Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.03.1909, Page 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.03.1909, Page 2
38 ÞjÓÐVjLJINN XXIII., 10.—11. inn í þríríkja-sambandið, og bent á, að Bretar myndu ella þokast nær Frökkum, eins og raun er á orðÍD. — Þjóðverjar höfnuðu þá málaleitun þessari, og af því telur blaðið það stafa, hve mjög Þjóð- verjar séu nú orðnir einangraðir, því að bandamönnum sínum, Itölum og Austur- ríkismönDum, geti þeir lítt treyst, ef á reyni. f Látinn er nýlega í Lozen í Tyrol fyrrum hirðprestur Adolph Stöcker, 73 ára að aldri. — Hirðprestur var haDn 1874— 90, og tók um hríð all-mikinn þátt í þjóðmálum, og varð kunnastur af því, hve mjög hann hamaðist gegn gyðingum. Mikil brögð hafa verið að atvinnu- skorti í Berlín í vetur, og hóldu verka- menn þar fimmtán fjölsótta fundi 9. febr., sama daginn, sem Játvarður, Bretakon- ungur, kom þangað. — Bifu verkamenn á sumum stöðum niður fána, er settir höfðu verið til prýðis, vegna kon- ungskomunnar, og unnu fleiri smávægi- leg spillvirki, með því að lögreglumenn fengu við ekkert ráðið. Nýlega hafa nokkrir kvennmenn ver- ið rnyrtir í Berlín á mjög hryllilegan hátt, eins og þegar „Jakob kviðskeri“ framdi glæpi sína í Lundúnum. — Maður hefir að vísu verið tekinn fastur, sem sannað þykir, að framið hafi suma þessara glæpa, en þar sem eigi er enn orðið hlé á glæp- unum, þá er ljóst, að hér er eigi um glæpi eins manns að ræða. — — — Portugal Mælt er, að Manuel, kon- ungur, ætli að ganga að eiga Beatri.ee; frænku Játvarðar konungs, yngstu dótt- ur hertogans af Edinburgh. — — — Italía. Snjór mikill í Rómaborg seint i janúarrnánuði. Síðustu dagana í jaDÚar var talið, að enn mundu um 50 þús. lík undir rústun- um í borginni Messína. Stöku menn hafa náðzt úr rúst.un- um með lífi, eptir langan tíma, þar á meðal áttræður maður, er ekkert hafði haft til matar, nema jurtir. — Þorstinn hafði kvalið hann mun meira, en hungr- ið. —------- Austurríki — Ungverjaland. Yatna- vextir miklir í Dóná i öndverðum febrú- ar, er valdið hafa miklu eignatjóni. Sakir þess, hve Serbar láta ófriðlega, hafa Austurríkismenn á orði, að taka 14 millj. sterlingspunda ríkislán. — — — Kússland. 13. febr. síðastl. var Koschelew hershöfðingi, formaður herróttarins í Bíga, skotinn til bana. Nýlega er það orðið uppvíst, að her- stjórnin í Moskva befir árlega verið svik- in um 10 millj. rúblna á varningi þeim, er hún hefir keypt til hersins. f Látinn er nýlega Vladimír stór- fursti, 61 árs að aldri, fæddur 10. apríl 1847. — Hann var talinn einn af helztu œáttar9tólpum íhaldsstefDUDnar á Rúss- iandi. 31. janúar þ. á. var Lapuschín, fyrrum fögreglustjóri í Pétursborg, tekinn fastur. Þykir sannað, að hann hafi staðið í sam- oandi við byitÍDgamenn, og verið frum- kvöðull að ýmsum höfðingja-morðum, t. d. að morði Sergíusar stórfursta, Plehve, innanríkisráðherra o. fl. — Hann lét og myrða Oapon prest. — Notaði hann í greindu skyni mann nokkum, Azew að nafni, er taldi byltingamönnum trú um að hann væri flokksbróðir þeirra, og ein- lægur byltingamaður. Azew þessi, er menD eigi vissu um hríð, hvar var nið- ur kominn, hefir nú verið tekinn fastur á Finnlandi. — — — Balkanskaginn. All-vígamannlega hafa Búlgarar látið, og búið her sinn sem á- kafast gegn Tyrkjum, en sljákkaði þó í þeim, er stjórnir stóveldanna (Þýzkalands, Frakklands, Bretlands) höfðu tjáð þeim, að hvorki Tyrkjum, né Búlgörum yrði veitt peningalán, fyr en ágreiningsefni þeirra væru jöfnuð. — Á sumri kornanda ætlar Ferdínand fursti að láta krýna sig, sem keisara, í borginni Tirnowo, og tek- ur hann þá jafn framt grísk-kaþólska trú. Tyrlcir hafa ásett sér, að koma her- skipaflota sinum í svipað horf, sem flot- ar aDnara ríkja eru í, með því að skip þeirra eru gömul, og eigi smíðuð í sam- ræmi við kröfur nútímaDS. — HefirBreta- stjórn lóð Tyrkjum Douglas A. Ganible lávarð, til að aðstoða þá í greindu efni. Mælt er, að 11. febr. þ. á. hafi orðið uppvíst um samsæri gegn soldáni, hafi átt að taka hann fastan, og neyða hann til þess, að sleppa völdum við Jussuf Izzeddín, son soldáns þess, er sviptur var völdum 1876 Soldán notaði tækifærið til að reka báða hermálaráðherra sÍDa úr embættum, þótt eDga sök ættu þeir á samsærinu, enda fullyrða sumir, að sam- særi þetta sé að eins tilbúningur soldáns sjálfs. Sá heitir Hussein Hilmí, og er pascha, er soldán hefir nýlega gert að stórvesír sín- um. — Hann telst til flokks ungtyrkja, og ræður flokkur þeirra því meira eptir, en áður. — Serbar hafa verið afar-gramir Austur- ríkismönnum, og hefir krónprinzinn gerzt forsprakki þeirra manna, er vilja segja Austurríki stríð á hendur. — Pétur kóngur hefir á hinn bóginn viljað að komist yrði hjá ófriði, og er mælt, að lent hafi í handalögmáli með þeim feðgum einhverju sinni, er kóngur kom af ríkisráðsstefnu og hafði greitt atkvæði gegn ófriði. rSvik- ari!“ æpti krónpnDzinn. „Segðu af þér konungdómi, sértu svo ragur, að þú vilt eigi verða við óskum þjóðarinnar og hers- ins. — Jeg skal halda herliðinu tiIBosníu!“ — Pétur koDungur kvað hafa svarað með löðrungi, og tókst svo að lokum að koma krónprinzinum út. — — Bandaríkin Ráðgert er, að Panama- skurðurinn verði fullger í forsetatíð Taft’s forseta, þ. e. innan fjögra ára, og er á- ætlað, að kostnaðurinn verði alls 600 millj. dollara. Mælt er að í vetur hafi verið meiri brögð að atvinnuskorti í Bandaríkjunum en nokkru sinni fyr. Mexico. I borginni Acapulco kvikn- aði nýskeð í leikhúsi, og biðu 300 manna bana, þar á meðal landstjórinD, og fjöl- skylda hans. — — Afríka. Fulltriíar löggjafarþinganna í Kap-Dýlendunni, Transvaal, Natal og Oranjeríki, hafa nýlega samið frumvarp til sambandslaga fyrir nefnd ríki, sem halda hvert um sig löggjafavaldi í sór- málum sínum. — Glert er ráð fyrir, að að sambandsþingið verði í tveim deildum, og að enska og hollenzka verði jafn- réttháar. Bretar eru hræddir um, að uppreisn verði í Somalílandi, með því að mælt er, að þarlendur höfðingi („mullah“) kafi. 70 þús. vel vopnaðra hermanna; en Bret- ar hafa litlu liði á að skipa þar syðra, sem stendur. Persaland. Þar voru jarðskjálftar afar- miklir 23. janúar, og eyddust 60 þorp, að meiru eða minna leyti. — 5 — 6 þús.. manna kvað hafa látizt og aragrúi bú- penings. ZZZZZ; Rétt er, að láta það inn um annað eyr- að, og út um bitt, Sem ritstjóri „ísafoldar“ segir um ólyst sína, að því er til ráðherratilnefning- arinnar kemur. Ritstjóra „Þjóðv.“ er nokkuð kunnugt um „agitationirnar11 o. fl., sem öfluðu honum nokk- urs hluta atkvæða þeirra, er honum hlotnuðust. Oþarft, að heita þjóðina nokkurri blekkingu í þessu efni, en betra, að minnast þess jafnan,. að fæst orð hafa minnsta ábyrgð. Gildi kosninga, —o— Svo sem kunnugt er, varð sá endir’á deilunni um kosninguna í Seyðisfjarðar- kaupstað, að hvorki dr. Valtýr eða síra Björn fengu sæti á þingi. Meiri hluti alþingis leit svo á, að þingið gæti að eins samþykkt eða fellt úrskurði kjörstjórnanna, gerði það mann þingrækan, er kjörstjórn hefði taliö rétt kjörinn og gefið2kjörbréf,;þá'yrði að kjósa af nýju. Hér skal ekki út í" það farið. hvort úrskurður^meiri hlutaos hafi verið heppi- legur eða lögum samkvæmur. Það verð- ur sjálfsagt allt af um það deilt. 5f?Hitt erj víst, að þingið hefir með þessu skapað”fordæmi, sem búast má við að fylgt Jverði framvegis, ’er jum ógilding kosninga er að ræða. ”Það má telja því nær áreiðanlegt., að hér eptir hafi ónýting kosningar þau áhrif, að kjördæmið, sem í hlut á, verði þingmannslaust, að minnsta ’kosti meiri hluta þingtimans. Engum getur blaodast hugur um að það er mjög óheppilegt. £Bezt væri, að hægt væri að gera út um vafakosningar svo löngu áður en þing kernur saman, að ný kosning gæti farið fram áður þing kæmi saman, ef hinn fyrri væri metin ógild. En þá verður líka að taka dómsvaldið’- í slíkum málum af alþingi. Og það er nú líka af mörgum ástæð-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.