Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.02.1909, Side 6

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.02.1909, Side 6
22 Þ J Ó Ð V LI J 1 N N . XXIII., 5.-6. Stefán Stefánsson í Fagrasbógi. Með rCeresu er von á þessuru þÍDgmönnum. Jóhann'esi Jóhanne9syni, Jóni Jónssyni á Hvanná, Steingrími Jónssyni,StefániStef- ánssyni skólastjóra, Sigurði HjörleifssyDÍ, Ólafi Briem, Jósep J. Björnssyni, Ara Jónssyni, Sigurði Stefáossyni, Skú aThor- ■oddsen, Pótur á Gfautlöndum, Þorleifur í Hólum. Auk þess er mælt, að þá komi síra Björn Þorláksson á Dvergasteini og dr. Valtýr Guðmundsson, sem báðir telja eig rétt kjörna þingmeDn Seyðfirðinga. Magnús Blöndahl kom með „Sterling“. Eggert Pálssonar á Breiðabólsstað, Einars Jónssonar á Gfeldingalæk er von þessa dagana landveg að austan,. Eru þá taldir allir þingmenn, er heima eiga utan íteykja- vikur, nema 2 prestar hér í greDndinni Jens Pálsson i Gförðum og Kristinn Daní- elsson á Útskálum, sem okki eru bundnir við neinar ferðir. Frá Bíldudal er „Þjóðv.“ skrifað 1. febrúar þ. á.: „Tíðarfar hefir verið bér all-bærilegt 1 vetur, optast nær nóg jörð fyrir sauðpening, og nú í dag er hláka Samt hefir einatt verið fremur umbleypingasöm tíð, og nú siðast 27. f. m. gjöi’ði ofsa veður af suðvestri, svo að menn muna varla eins mikið veður; fauk þá hér á Bíldudal frá grunni bús, sem i var geymd steinolía, einnig rauf þak af geymsluhúsi og hliðar að nokkru, og var þetta hvorttveggja eign hlutafél. P. J. Torstoinsson & Co., nokkrar skemmdir urðu og á túngarði, er Sama verzlun átti; á Fossi í Suðurfjörðurn og Laugabóli í Mosdal fuku og 2 hlöður ofan að veggjum,og urðu þar jafnframt heyskaðar nokkrir; i Otrardal færðist og til á grunni timbur- og járnhlaða, um freka alin. Fleiri skemmda af nefndu oíveðri hefir eigi spurzt til hér. 1 vet- ur hefir verið nokkuð kvillasamt einkum kíg- bósti í börnum, sem hefir bæði gengið um Suð- urfirði og Dali, og lagst all-þungt, á víða, nokk- ur börn hafa dáið úr afleiðiugum bans. Einnig hefir gengið hér vont kvef, er hefir iagst all- j þungt á. — Nú er alveg hætt að lána hér út j úr verzlun hlutafél. P. J. Thorsteinsson og er ekkort á móti því að hafa, þó mörgum eflaust bregði við það, sem hafa einatt fengið lánstrax | eptir nýjárið, en hitt er lakara að þar fæst nú j engin matvara, kaffi né sykur, og bjuggust menn ! víst almennt við, að með „Yestu“ kæmu nauð- synjavö"ur til verzlunarinnar, en það brást. Bíldudalsbúar hafa aðallega ogeingöngu haft atvinnu við þilskipaútveg þann, er verzlunin hefir rekið. Nú mun eigi vera búið að ráða menn út á þilskip hér; mönnum hvað eigi lika kjör þau, sem í boði eru, en Bíldudalskauptún hefir eingöngu fjölgað af íbúum vegna þilskipa- útvegsins, er hér hefir lengi verið rekinnístór- um stíl. Nú munu vera hér frek bOO manns á verzlunarlóðinni. -— Það mun vist í fyrsta sinn nú í langan tíma, að matvörulaust hafi verið hér í verzlun um þetta leyti, og er það bagalegt, að algengar vörur við svo stóra verzlun skul eigi fást, þó peningar væru í boði. Til frétta má telja, að útlit er fyrir og það gott, að verulegt kolanám sé í Dufansdal í Suðurfjarðahreppi. Sigurður Jósúa stendur fyrir greptrinum og er nú þar við fjórða mann. Með „Vestu,, komu 8 menn að sunnan til að skoða námuna, og kvað þeim lítast vel á. Og má segja að Sigurður hafi eigi til einkis komið hingað til landsins aptur, ef hér kæmi upp öflug kolanáma, og á hann heiður og þökk skilið af Isleudingum, f.yrir að hafa ráðist 1 þetta, og brotið ísinn-, líklegt er talið, að kolalagið liggi aBa leið í Patreksfjörð. Nú mun eiga x vor að byrja að koma upp þar hafskipabryggju, húsum og öðrum mannvirkjum, svo hægt yrði að byrja þar verulegan uámu- j gröft, sem yrði þó lfkl. eigi fyr en að hausti. , En ef náman lánaðist, gæti það orðið mikið happ fyrir landíð í hoild sinni, og veitti mönnum at- vinnu árið um kring. J. Kona varð úti. Seint í janúarmánuði varð stúlka, Jakobína Jónsdóttir að nafni, út á Laugabóii í Laugadal í Ögurhreppi í Norður-ísafjarðarsýslu. Var hún á heimleið frá mjöltum i fjósinu, og er örskammt milli fjóss og bæjar. Bóndinn vaið eptir við fjósið, en gekk þó heim rétt á eptir, og með því stúlkan var ekki beim komin, var hennarþegar leitað, en hún fannst eigi fyr en daginn eptir, og var þá dáin. Kvennréttindi. A í?afirði hafa nokkrar konur stofnað kvenn- réttindafélag, er á að vinna að því að konurfái að lögum fullt jafnrétti við karla í öllum efnum. Bæjarstjórnarkosning. Nýlega voru kosnir 3 menn í bæjarstjórn á ísafirði. Listarnir voru 3 og komust tveir, Árni Gríslason formaður, og Gcuðmundur Guðmundsson uppgjafaprestur frá Gufudal að af einum þeirra (A. listanum), einn, Karl Olgeirssou, af öðrum, (C. listanumj. Þriðji listinn (B. listinn) hlaut að eins 23 atkvæði, og náði því enginn kosn- ingu af þeim, er á honum stóðu. Slys Á ísáfirði vildi það óhapp til fyrir skömmu, að smábarn brendi sig stórkostlega; hafði það náð í eldspítur og kveikt í fötum sinum, en ver- ið eitt inni. Paðir barnsins heitir Snorri Magn- ússon húsmaður á Isafirði. Slökkviliðsstjóri. Á ísafirði er Guðmundur Bergsson póstaf- greiðslumaður orðinn slökkviliðsstjóri. Helgi Sveinsson bankastjóri, sem gengt hefir þvi starfi að undanförnu, hafði sagt því af sér. Meiðst til bami. Snemma í janúarmánuði varð maður undir mótorbát í Bolungarvík, og meiddist svo mjög, að hann lézt nokkrum dögum síðar á sjúkrahús- inu á ísafirði. Maður þessi hét Bernódus Örn- ólfsson. 84 legt að heyra þetta, er hann kemur heim. — Þoldu hon- um enga ókurteisi Maggy, en segðu honum að fara, og aegðu mér, hafi hann styggt þig, og jöfnum við á honum“. Maggy horfði spyrjandi á liðsforingjann, og var sem í vafa, og stóðu þau nú þegjandi, og horfðust í augu. En er Bill sá, að Frank þagði, varð hann enn hug- rakkari, enda jók afbrýðissemin hatur hans til liðsforingj- ans; hann deplaði augunum framan í félaga sinn, gekk til Frank’s og mælti: „Þér verðið að leita yður að unnustu anDarsstaðar herra minn! I Nagshead vilja stúlkurnar ekki líta við yður. — En verið nú kátur, ef þér sleppið þolanlega héð- an að þessu sinni!“ Frank hnyklaði brýrnar. „ Er maður þessi uunusti yðar, fyrst hann talar í yðar nafni?“ spurði hann Maggy. ..Hann þarn8?u spurði bún háðslega. „Nei, herra minn; í mínu nafni hefir enginn heimild til að tala, nema faðir minn!u Fxank sneri sér við, og horfði framan í Bill, sem var frekjulegur á svipinn. „Heyrðu!u mælti hann stillilega. „Þú talar í þínu eigin nafni! öættu að þér, því að heyri eg þig aptur segja eitt ósvífið orð, þá skal eg svara þér á þann hátt, sem eigi verður misskilinn!u „Láttu hann fá það, sem hann þarf, og kastaðu hon- um síðan út!u mælti eldri maðurinn, „Vilji hann það, þá á hann að fá það!u Frank teygði úr sér, og bðið þess, að á bann væri ráðið; c:j Maggy flýði út að veggnurr, og beið þess, hversu fara myndi. 89 Jeg hefi að eins séð það tvisvar, rétt fyrir rökkrið, en þó okki glöggt.“ „Svo!u sagði Frank, sem var annars hugar, með því að hann hafði allan hugann við mannferðina. — Sjó- mennimir höfðu þégar sett ofan nokkra báta, og voru að greiða úr netunum „IJvað sögðuð þér aptur ura skipið, undirliðsforingi?“ mælti Frank litlu síðar, eins og hann rankaði við sér. „Jeg hefi íllan grun á þvi skipi, og er sannfærður um, að —u „Að það laumi hingað tollskyldum vörum?“ mælti Frank. „Við verðum, að hafa góðar gætur á, að það sleppi ekki i næsta skipti. — En hvað lengi gizkið þér á, að sjómennirnir verði enn að týgja sig. „Að minnsta kosti kl.tíma!u svaraði Myers. „Hver bátur hefir hér um bil tuttugu net með sér, og það tekur nokkurn tima, að koma þeim í lag!“ „Svo er að sjá, sem allir þorpsbúar hjálpist að við þetta. — Karlmennimir fara að líkindum allir á sjóinn?" „Ekki allir. — Jeg get talið átta báta, og er þrír menn á hverjum, og er einn þeirra við árar, en tveir leggja netin; — alls því á bátuuum tuttugu og fjórir inenn; sex menn verða því í landi, því að í Nagshead eru alls um þrjátíu karlmenn, auk þeirra,sem í sigling- um eru„. „Sexu, tók Frank upp eptir horium, all hugsandi. „Þá er varla hætt við, að maður mætti nokkrum“. Að svo mæltu sneri hann sér skyndilega að Myers. „Komdu með mér upp á horbergi mitt, undirliðs- foringiu.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.