Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.07.1909, Page 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.07.1909, Page 4
136 ÞjÓÐVÍLJINN XXni, 34.-35. - I_________________________________— Atkvæðagreiðslan um tillögur þessar fór á þessa leið. Tillaga síra Fríðriks Hallgrímssonar var felld með 49 atk. I 27, tillaga George Petersons með 49 atk. í 25, en tillaga Friðjóns Friðrikssonar var samþykkt með 49 atk. ; 23. Enn urðu nokkrar umræður um mál- ið, og bar -fulltrúi Tjaldbúðarsafnaðarins, Hjálmar Bergmann, upp þessa tillögu: Kirkjuþingið lýsir þvi jTfir, að prestar og lei-kmenn kirkjufélagsins séu eigi með neinu, sem samþykkt hefir verið á þessu kirkjuþingi, gerð- ir rækir úr félaginu, þrátt fyrir það, þó þeir flytji og fylgi skoðunum þeim, sem fram eru teknar í breytingatillögu þeirri, sem borin var fram af George Peterson. Þessi tillaga var mikið rædd. Meiri hlutinn lýsti þvi vfir, að hann væri fylgj- andi fyrri hlutanum, en eindregið mót- fallinn hÍDum síðari, og einn maður úr þeim flokki, Dr. Brandson, gerði þá breyt- ingartillögu að síðari hlutinn, frá orðun- um „þrátt fyrir þaðu og til enda tillög- unnar, félli burt, og var sú breytingar- tillaga samþykkt með 50 atk. J 21. Nafnakall var viðhaft við allar þess- ar atkvæðagreiðslur. Þá er þessari atkvæðagreiðslu var lok- ið, stóð Hjálmar Bergmann upp og lýsti því yfir, fyrir hönd Tjaldbúðarsafnaðar- ins, að hann gengi af þingi, vegna þess, að með þessari atkvæðagreiðslu væri því lýst yfir, að þrdr ættu engan rótt í kirkju- félaginu, nema þeir breyttu um skoðun. I líka átt töluðu fleiri fulltrúar og gengu síðan af þÍDgí ásamt sira Friðrik J. Berg- manD, 13 ails. DagÍDn eptir gengu enn 5 fulltrúar af þingi. í umræðulok var þeirri fyrirspurn beint til forseta, hvort skipa skyldi aðra menn í nefndir í stað þeirra, er af þingi höfðu geDgið, og var úrskurður hans á þessa leið: Með því að kirkjuþingið hefir ekki gefið nokk- urt tiletni til þess, að nokkur maður gengi af þinginu, þá álítast allir þeir, sem sæti hafa á á nafnaskrá þirgsins. Minni hluta mennirnir höfðu einmitt ! krafist þess, að nöfn þeirra yrðu strikuð út af nafnaskrá þingsins. Hvort þetta verður til þess, að kirkju- félagið klofnar, verður ekki ráðið af þeim fregnum, sem enn hafa borizt að vestan, þó virðast ummæli og framkoma minni hlntans helzt bera þess vott, að þeir telji sér þar ekki lengur vært, hins vegar má sjá það af „Lögbergi“, sem skýrsla þessi er að mestu tekin eptir, að meiri hlutinn hefir ekki beinlínis viljað reka þá úr kirkjufélaginu, en að eins slá því föstu, j að félagið vildi í engu víkja frá guðfræð- | isstefnu þeirri, er það hingað til hefir —o— I. Þessi flokkur, eða réttara sagt, þetta flokksheiti, varð fyrst til þegar baráttan stóð um stjórnarskrárbreyting þá, er kennd er við dr. Yaltý Guðmundsson. Það sem henni var helzt" fundið til foráttu, var að hún bindi æðstu stjórn landsins við Kaupmannahöfn. Mótstöðu- mennirnir vildu hafa hana í landinu § — hafa heimastjórn. Margir þeirra voru fylgjandi endur- skoðunarstefnu Benedikts Sveinssonar, og svarnir óvinir alls „opportúnismau. — Menn, sem heimta vildu, að íslendingar, Iiefðu fiill umráð allra sinna sérmála, án allrar ihlutunar frá Dana há! tu,— íengra var ekki farið í þá daga. En hins vegar vildu beir forðast að stmþykkja nokkuð um stöðu íslands í ríkinu, og ekki við- urkenndu þeir stöðulögin. Það mál vildu þeir geyma seinni tíma, og hafa allt ó- bundið. En auk þessara manna voru og í Heimastjórnarflokknum allir þeir menn, sem Yaltýskunni voru andvígir, vegna þess, að hún dró úr landshöfðingjavald- inu. — Monn, sem fjandsamlegir voru öllum breytingum á stjórnarskránni, en sem nú tóku höndum saman við þá, er lengst vildu fara, afþviað minnstar líkur voru til, að þær breytingar næðu sam- þykki stjórnarinDar, sem þeir börðust fyr- ir. Þess vegna bezt, að þeir væru í rneiri hluta á þingi. Valtýskan átti aptur á móti vissa staðfestingu, næðu fylgismenn hennar að eins meiri hluta á þingi — og þá varlandshöfðingjavaldinu lokið á borði, þótt embættið stæði. I Heimastjórnarflokknum voru því upp- runalega tveir hópar, er voru gagn-ólikir að skoðunum. Annar hópurinn var skip- aður róttækum sjálfstæðismönnum,en hinn 22 Meðan við töluðum samaD, íhugaði jeg, hvernig bezt væri fyrir mig að byrja. Við höfðum spjallað dálítið um daginn og veginn, og jeg hugsaði um leið og jeg leit upp á silluna: „Nú, hann á þrjú börn. Konfektið á kon- an að fá, litla dóttirin brúðuna, synirnir byssuna og trumb- J*na, Og hann sjálfur lifrapilsuna. Alit í einu spurði jeg: „Eruð þér faðir, hr. kapteinn?“ „Nei, það er jeg ekkiu, svaraði hann. Jeg fór hjá mér, eins og jeg hefði sagt eitthvað miður viðeigandi og hneixlanlegt, og hélt afram: „Já, fyrirgefið þér, en mér datt það i hug, þegar jeg heyrði þjón yðar tala um leikföngin. Menn taka ó- afvitandi eptir og mynda sér síðan skoðun. Hann brosti og tautaði: „Nei, jeg er ekki einu sinni kvæntur. Hjá mér komst það ekki svo langtu. Jeg lét sem jeg alit í einu myndi, hvernig málið var vaxið. „0 já! Það er rétt! Þér voruð trúlofaður þegar jeg þekkti yður! Var það ekki ungfrú de Mandal, sem þór voruð trúlofaðuf?u „Jú, þér hafið ágætt minni“. Jeg setti í mig kjark, og hélt áfram: „ Já, það hefi jeg. Mig minnir líka að jeg hafi heyrt sagt að ungfrú de Mandal só gipt hr — hr — „hr. de Fleurel sagði hann mjög rólega“. „Alveg rétt Og jeg minnist þess að jeg við það tækifæri 'heyrði talað um sár yðar. Jeg leit fast í augu honum, og bann roðnaði. Hið I rÍDglótta þrútna andlit hans, sem var mjög 31 mér dauðinn eigi félegur! Mig langar eigi til þess,*að sjá haDn aptur! En vertu nú enn sæll!“ „Vertu sæll, Manning!“ mælti læknirinn. „Þú mátt trúa því að þotta er að eins þunglyndi. — Farðu, og skemmtu þór ögn,“og að sólarhring liðnum, dettur þér eigi dauðinn í hug. Hurðinni var nú iokað. Verrill var farinn. II. Veizluskálinn var í æva-götnlu húsi í West-End í Lundúnaborg, á efsta lopti hússins. Gluggatjöld voru engin fyrir "glugggunum, enda engir, sem bjuggu þar gegnt þeim, en sá er sat þar við borðið, sá yfir alla borgina, eystri hluta hennar. Kvöld eitt, fjórum vikum síðar, en samræður þær urðu, er fyr var getið, sat Verrill í ofangreindum veizlu- skála. Hann var að enda við, að borða, og stóð hjá honum bolli moð svörtu kaffi í, og starði hann út um gluggann annars hugar, og horfði á mannferðina í borginni. Ókunnugum myndi hafa þótt kynlegt, að líta veizlu- skálann. Eptir endilöngum skálanum miðjum gekk langt borð. Borðið var reitt, og stólar fram með því í röðum, en stólarnir voru auðir, og diskarnir á borðinu ósnertir, enda að eins einn maður í veizlusalnum. Maður þessi var Verrill. Hann sat prúðbúinn við endann á borðinu, með blóm

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.