Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.07.1909, Blaðsíða 5
XXIII., 34.—35.
Þjóð viljinn.
137
apturhaldssömum Estrupsliðum. Það eitt
höfðu þeir sameiginlegt, að berjast á móti
Yaltýskunni.
Stefnan var með öðrum orðum alveg
nei-kvæð. Svo vildi flokki þessum til
ýms óhöpp, sem ullu því, að íhaldshlut-
inn styrktist, en hinn framsæknari varð
veikari.
Benedikt Sveinsson dó 1899, og þeir
menn, er helzt hefðu getað tekið við for-
ustunni af honum voru flestir í hinu lið-
inu — fylgjandi Yaltýsku politikinni.
Þannig var ástatt þegar gengið var
til kosninga 1900.
Þá komust á þing ýmsir nýir menn
og þar á meðal Hannes Hafstein, og
hann yarð foringi flokksins á þinginu 1901.
H. Hafstein var að vísu nýr þing-
maður, en gefið hafði hann sig dálítið við
politík áður, og sú framkoma hans sýndi
greinilega, hvar hann átti heima — að
hann var eindreginn fylgismaður íhads-
liðsiu8. — Hafstein hafði á Þingvallafundi
1888 barist af fremsta megni gegn stefnu
Benedikts Sveinssonar, og tvisvar boðið
sig fram við alþingiskosningar, en í bæði
skiptin lotið í iægra haldi fyrir Bene-
diktsliðum.
Það að hann varkjörinn foringi flokks-
ins sýndi því berlega, að íhaldsliðið
var búið að ná yfírtökum í Heima-
stjórnarflokknum.
En eigi að síður varð enn að reyna
að halda í horfið, því að allur þorri kjós-
endannna voru kröfuharðir í stjórnarskrár-
málinu.
Svo korn konungsboðskapurinn frá 10. j
jan. 1902. >
Þar var boðinn ráðgjafi, er búsettur
væri í Reykjavik.
Nú voru góð ráð dýr.
Það var áreiðanlegt, að „stjórnbótar-
flokkurinn“ mundi taka því boði fegins
hendi. Hann hafði aldrei verið búsetunni
andvígur, að eins ekki viljað neita öðr-
um breytingum til hagsbóta á stjórnar-
skránni, þótt hún fengist ekki.
Stjórnbótarflokkurinn var þó i meiri
hluta, og það mátti ganga að því sem
vísu, að ef Heimastjómarflokkurinn neit-
aði þessu tilboði, þá myndi hann verða
enn fámennari — í stórum minni hluta.
Landshöfðingjavaldinu varð ekki bjarg-
að. Það var ekki lengur hægt að hindra
framgang stjórnarskrárbreytingar.
En þá var að reyna að sjá um, að
völdin yrðu hjá sömu mönnunum, sem
hingað til höfðu ráðið mestu — íteyk-
víska embættisliðinu og vildarmönnum
þess.
Þá var það ráð tekið að taka kon-
ungsboðskapnum með mestu fagnaðarlát-
um. Þetta hafði Heimastjórnarflokkurinn
áunnið, þrátt fyrir andróður Valtýsliða
— Hannes Hafstein hafði farið utan í
þinglok 1901. — Þetta var árangurinn
af starfi hans.
Þetta sögðu þeir þjóðinni, og fengu
meiri hluta hennar til að trúa þvi. Heima-
stjórnarflokkurinn vann glæsilegan sigur
við kosningarnar.
En svo kom ríkisráðssetan. —
Ein af kröfum „heimastjórnarmannannau
hafði verið sú, að það væri tekið berum
orðum fram í stjórnarskránni, að ráðgjafi
íslands mætti ekki sitja í ríkisráði Dana.
Svo langt gengu þeir, aðþeir úthúðuðu
stjórnbótarmönnum fyrir það eitt, að ekkert
var um það ákveðið í frumvörpum þeirra.
En nú stóð það svart á hvítu í frum-
varpi því, er stjórnin lagði fyrir auka-
þingið 1902, að ráðherra skyldi fara svo
opt sem þyrfti til Kaupmannahafnar, til
þess að bera upp fyrir konungi í ríkis-
ráðinu lög og mikilsvarðandi stjórnarráð-
stafanir.
En nú varð ekki lengur í það horft.
Ef Heimastjórnarflokkurinn hélt þar fast
við skoðun sína, átti haDn á hættu að
komast í minni hluta.
Hann sneri líka við blaðinu og
taldi nú ríkisráðssetuna ekki einungis skað-
lausa, heldur beinlínis kost.
Frumvarp Albertis var samþvkkt í
einu hljóði á þinginu 1902.
En nú hófust þeir menn handa, er and-
vigir voru rikisráðssetunni og stofnuðu
Landvarnarflokkinn, en ekkert unnn þeir
á að sinni, frumvarp stjórnarinnar var
aptur samþykkt á alþingi 1903 með öll—
um atkvæðum gegn einu.
Heimastjórnarmennirnir höfðu þá um
vorið gengið sigri hrósandi út úr kosn-
ingabaráttunni.
Um haustið var stjórnarskrárbreyting-
in, staðfest, og 1. febrúar 1904 tók Hannes
Hafstein við stjórn íslenzku sérmálanna,
sem hinn fyrsti íslenzki ráðherra, er sat
hér heima.
Apturhaldsliðið hafði sigrað.
Landshöfðingjavaldið var að vísu úr
sögunni, en völdin voru hjá sömu mönn-
30
þú farir brott úr borginni nokkra daga; farirðu eigi til
útlanda. Þú þarft að reyna á þig, svo að þú verðir þreittur!
Og átinu sleppirði, er þar að kemur!“
„Þú skilur mig ekkiu, mælti Yerrill, og staklr með-
ala-ávísuninni í vasabók sína. „Jeg verð að fara þangað,
það er skylda mín; en það er ekki til neins að segja þér
þ*tta, því að þú skilur það ekki! Yertu nú sæll! En
meðulin veita mér svefn? Er eigi svo? Jeg kem aptur
■og hitti þig, ef þau hrífa ekki! Vertu sæll aptur! Á jeg
að f'ara út um þessar dyr? Já, nú man jeg það . . .
. . . Henry! Hefirðu nokkuru siani horft framan í
dauðann? Jeg á við — —“
„Yitleysa, vitleysa!u greip læknirinn fram í.
En Verrill st.óð kyrr við dyrnar, og mælti: „Jeg
var einu sinni næstum dáinn, svo að jeg veit, hvernig
það er. — Jeg var þá um tvítugt. — Faðir minn var
gufuskipa-útgerðarmaður í stórum stíl, og fór eg opt með
skipum hans, til að sjá um fermingu, og affermingu.
Einu sinni i októbermánuði, fengum við ákafan
haust-etorm, svo afskaplegan, að eg hugði. að skipið myndi
farast þá eða þegar.
Seinni hluta dags gekk brotsjór yfir skipið, að mér
óvörum, og slengdi mér um koll, án þess eg fengi minnstu
björg mór veitt, og taldi eg mér þá dauðan vísan: — þá
sá eg dauðann augliti til auglitis!
Þessum atburði hefi eg aldrei getað gleymt, og þarf
eg eigi annað, en láta aptur augun, til að sjá og heyra
allt sem þá gerðist, sjá siglutré skipsins bera við gráblá-
an himinD, heyra brakið í skipinu, og lætin í sjónum, er
hann skolaðist yfir skipið.
Nei, þeim atburði gleymi eg aldrei! Og þá virtist
23
rautt, varð þar sem blóðið streymdi honum til höfuðsins,
enn rauðara.
Með mikilli ákefð og fjöri, eins og maður, sem ver
mál, sem fyrirfram er tapað, en þar sem hann vill hafa al-
menningsálitið á sínu bandi, svaraði hann.
„Það er ekki rétt af fólki, að nefna mitt nafn í
sambandi við frú de Fleurel. Þegar jeg kom úr stríðinu,
og hafði misst fæturnar, hefði eg aldrei sætt mig við,
að hún yrði konan mín — aldrei nokkurn tíma. Það
var alveg óhugsandi. Þegar menn gipta sig á það ekki
að vera gert af göfugmennnsku; stúlkur giptast til þess
að lifa hvern dag, hverja mínútu og hverja sekúndu með
karlmanni, og só sá maður limlestur líkt og jeg, þá dæma
menn hana til æfilangrar sorgar og kvala með því að
giptast henDÍ. Jeg skil og dáist að sérhverri sjálfsfóm,
þegar eitthver vit er í henni, en jeg vil ekki fallast á,
að kona afsali sór allri hamingju, allri gleði og öllum vonum,
að eins til þess að almenningur dáist að henni. Þegar
jeg heyri glamra í stofugólfi mínu af tréfótum mínum og
hækjum, líkast skrölti i milluvængjum, við hvert slrref
sem jeg hreifi mig, verð eg svo reiður og óstjórnlegur,
að jeg gæti kirkt þjón minn. Haldið þér að menn vildu
leggja þær kvalir á konuherðar, sem menn sjálfir tæp-
lega geta undir risið. Og haldið þér að fótstubbar mínir
séu fallegir á að Iíta?
Hann þagnaði.
Hverju átti jeg að svara bonum? Jeg fann að hann
hafði rótt fyrir sér, og mér virtist, að jeg gæti ekki last-
að hana eða fyrirlitið, ekki einu sinni verið mótfallÍDn.
framferði hennar.
En þessi lausn á gátunni, svo eðlileg sem hún var,