Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.06.1909, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.06.1909, Blaðsíða 4
116 ÞdÓÐVILJlNN. xxiil, 29. Norskt gufuskip, „Flora“ að nafni, kom 12. júní frá útlöndum, norðan um land. — Meðal farþogja var D Thomsen, kaupmaður, og norsk- ur maður, Brækhus að nafni, formaður eimskipa- fólags þess í Bergen í Noregi, er gerir „Floru" út. Frá ísafirði kom og Sigfús H. Bjarnarson konsúll, og frá Patreksfirði Pétur kaupmaður Ólafsson. Reyns .'an er ‘ sannleikur. t/ ac ^ V NT Yinkaup reynast öllum langl>ozt i Vínverzlun Ben. S. t»órar- inssonar,%l- leiðir af þvi, að liún seJur allra verzlana T>ezt vín Á glimufundi, sem haldinn var á Akureyri 17. þ. m., vann Guðmundur Stefánsson, múrara í Keykjavík, „íslandsheltið11 svo nefnda; felldi hann alla glímumennina, 12 alls. Næst honum gekk Sigurjón Pétursson í Reykja- vík, er felldi alla glimumennina, nema hvað hann féll fyrir Guðm. Stefánssyni. „Flora“, norska eimskipið, sem fyr er getið, fór til útlanda, vestur og norður um land 16. þ. m. Með skipinu fóru ýmsir, er setið höfðu á stór- Stúkuþingi Goodtomplara o. fl. Ekki fellum vér oss við þá tilhögun, að láta „íslandsheltið11 ganga mann frá manni, þ. e. vera að eins í eigu þess, er sigrar á glímufundi, unz einhver annar reynist honum snjallari. Mun viðfelldnara, að glímukappinn fái einhvern menjagrip, þótt verðmætið sé ekki mikið, sem hann fær til sannrar varanlegrar eignar. Afmælis Jóns sáluga Sigurðssonar, forseta og skjalavarðar, var minnzt 17. þ. m. með skrúð- göngu og ræðuhöldum, og hafði stúdentafélagið, ungmennafélagið, og kennarafélagið, gengistfyr- ir hátíðahrigðunum. Komu menn saman 1 Báruhúð, og gengu það- an til alþingishússins. — Af veggsvölum þing- hússins hélt Bjarni Jónsson frá Vogi ræðu um Btarf Jóns Sigurðssonar, og var síðan húrrað og sungið ættjarðarkvæðið „Eldgamla lsafold“. Frá alþingishúsinu var síðan gengið i skrúð- göngu til legstaðar Jóns Sigurðssonar í kirkju- garðinum. — Þar flutti Þorsteinn skáld Erlings- son ræðu, og siðan var að nýju sungið fyr greint ættjarðarkvæði, en betur hofði að vísu farið á því, að velja þá eitthvert annað ættjarðarkvæði, með því að öll tilbreyting lífgar meira hugann. Prentsmiðja Þjóðviljans. og hefir stærstar og fjölbreyttastar vinbirgðir. I B Otto Monsteds danska srnjörlíki er-bezt. Biðjið kaupmaiminn yðar um þesei merki: ^Söley' ,Ingólfur‘ ,Hekla‘ eða ,ísaf old‘. ■uinnmiiHiHHKiiaHiiBii .»8 Enestaaende billigt Enestaaende billigt. Alle bor kobe dette. For kun 3 Kr. 50 0re erholder De nedenstaaende smukke, holdbire & nyttige Varer, som forsendes saalenge Lager have3. 1 elegant prima Vækkeuhr med 1 Aars Garanti Værdi 3,00 25 elegante Postkort 2,50 5 forskellige interessante & afsluttende Romaner 5,00 1 elegant Postkort-Album 1,00 1 Patent Proptrækker 0,50 Forsendes overalt mod Efterkrav. Ittdustri Magasinet A|S. Colbjornsensgade 7 Kobenhavn B. 2 vel, og gera allt til að skemmta ossu, mælti hann. „Viltu vera með í förinni?“ Jeg tjáði boimm, að jeg væri þess albúinn, þó að farið yrði á stað eptir einn kl.tíma. „Ferðinni er heitið til Suður-Karóiínu“, mælti haon „Faðir minn efnaðist þar. — Hann átti heima í Charles- ton, þegar setið var um borgina. — Nú stendur hagur hennar mun ver en þá“. Vér urðum alls fjórir í förinni, — George, jeg, Ed- vard Stewart, frændi hans, og auðmaður nokkur, Boom að nafni'. Mér fannst mikið til um blómskrúð Suðurrikjanna o. fl., og eigi það fyrir mér að liggja að korna nokkuru sinni aptur til Ameríku, þá sezt eg að í Suður-Carólínu. Þegar ferð vor var nálega á enda, bar fyrir mig kynlegan atburð. Vér höfðum verið á örðugu ferðalagi, og vorum á að gizka þrjár mílur þaðan, er vér höfðum valið oss að- setur. Degi var tekið að halla, og hitinn var afskaplegur, svo að Boom, sem hafði slegist i förina, til að fá af sér fituna, gafst upp. „Hvers vegna eigum vér, að gera oss lémagna af þreytu?“ mælti hann. „Það getur verið, að þér Englend- ingarnir, sem eruð þaulvanir alls konar líkamsæfingum, getið þolað þetta, en mér er þsð um megn. — Þér get- ið haldið áfram, on jeg geri það ekki, nema eg sé þá bor- inn, því að á hestinum get eg ekki setið lengur“. All-margir svertingjar voru í föruneyti voru, og cr vór höfðum skýrt þeim frá, hvereu ástatt væri, benti ung- 3 ur kynblendingur á mörg tré í fjarska, er stóðu í röð, og mælti: „Þarna er mjög gott hús, og bezt að nema þar staðar!“ Gamall maður, hvíthærður, mótmælti, en ungi kyn- blendingurinn kom honum til að þagna. Tíu mínútum síðar komum vér að hrörlegu húsþ. og stóðu dvrnar galopnar, og voru tröppurnar grasi grónar. Svertingja-stúlka stóð á þrepskildinum, og hafði vafið' ljósgulu bandi urn hárið. Hún var að sanma kjól, að því er virtist, svipaðan þeim, er kvennfólk er í á dansskemmtunum. Fyrir aptan hana stóðu nokkur svertingjabörn, og gamalmeDni, sem orðið var hrukkótt í andliti. Kynblendingurinn, sem með oss var, gekk til stúlk- unnar, og sagði henni allt af lótta um vandræði vor, en vér notuðum tímann, til að litast um. Yér sáum, að húsið var þriloptað steinhús, mjög hrörlegt, og einmanalegt; en mikið af pálmaviðartrjám, appelsínutrjám o. fl. óx kringum það, og upp með því. Eptir nokkurt skraf, og ráðabrugg, vorum vór beðn- ir, að fara af hestbaki, og voru þeir teymdir brott, en vér gengum inn í rúmgóðan, ferhyrntan sal, með vegg- svölum, og héngu þar andlitsmyndir fyrri eiganda hússins. Úti var brennandi sólarhiti, en inni í salnum var svalt, og skuggalegt, og fannst oss vér vera komnir ofan í gröf. Svertingja-stúlkan, sem var feit, og glaðleg, var rajög upprifin við oss, og dugnaðarleg í sjón. Hún sendi svertingjabörnin í allar áttir, til þess að>

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.