Alþýðublaðið - 29.06.1960, Side 10

Alþýðublaðið - 29.06.1960, Side 10
IMMWWWiMHMWWWWWWWMWWMWMWWWWWW Úfboð Erum kaupendur að töluverðu magni af suðu- w beygjum af ýmsum stærðum. Útboðslýsingar og nánari upplýsingar í skrifstofu vorri, Traðarkotssundi 6. Innkaupastofnun Reykjavíkurbæjar. Atvinna Menn vanir bifreiðaviðgerðum, óskast nú þegar á viðgerðaverkstæði og mótorverkstæði okkar. — Uppl. gefur verkstjórinn, Árni Stefánsson. Hf. Egill Vilhjálmsson Sími 2 22 40. Tollvarðar- og ríkisl ögregl uþjónssfaða í Ólafsfirði er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir ritaðar á eyðublöð, sem fást í tollbúðinni í Reykjavík skulu hafa borizt dóms- málaráðuneytinu eða tollgæzlustjóra, Hafnarhúsinu, Reykjavík, fyrir 25. júlí næstk. Húsið Hyerfisgata 80 .* er til sölu til niðurrifs og brottflutnings nú þegar. Tilboð óskast send skrifstofu minni, Skúlatúni 2 fyr- ir kl. 10 laugardaginn 3. júlí næstk. Nánari upplýs- ingar gefnar í skrifstofunni. Bæjarverkfræðingurinn í Reykjavík. Áskriftarsím Alþyðublað er 14900 i sins Faðir okkar, INGÓLFUR TÓMAS HELGASON. siómaður, Blönduhlíð 27, andaðist þanoi 28. þ. m. — Jarðarförin auglýst síðar. Börn og tengdabörn hins látna. Maðurinn minn og faðir okkar, ÁRSÆLL BRYNJÓLFSSON, sjómaður, Seljavegi 9, andaðist þann 27. þ. m. Arndís Helgadóttir og börn. 1000 x 20 900 x 20 825 x 20 670 x 15 640 x 15 600 x 15 590 x 15 560 x 15 550 x 15 520 x 14 Barðinn h.f. Skúlagötu 40 og Varðarhúsinu, Tryggvag. Sírnar 14131 — 23142. Ferðafé- íslands Frá Ferðafélagi íslands: Sex IV2 dags ferðir um helgina. Jjórsmörk, Landmannalaugar, Kjalvegur og Kerlingarfjöll, Hekla, Haukadalur í Biskupst., Húsafellsskógur. Lagt iaf stað í allar ferðimar á laugardag kl. 2 frá Aust- urvelli. — Fimm daga ferð um Snæfelisnes og Dala- sýslu. — Uppl. í skrifstofu. fé- lagsins, Túng. 5, símar 19533 og 11798. Ljós- mynda- sýning Vildi, oð hluti af tekjum SÍS rynni heint til Tímans! ÞAÐ gerðást á síðasta aðalfundi Sambands ísl. samvinnufélaga, að upp reis kaupfélagsstjóri utan af landi, Pétur Thorsteins son á Bíldudal, og bar fram tillögu um það, að stofnaður yrði sjóður á vegum SÍS til þess að styrkja það dagblaðiff, er einarðlegast berðist fyrir málstað samvinnuhreyf- ingarinnar. Skyldi ákveð- inn hluti af tekjum SIS árlega renna í sjóð þenn- an. Menn munu fara nærri um það hvaða dag- bíað kaupfélagsstjóri þessi hefur haft í huga enda þótt nafn þess hafi ekki verið nefnt í tillög- unni. Margir tóku til máls um tillögu þessa en töldu allir, að ekki kæmi til mála að samþykkja hana. Fór svo, að flutningsmað- ur dró tillöguna til baka. SEYÐISFIRÐI, 28. júni. — Nýtt skip kom hingað í gær- kyöldi. Það er Stuðlaberg NS- 102. Skipið eiga beir Björgvin Jónssón, fyrrv. alþingismaður, og bræðurnir Jón og Kristján Jónmundssynir. Jón verður skipstjóri en Kristján vélstjóri. Stuðlaberg er stálskip, 151 smálest að stærð, með 400 hest- afla Mannheimvél. Öll nýtízku siglingatæki eru í skipinu og er það mjög vel útbúið. Það var smíðað í Mandal í Noregi. Á skipinu er japanskur létt- bátur með 24 hestafla vél. Hann I er ætlunin að nota við athug- anir á síldveiðum. Fjölmargir Seyðfirðingar voru til að fagna skipinu er það kom til bæjarins. Stuðlaberg gekk 11 sjórnílur í reynsluför. Það fékk mjög gott veður á leiðinni heim. Stuðlaberg mun væntanlega halda til síldveiða á miðviku- dag og veiða með kraftblökk. — G.B. 11 fórust í námu- slysi UM ÞESSAR mundir heldur ungur Þjóðverji, Hermann Schlenker að nafni, Ijósmynda- sýningu í bogasal Þjóðminja- safnsins. Maður þessi hefur dvalið hér á íslandi nokkur sumur og tek ið myndir víða um land. Einn- ig er hann orðinn vel kunnur meðal íslenzkra myndlistar- manna, og hefur hann t. d. tek- ið myndir af öllum verkum Sig urjóns Ólafssonar og Ásmund- ar. Schlenker er vel þekktur í Þýzkalandi fyrir myndir sem hann hefur tekið fyrir þýzk myndablöð og dagblöð. Myndimar á sýningunni em frá íslandi, Grænlandi og Ítalíu Mikið af íslenzku myndimum em fuglamvndir frá Vest- mannaeyjum og einnig af lista verkum og úr daglega lífinu. Sýningin er opin daglega frá kl. 2 til kl. 10, og verður hún opin fram á sunnudag. Oeirðir í Kongó LEOPOLDVILLE, 28. júní. (NTB). LÖGREGLAN í Leopoldville varð í dág að setja upp gaddia- vírsgirffingu umhverfis þinghús bygginguna í borginni tii að hindra að æstir kröfugöngu- menn ryddust inn í hana. Lög- regluvörður í borginni var stór- aukinn viff aðalbækistöðvar belg íska stjórnarfulltrúans. Undanfarinn sólarhrihg hafa 12 menn slasast í mótmælagöng um í LeopoldviUe, en sagt er að óei'rðirnar séu ekki víðtækar. — Þeir, sem standa fyrir óeirðun- um em menn af þeim ættbálk, sem ekkj eiga fulltrúa í hinni nýju ríkisstjórn Patrice Lumum Iba. LONDON, 28. júní (NTB). — 11 menn fórust og 44 námamcnn lokuðust í dag inni í kolanámu við bæinn Monmouthshire á landa- mærurii Englands og Wales. Varð mikil spreng- ing í námunni. í allt unnu l 600 manns í námunni, l þegar sprengingin varð. . Víðtækt björgunarstarf er hafið. , Kaffikvöld ALÞÝÐUFLOKKSFÉ- LAG Reykjavíkur gengst fyrir nýbreytni: KAFFI- KVÖLD, sem haldið verð- ur í Iðnó, uppi í fyrsta sinn 1. júlí kl. 8,30. Flutt verður ávarp. Aðgangur er hcimíU öllu Alþýðu- flokksfólki. 10 29. júní 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.