Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.07.1909, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.07.1909, Blaðsíða 4
» 124 -----'.- ÞjÓBVlLJiNN. Reynslan er sannleikur. Yínkaup reynast öllum langbezt i Vinverzlun Ben. S. JÞórar- inssonar, er leiðir af því, að liún selur allra verzlana bezt vín og hefir stærstar og fjölbreyttastar vinbirgðir. Enestaaende billigt Enestaaende billigt. j Alle bor kebe dette. For kun 3 Kr. 60.0re erholder De nedenstaaende smukke, holdbare & nyttige Varer, som forsendes saalenge Lager haves 1 elegant prima Vækkeuhr med 1 Aars Garanti Yærdi 3,00 25 elegante Postkort 2,50 5 forskellige interessante & afsluttende Romaner 5,00 1 elegant Postkort-Album 1,00 1 Patent Proptrækker 0,50 Forsendes ovóralt mod Efterkrav. Iridiistri Magasinet AjS. Colbjornsensgade 7 Kobenhavn B. XXIII., 31. Olíufatnaöur frá fansen I io. gredriksstad, |for92, Verksmiðjan, sem brann sumarið 1906, heflr nú verið reist að nýju, eptir nýj- ustu, amerískri gerð. Verksmiðjan getur því mœlt fram'með varningi sínum, sem að eins eru vörur beztu tegundar. Heimtið því olíufatnað frá Hansen & Co. í Friðriksstad hjá kaupmanní yðar. Aðal-sali á íslandi og Færeyjum. lauritz tfensen. Enghaveplads Nr. 11. Kjöbenhavn V‘ THE North British Ropework Coy. hA* K irkcaidy Contractors to H. M. Government. búa til rússneskar og ítalskar fiskilínur og færi„ Manila, Coees eg tjörukaðal, allt úr bezta efni, og sórlega vandað. Biðjið því ætið um Kirkoaldy fiekilínur og færi hjá kaupmanni þeim, sera þér verzlið við, því þá fáið þór það, sem bezt er. 10 Það fer enn i dag hrollur um mig allan, er eg tinn ilm af geraníu-jurt. Það hefir, að eg hygg, verið heitt um nóttina, og þó var blóðið ískalt í æðum mér. Dauðinn fór með mig til legstaðar, sem eg eigi þekkti. Loks var ferðinni, þessari voða ferð, lokið, og jeg heyrði ekkert, nema að farið var með reku. Svo heyrðist ekki framar í rekunni, — lokið þvi verki, að taka mór gröfina. Jeg heyrði fótatak nálgast, en — svo heyrði eg alls ekkert meira. Það var orðinn albjartur dagur er eg vaknaði. Jeg settist upp í rúminu, og fór, all-forviða, að hugsa um, hvort það, sem fyrir mig bar um nóttina, hefði ver- ið draumur! Fuglarnir sungu; svertingi var að gæða apaketti á einhverju sælgæti, og mjúk, hvítleit þoka grúfði yfir hrís- gijóna- ekrunum. Þetta hlaut að hafa verið voðaleg martröð; en hver, eða hvað, hafði dregið gluggatjöldin frá glugganum? Jeg hafði ógurlegan höfuðverk, — því sem næstó- *áð —, og fór því mjög fjarri, að nætur-róiu hefði hres-fc mig. Þegar jeg leit í spegil, sá eg, að eg var þreytuleg- ur, og inneygður, og á hálsinum á mér sáust glöggt rauð fingraför! II En meðan eg horfði á þau, hurfu þau þó. Þegar jeg settist að morgunverði, veittu félagar mín- ir því þegar eptirtekt, hve þreytulegur jeg var. Jeg kenndi um áköfum höfuðverk, og hefi eg opfc gripið til sama, og gefizt vel, enda brást það og eigi að þessu sinni. Eptir ágætan morgunverð, kvaðst Boom vera þess albúinn, að ríða þær þrjár milur vegar, sem um var tal- að, og rneðan Qeorg var að gefa heimafólkinu drykkju- peninga, gekk eg út í garðinn þar sem engin hræða var fyrir. Var það blómskrúðið, sem dró mig þangað, eða var eg að svipast eptir gröfinni minni? í þessum svifum kom eg auga á gamlan svertingja og gerði honum vísbendingu, að koma til mín. Hanu horfði kynlega á mig, er hann kom til mínr og forvitnin skein út úr augunum á honum. „Segið mér sögu herbergisins, er eg svaf i í nóttfc sem leið!“ mælti jeg. nJeg hefi enga sögu að segja“, svaraði hann, og rang- hvolfdi í sér augunum, — alls enga sögu!“ „Hugsið yður nú um, hvort þér muuið ekki eptir neinu!“ mælti eg aptur. Svertinginn hrissti höfuðið, sem hann myndi alls- ekkert. „flve lengi hafið þér átt hór heima?u spurði jeg. „Sextíu og fimm ár, því hór er eg fæddur!“ „Gerðist það fyrir þann tíma?“ spurði eg; í lág- um rómi. Hann hrissti höfuðið að nýju. „Þór munið það nú samt!“ mælti jeg..

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.