Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.05.1909, Blaðsíða 4
104
í>j ÓBVILJiNN.
XXin., 26.
í sumar, til að mála þar ýmsar landslaga-
myndir.
Hann hefir í vor sýnt 4 myndir á Charlotten-
horg-sýningunni i Kaupmannahöfn, og keypti
danska listafélagið eina þeirra, mynd af lands-
lagi i Mýrdalnum í Vestur-Skaptafelissýslu. —
Reynslan er sannleikur.
Yinkaup reynast öllum langbezt i Yínverzlun Ben. S. I ><>r-Mr--
Ungmennafélag í Eyjaflrði.
TJngmennafélag er nýlega stofnað að Möðru-
völlum i Hörgárdal, og eru félagsmenn um
þrjátíu, konur og karlar. —
REYK.JAVÍK 31. mai 1909.
Tiðin enn inndæl, eins og verið hefir allt
vorið, að kalla má. —
Gufuskipið „Prospero11 lagði af stað héðan
27. þ. m. til’Noregs, en átti að koma við á Seyðis-
firði. — Til Noregs tóku sér far: frú Helga
Bertelsen, kona forstjórans í ullarverksmiðjunni
„Iðunn“, og Skapti verzlunarmaður Daviðsson.
Til Austfjarða fóru: frú Karen, kona Georgs
læknis á Fáskrúðsfirði, og Sigrún Bergmann,
nuddlæknir.
„Ceres“, fór til Austfjarða 24. þ. m. — Með
skipinu fóru 10—20 farþegjar,þar á meðal nokkr-
ir frakkneskir sjómenn.
Með „Sterling“, er fór til Austfjarða, áleiðis
til Kaupmannahafnar, 22. þ. m., fór fjöldi verka-
fólks, er stundar atvinnu á Austfjörðum i sumar,
alls yfir bundrað manns.
Til Kaupmannahafnar fóru um 20 farþegjar,
þar á meðal síra Hafsteinn Pétursson, er var á
skrifstofu Alþingis í vetur, fyrrum verzlunarstjóri
Jón Laxdal, og frú hans, alflutt til Kaupmanna-
hafnar, að mælt er; enn fremur frú Maria Helga-
son, kona sira Jóns Helgasonar, prestaskólafor-
stöðumanns o. fi. o. fl.
Prentsmiðja Þjóðviljans.
inssonar, er leiðir af því, að Iiitlti seiur allra verzlana l>ezU vln
og hefir stærstar og fjölbreyttastar vin'birg’ðix*.
■ ..... -
Otto Monsteds danska smjöriíki erbezt. Biðjið kaupmanninn yðar um þessi merki: ,Söleys jlngólf u r 6 ,Hekla‘ eða ,lsafold(. í
Enestaaende billigt Enestaaende billigt.
Alle bor kebe dette.
For kun 3 Kr. B0 0re erholder De nedenstaaende smukke, holdbare &
nyttige Varer, som forsendes saalenge Lager haves.
1 elegant prima Vækkeuhr med 1 Aars Garanti Værdi 3,00
25 elegante Postkort 2,50
5 forskellige interessante & afsluttende Komaner 5,00
1 elegant Postkort-Album 1,00
1 Patent Proptrækker 0,50
Forsendes overalt mod Efterkrav.
Indiisfri Magasinet A|S.
Colbjornsensgade 7 Kobenhavn B.
190
„Fremur kýs eg þaðu, svaraði skipherra, „en að fall-
byssubáturinn nái í oss, og vér verðum siðan látnir aka
sandi í fangelsinu. — Dettur yður í hug, að eg láti vilj-
andi taka mig?u
„Það er til einskis!“ svaraði Raffles. „Fallbyssu-
báturinn nálgast æ meira og meira, og eigi er nema um
tvennt að tefla, að hann nái oss, eða vér förumst innan
hálf-tíma!“
„Jeg veit það!“ mælti Gíles lágt, og laut ofan að
Raffles. „Skipi, og farmi, verður eigi bjargað, en eigi
óhugsandi, að vér björgumst sjálfir, er við komust fram
hjá grynningum, og sjór verður minni“.
Nú heyrðist braka í öllu. — Aðal-siglutréð féll út-
byrðis, með rám og seglum.
Skipherra hreytti úr sér blótsyrði.
„Höggvið sundur kaðlana!“ æpti skipstjóri til skip-
verja, sem stóðu náfölir á þilfarinu. „Látið allt detta út-
byrðis, eins og það er; missið ekki kjarkinn! Fallbyssu-
báturinn skal ekki ná oss!“
Skipið hafði borið mjög nálægt Kitty-Haw-klettin-
um, og lét skipstjóri Raffles ráða í, að hann myndi hleypa
því á land. —
„Áður en fallbyssubáturinn kemur“, mælti skipstjóri
enn fremur, „komum vér oss í bát til Osceola!“
Raffies lét í ljósi, að hann gæti fellt sig við þetta,
og skipverjar gerðu nú eins og skipstjóri hafði boðið
þeim.
Raffles flaug í hug nóttin sæla, er „Mary Jan«“
strandaði hjá klettinum. — Var endurgjaldið eigi að bitna
á honum?
191
„Maurinn“ var nú rétt á railli klettsins og fall-
byssubátsins.
Á næstu tíu mínútum hlaut að skera úr. — Kæm-
ist skipið klakklaust fram hjá klettinum, þá var lífi skips-
hafnarinnar borgið.
Þá heyrðist fallbyssuskot, og kúlan þaut gegn um
reiðann á „Maurnum“.
Skipverjar stóðu á þilfari, sem steinir losnir, og
duldist eigi, að dauðinn væri vís, ef skotið væri aptur.
Skipherrann á fallbyssubátnum grunaði óefað, hvað
„Maurinn" ætlaði sér, og vildi aptra að það tækist.
Nú þaut önnur kúla rétt fyrir aptan skipið, og var
það sjóganginum að kenna, að eigi varð miðað betur.
Giles skipherra var orðinn fölur, en hélt þó um
stýrið, án þess höndin riðaði.
Nú sást glampinn af þriðja skotinu, og jafn framt
heyrðist brak mikið á „Maurnum, og tréflísar þutu til
og frá.
Skipverjar æptu upp. — Annað siglutréð á „Maurn-
um“ sást svigna, og steyp-st útbyrðis.
Helmingur skipshafnarinnar valt um á þilfarinu, er
seglin, og reiðinn, slóst á þá, og bröltu þar, og reyndu
að losa sig.
„Höggvið siglutréð!“ öskraði skipstjóri, þreif sjálfur
öxi, og hjó af alefli á kaðal, sem hélt siglutrénu föstu
við skipið.
Húrra-hróp heyrðist á fallbyssubátnum. — „Maur-
inn“ var nú orðinn svo ílla útleikinn, að hann rak und-
an sjó og vindi, og barst æ nær og nær klettinum. —
Valt nú allt á því, að skipið gæti losnað við siglutréðr