leyst undan mis- munun kynþáttalaganna. — Málið hefur nú verið tekið til meðferðar í réttarsölum. MIG dreymdi einu sinni um að verða dýratemjari. Ef ég bara hefði getað, hefði ég kosið það. Anastas Mikojan. ko Tachibana-ballettinn í Tókíó eru undir ströngum aga.. Á veturna fara æfing- arnar fram úti, og ballett- dansararnir verða að standa í tíu mínútna ísköldu sturtu baði, að æfingum loknum. Stjórnandinn telur, að ís- kalt vatn hafi góð áhrif á heilann, — það hvetjj til einbeitingar, — en einbeit- ingin er nauðsynleg fyrir ballettdansara. — Haldið þið, að þið einbeittuð ykkur að göfugum listum, — ef þið væruð látin standa í tíu mín útur undir ískaldri sturtu? RÓMANTÍKIN grasserar frá syðista odda Eildlands að nyrzta pól. Við getum til dæmis tekið heimsborg- ina London. Þar blómstrar hið bláa blóm ástarinnar, iþrátt fyrtr tíðar þokur og kolaryk. Þar býr ekkjan Ada Has- sel, sem nú er 74 ára. Hún sneri sér um daginn til eins Londonarblaðanna og bað um aðstoð við að leita hins 79 ára George McGonn, sein verið hafði æskuást hennar og vonbiðill. „Ég gerði mikla skyssu fyrir fimmtíu árum,“ segir Ada. „Ég hefði ekki átt að hryggbrjóta hann George: En ég varð að velja á milli hans og mömmu, og ég asn aðist til að velja hana. Hví- lík reiðinnar heiriiska! Fjöl- skyldan vildi ekki að ég giftist honum af því að hann var réttur og sléttur sjómaður. En nú sé ég eftir þessu öllu saman.“ Sem sagt, elskulegu les- endur. Ef svo heppilega Prinsessur og kvikmyndakóngar FYRIR skömmu bauS SAS flugfélagið þrem Norðurlandaprins- essum í ferð til Ameríku. Það voru þær Margrét Danaprinsessa, Ástríður Noregsprinsessa og Margrét Svíaprinsessa, sem fóru vestur. Þær dvöldu í Kaliforníu í nokkra daga, heimsóttu Holly- "wood, og dýrðlegar veizlur voru haldnar þeim til heiðurs. Þar dönsuðu þær> við kónga kvikmyndanna og skemmtu sér stórkost- lega vel. — En kvikmyndakóngar hafa ekki blátt blóð í æðum eins og prinsessur, — og engin þeirra náði sér í mann — En margir örvænta um framtíð hinna fjölmörgu prinsessa í Evrópu, sem allar eru á giftingaraldri. Líklega verð þær að fara að dæmi Margrétar Englandsprinsessu og grípa einhverja ótigna upp af götu sinni — eða bíta í það súra epli — að pipra. Prinsessurnar þrjár: (Frá vinstri) Margrét Svíaprinsessa, Ástríður Noregsprinsessa og Margrét Danaprinsessa. Ennvi vildi til, að þið vissuð, hvar Georg er niðurkominn, þá ættuð þið að láta hann vita af þessu, — áður en það er orðið of seirit ... í Londonarblöðunum er líka sagt frá annarri stúlku, sem neyðist til að velja. Hér er um að ræða nektardans- meyjuna Diönu d’Orsay, sem örlögin neyða til að velja á milli listarinnar og 50 000 punda. Hennf er nefnilega boðið að koma til Suður-Afríku og gerast kennslukona, — og fyrir það fær hún 50 000 pund. Fallegi, litli stríplingurinn fékk símskeyti þess efni's, að hún gæti nú þegar sótt peningana til Suður-Afríku, ef hún vildi slá til og setjast þar að sem kennslukona. Líf Diönu hefur hingað til ekki gengi'ð út á annað en að hátta tvisvar á kvöldi í næturklúbbnum Pigalle á Piccadilly, og þegar hún fyrst fékk tilboðið, sagði hún, að fórnin væri' allt of mikil, en peningarnir of litlir. — 50 000 pund væru ekki allt lífið Eiginmaður Díönu (hún á slíkt, veslirigurinn) var aft- ur á móti á því, að það væri heldur ekki allt lífið að vera nakin, og nú hefur hann fengið hana á sitt mál. Auðvitað fær hann frítt far líka til Afríku. VIÐ skulum ekk öllum þeim fyrrvei vegna hinna núvei Sacha Ditsel er t. gleymdur eftir að andi unnusta hans, Bardot giftist öðri honum son. En Dise going strong“. Ha: nýlokið við að leik mynd, — Les Mo Þar leikur þessi un piltur skuggalegan sem finnur hina sönnu ást, og — els er Danick Patisson SAMTÍNINGÍ MAÐUR nokkur aður til vitni's í m: rauninni var hom: óviðkomandi. Ha gramur yfir því ón honum var valdið, aranum virtist ha mundi verða sérk vinnuþýður, þega gekk inn í vitnasti — Mér væri þö vita, sagði dómarir vitnið gerir sér ljóst, að það á ekki; frá neinu, sem þ; ekki sjálft séð m augum, en aðeir greint frá. — Allt í lagi, al sagði vitnið. — Jæja, þá ge byrjað, sagði dóm blaðaði í skjö'.um — Hvenær eruð — Það hef é: heyrt um talað, he ari, svaraði vitnið. engu .. — NEI, sagði hinn ungi' rithöfundur og ýtti ritvél- inni frá sér. — Ég nennj ekki að vinna í dag. — Nei, nei', sagði konan hans. — Það skiptir engu máli, hvort þú verður fræg- ur einum deginum fyrr eða seinna. — ÞETTA er legt, sagði ferðar sem kom inn í - Texas, þar sem fengust saxófónar c byssur. — Alls ekki, greiðslumaðurinn skjótt og einhve sér saxófón, kem hans og kaupir byssu. 3 29. júní 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.