Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.03.1909, Qupperneq 5
XXIII. 10.—11.,
Þjóðvii,jinn.
41
Þingsályktunartiilögu umafnám eptirlauna
var víöað til sambandslaganefndarinnar
í neðri deild.
Gagnfrœðaskóli á ísafirði.
Síra Sig. Stef. o. fl. hafa í efri deild
borið fram þingsályktunartillögu þess efn-
is, að skora á stjórnina, að leggja fyrir
næsta alþingi frv. um stofnun gagnfræða-
skóla á ísafirði.
Pyrirspurn*til ráðherra.
Ben. Sveinsson ber fram fyrirspurn til
ráðherra þess^efnis, hver orðið hafi árang-
urinn af áskorun síðasta alþingis, að land-
inu yrði skilað aptur skjölum þeim, og
handritum, sem léð voru fyrrum Arna
Magnússyni úr ýmsum opinberum skjala-
söfnum hór á landi.
TÍrskurðarvald sáttanefnda.
Sáttanefndum heimilað, að kveða upp
fullnaðarúrskurð i skuldamálum, er eigi
ntma meira, en 50 kr., ef skuldunautur
mætir eigi, og eigi þykir ástæða, til að
ætla, að hann hafi haft lögmæt forföll,
sem.og er um viðurkennda skuld er að
ræða, en ágreiningur um borgunarskil-
mála, eða önnur’ auka-atriði.
Frv. borið fram af nefndinni í verzl-
unarmálinu.
Ný bankavaxtabróf.
Frv. frá síra Eir. Brim fer því fram, að
að Landsbankanum só veitt heimild, til
að^gefa út þriðja flokk bankavaxtabrófa,
allt að 3 milijónum króna.
Sala tveggja þjóðjarða.
Frv. frá Birni Kristjánssyni þess efnis,
að ráðherra veitist heimiid, til að selja
ábúendum þjóðjarðirnar Lambhaga og
Hólm i Kjósarsýslu, aðra fyrir 2400 kr.,
en hina fyrir 2350 kr.
Fjárbænir til alþing-is.
Alþingi hei'ir þegar borizt fjöldi fjárbæna, eins
og venja er, og skal hér getið nokkurra þeirra.
1. Beiðni um ellistyrk frk Gísla Guömundssyni,
Ánanaustum Reykjavík.
2. Beiðni frá Birni Jakobssyni um 1000 kr. styrk
til leikfimisnáms.
3. Beiðni frá sýslunefnd Skagafjarðarsýslu um
fé til fiutningsbrautar frá Sauðárkróki fram
Skagfjörð.
4. Beiðni frá Sigurði bóksala Erlindssyni í Rvík
um 1400 kr. styrk.
5. Beiðni frá stjórn búnaðarskólans á Eiðum um
1000 kr. styrk til að stofna kvennadeild við
skólann.
6. Beiðni frá stjórn búnaðarskólans á Eiðum fyr-
ir sína bönd og sýslunefnda Múlasýslna um
9000 kr. styrk.
7. Erindi frá hreppsnefnd Breiðdalshrepps um
nð fá veittar 8000 kr. til vegagerðar frá Tinnu-
dalsárbrú til Ásmundarstaða.
8. Beiði frá Jóhanni skáldí Sigurjónssyni í Kaup-
mannaböfn, um 1000 kr. árl. styrk til þess
geta fullgert leikrit, er hann bafi í smíðurn.
9. Beiðni frá Sigurði Jónssyni lækniíKaupmanna-
böfn um 1000 kr. árl. styrk í 2 ár til afla sér
frekari sérþekkingar í sjúkdómsfræði.
10. Boiðni frá Birni Pálssyni á Tviskerjum í Ör-
æfum um 400 kr. styrk árl. til að geta haldist
við á býlinu, og veitt ferðamönnum fylgd og
fararbeina.
11. Beiðni frá Jónasi Eiríkssyni á Breiðavaði um
1000 kr. styrk i 2 ár til að halda uppi undir
búningsskóla fyrir unga pilta.
I 12. Beiðni trá Iðnaðarmannafélagi Seyðfirðinga
um 400 kr. árl. styrk til að halda kvöldskóla
fyrir iðnnema.
13. Beiðni frá Bindindissameiningu Norðurlands
um 1000 kr. styrk.
14. Beiðni frá Skriðubreppi um 8000 kr. lán til
skólabúsbyggingar.
15. Sýslumaðurinn í Rangárvallasýslu biður um
12000 kr. lán úr viðlagssjóði, til að koma sér
upp embættisbústað.
16. Beiðni frá A. J. Johnson, Winnipeg, uœ 7500
kr. styrk á næsta fjárhagstímabili til að efla
innflutning Vestur-íslendinga tíl íslands.
17. Áskorun frá Skúla Tboroddsen, þm. Noröur-
ísfirðinga, til alþingis um að veita nægilegt
fé til að hlaða vörður á Þorskafjarðarheiði.
18. Beiðni um 400 kr. álag á Viðvikurkirkju með
vöxtum frá 80. júní 1862.
19. Beiðni frá Jóni Ófeigssyni cand. mag. um 1000
kr. styrk í næstu 2 ár til að semja þýzk-is-
lenzka orðabók.
20. Eiindi frá prestinum í Tjarnarprestakalli um
að 350 kr. skuld, sem bvíli á prestakallinu,
falli niður.
21. Beiðni frá Iðnaðarmannafélaginu á Akureyri
um 1000 kr. styrk á ári i 2 ár til þess að
halda uppi iðnaðarmannaskóla á Akureyri.
22. Beiðni frá Þorkeli Þorkelssyni um 1000 kr.
styrk til rannsóknar á hverurn á íslandi.
23. Beiðni frá Jóninu Sigurðardóttur um 2000 kr.
styrk til þess að halda áfram hússtjórnarskóla.
24. Beiðni frá leikfélagi Akureyrar um 800 kr.
styrk á ári i 2 ár til þess að geta haldið uppi
leikjum á Akureyri.
25. Erindi frá kvennaskólanefnd Austurlands til
þingm. Múlasýslna.
26. Beiðni frá héraðslækninum á Akureyri um
600 kr. styrk til að kaupa sóttbreinsunarofn
handa sóttvarnarhúsinu á Akureyri.
27. Beiðni fi'á Benedikt Bjarnarsyni um 700 kr.
styrk í 2 ár til unglingaskólans á Húsavík.
28. Beiðni frá Jóhannesi Jósepssyni um sem rif-
legastan styrk til íþróttakenslu og íþrótta-
iðkana hér á landi.
29. Beiðni frá Brynjólfi Björnssyni tannlækni um
118
„En hvað þú ert nú gamansamur! — Jeger mamma
þír)!a mælti Grrinty hlægjandi. „Nei, Kata — húnerkon-
an þín! En þtí hefir alls ekki spurt að henni!“
Gritty haltraði nú til Franks, og kom sorgarsvipur
á andlit hennar. „Þú mátt ekki ver hryggur, Dan —
heyrirðu það?“ tautaði hún. „Það er ekki mér að kenna
að Kata hljóp brott — nóttina sælu, er komið var heim
með Jón alblóðugan, er skipið strandaði! Það var voða-
mótt, sonur minn! En þá fékkst mikið af strandmunum
— já, fjarska mikið!“
„Hvernig atvikaðist það Gritty?u spurði Frank, all-
forvitinn.
„Jú!“ mælti gamla koman, er settist á hækjur sinar
við fætur Frank’s, og strauk höndinni um ennið, til að
glöggva minnið; „það er langt síðan, mjög langt, en jeg
man enn glöggt eptir því. — Þú varst á sjónum, en
Zeke fór til straudar, ásamt Jóni, — sem og hinir, og
höfðu klárinn með sóru.
„Klárinn?u
„Já, þú þekkir hann, — gamla brúna klárinn hans
Muligan’s. — Hann drapst þá um nóttina — morguninn
eptir var hann grafinn í skóginum, og gramdist Zeke
mjög —; hann var reiður, já afar reiður, drengur minn!
Jafin reiðan hefi eg aldrei sóð hann!“
„Það, sem skipherra sagði mér, það er þá engin
skröksagau, sagði Frank við sjálfan sig, en varaðist þó
að segja nokkuð, til þess að rugla Gritty ekki.
„Þú þekkir hann vel, hann Brún!u mælti Gritty
„en þér gazt þó ekki að honum, og ætlaðir einu sinni
að drepa hann. — Þú ert slæmur drengur, — en þú ert
:þó augasteinninn minn —, já, það ertu!“
111
hann á veðurskeyt', er borizt höfðu, en sneri sér síðan
að Myers.
„Jeg sigli nú til Osceola,u mælti hann, og þar sem
og verð að líkindum optar að heiman, baeði hálfa og heila
daga, mæli eg svo fyrir, sem hér segir: „Jafn skjótt er
þér komið auga á „Maurinn“, símið þér til Hatteras-
höfða, og biðjið þá um að gera „Mosquito“ svolátandi
vísbendingu: „Óvinurinn er í nándu. — Morris skipstjóri
„Skal verða gjört, liðsforÍDgi!u
„Yiljið þér lofa mór að hafa fötin yðar enn um
hrið?“ mælti Frank enn fremur. „Það getur verið, að
jeg þurfi optar á þaim að halda!u
„Gjarna!u
Frank varð nú litið út á sjóinn, og sá gufuna úr
„Mostquito", er þegar var lagt af stað, og hélt hann síð-
an, sem leið liggur til gistihúss Raffles.
Við útjaðarinn á skóginura mætti hann Bill, sem
enn hafði bindi um höfuðið, en virtist að öðru leyti hafa
náð sér.
Frank gekk fram hjá honum, og lét. sem hann sæi
hann ekki. — Bill nam á hinn bóginn staðar, og leit
á eptir honum, all-heiptræknislega.
„Bíddu við! Jeg skal einhvern tírra finna þig í
fjöru, þrælmenDÍð þitt!“ tautaði hann í barm sór, og gnísti
tönnum. „Jeg skal hefna mín, þó jeg verði að neyta
þess bragðs, að sprengja stöðvarhúsið í lopt upp!u
Þetta var djöfulleg hugsun, sem honuin flaug allt
í einu í hug! Hvernig stóð á því að honum skyldi eigi
hafa hugsazt þetta snjallræði fyr?
Bill hló af kátínunni yfir þessar hugsun sinni, og:
horfði á eptir liðsforingjauum. — Hann stóð stundar-