Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.05.1909, Blaðsíða 3
XXHL, 26.
Þjóðyiljinn
108
óþarft þybir, að gera það frebar, enda
þótt þingið gerði ýmsar breytingar á
frumvarpi þvi, er upprunalega var borið
þar upp, og birt var orðrétt í blaði voru.
Aðal-atriðið er, að eptir 1. janúar 1912
má ebbert áfengi flytja til landsins, nema
ætlað sé til læbnisdóma, eða til iðnfyrir-
tæbja, handa efnarannsóbnarstofu, nátt-
úrugripasöfnum, eða öðrum þvílíkum stofn-
unum, til iðnþarfa, og verblegra nota í
stofnuninni, eða vínandinn sé ætlaður til
eldneytis. — Svo má og flytja inn messu-
vín, sem nauðsynlegt er við altarisgöngu.
Afengis-birgðir, sem til eru, er aðfiutn-
ingsbannið kemst á, má selja til ársloka
1914.
YLIII. Námulög. (Lög þessi
eru langur lagabálkur í 7 köflum. — Þau
heimila öllum, að leita málma og málm-
blendinga í jarðeignum landssjóðs, sem
og í lénskirkjujörðum, og i almenning-
um, öræfum og afréttum, sem eigi liggja
undir jarðeignir einstakra manna eða
sveitarfélaga, og nær þetta einnig til þjóð-
jarða og kirkjujarða, sem seldar hafa ver-
ið, samkvæmt þjóðjarðasölulögunum frá
20. okt 1905, og lögum 16. nóv. 1907,
um sölu kirkjujarða, eða hér eptir verða
seldar.
í lögunum eru ýtarleg ákvæði um
málmieit, um málmgraftarbréf (heimild-
arbréf handa þeim, er málm hefir fundið
eða málmblending, í fyr greindum jörð-
um); enn fremur um útmælingu undir
námu, og um námubrunna, um vegi,
vatnsafnot og bryggjugerð, snertandi nám-
ur, um rekstur námu og eptirlit o. fl.
Ákvæði laganna ná eigi til jarðeigna
einstakra manna, sé eigi um þjóðjarðir
eða kirkjujarðir að ræða, sem fyr voru,
og keyptar hafa verið, samkvæmt heim-
ild í ofan greindum tveim lögum.
Að því er jarðir einstakra manna snert-
ir, verður því sá, er málms vill leita, eða
grafa námu, að semja við landeiganda.)
XLIV. Fjáraukalög fyrir
árin 1908 og 1909.
XLV. Lög um gagnfræða-
skólann á, Akureyri. (Lög þessi
ábveða, að í sbólanum skuli vera allt að
50 heimavistum, og greiða nemendur, sem
heimavist hafa 6 kr. í skólasjóð, í byrj-
I un hvers skóla árs, en aðrir nemendur
1 br. —
Skólasjóðnum á að verja skólanum til
stuðnings og eflingar, samkvæmt skipu-
lagsskrá, er stjórnarráðið semur, eptir til-
lögum skólastjóra.
Fastir kennarar eru fjórir.)
XLVI. Ijög um stofnun há-
skóla. (Lög þessi eru alls i 33 gr.,
og leyfir rúm blaðsins þvi eigi, að þau
séu hér birt. — Að eins getum vér þess,
að í háskólanum verða fyrst um sinn þess-
ar fjórar deildir: guðfræðisdeild, lagadeild,
læknadeild og heimspekisdeild.
í heimspekisdeildinni á að kenna: heim-
speki, íslenzka málfræði, sögu Islands, og
sögu íslenzkra bókmennta að fornu og
nýju. ,
Háskólinn tekur eigi til starfa, fyr en
veitt er fé til hans í fjárlögunum.)
Ferðir milli líoreg-s og íslands:
Á tlmabilinu frá 1. júní til 28. okt. þ. á. læt-
ur eimskipafélag i Bergen gufuskipið „Flora“
fara fitnm ferðir milli Noregs, Færeyja og ís-
lands.
Viðkomustaðir hér á landi eru: Norðfjörður,
Seyðisfjörður, Vopnafjörður, Raufarhöfn, Húsa-
vik, Akureyri, Siglufjörður, ísafjörður, Patreks-
fjörður, Reykjavík.
í fyrstu ferðinni kemur skipið til Seyðisfjarð-
ar 8. júni. —
Tvö ungmennafðlög
eru nýlega stofnuð i Oalasýslu. — Heitir ann-
að: „Olafur pá“, og eru félagsmenn fimmtiu, en
hitt: „TJnnur djúpúðga“,og eru félagsmenn30—40.
Kennsla í plæingum.
Búnaðarsamband Suðurlands sér um, að haldin
verða í vor tvö námsskeið, til að kenna plæ-
ingar, og hófust þau 17. maí síðastl., og standa
yfir í einn mánuð hvort um sig.
Önnur tvö námsskeið í plæingum lætur það
halda á komanda hausti, en eigi stendur þá
hvort þeirra lengur yfir, en í hálfan mánuð. —
Stolið um ‘2000 krðnum.
Úr fjárhirzlu trésmíðafélagsins „Völundur" í
Reykjavík hefir nýlega verið stolið um 2000 kr.
Einn smiðanna í „Völundi11, Einar Jónsson
að nafni, hefir kannazt við, að hann sé valdur
að hvarfi G00 kr.; en grunur leikur á, að hann
sé valdur að þjófnaðinum í heild sinni.
Til þess að komast í peninga skápinn hag-
nýtti hann þjófa-lykil. er hann hafði smíðað
eptir rétta lyklinum.
Rallýsingarstöðiu í Hai'narfirði.
Bæjarstjórnin í Hafnarfirði hefir samþykkt,
að kaupa raflýsingarstöð Jóhannesar J. Reykdal’s
fyrir 23 þús. króna.
jísgrimur inálari
kvað ætla að dvelja á Austfjörðum um tíma
192
sem enn hékk við það, og að bví starfaði nú öll skips-
höfnin af ýtrustu kröptum, og tókst það að lokum.
Giles skipstjóri þreif stýrið, og sneri skipinu gegn
vindinum.
Ibúarnir í Nagshead höfðu safnast saman á sjávar-
ströndinni, og héldu á blysum, og gáfu skipstjóra vís-
bendingu um hvar tryggilegast væri, að hleypa skipinu
á. land.
En „Maurinn“ veltist af einni hliðinni á aðra, og
lét eigi að stjórn.
Þá heyrðist voðalegt brak. — Skipið hafði rekizt á
grunn.
Augu skipstjóra voru blóðsokkin, og ætluðu rétt út
úr höfðiou.
Hann reyndi enn, að snúa stýrinu; en nú var allt
orðið ura seinaD.
„Maurinn“ rakst á klettinn. — Allir ultu um koll
og í öllu heyrðist braka.
„Nú rætist formæling Kötu!“ æpti Raffles, með ýskr-
andi röddu.
Sjórinn veltist nú yfir skipið, og sogaði allt, sem
lífsanda dró, ofan í sjávardýpið.
XVIII. kapituli.
FraDk og Maggy, er stóðu á klettasnösinni, höfðu
mjög óttaslegin, horft á það, sem fram fór.
All-skjálfraddaður hafði Frank hvíslað að henDÍ, að
sér væri eigi um að kenna, hve nauðulega faðir hennar
væri staddur, kvað sér hafa verið ókunnugt um komu
189
eigi hafði af honum augun. „Vér verðum að draga upp
fleiri segl. — En hann hefir enn eigi skotið, og ætlar
sér að koma að oss óvænt; en sjái hann, að vér ætlum
að koma oss undan, þá raá búast við, að hann skjóti
sundur rá og reiða. — Þér skuluð sanna það Raffles!“
Skipherra skipaði nú að auka segl, og skipverjar
flýttu sér, að framkvæma þá skipun hans.
Á fallbyssubátnum vissu menn vel, hvað „Maurn-
um“ leið.
Nú heyrðist fallbyssuskot, og átti það að vera
„Maurcu rn“ vísbending um það, að draga ofan seglin, og
biða komu fallbyssubátsins.
Gríles skipherra hló kuldalega.
„Þá væri eg heimskingi! Enn hafið þér eigi náð
mér!“ tautaði hann, og leit á seglin, sem hölluðu skipinu
mjög til hlés.
Nú heyrðist annað fallbyssuskot, og litlu síðar þriðja
skotið, og lentu kúlurnar i sjónum skammt fyrir aptan
skipið, svo að Gíles sá, að litlu mun’aði, að þær næðu í
skip hans.
„Fjölgið seglum!“ æpti hann.
Raffles greip felmtursfullur í handlegginn á honum.
„Þér ætlið þó ekkí —u
„Jú, sanDarlega! Flýtið yður, piltar, eða þið hittið
mig í fjöru!u mælti skipherra. „Hafið þér skilið mig?u
Skipverjum var um og ó, að hlýða boðum skip-
herra, með þvi að þeir vissu, að skipinu gat orðið þetta
hættulegt. —
„Svona mörg segl ber „Maurinn“ ekki í tíu minút-
ur!u mælti Raffles, og hélt sér sem fastast. „Vérförumst
■ef þessu fer fram!u