Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.07.1909, Side 7
Þjóbviljinn
139
XSm, 34.-35.
k í’slenzkum afurðum og mjög lágt verð á öllum
útlendum vörum 1 kaupfélagi Dalamanna. Er
það all-magnað, og óskandi, að það getið staðið
uppréttum fótum, því hagur er mikill að því fyr-
ir bændur.
Kíghósti hefir stungið sér niður á nokkrum
bæjum í Miðdölunum, en er nú mjösr f rénun.
Annars er heilsufar fólks fremur gott, engar
stór-sóttir.
I
Litið er talað um pólitík um þessar niundir.
Biða menn átekta, og vilja sjáhvernig nýi ráð-
herrsnn reynist framvegis. Víða held jeg hug-
ir manna séu móttækilegir fyrir skilnaðarstefnu
ef henni væri hreyft með alvöru og still-
ingu. En því miður ber iítið á þvi um þessar
mundir...........“
Landssjóðslán
Á síðasta alþingi var stjórniuni veitt heimild
til þess, að taka fyrir landsjóðs hönd 2 mill.
kr. lán, er verja skyldi til þess, að kaupa veð-
deiidarbréf Landsbankans. Ráðberra hefir nú út-
vegað 11 /2 mill. kr. lán í þessu skyni i Dan- j
mörku. — Greiða á af því 41/.,°/0 í árlega vexti, !
að sögn, og lánveitandi kaupir hverjar 100 kr. i
landssjóðsskuldabréfunum á 98 kr.
Ilulda Hansen
fyrlrlestrakonan danska, sem áður hefir verið
minnst á hér í blaðinu, kom hingað til bæjarins
með „Hólum“ 26. þ. m., úr hringferð um landið.
Á forð þessari hefir hún flutt 1 fyrirlestur á
ísafirði, 3 á Akureyri, og 1 á Seyðisfirði. Hún
er nú komin á stað austur til Þingvalla og Geysis,
en ætlar er hún kemur úr þessari ferð að halda
hér fyrirlestra um Georg Brandes.
Desjamýri veitt.
Sira Einari Jónssyni að Kirkjubæ er veitt
Desjamýri eystra, samkvæmt kosningu safnaðar-
ius.
Smjörsalan ytra.
Samkvæmt markaðsskýrslu frá FaberíNew-
ÍSniiBKI
Otto Monsteds
danska srnjörlíki er bezt.
Biðjið kaupmamiinn yðar um þessi merki:
,Söleyf jlngólfur*
jHekla4 eða ,ísaf old‘.
casle ds, 7.þ. m., er útlit með sölu á ísl. smjöri
í Englandi betra en 2 síðastl. ár, svo að munar
5—6 a. á pd. eða munaði á hinni fyrstu stóru
smjörsendingu héðan, er kom til Newcastle um
næstl. mánaðarmót.
(Þjóðólfur.)
Saqastaðfestinqar.
I gær (30. júlí) staðfesti konungur 26
lög frá siðasta alþingi, og eru því öll lög
þess staðfest, nema sambandslögin, sem
eptir eðli sínu geta þá fyrst hlotið kon-
ungsstaðfestingu,ef ríkisþíngið fellst á þau.
Annars hefir ekkert frézt um undirtektir
Dana að því er það mál snertir. Meðal
þessara nýstaðfestu laga eru merkust að-
flutningsbannslögin og háskólalögin.
Smávegis.
—o—
Gdð ástæða.
Kennarinn: „Karl hefir þú nokkru sinni fyrir-
gefið óvini þínum“.
Karl: „Jú einu sinni.“
Kennarinn: „Hvaða tilfinning var það, sem
knúði þig til þess að gera það“.
Karl: „Hann var sterkari en jeg“.
Slæm blöð.
Nei það er ekki mikið varið i blöðin nú á
dögum. Menn finna þar allt af eitthvað, sem
kemur þeim i íllt skap. Það stóð t. d. í einu
blaðinu í gær gáta og nokkrum linum neðar var
skýrt frá nýrri trúlofun. Nú í dag leitaði jeg
eptir lausninni á gárunni, Hana fann jeg ekki,
en þar á móti var skýrt frá því að trúlofuninni
væri slitið. — Er svo ekki ástæða fyrir raann
til þess að verða gramur?
Hel'ndin er sæt.
Sjúklingurinn: „Þegar þú nú hefir losnað við
mig, þá verðurðu að gera mér
þann greiða að koma þvi svo
fyrir, að þú giptist náhúa mín-
um Hans Jörgen“.
Konan: „Hvers vegna“.
Sjúklingurinn: „Hann hefir ergt mig og strítt
mér alla æfina, nú vildi eg gjarn-
an endurgjalda það rikulega.
28
„Sá, er fyrst andaðist, dó árið 1873, og síðan hafa
auðu sætin við borðið einatt orðið æ fleiri og fleiri“, mælti
Manning. Það hefir orðið mitt hlutskipti, að sjá hvern
deyja á eptir öðrum, nálega einn á ári, að jafnaði, svo að
eg var farinn að segja við sjálfan mig: „Hver kemur
uæet? Hver deyr að ári?“
„Og nú er eg einn eptir, Henrjd^ mælti hann enn
fremur. Og síðan Ourtice dó, hefir mér liðið ílla. — Guð
vait, hver stuggur mér stendur af dauðanum, Henry!
Mór er, sem nafn mitt stæði á skrá yfir þá, er af lífi
ætti að taka, og gæti eg vænzt þess á hverri mínútunni,
sem nafn mitt yrði hrópað upp“.
„Svona er högum allra farið“, svaraði læknirinn.
„Jeg veit að þetta er kveifar háttur!“ mælti Verrill,
en það dregur eigi úr ótta mínurn".
„Finnstþér eigi“, mælti hann enn fremur, „að jeg hljóti
að kvíð kvöldinu, sem kemur, að raánuði liðnum. — Jeg
á að setjast aleinn við langa borðið, þar sem matur verð-
ur fram reiddur, eða á borðið lagður borðbúnaður að minnsta
kosti, eins og þrjátíu ætti að setjast að borðum, og þó
reyndar einum fleira.
Þegar klukkan er tólf, á jeg aðstanda upp, og mæla
fyrir minni þeirra, er fjarverandi eru, og síðan á jeg að
að minnast heiðursgestsins með fáum orðum.
Árið, sem leið, mælti jeg fyrir báðum þessum minn-
um; en þá vorurn við tveir; — nú er eg einn og sein-
astur í röðinni; það er óttaleg tilhugsum!“
„Mér hefði aldrei dottið í hug, að jeg yrði síðastur,
eða þá það fengi svona mikið á mig“, hélt Manning á-
fram máli sínu. „Mér hefir ekki komið dúr á auga síð-
heiðurs-gesturinn:
(Lauslega þýttj
I.
Læknirinn rétti vini sínum, Manning Verill, vinstri
höndina, en ýtti með hægri höndinni inu skrifborðs-skúff-
unni.
„Hvernig líður þér, Manning?“ mælti hann.
„ÍCf mér liði vel“, svaraði hinn, „væri eg eigi hing-
að kominn“.
Læknirinn hallaði sér aptur á bak i stólnum, og
starði á Verrill, því að hann var forvitinn í, að fá að
heyra, hvað hann ætlaði að segja.
„Það eru taugar, hygg eg“, hólt Verrill áfram máli
sínu. „Henry! Jeg er hræddur; — það er kvíði, sem am-
ar að mér“.
„Hræddur?“ tók læknirinn upp eptir honum. „Þvað-
ur! — Við hvað?“
„Hræddur við dauðunn!“ mælti Verrill. „Fjarska.
hræddur!“
*) Höfundur sögu þessarar, Frank Norris að nafni, samdi
hana skömmu fyrir andlát sitt, og var mjög ungur er hann dó.